Tíminn - 26.10.1918, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.10.1918, Blaðsíða 3
T1M IN N 219 Þegar svo er komið, að Fáfnir hefir með hlutakaupum, og sam- tökum við andlega jábræður hér á landi, náð yfirtökum á »Fossun- um«, og byrjar að beita valdinu almenningi til óhags, getur verið um fleiri en eina leið að ræða, til að afstýra hættunni. Fyrsta úrræðið væri það, að halda Fáfni í skefjum með gagnsam- tökum. Ef þá leið ætti að fara, yrði að efla samvinnu meðal þeirra manna, austan hafs og vestan, sem halda vilja fast við hinn upp- runalega tilgang félagsins. Sú leið er fær, sökum þess að Fáfnismenn eru áreiðanlega í miklum minni- hlufa í félaginu. Og utan höfuð- staðarins munu þeir eiga fáa for- mælendur. Tælcist að safna um- boðum allra þeirra hluthaía hér á landi, sem andstæðir eru Fáfni, myndu þeir menn geta haldið eit- urormi fésýkinnar í skefjum. Sýni- lega breytingin yrði þá sú, að úr stjórn félagsins hyrfu þeir menn, sem sannir eru að sekt í Fáfnis- málinu, eða riðnir við yfirhilmingu þeirra. Slík samtök væru réttmæt sjálfsvörn almennings. Og ábyrgð- in fyrir deilurnar hvíldi á upphafs- mönnunum einum. Fáfnismönnum er hinsvegar mik- ill styrkur að sameign sinni, sem þeir væntanlega geta aukið í kyr- þey. Ennfremur í þeirri aðstöðu að gela hæglega náð saman við ýmsa aflurhaldssama fésýslumenn í höfuðstaðnum, sem ráða yfir allmiklu hlutafé og hafa þar að auki umboð ýmsra manna utan bæjar, sem ekki gruna þá um grályndi. Þannig gerir aðstaðan peningavaldinu tiltölulega auðvelt að ná yfirtökum á félagsfundum usar, og í blaði bans, »L’Aurore« birtist liið fræga ákærubréf skálds- ins Zola, sein mest áhrif fékk á hugi manna, og réð miklu um úr- slit málsins og sýknun Dreyfusar. Fékk Clemenceau mikinn orðstír fyrir framgöngu sína i þessu máli. Clemenceau fékk brátt hin gömlu áhrif sín i þinginu, enda er hann allra manna mælskastur og hinn mesti starfsmaður. Árið 1906 varð hann loksins forsætisráðherra og sat að völdum í 3 ár og stýrði hann Frakklandi með hinum mesta skörungsskap. Hann fékk það ldutverk að framkvæma skiln- að ríkis og kirkju, eftir því sem lögin höfðu fyrirmælt um það inál. Var það hið mesta vandaverk, því að mikill hluti alþýðunnar hélt fast við kaþólsku kirkjuna. Urðu víða uppþot og var búist við blóðs- úthellingum. Clemenceau sýndi bæði einbeitni og stilling í því ináli. Hann beitti aldrei herliði til að bsela niður uppþot, heldur slökkviliði og notaði vatn í stað vopna. Hinsvegar slakaði hann til á ýmsum atriðum, og niðurstaðan nema því aðeins að fjarverandi hluthafar gæti hinnar mestu var- kárni. En íslendingar eru tómlátir og seinir til varanlegra samtaka. Þess- vegna er engan veginn ósennilegt, að Fáfnismönnum takist að gera Eimskipafélagið að »trust«. Alþjóð manna hafði því stritað til þess eins að útvega nokkrum stórkaup- mönnum og þeirra nánasta fylgi- liði, ódýran skipakost, til þeirra nola, sem gróðavonin benti á. Þeg- ar svo væri komið, að Eimskipa- fjelagið hefði hætt að starfa sem þjóðþrifafyrirtæki, kæmu til greina önnur úrræði. Landið sjálft á nú þrjú eimskip. Þar af a. m. k. tvö mjög nýtileg. Ýmsir hafa í nafni íöðurlandsástar og umhyggju, hald- ið því fram, að landið ætti að stríðinu loknu, að afhenda Eim- skipafélaginu þær fleytur. Líklegt er að það verði sótt fast frá hálfu þeirra manna, sem vilja koma siglingum landsins í einokunar hendur. En það væri hið mesta Lokaráð. Þrátt fyrir þá galla, sem verða kunna á landssjóðsútgerð, er þó almenningi mikil björg í því, að tvö þrjú skip haldi uppi ferð- um með ströndum fram, og til út- landa, óháð samtökum spekú- lanla. Takist illa til með E. í. get- ur þjóðin haldið farmgjöldum niðri með landssjóðsútgerð. En takist Fáfni og hægrimönn- um að gleypa »Fossana« og eyði- leggja landssjóðsútgerð (ef þeir sætu að völdum, myndi það veit- ast auðvelt) þá er saint eitt úr- ræði, sem vald þeirra næði ekki til. Það eru samvinnufélögin. Þau hafa staðið á vegamótum. Annað tveggja verða þau að efla Eim- skipafélagið til stórra muna, og sú leið hefði vafalaust verið farin ef ekki hefði orðið vart sýkingar í félaginu. Hin leiðin er sú, að sam- vinnufélögin eigi skip til eigin af- varð sú, að brátt komst á friður og spekl í landinu. Þótt Clemenceau hafi jafnan átt heima í hinum frjálslyndustu þing- flokkum, þá er hann i raun og veru fylgjandi öflugu stjórnarvaldi í ríkinu. Kom það greinilega í Ijós í viðureign hans við verkamenn, sem gerðu verkföll í ráðherratíð hans. Hann braut þá á bak aftur með hervaldi og neitaði þeim verkamönnum, sem unnu í þjón- ustu ríkisins, um rélt til þess að gera verkföll. Út úr þessu tókst fjandskapur mikill með honum og jafnaðarmönnum, og hefir hann haldist síðan. í utanríkismálum heíir Clem- enceau jafnan tekið lítinn þátt. Átti hann engan hlut í stofnun bandalagsins við Rússa og Eng- lendinga. Ribot og Delcassé voru aðalhöfundar að því bandalagi. Siðan Clemenceau vék frá völd- um 1909, helir hann oftast verið andstæður þeim mönnum er völd- in höfðu. Eftir að stríðið hófst hefir hann hváð eftir annað ásak- að ráðherrana fyrir dugleysi og nota. Það mikla fé, sem samvinnu- menn hafa lagt í E. í. væri þá þegnskylda int af hendi í góðri trú, en þó ekki til þess gagns sem ætlað var. Þeir yrðu þá að byrja aftur neðst í brekkunni. En það úrræði er örugt. Héðan af mun jafnvel Fáfni sjálfuir^ ofraun að ætla sér að ná kúgunartökum á íslenskum samgöngum. Sjálfbjarg- arandi þjóðarinnar er orðinn of þroskaður til þess að svo megi fara. Fáfnismenn byggja sigurvonir sínar á því, að í E. í. gilda, því miður, peningar en ekki menn. Hlutabréf en ekki mannssálir greiða þar atkvæði. En í þjóðfélaginu geta menn ráðið með persónugildi sínu. Og ef illa færi, gæti þjóðin skapað sér þá aðstöðu í þingi og stjórn, að innlendur skipastóll, sem eig- endur misnotuðu, yrði tekinn með eignarnámi og hagnýttur til að efla almenningsheill. Þá leið hafa ýms- ar þjóðir farið nú á styrjaldartím- anum. Og það væri jafngott, að Fáfnismenn gerðu ráð fyrir því, að þeim tækist að efla svo óvin- sældir sínar, að það ráð þætti bezt fallið til að hegna lævisum yfirgangi þeirra. Vinstrimaður. Kötlu^osid. Reyndist því miður ekki svo vel, sem menn höfðu gert sér vonir um, að engin spjöll hefðu orðið austan gossins. Kom um miðja vikuna símskeyti um það til stjórn- arráðsins frá Þorleifi Jónssyni al- þingismanni í Hólum í Hornafirði. En stjórnarráðið hafði fengið hrað- boða til þess að vita tíðindin. Er skeytið á þessa leið: I heimtað að stríðið yrði rekið af meiri krafti. Þegar stríðið hafði staðið í þrjú ár og ekkert virtist benda á að sigur væri nálægur, var þjóðin franska tekin að þrej’t- ast og tapa trúnni á leiðtoga sína. Var farið að brydda á sundurlyndi og samsærum innanlands. Þá var Clemenecau gamli kallaður til þess að stýra ríkinu. Hefir hann leyst það verk svo af hendi, að kraftur Frakklands hefir aukist að mikl- um mun undir stjórn hans, bæði inn á við og út á við. Hann hefir brotið alla mótspyrnu innanlands á bak aftur með grimdarhörku og á vigstöðvunum hafa hersveitir Frakka unnið hvern sigurinn á fætur öðrum. Er því gengi Clein- enceaus mikið sem stendur. Hefir orðið hljótt um flesta aðra franska stjórnmálamenn síðastliðið ár. Hann einn er altaf nefndur. Þótt hann sé kominn nær átt- ræðu virðist haun hafa ólæmandi starfskrafta. Hann er stöðugt á ferð og flugi, ýmist er hann hjá hernum í skolgröfunum, eða heima í París á ráðherrastefnu eða þing- Hornafirði, 22. okt. Þorbergur sonur minn, sem fór sendiferðina suður að Hlíð i Skaft- ártungu, til að fá fregnir af Ivötlu- gosinu, kom aftur í gærkvöldi og skýrir svo frá: Kötlugosið byrjaði um nónbil 12. október með vatn og jökulhlaupi yfir Mýrdalssand, austan Hafurs- eyjar. Hlaupið geysaði fram Hólmsá, sópaði burtu Hólmsárbrú með steinstólpum. Fólk flýði Hrífunes- bæinn, en bæinn sakaði þó ekki. Hlaupið fór i Kúðafljót með mikl- um jakaburði og gerði megnan usla í Meðallandi. Eyddust þar bæ- irnir Sandar, Sandasel, Rofabær og Melhóll. Fólk komst alt af, flýði sumt að Leiðvelli, en talið að jörð- in Sandar eyðileggist með öllu. Hross frá Söndum hafa mörg fund- ist dauð í íshrönnum og inörg vantar. Rúmlega 70 kindur fundust dauðar, flestar frá Söndum, og margt fé vantar. í Álftaveri gerði hlaupið einnig tjón. í Skálmabæjarhrauni fyltist kjallari, en fólkið flýði í fjárhús. Frá Holtsbæjum flýði fólkið að Herjúlfsstöðum. Umhverfis Hraun- bæ og víðar eru háar ishrannir. Manntjón varð hvergi. Talsvert af vikri, sandi og ösku hefir fallið yfir Skaftártungu og allar sveitir Vestur-Skaftafellssýslu austan Mýrdalssands. 111 beit, en fénaður þó óvíða á gjöf nema í Landbroti. Pá hefir og fallið mikil aska innan til i Öræfum, en eink- um í Svínafelli. Eru þar hagar slæmir. í Suðursveit hefir fallið nokkur aska, svo að fénaður hefir látið illa við jörð. Gosið virðist heldur í rénun, þó vottur af öskufalli í næstu sveitum við Kötlu alla daga frá því gosið hófst og til 18. október. Þann dag þykt loft svo ekki sást til Kötlu, en dynkjr heyrðust, og þann 20. fundum. Pess á milli skreppur hann til úllanda, til þess að semja við stjórnmálainenn bandaþjóðanna, og hvar sem hann kemur er eitthvað gert. Par leyfist engin deyfð eða sundrung. Karlinn er harðstjóri og þolir enga mótstöðu. Eins og áður er sagt er Clem- enceau manna mælskastur. Hann er einkennilega orðheppinn og beiskyrtur og er fárra færi að eiga í deilum við hann í þingsalnum. Hitt skiftir þó meiru, hversu harð- fylginn hann er og starfsamur. Ekki þykir hann neitt vægur i viðskiftum, og mun fáir vera verri óvinum sínum. Hefir hann oft ver- ið kallaður »tígrisdýrið« og finst andstæðinguin hans, honum svipa eigi alllílið til þess dýrs. Vafalaust er Clemenceau einhver hinn harðsnúnasti og ákveðnasti fjandmaður Pjóðverja, og varla munu þeir fá væga friðarskilmála, ef hann á þar mestu um að ráða. H. Hallgrimsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.