Tíminn - 05.10.1918, Page 3
TIMINN
aðafélagið tæki það til bragðs að
eyðileggja hinn unga keppinaut
með þvi að hafa óeðlilega lág farm-
gjöld um stund. Um beina fjárvon
var því ekki að tala. Allur þorri
manna skoðaði framlög sín til fé-
lagsins næstum því sem gjöf. Svo
fjarri var endurgjalds- eða gróða-
hugsunin flestum hluthöfunum.
Anðvitað ætluðust þeir ekki til, að
péningunum væri á glæ kastað.
En þeiin var nóg, ef félagið blóm-
gaðist og bætti vel úr samgöngu,-
vandrœðum landsbúa
Félagið átti að vera fyrir alla
þjóðina. Hennar neyð átti að sam-
eina alla íslendinga að góðu verki.
Það var gert ráð fyrir, að þó að
til kynnu að vera slæmir menn og
eigingjarnir, þá myndu þeir samt
haga sér vel og drengilega þegar
svona lá mikið við. Ail hugsjóna
vilti mönnum sýn, svo að þeir
hugðu þá Paradís til hér á jörðu,
þar sem Ijón og lömb lifðu saman
í varanlegu fóstbræðralagi.
En af öllum þeim, sem lögðu fé
fram til Eimskipafélagsins, báru
Vestur-íslendingar, að því er snerti
óeigingjarna fórnfýsi. Sameinaða
félagið krepti ekki að þeim. Feir
bjuggu í landi, þar sem samgöng-
ur voru i góðu lagi. Og það
var næstum óhugsandi að hluthaf-
ar vestanhafs gætu nokkurntíma
haft nokkurn beinan eða óbeinan
hag af íslenzku eimskipafélagi,
nema þann, að vita frændur sína
austanhafs taka framförum fyrir
starfsemi þess. Hvernig sem á var
litið, voru fjárframlög Vestur-ís-
lendinga gerð vegna Austur-íslend-
inga. Þau voru útrétt bróðurhönd
handan yíir hafið. Þau báru vott
um drengskap Vestmanna og ást
þeirra á gamla ættlandinu. Þau
voru merkileg byrjun til samtaka
Og samvinnu þjóðarbrotanna báð-
um megin Atlandshafs. Og þessi
riflega og óeigingjarpa hjálp Vest-
ur-íslendinga mátti sízt af öllu
vanþakka. Að slá á útrétta vinar-
hönd Vestmanna var hvorki
drengilegt né viturlegt. Og engum
manni jnun hafa komið til hugar,
að hér á landi væri nokkur sá ó-
lánsmaður, sem gerði slíkt óheilla-
verk. Og þó átti sú raunin á að
verða. Árásin jafnvel að kom frá
þeim er sízt skyddi: Trúnaðar-
mönnum hluthafanna hér austan-
hafs.
Vinstrimaður.
Urgur í ÞjóðYerjum.
Mikið heíir verið um fögnuð
meðal Bandamanna síðastliðnar
vikur, og ekki örgrant um að dreg-
ið hafl til gifuryrða hjá valdsmönn-
um og herforingjum þeirra.
»Nú höfum við náð í hnakka-
drambið á Þjóðverjum« sagði Foch
á dögunum. »Við sleppum ekki
takinu úr því sem komið er«.
Og dátar sem í bardögum standa
tala svo við fréttamenn, að nú sé
ekki lengur barist. »Við tökum þá
til fanga sem hýpja sig ekki í
humáyina heim«.
Eigi væru þau eftirtektarverð
stóryrði Samherja ef síðustu fregn-
ir frá Þýzkalandi ykju ekki gleði
þeirra. —
Þegar verst hefir gengið fyrir
Bandamönnum hefir viðkvæðið
venjulega verið hjá foringjunum
að ekki væri annað að gera en að
bíða rólegir, þeirra tími kæmi
seinna, sigur þeirra kæmi samt þó
það drægist. Og fálega hafa þeir
lekið friðartáli þó'tt úliilið liafi
verið dapurt um sigurinn.
En þá var hljóðið í Vilhjálmi
keisara og öðrum atkvæðamönnum
þeim megin, að ekki væri annars
kaupmannanna hafa ekki »prakti-
serað« kærleiksboðorð P., að lifa
•á náunganum, nema örfá ár. ís-
ienzkir framleiðendur og neytend-
ur hafa lagt í þennan stofnsjóð
þeirra. Eftir sannanlegum mismun
á vöruverði kaupmanna og kaup-
félaga (miðað við smásölu eina)
reiknaði eg fyrir nokkrum árum
í grein i þessu riti,' að gróði sá,
sem að óþörfu rynni i vasa ís-
lenzkra kaupmanna, væri þá U/a
miljón kr. á ári. Síðan hefir velt-
an aukist mjög mikið, og þar með
kaupmannsgróðinn. Þessi gróði er
það sem sumpart myndar óbófs-
eyðslueyri kaupmanna. Og sum-
part verður aðeign þeirra, og er
þá að nokkru leyti notað sem
veltufé. Fé þetta er þannig komið
frá almenningi í vasa kaupmanna,
af því að þjóðin er ekki nema að
nokkru leyti svo þroskuð em>, að
hún geti tekið verzlunina í sínar
hendur. Lakar menli hluti alþýð-
unnar hneigist enn áð kaupmönn-
um. Þeir menn ekki komnir á það
stig að bjarga sér sjálfir. En að
launum verða þeir að borga þunga
vexti, ef P. segir satt um hina
hröðu »veltufjáraukning« kaup-
mannastéttarinnar.
Nú verður þvi ekki neitað að
yfirtök kaupmanna á viðskiftaveltu
landsins eru að miklu leyti því að
kenna, að bankarnir hafa yfirleilt
verið tregir á að lána samvinnu-
félögunum fé, en greiðir i svörum
við kaupmenn. Geta menn séð, að
bankastjórar, sem hugsa eitthvað
svipað og P. muni þannig skapi
farnir. Fúlla sönnun fyrir þessu
mælti fá, ef þingið eða stjórnin
skipaði bönkunum báðum að gefa
skýrslu um það, hve mikið þeir
hafa lánað kaupfélögum, og hve
mikið kaupmönnum, síðustu 10—20
árin.
Bankarnir myndu þó varla »lög-
verndaðira frá að gefa slíka grein-
argerð. En án hennar vita menn
með nokkurnveginn vissu, að kaup-
félögin hafa verið afskift. »N. N.
útbússtjóri myndi álíta mig brjálað-
ann, ef eg vildi selja honum 50,000
kr. víxil fyrir mitt félag«, sagði
einn hinn duglegasti og bekt menti
kaupfélagstjóri á landinu við mig
úrkostar en að berja allan dug og
kjark úr fjandmönnunum með járni
•og stáli uns þeir væru að velli
lagðir. —
Miklu hefir verið logið og um
margt þagað í þessum ófriði, svo
örðugt hefir það verið og er enn að
gera sér i hugarlund hvernig á-
standið er í ófriðarlöndunum. Oft
halda þeir slóreflisræður og mælsku
þrungnar, helztu herforingjarnir og
stjórnmálamennirnir, þar sem þeir
meðal annars úthúða andstæðing-
um en lofa og prisa sig og sína.
Vart má treysta því, að í þessum
stjórnmálaræðum sem dynja yfir
sé farið rétt me.ð, því íjuir löngu
þykir það sjáifsögð og heilög skylda
þeirra sem fara með völd, að meta
þjóðai'hagsmuni sína miklu meira
en sannleikann, einkum þegar svo
er til ællast að orð þeirra berist
út úr landinu.
Ræður þeirra stjórnmálamann-
anna þýzku bafa verið margar og
langar og verið til þess gerðar að
efla vígahug landa sinna og sýna
umheiminum það i orði, hvílíka
tröllaukna einbeitni, eindrægni og
vígahug þýzku þjóðirnar bæru í
brjósti.
En alt það er snertir innanlands
sundrung, misklíð og vandræði
hafa þeir skörungarnir talað fátt
um, þótt víða hafi mátt lesa á milli
línanna að margt væri ekki með
feldu.
Slíkt hið sama hefir brunnið við
meðal Bandamanna.
Stingur nú í stúf við það sem
áður var, þá litið er á síðustu
þjóðskörungaræður er borist hafa
frá Þýzkalandi.
Mest ber á því að þeir eru hætt-
ir að hafa orð á sigri. Ómögulegt
er að vita á þessu stigi málsins
livað kemur til, hvort það eru
síðustu hrakfarir þeirra i Frakk-
landi, skortur og hörmungar, eða
flokkadráttur og sundrung inn-
—--------------------------------
nýlega. En ólíkt hærri upphæðir
runnu frá þeirri lánsstofnun hik-
laust i hendur kaupmanna og út-
vegsforkólfa. Kornungur verzlunar-
maður byrjuði fyrir skömmu verzl-
un, efnalaus, en tveir kaupmenn,
sem lagt höfðu í blað með mikils-
ráðandi fjármálamanni, ábyrgðust
10,000 kr. reikningslán »til að
byrja með«. Það mun hafa verið
auðfengið. Hús var nýlega bygt i
Reykjavik og mun hafa kosta fram
undir 500,000 kr. Sterkur grunur
leikur, á að Landsbankinn hafi á
blómatið B. Kr. lánað aíar mikið
— ef til vill þvi nær alt — and-
virði hússins. Eigendur húsins,
lcaupmenn, sem afveg nýverið hafa
byrjað að reka verzlun hér á landi,
Eignalitlir menn eiga stundum
hægara með að- afla sér »veltufjár«
heldur en sterkefnuð og fjölmenn
kaupfélög, af því að menn eins og
P. eru búnir að læða þeirri hjá-
trú inn í höfuð sumra fjármála-
forkólfa, að kaupmenn eigi að
hafa greiðan, en kaupfélög torveld-
an aðgang að lánstofnunum.
Eftir að P. lauk greinum sinum
207
anlands. — En geta má sér þess
til að það sé sitthvað af þessu.
Þ. 31. ág. varð Hertling kansl-
ari 75 ára. Hélt hann þá meðal
annars ræðu á stúdentamóli. Lét
hann þar uppi sem helztu ósk sína
að eigi liði á löngu uns friðarröð-
ull rynni yfir blóðvöllum álfunnar.
Óvinirnir hlytu innnan skains að
komast að raun um, að þeir gætu
ekki sigrað Þjóðverja. — En þeim
er spurn sem les — er honum
kanslaranum þá ljóst orðið, að
þeir Þjóðverjar geta ekki unnið
sigur.
Sama dag sendi Vilhjálmur keis-
ari kanslara skejdi. Lætur hann
þar þá ósk sína i ljósi, að hann
kanslarinn geti kórónað starf sitt í
þarfir þjóðarinnar með því, að
koma á þeim friði sem Þýzkaland
þarfnast. —
í frjálsljmdari blöðum Þýzka-
lands hefir við og við kveðið við
þann lón, að eigi tjáði það lengur
fyrir herforingjana og stór-þýzka,
að dylja fyrir þjóðinni hvernig á-
standið í raun og veru væri. Að
vísu gætu þeir gortað yfir því að
friður væri kominn á við Rússland
og þau löndin. En hvernig væri
hann sá friður? Þannig gerður, að
þjóðir þær sem friður væri sam-
inn við væru fullar heift og hatri
gegn Þjóðverjum og myndu hve-
nær sem færi gæfist brjótast gegn
öllum samningum og undan valda-
vernd Þjóðverja. — Til eiginhags-
muna fyrir stór-þýzka sem völdin
hefðu, klöppuðu þeir skynsemi og
þolinmæði þjóðarinnar við stein-
inn uns einn góðan veðurdag að
augu þeirra opnuðust, sem liðið
hefðu óskiftar hörmungar ófriðar-
ins, þeir sæju að eini vegurinn út
úr ógöngunum væri að hrinda af
sér vígamanna ofbeldi stór-þýzkra
og heimta frið fyrir hvern mun,
einlægan frið við alla.
Eigi er hægt að gera sér liug-
um veltufé, hefir hann ritað alllangt
mál í »Landið«, blað silt, um
hættu þá sem þjóðinni stafi af því,
ef siðferðilega óþroskaðir gáfumenn
ráði yfir stórum blöðum, séu for-
kólfar á þingi, ráðherrar (og líkl.
bankastjórar?). Sjálfur hefir liann
mjög áþreifanlega sannað þessa
kenningu sína, með greinum þeim,
sem hér hafa verið gerðar að um-
talsefni. Höf. þeirra er Suðsjáan-
lega vel gáfaður maður. Hann mun
og hafa haft glæsilega ‘aðstöðu i
þjóðfélaginu. En til hvers notar
hann gáfur sínar? Til að verja
rangan og þjóðhættulegan mál-
stað. Til að efla ástæðulausa tor-
trygni innan félagsskapar, sem heita
má að sé eitt hið helzta lífakkeri
og framtiðarvon þjóðarinnar. Til
að blekkja fáfróða þeim til óheilla,
og espa fjármálamenn landsins til
að leggja viðskiftabann á þann
hluta landsmanna, sem á umliðn-
um öldum og fram á þennan dag
hafa haldið lifandi fornum eldi
máls og menningar.«