Tíminn - 29.03.1919, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.03.1919, Blaðsíða 3
TÍM'INN S3 í Gaulverjabæjarbreppi fást til kaups og ábúðar frá næstu fardögura. — Með allra bestu heyskaparjörðum á Suðurlandi. Áveituengjar, sem unnar verða með slátlu- vélum. Heyhlaða, sem tekur um 2000 hestburði og ný- bygð hús fyrir mikinn fénað. Framtíðarjörð. Heir, sem vilja eignast, snúi sér til mín eða til herra lögfræðings Péturs Magnússonar í Reykjavík. Reykjavík 11. mars 1919. Eiríkur Eiimrsson írá Hoelí. Agóðinn á verslun úllendu var- anna varð ...........kr. 48608,70 Af þessum ágóða voru kr. 6602,90 lagðar í varasjóð, en það er sjóður, sem er sam- eign alls félagsins, og verður ekki sldft upp. Varasjóður er nú kr. 28044,15. Hinum hluta ágóð- ans kr. 42005,80 var skift milli félagsm., og fékk hver 8% af skuldlausum viðskift- um. hetta er þó ekki borgað út í peningnm eða skrifað inn i reikn- inga félagsmanna.held- ur borgað út á stofn- bréf. Hver félagi fær þá skýrteini fyrir því hve mikið hann eigi i stofnsjóði félagsins, og síðan árlega 5°/* rentu af því. Stofnsjóður K. B. er nú kr. 122225,52 og hefir hann tvöfaldast siðustu tvö árin. Kaupfélögin geta því safnað sér höfuðstól eða veltufé. Finst les- andanum ekki? Með innlendar vör- urverslarfélagið nokk- uð. Það fær nær alla eða alla ull félags- manna, æðardún, sel- skinn og nokkuð af sláturQárafurðum. Á innlendu vörunni varð alls ágóði...... kr. 13227,26 Allur ágóði sem varð á vcrslun fél. er þvi... kr. 61835,96 Félagsmenn eru 372 og kemur þvi á hvern mann að meðaltali um kr. 169. Ágóðinn sem varð á innlendu þjóna í Miðþýskalandi. Miðuðu þau ekki að þvi að fá hærra kaup handa. verkamönnum, heldur hinu að stjórnin viðurkendi hermanna Og verkamannaráðin. Tuttugu og fimm borgir voru um tíma slitnar úr sambandi við aðra landshluta. Noske landvarnarráðherra stýrir þjóðverðinum en álítur hæpið að honum megi treysta móti verk- fallsmönnum. Hindenburg ræður yfir alhniklu af æfðu herliði, en stjórnin þorir enn síður að beita því i sveitum innanlands, af ótta við það að verða þá kend við afturhald og keisarahollustu. Á Suðurþýskalandi hafa byltingamenn sumstaðar náð algerðum yfirtökum. Yfirleitt virðist þýski verkmanna- flokkurinn meir og meir hallast í sameignar-áttiua, þó að erfitt sé að átta sig á straumum þeim öllum sem ólga i djúpi þjóðlífsins. Sam- band meirihlutans af jafnaöar- mönnum við íhaldsllokkana, getur ekki haldist til lengdar, og Ebert og félagar hans munu nú vera orðnir í vafa um hvort rétt hafi verið af þeim að sleppa samvinnu vörunni var borgaður i reikninga manna, þegar eftir fundinn. Verðið á innlendu vörunum skapaðist af ensku samningunum, og hefir víst verið svipað urn alt lana. Ilvað verðið á aðíluttu vörun- um snertir þá er þess að geta um það, að það var á vorkauptið heldur lægra en meðalverð í Reykja- vik eftir Hagtiðindum. Af þessu geta menn nú séð beina liagnaðinn, sem héraðið hefir af Kaupfélaginu, en auk þess hefir alt héraðið haft af því óbeinan hag, en hve mikill harrn er veit enginn. Páll Zóphóníasson. MinningarorÖ. Eirm af vinunr Edvarðs heitins Runólfssonar i Englandi, ritar um hann meðal annars: »Edvarð heitinn vanu fyrst i þjónustu nnnara á skrifstofum hér í Glasgow, en síðasta háifa árið haiði hann orðið svo mikla um- við hinn róttækari minnihluta og missa þar með öll áhrif á stefnu hans. Þingið i Weimar virðist og ætla að verða þjóðinni vonbrigði. Og þá koma að siðuslu hárðir kostir Bandamanna, sem fremur en nokkuð annað kasta þjóðinni i stjórnleysisáttina. Ymsir af leið- andi mönnum þjóðverja lxafa lýst yfir því, að ef þeim líki ekki frið- arskilmálarnir, þá neiti þeir að undirskrifa þá. Verði þá það ástand milli þýskalands og bandaþjóð- anna, sem hvorki væri stríð eða friður. Bandamenn yrðu, ef þeir vildu eitlhvað af þjóðverjum hafa að halda ógrynni hers í landinu í fjölda mörg ár. Eu sú vist myndi lil iengdar þykja ófýsiieg fyrir borgara vesturþjóðanna. Pá myndi og vissa fyrir að stjórnleysi og uppreistarhugur bærist til Vestur- landa og um allan heim, og það því fremur sem rnjórra muna er nú vant um samlyndi stétlanna, jafn- vel í löndum sigurvegaranna. boðsverslun, að liann varð að setja upp eigin skrifstofu og verja öll- um tíma sínum þar. Gerði hann mikið til að útvega vörur heim meðan á ófriðnum stóð og átti þar við mikla örðugleika að stríða, þar sem últlutningsbann var nær því á öllu. Hann var gætinn og framsýnn verslunarmaður, en á- hugamikill og stórræðinn, þar sem til betra málti breyta. Hann bar íslenska verslun, aukna framleiðslu íslenskra afurða og arðvænlega hagnýting þessara aíurða mjög íyrir brjósti og hafði ánægju af að ræða þessi mál við þá, sem heyra vildu, en einkum liugsaði hann mikið um, að innleiða fljótari sláturað- ferð á íslandi og að fá aukinn og bættan markað fyrir íslenskt kjöt. Edvarð var vinsæll mjög meðal Skandinava og útlendra stúdenla í Glasgow, og sýndu þeir það best við jarðarför hans, laugardaginn þ. 22. þ. m. Kistan var borin að heiman af íþróttafél. Skandinava (Scandinavian Athletic Club), sem hann var félagi í, en í kirkjuna var hún borin af félagi útlendra stúdenta (Foreigu Students Foyer)«. Glasgow, 24. febr. 1919. Helgi H. Eiriksson. Af t u r h a! d sseggi r eftlr Camille Flammarion. (Frh.). ----- Og vér gætum talið upp þessu lík dæmi í hið óendanlega. En þessi ættu að nægja til þess, að gefa oss góða hngmynd um hvernig mönnum er gjarnt að taka nýung- um og hve miklir örðugleikar eru á því, að leita sannleikans. Eugéne Nus, einn af hinmn ein- Iæguslu vinum mínum og andlegur fóstbróðir nú í þrjátíu ár hefir til- einkað eitt af ritum sínum, Choses de V autre monde: Hinum héðanförnu íærdóms- mönnum með öllum þeirra einlca- leyfum og heiðursskjölum, sigur- sveigum, orðum og titlum og við- hafnarmiklu greftrunum; þeim, sem hafa risið öndverðir gegn: Hreyfing jarðarinnar, loftsteinun- pm, »galvanismanum«, hringrás blóðsins, bólusetningunni, öldu- lireyfing ljóssins, þrumuleiðaranum, málmþynnu, Ijósmyndagerðinni, gufuaflinu, skipsskrúfunni, farþega- gufuskipum, járnbrautum; gasljós- unuin, dýrsegulmagninu og öliu hinu, ásamt öllurn núlifandi og óbornum heiðursmönnum, sem fela í fólspor þeirra í nútíð eða framtíð. * það bæri auðsjáanlega vott um virðingarskort, ef eg gerði nú slíkt hið sama og vinuV ininn, og cg skaí sannarlega ekki skrifa sams- konar tileinkun á þessa bók. Eu eg vil saint sem áður minna á hana og láta hana aftnr »á þrykk út ganga«, því að hún er all-lærdóms- rik. Og eg vil bæta hér við og segja eins og Albert de Rochas, að þessir steingerlings-fræðimenn gera einnig sitt gagn »sem eins konar rastaklettar, eða vörður er sýna hvar framfaraleiöin liggur«. Ágúst Comte og Littré sýndu, að því er virtist hver átti að vera afstaða visindanna á þekkingar- braulinni. þau áttu ekki að skoða neitt það verulegt, sem var ekki unt að sjá og þreifa á eða skynja með þessum limm skynjunarfærum yorum. Vísindunum álti aldrei að koina til hugar, að tara út vfir landareign skynfæranna, reyna að öðlast þekkingu á þvi, sem ekki var unt að þekkja. — Og þetta hefir verið grundvallarregia vísind- anna um hálfa öld. En vér skulum nú athuga þetta nokkuð nánar. Pegar vér alhugum og brjótum vilnisburð skynfæranna til mergjar, komumst vér að raun um, að haun er alt annað en á- reiðanlegur. skynfærin bregðast oss alt af og í öllum hlutum. Vér sjá- um að sólin, tunglið og stjörnurnar líða umhverfis oss; en það er mis- sýning. Vér getum ekki fundið betur en að jörðin standi kyr og sé föst undir fótum vorum; en það er nú eitthvað annað. Vér sjáum sólina rísa upp yfir sjóndeildarhringinn, þó hún sé enn þá fyrir neðan hann. Vér þykjumst þreifa á föstum hlut- um; en það er enginn faslur hlut- ur til. Vér hlýðum á fagra óma, en þeir eru ekki annað en ómvana öldukvik loftsins. Vér dáumst að hinum yndislegu Ijós og litabrigð- um, sem gera náttúruna dásamlega í augum vorurn. En í raun og veru er hvorki ljós né litir til; það sem vér skynjum sem ljós er ekki annað eu öldukvik eða gárur í ljósvak- anum, sem skapa hjá oss þessa ljósskynjun, er þær berast inn í angu vor. Ef vér höfum stigið ofan á eldköggul eða neisla og brent oss á fæti, finst oss að vér finnum til brunasviðans í fælinum; en í raun og veru er sársaukinn að eins í heila vorurn. Vér tölum um hita og kulda, en í raun og veru er hvorki hili né kuldi til í öllum al- heiminum, heldur að eins hreyfing. Rannig bregðast skynfærin oss og leiða oss í villu. Skynjanir vorar og veruleikinn er sitt hvað. En þetta er ekki alt og sumt. Þessi t vesalings skynfæri vor eru þar á ofan svo ófullkomin, að þau skynja ekki nema örlítið brot af öllum hræringum alheimslífsins. Og til þess að gefa lesendum mín-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.