Tíminn - 27.11.1918, Qupperneq 3

Tíminn - 27.11.1918, Qupperneq 3
TIM IN N 235 V. Núna í vor sáust þessar þvag- rákir greinilega sem kalskellur. í vor ók eg kúaþvaginu seint í maí á túnið, þá i góðu þvagveðri, suddaregni. Enda var sýnilega stórmikil bót að því, meiri spretta og minni skemdir. Ekki bar mönnum saman um það, hvort betur hafi reynst haust- breiðsla eða vorbreiðsla. Mér reynd- ist betur haustbreiðsla. En verið getur það sé af því, að þar var lítið búið að slóðadraga fyrir haustið, þó skilst mér sem jöfn og góð haustbreiðsla ætti betur að hlífa sverðinum við ágangi, frosti og næðing, ekki sízt ef snemma er breilt á þýða jörð, svo jurtirnar geti safnað betur í sarpinn. Til þess nú að græða aftur sem fyrst stóru sárin, ættum við að varast að slá túnin mjög seint upp aftur á haustin. Pað hefnir sín — einnig á kúnum. Sem dæmi upp á hvaða þýðingu háin hefir, og ekki sé golt að nauð- raka jörðina seint á haustin, má geta þess, að önnur vélin mín slær að eins fjær við annan enda sláttu- vélarljásins. Munar það ekki meira en cm. Samt stóðu vélarskárarnir nú líkt og hálfburst. Grasið bæði miklu hærra og líka þéttara þar sem vélin hafði loðslegið í fyrra. Sama sást á venjulegum ljáskárum. Neðst á »Fitinni« var smá tangi ekki sleginn í fyrra. Nú skörp takmörk. í sinunni gras líkt og vant er. Flag meðfram óslæjunni. Og loks væri ekki ókleyft eða óhugsandi fyrirhöfn að planta út í verstu skellurnar. Höfum við síð- ustu árin í þöku og grasfrævand- ræðunum tekið gróðurmiklar tún- þökur, saxað eða malað sundur og dreift yfir flagið. Síðan slóðadregið og valtað og hepnast vel. Einnig höfum við gisþakið með smáum þökum hleypt þeim niður með plóg, svo slétt væri. — Grær þetta aði miljónum manna, sinna eigin þegna, í fjandaflokk. Hefir hann oftsinnis sagt, að jafnaðarmenn væru óvinir guðs, keisarans og ríkisins. Bismarck ætlaði að endurnýja kúgunarlögin gegn jafnaðarmönn- um, en þau voru feld í þinginu (i janúar 1890). Keisarinn reiddist þessu ákaflega. Tókust nú deilur miklar með honum og Bismarck. Lauk þeim svo, að Bismarck varð að vílqa úr völdum tveim mán- uðum seinna. Var hann til dauða- dags óvinur keisarans. Keisarinn gerði einn af vinum sínum Caprivi hershöfðingja að kanslara. Hefir hann ávalt síðan skipað ráðlierra og vikið þeim frá völdum, eftir eigin geðþótta, án þess, að þingið hefði nokkur áhrif á þau mál. — Pangað til stríðið neyddi hann nú til að fá öðrum völdin i hendur að miklu leyti. Keisarinn sagði nú, eins og Loð- vík XIV forðum, að hann ætlaði framvegis sjálfur, að vera sinn eigin ráðherra. Hefir hann líka sýnt það í verkinu að svo var, en heldur alt sarna á stuttum tíma í frjóum jarðvegi. Hnggnn harmi gegn. í þessum miklu vandræðum er það eftirtektarvert og gleðiefni mik- ið, að ekki hefir öll jörð skemst. Þannig var áveitnengi óskemt, þar sem vald var á vatni, nægilega djúpu, 20—30 cm., jörðinni til hlífðar gegn vorfrostinu. En þar sem áveitan hætti, og vatnið var grynst, var víða flag í sumar. Þannig var flæðiengi bér, »Fitin« góða, geisimikið skemd. Sjór fellur á hana í stórstraum, en fjarar af henni aftur jafnharðan, en skilur eftir raka rót og smáa grunna polla þar sem dregur til dælda. Þar var alstaðar flag i sumar. Af »Fitinni« fást venjulega 1000 til 1200 hestar. í sumar fengust 260. í áveituhólfum okkar var aítur á móti víða hnéhá, þétt gulstör, þar sem áður var líttslæg óræktar- mýri, það þarf ekki grasleysið til þess að sjá þann feykna mismun, og ekki veit eg hvað ætti fremur að hleypa hreinasta eldmóði í bændur og búalið en þessir gull- fallegu, ódýru og vissu akrar innan um óræktaðar auðnir. Halldór Vilhjálmsson. Prestsbosningar. Síra Eirikur Helgason hefir verið settur prestur að Sandfelli í Öræfum. Hinn 19. f. m. var hann í einu hljóði kjör- inn prestur þar. Sóttu þrír fjórðu kjósenda kjörfund. Aðrir voru ekki umsækjendur. — Á Mosfelli í Gríms- nesi fór fram prestskosning 3. þ. m. — Hlaut síra Þorsteinn Briem á Hrafnagili 114 atkv., en síra Helgi P. Hjálmarsson á Grenjaðarstað 7 atkv. Kosning var ólögmæt, enda mesta ófærð kjördaginn. hefir verið lítið samræmi í pólitík hans. Þannig barðist hann fyrir þvi, að auka iðnað Þýzkalands og útvega markað fyrir hann i öðrum löndum, gegn því, að Þýzkaland lækkaði verndartoll á landbúnaðar- afurðum. Voru samþykt mikilvæg lög um þetta 1892. En Júnkara- ílokkurinn reis öndverður gegn þessu og keisarinn snerist brátt í í lið með honum og 1902 voru samþykt ný tolllög, sem hækkuðu að miklum mun verndunartolla á öllum landbúnaðar-afurðum, og gerðu næstum því ómögulegl, að flytja korn og kjöt inn í Þýzka- land. Út af þessu hófust deilur miklar og íjandskapur milli stór- iðnaðarma'hna og jafnaðarmanna annarsvegar, og jarðeignarinanna hinsvegar og hefir svo gengið alt til þessa tíma. Hefir keisarinn jafn- an síðan fjdgt hinum síðarnefndu að málum, og sótt bjálp til þeirra í stjórninálum. Aðal-áhugamál Vilhjálms hefir þó jafnan verið, að auka og treysta herinn. Hann vildi eiga traustari og glæsilegri her á að skipa, en 8áS og beaðmgar t vetkmöaiium. Drepsóttin gengur víðar og víð- ar um landið og með áframhald- andi aðgerðarleysi er ekki við öðru að búast en að hún fari yfir víð- ast hvar á landinu. í sveitum má gera ráð fyrir að víða verði sama sem læknislaust meðan veikin gengur og litt mögu- legt að ná í lyf. Fara nú hér á eftir ráð og bend- ingar — frá þeim lækni sem einna mest hefir fengist við að lækna veikina hér — um það hvernig menn eigi að haga sér. Hafa þau þann mikla kost að hægl er að koma þeim við á ölluin heimilum, meðan nokkur er á ferli. Haí'a þessi ráð verið notuö af mörgum hér i bæ og reynst ágætlega. Hafa verið notuð á sjúkrahúsinu í barna- skólanum. En það er mjög áriðandi að fylgja þeim alveg nákvœmlega og afdrátlarlaust. Undireins og menn verða veik- innar uarir eiga menn að haða fœturna upp á ökla í eins heitu vatni og menn geta þolað. Sivefja sig því nœsi í hlgjum ullarteppum nœst sér, lála hendurnar vera lausar, leggjast i rúmið og hlúa sem bezt að sér. Vel hlýtt á að vera í herberg- inu og gott lofl, en mjög mikið ríður á að forðast allan súg. Síðan á sjúklingurinn að drekka 2—4 potta af soðnu vatni á dag, Ef sjúklingurinn fœr liósta og þyngsti fyrir brjóstið, á hann að drekka soðna vatnið eins heitt og hann þolir það, oft og lílið í einu. Verði menn leiðir á soðna vatn- inu má setja eilítið af salti saman við það við og við og er gott að nokkur annar þjóðhöfðingi í víðri veröld. Sjá allir nú árangurinn af því starfi hans. En jafnframt hefir hann með ræðum sínum og starfi, átt mikinn þátt í, að glæða þann hernaðar- og stríðsanda, sem ríkt hefir hjá þýzku þjóðinni, og sem heíir gert hana svo óvinsælá meðal flestra annara þjóða. Það er þó ‘víst, að Vilhjálmur vildi um langt skeið varðveita frið í Norðurálfu. Hann vildi í senn, vera friðarkeisari og herkeisari. Hann vildi hafa herinn, sem traust- astan, ef til hans þyrfti að taka, og líka hafði hann barnalega löng- un til þess, að hafa fríðan og vel búinn her, sem hann gæti leikið með eftir eigin geðþótía. Maður- inn er ákaflega hégómagjarn og gefinn fyrir skraut og alla ytri viðhöfn. Skrautlegar hersýningar urðu aðal-liðurinn í flestum opin- berum hátíðaliöldum á Þýzkalandi. Alstaðar varð maður var við her- inn og hervaldið. Jafnvel þegar stórum kaupskipum var hleypt af stokkunum, var raðað hermönnum skola munn og háls úr því um leið. Meðan hitinn er í mönnum mega þeir einkis negta annars en soðna vainsins. Ef menn fá höjuðverk, á að þvo höfuðið úr volgu vatni. Gott er að láta þvottaskál með litlu volgu vatni undir hnakkann og ausa vatninu gfir höfuðið. Leggja síðan handklœði gfir, en þurka ekki. Fái menn óráð, á að baða höf- uðið úr ngmjólkurvolgu vatni, annanhvorn klukkutíma, þangað til ráðið kemur. Við blóðnösum sem stundum koma fgrir í veikinni, nœgir það venjulega að lauga höfuðið á sama hált úr rétt aðeins volgu vatni. v Hlustarverkur fglgir og oft veikinni. Skal þá leggja þurra, heita vorull við egrað og binda svo fgrir. Iiálsbólga fglgir oft veikinni. Skat þá sjúklingurinn skola háls- inn vel og rœkilega úr volgu soðnu vatni, einu glasi, sem í er látin ein teskeið af venjulegri edikblöndu (elcki vínedik). Skal það gert í mörgum (12) atrennum. Síðan á sjúklingurinn að skola sig á ng, á sama hátt, úr volgu soðnu vatni, einu glasi, sem í er látin ein te- skeið af salti. Batni bólgan ekki þegar, á að skola sig aflur við og við úr saltvatni. — Petla ráð á altaf við um hálsbólgu. Um alla, en einkanlega um börn, verður að gœia þess ná- kvœmlega að ekki safnist fgrir og stgflist saur í þörmunum. Á að láta renna inn í þarmana (»setja pípua) volgt, þunt, soðið stipuvatn eða »kamillete»-vatn, til þess að hreinsa þarmana. Og þegar hreins- unin hefir átt sér stað er gott að lála hálfan bolla af volgu, rélt aðeins söltu soðnu vatni, renna inn i þarmana. Sé þessum reglum nákvœmlega alt í kring og hersýningar haldnar um leið. Á dögum Bismarcks og Vilhjálms fyrsta, hafði herinn litlu ráðið um stjórnmál, »Járn-kanslarinn« gamli leyfði herforingjanum engan yfir- gang. En nú varð öldin önnur. Öll æðstu völdin í rikinu færðust í hendur keisarans og hershöfð- ingjanna. Kanslarinn varð að eins verkfæri í þeirra höndum. (Framh. næst), \

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.