Tíminn - 25.01.1919, Page 3

Tíminn - 25.01.1919, Page 3
TlMINN 23 Gráðaostagerð, Umsóknir um nám við Gráða- ostagerð í Sveinatungu næsta sumar, óskast sendar sem fyrst tii Jóns Á, Guðmundssonar Gróðrarstöð Reykjavík. og hversu margir, sem hann drótt- ar að ósannindum. — En hann mælist eftii leiðis einn við um þá hluti. Eitt einstakt dæmi má nefna af Vísisrökunum og er það um sem- entiö. Vísir fullyrðir það 12. jan. eftir »manni einum hér í bænum« — heimildir eru allar eflir þessu — »»ð danskt sement hefði þá mátt fá hingað komið fyrir 20—30 kr. lægra verð en amerískt«. Þá kostaði landsverzlunar-sementið ameriska 42 kr. tunnan. Þessi »mað- ur einn« Vísis hefði þá getað selt danskt sement fyrir 12—22 kr. tunnuna. En farmgjaldið eitt á tunnu með Botníu var þá 20 kr. Eftir því hafa Danir í bezta til- felli borgað 8 kr. með hverri tunnu sem þeir létu af hendi og auk þess allan annan kostnað en farmgjald, allra dýrast var að taka tvær krón- ur með tunnunni og taka á sig allan kostnað annan en farmgjald- ið. — Svona kjör frá Danskinum fá ekki aðrir en menn Vísis. Ligg- ur næst að halda að Vísis-vinir njóti einhverra sérstakra hlunninda suður þar, njóta að líkindum þeirra stórlaxanna Berlémes og Asíu- Andersens, sem eru Vísi svo kær- komnir. skikan a fætur öðrum, Fyrst og fremst ýms þýzk héruð og mikinn hluta Póllands, og þar næst ýms smáríki á Ítalíu, sem notuð voru til að láta smáfursta af Habsborg- arættinni hafa af þein} uppeldi sitt. Skömmu eftir miðja siðustu öld misti Austurríki áhrif sin í Þýzka- Iandi og lönd sín á Ítalíu. Enn var það þó stórl og fjölment og nú var gerð tilraun til þess að koma föstu skipulagi á stjórnar- far þess. Árið 1867 var rikinu skift í tvö ríki, keisararikið Austurríki og konungsríkið Ungarn. Þau skyldu bæði vera jafn rétthá, hafa sam- eiginlegan þjóðhöfðingja og mið- stjórn, sem stýrði utanríkismálum, her- og fjármálum. En ekki var friður fenginn með þessu. Baráttan milli þjóðflokkanna fór altaf vax- andi. Einkunf í Austurríki. í Ung- arn var meiri festa á stjórninni, og Ungverjar bældu alla sjálfstæð- isbaráttú Slava og Rúmena niður með grimdarhörku. Þingstjórn var innleidd en ekki batnaði ástandið við það. í þingsölunum urðu VajasSm visinðamenska. í ársriti Fræðafélagsins 1918 er dálítil klausa eftir Þ. Th., þar sem hann brígslar Tímanum um að hafa skýrt rangt frá um stefnu- mun hægri- og vinstrimanna á Norðurlöndum. Höf. ber ekki við að færa nein rök fram máli sinu til sluðnings. Lætur sér nægja með stóryrðin. Pað þarf ekki að taka það fram, að alt sem Tíminn hefir um þetta sagt er óhrekjandi sannleikur. Hefði þessi fráleita meinloka P. Th. verið lálin óátalin, ef »milli- liða-málgagnið« á Akureyri hefði ekki ginið yfir flugunni og bætt við nýjum rangfærslum. Ritstj. blaðsins, sem hér er um ræða, mun telja vísindamanns nafn P. Th. næga sönnun fyrir hverju þvi, sem sá maður kann fram að færa, þótt ekki komi það hið minsta við fræðigrein þeirri, sem hann hefir hlotið maklegt lof fyrir að vinna að. Sannleikurinn er sá, að yísinda- maðurinn og stjórnmálamaðurinn í Þ. Th. eiga ekki alt áf samleið. Pess vegna er dálítið varhugavert að taka stóryrði P. Th. um sam- tíðarmál fyrir vísindalega prófaðan sannleika. Ennþá er í minnum höfð mótstaða hans og ofsafengin framkoma í deilunni út af heim- llutningi Bókmentafélagsins. Sást lílið af göfgi hins óhlutdræga vís- indamanns í breytni hans þá. Enn verra er þó hitt, að eftir þennan mann skuli liggja annað eins rit og æfisaga Péturs biskups. Pað á að vera strangnákvæmt vísindarit, en er þó ekkert annað en væmin vörn fyrir tengdaföður höf. Er auðséð að honum heíir þótt nauð- syn á að lyfta þessum manni hærra í frægðarsligann, heldur en verðleikarnir leyfðu. Bókin ber stundum blóðugir bardagar, svo slíta varð þingfundum með her- valdi. Eina ráðið til þess að keisarinn gæti nokkru ráðið, var að siga þjóðunum saman og styðja sig við þá sem sterkust var i svipinn, en vera jafnframt viðbúinn að geta sótt traust sitt til hinna undirok- uðu, ef þær skyldu verða ofaná að lokum. Petta hefir verið aðal- þátturinn í stjórnkænsku Habs- borgara síðastliðin 70 ár. Petta gat líka gengið vel um liríð, því margar og sundurlyndar þjóðir bjuggu i ríkjunum. Árið 1912 var talið að í Austurríki og Ungarn væri alls 12 milj. Pjóð- verjar, 10 milj. Ungverjar, 8x/2 milj. Tjekkar, 5 milj. Pólverjar, 4 milj. Rúthenar, 31/? milj. Rúm- enar, 7 milj. Suður-Slafar og tæp ein miljón ítala. Engar af þessum þjóðum voru svo sterkar, að þær gætu kúgað hinar til lengdar. Pvi þær veikari tóku þá höndum sam- an gegn kúgurum sínum. Þannig var hagur Austurríkis ekki sem beztur síðuslu áratugina vott um dugnað höf., en jafnframt um mikla óvandvirkni í dómum um menn og inálefni og ótrúlega mikla hégómagirni. Pessu til sönn- unar má færa það, að höf. leggur ritgerðir eftir P. biskup, sem enga sögulega þýðingu hafa haft, á borð við Ármann á alþingi, Fjölni og Ný félagsrit! Pað að læpast undan ósvífni Dana á þjóðfundinum (eftir að hafa talað digurt áður) er að dómi þessa sannleiksleitanda hin djúpsæasta stjórnkænska af ís- lenzkum forvigismanni. Sömuleiðis konungkjörna undanhaldið, sem á eftir fylgdi. Ekki að tala um að allir sem andæfðu eitthvað P.biskupi, lífs eða liðnum, fá ærlega á baukinn, t. d. Grímur Thomsen, Jón biskup Helgason, Friðrik Bergmann, Jón Bjarnason o. m. fl. Miklir atburðir þykja P. Th. það, að tengdafaðir hans lenli eitthvert sinn i boði hjá kónginum, og ein prinsessan gaf honum mynd af sér! Af vörn P. Th. má sjá, að hann er hamramur hægrimaður í skoðunum, án þess þó að hafa þann kjark, sem þarf til áð kannast við óvinsæla lífs- skoðun. P. Th. verður þvi, eins og aðrir menn, að færa rök fyrir skoðun- um sínum, ef honum á að verða trúað. Um skjaldsvein hans þarf fátt að segja. Enginn tekur mark á orðum hans, síðan hann yfirgaf þann llokk, sem lyfti Sig. Jóns- syni upp í ráðherrasess og efndi til landsverzlunarinnar. Skoðana- skiftin hafa firt hann mætti, eins og hármissirinn Samson forðum. Dansinn kringum gullkálfinn er ekki heilsusamlegur — jafnvel ekki fyrir dýralækna. Vinstrimaður. áður en ófriðurinn mikli hófst. Hver höndin upp á móti annari og meiri innanlandsdeilur, en ann- arstaðar í álfunni, bjuggust menn alment við því, að rikið leystist upp þá og þegar. Er það fullsann- að, að Berchtold utanríkisráðherra og fleiri af þeim mönnum, sem mestu réðu um það að Austurríki hóf ófriðinn við Serbiu, ætluðu sér að nota stríðið sem meðal til þess að vekja föðurlandsást, samheldni og keisaratrygð þjóðaiánnar. Petta er ekki nýtt dæmi í sögunni. Hin allra ranglátustu og svívirðilegustu stríð, hafa oft verið notuð til þess að græða innri meinsemndir. Pessi von brást algerlega. Pegar í stríðsbyrjun neitaði fjöldi manna einkum Tjekkar og Suðurslavar, að gegna herþjónustu. Voru þeir dregnir fyrir herdóm og skotnir hundruðum saman. Og hinir voru ekki tryggir allir saman. Ófarir Austurríkismanna í Galisíu og við Piave eru því kendar, að nokkrir af þeirra eigin mönnum svikust undan merkjum og gengu í lið með óvinunum og gáfu þeim ýms- Ur skeytum. — Við þingkosningar í Pýzka- landi urðu meirihluta-jafnaðar- menn í yfirgnæfandi meirihluta. í hinu nýja þýzka riki verða 8 sérstæð lýðveldi, sem öll til sam- ans mynda sambandslýðveldi, og nær það einnig yfir hið þýzka Austurríki. Verður stjórnað af for- seta. — Flugmálaráðuneytið brezka ællar að gera alt sem í þess valdi stendur til þess að greiða loftsigl- ingum veg í framtíðinni og að komið verði föstum flugferðum milli allra hafna hins brezka ríkis. — Síðustu flugskipin sem Bretar hafa smíðað, geta flogið samfleytt níu daga og farið 45 mílur (enskar) á klukkustund. Geta því flogið 34 sinnum lengra en nýjustu flug- skip Þjóðverja. Fréttir. s _____ Tíðio. Muna allir grimdarfrostin sem voru í fyrra um þetta ieyti. Nú hefir verið hláka og blíðveður alla vikuna. — Afli er góður þeg- ar á sjó gefur. Hrossasalan. Útflutningsnefnd útborgar nú 160 kr. uppbót á hvern hest sem seldur var og fluttur út. Fullvoldið. Ákveðið er að kostn- aður við framkvæmd fullveldisins í þeim efnum sem sagt verður verði þessi: 1. Til konungs og konungsættar var ákveðið að greiða kr. 50 þús. á ári. ar mikilvægar upplýsingar. Harð- sljórn og hervald Pjóðverja og Ungverja gat lengi vel haldið rík- inu saman, en þegar ósigrar og hungursneyð tók að kreppa að, varð við ekkert ráðið. Ríkið gliðn- aði sundur, hægt og mótstöðulaust. Ekki með snöggri byltingu eins og Rússland. Hin ýmsu þjóðerni innan ríkisins tóku smátt og smátt völdin í sínar hendur, og skiftu sér ekkert af þvi hvað keisarinn og miðstjórnin sagði. Loksins velt- ist keisarinn úr hásæti og þá var ekkert til lengur, sem hindrað gat upplausn ríkisins. Engin aostur- rísk menning siðir eða tunga var til, en aftur á rnóti þýzk, ungversk, tjekkist og pólsk menning og sið- ir. Hver þjóð hugsaði að eins um sig, og flýtti sér nú að skera á öll hin gömlu bönd, sem haldið höfðu ríkinu saman. Á rústum Austurríkis hafa nú risið upp þrjú sjálfstæð ríki. Böh- men, Ungarn og hið þýzka Aust- urriki, sem þó ef til vill, sameinast hinu þýzka ríki. Siebenbiirgen hefir sameinast

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.