Tíminn - 12.02.1919, Síða 4

Tíminn - 12.02.1919, Síða 4
40 TÍMINN hin ljúfu lög. Gestur er þess vegna einstæðar í sinni röð. Og ágallarn- ir á verkum hans- hljóta að koma fram með margföldu afli í verk- um þeirra sem reyna að feta í fót- spor hans, án þess að vera gædd- ir þeim sérstöku yfirhurðum, sem gera Gest höfði hærri en marga aðra menn. Þess munu læplega nokkur dæmi, að maður hafi verið mikið skáld án þess að vera snortinn eldtung- um hinnar skáldlegu andagiftar. En með því að nota haglega öll hjálpartæki skáldanna, og nota þau óvenju vel, hefir Gesti tekist að gera all-mörg pnrðis-lagleg kvæði, t. d. Hún Kata litla í Koti, Ása, part af Svaninum, að ógleymdu Hólamanna höggi, sem cr eitt þrótt- mesta kvæðið í allri bókinni. — Veruleg lýti eru það, þó í litlu sé, að skýringarnar við Í3rrsta kvæða- fiokkinn eru tlestar fremur óvið- kunnanlegar og hefðu betur verið óskrifaðar. Sama mætti segja um sum Ijóðin, t. d. stefin lil Alex- anders Jóhannessonar og Sigfúsar Blöndals o. fl. Það verður læplega séð, að Gest- ur hafi með því, að birta Ijóð sín unnið sér svo til ólielgis, eins og ætla mætti eftir árásum þeim sem sum höfuðslaðar-blöðin gera nú á skáldskap hans. — Tilraun hans er merkileg. Hún sýnir hversu langt gáfaður og vel mentur mað- ur getur komist inn í Ijóð-heima án þess að vera gæddur eiginlegri skáldgáfu. , , Ónotað tækifæri. Sá tími fer nú í hönd, að ver- menn leita til veiðistöðvanna hér við Faxaflóa og með suðurströnd- í íslenzri »orðlist« á vorum dög- um —: Myndumog likingum graut- að og hrært, svo úr verðnr fáráu- legasta vitleysa, Hjartarim — sem er eill besta kvæðið en gallað — byrjar þannig: Draumar, sýnir, æskuæði, eiga marga rauða præði, leggja að veði lífsins gæði, lifa frjálst sitt hugarpor. . — Þessi vísa gat þó endað svona: — Æskumanna ólánsspor eru stundum rímlaus kvæði. Hjartarím þeirra, sem heimurinn verður að hjáleigu, en ríki draums- ins höfuðbólið. — í fimtu 'vísu í sama kvæði: -- Hlaut þar dýpslu svöðusár sólskinsdraumur vonablár. í kvæðinu: Him kysli mig. Hegr mitt ljúfasta lag, pennan lífsglaða cld o. s. frv. Þá er þessi vísa i Förumannsóð eitthvað skrítilega hugsuð: Eg liata heimskunnar gengi, en hj’lli pann mann sem teygar. f gæfunnar stað kaus eg konunnar ást og kvæði og dýrar veigar. — þetta læt eg nægja. SjóTátriQgiigarfélag Islaiðs If. Austurstræti 16. Pósthólf 574. Reykjavík Talsími 542. Símnefni: Insurance Allskonar sjó- og stríðsvátryg-gingar. Skrifstofutími 10—4 siðd., laugardögum 10—2 síðd. Arnþórsholt í Lundarej’kjadal í Borgarfjarðarsýslu er til sölu og laust til ábúöar í næstu íardögutn. Menn snúi sér til Magnúsar Jónssonar á Brekku í Þingi sem semur um sölu á jörðinni og gefur allar upplýsingar. Næsta símastöð er Hnausar. inni. Veiðistöðvarnar skifta tugum og í sumum þeirra eru menn hundruðum saman. Alls eru þeir vafalaust nokkur þúsund, sem þessa atvinnu stunda. Allir hafa nokkra hugmynd um það hvernig lífið er í þessum veiði- stöðvum. Oft, líklega oftar, eru landlegu-dagarnir miklu fleiri um vertíðina, en dagarnir, sem gefur á sjó, og þá dagana mun það undantekningarlítið vera svo, að mennirnir hafa bóksiaflega ekkert að gera. Hvað er þá eðlilegra, en að þeir rejmi þá að láta tímann líða einhvern veginn, sem tíðast mun verða til lítillar uppbyggingar. Er ekki hægt að hjálpa þessum mönnum til þess, að verja þessum miklu tómstundum til einhvers þarflegs? þarna eru saman komnir árlega Vel heíði og verið fallið að sýna ögn meira af því sem hér er vel sagt, einkum er upplagið er lítið og bókin því í fárra höndum. Hér er ekki rúm til þess. Hér hafa verið talin ýms lýti á þessari bók. Sitthvað hefir henni og verið lalið til gildis. — Pvi mætti bæta við, að höfundur er ungur maður og virðist hafa átt við örðugleika að etja. Þessi fyrsta bók hans sýnir.að- hann hafi ljóð- gáfu betur en gerist. Efalaust er að hann getur tekið sér fram um það sem honum er sjálfrátt, svo sem stíl, og meiri athuga á óþörf- um málalengingum. Hvort honum auðnist að verða skáld svo að kveði er annað mál. En ekki ástæðulaust að vona það. Porkell undir Fjalli. á fáum stöðum margir mestu efnis- menn landsins, og hafa svo oft ekkert við tímann að gera. — Er ekki þarna um að ræða ónotað tækifæri, sem mætti nota til þess, að gera mikið gagn? Er það ekki bein skjdda þjóð- félagsins við þessa mörgu borgara og undir þessum kringumstæðum, að gera eitthvað fyrir þá? Væri pað ekki tvímælalaus hag- ur fyrir þjóðfélagið, að nota þetta tækifæri? Á því er enginn vafi. Hér verður, það ekki rætt til hlítar, hvað gera mætti og gera ætti fyrir þessa menn. Hér skal bent á tvent, sem liggur mjög beint við. lJað ætti árlega, að senda nokkra fyrirlesara, sem færu milli ver- stöðvanna og flyttu erindi landlegu- dagana um allskonar fræðandi efni. Stúdentafélögin í Reykjavík og á Akureyri fá nú opinberan slyrk til alþýðufyrirlestra. Pað er algerlega réttmætt, en þann styrk ætti að auka, eða veita' sérstakan stjrrk til slíks fyrirlestra-halds, sem hér um ræðir. Á stærstu verstöðvunum ætti að selja upp bókasöfn, með hæfilega stórri lestrarstofu, sem um leið gæti verið fyrirleslrasalur. Kostnaður við það yrði mestur í byrjun. En nokkuð af honum ætti að mega ná aftur, ef mönn- um sýndist svo. — Alveg eins og skipaeigendur og skipsmenn eiga nú lögum samkvæmt, að borga í lífsábyrgðarsjóð sjómanna, eins væri það mjög sanngjarnt, að kostnaður við það að veita sjó- mönnunum tækifæri til að auðga anda sinn i liinum miklu tóm- stundum, legðist að einhverju leytí á þá — og það má telja alveg víst, að undan sárlitlu gjaldi til þessa, myndi enginn kvarta. Það væri svo mikið að hafa í aðra hönd. í*að þarf ekki orðum. um það fara hve lífið í verstöðvunum gæti orðið miklu viðkunnanlegra, holl- ara og alfarasælla, þótt ekki væri meira gert en þetta, af hálfu hins opinbera, til þess að bæta það. PaÖ leikur enginn vafi á þvi, að bæði einstaklingarnir og þjóð- félagið myndi auðgast mikið á þvi. Presíafæd. í sambandi við það sem sira Magnús Helgason skólastjóri víkur að i skólasetningarræðu sinni, sem prentuð var nýlega hér blaðinu, má benda á aðra hættu, sem vofir yfir þjóðkirkjunni. Munu allir hafa veitt henni eftirtekt sem nokkuð hafa fylgst með þeim málum á síðustu tíð. Hún er sú að kirkjan er að missa úr þjónustu sinni alt of marga nýta starfsmenn. Það er ekki svo mikið tillöku- mál, þótt tiltölulega margir af eldri öndvegisklerkum hafir horfið frá prestsstarfinu, sumpart sest í helgan stein og sumpart horfið að öðrum störfum. Alvarlegra er það hve margir af yngri prestum fara sömu leiðina. En langalvarlegast að tiltölulega mjög margir af hin- um efnilegustu guðfræðiskandídöt- um, annaðhvort endanlega lakast á hendur störf utan þjóðkirkjunnar, eða hugsa a. m. k. ekki til prest- skapar í bili. Er óþarfi að nefna nöfn þessu til sönnunar. Kjörin eiga vitanlega mikinn þátt í þessu. Kaupstaðaprestar munu nú vera verst launaðir allra ís- lenskra embættismanna, og sem stendur er ekki efnilegt fyrir unga kandídata alefnalausa. að reisa bú í sveit og taka við prestsseír- unum iheð þeim kjörum sem hið opinbera býður. — Mun prestum, eigi síður en kennurum, full þörf á því að bindast samtökum um að fá kjör sín bætt, láta nefnd manna vinna að undirbúningi þess og koma fram með rökstuddar tillög- ur um það og um leið um breyt- ingar á kirkjulöggjöfinni. — Verð- ur að því máli oftar vikið hér í blaðinu. En kjörin munu ekki ein eiga sökina, að svo margir fara nú úr þjónustu kirkjunnar, eða láta hjá líða, í bili a. m. k. að ganga í þjónustu hennar. Þeir eru til sem álíta að þar sé of þröngt, kirkjan vilji ekki, a. m. k. ekki með fúsu geði, þola innan vébanda sinna ýmsa nýja strauma sem nú gera vart við sig með þjóðinni, sem þeir hafa meiri eða minni samúð með. Draga sig því í hlé í bili, en það getur orðið endanlegt, breyti ekki um til batnaðar, og er augljóst hverjar afleiðingar það hefir. Kennaraembættið við Eiðaskól- ann er auglýst laust. Árslaun 2000 kr. auk ókeypis bústaðar ljós og hita. Ritstjóri: Tryggvl þórkallBsou Laufási. Simi 91. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.