Tíminn - 05.04.1919, Síða 3
T í M I N N
91
vanrækt hér fram að síðustu tím-
um. Þess vegna er vart hægt að
segja nokkuð ábyggilegt um þetta
eftir íslenskum rannsóknum
tilraunum.
Jósef Björnsson kennari á Hól-
um heíir reiknað þetta út eftir bestu
heimiidum, sem fyrir hendi eru,
og bæði útiendum og innlendum. -
Útkoman er þessi:
Kaup á kjarnfóðri getur og verið
réttmætt, til að bæta upp léleg
fóðurefni eða til þess, að hægara
sé að nota lélega beit. Eh að sið-
ustu er þessi spurning aðal-atriðið:
Hvernig borgar búpeningur hér á
landi fóður sitt, hvort sem um hey,
rófur eða kjarnfóður er að ræöa?
Sé um breytilegar fóðurtegundir
að gera, skiftir það rniklu, að fóður-
eínunum sé blandað hæfilega sam-
an, svo að hiuíföilin milli næring-
arefnanna verði rélt, eða í sam-
ræmi við álit fræðimanna í þeirri
grein. — Eu út í þá sálina verður
eigi farið hér. (Frh.).
tátin er hér í bænum 30. f. m.
Sigriður Thordarsen, móðir Iielga
trésmiðs og tengdamóðir Hannesar
Iiafstein. Hún var 86 ára gömul.
Eignarrétturínn.
Eg sé á Vísi, að hann er ekki
áuægður með þær tilvitnanir í
fossalöggjöfma frá 1907, sem Tim-
inn hefir tiifært, eftir ósþ: hans, tii
þess að sanna eignarrétt einstakra
manna á valnsafli í ám og lækjiun
og vill fá tilvitnanir úr eldri lögum.
í »Lögbók Magnúsar konucgs,
lagabælis«, handa íslendingum eða
»Jónsbók hinni fornu«, sem lögtek-
in var á alþingi 1281, segir í Lands-
leigubálki 56 kap:
»Hver maður á vatn og veiði-
stöðu fyrir sinni jörðu, og á svo
sem að fornu heíir verið nema
með lögum sé frá komið«...........
»En ef á eða bekkur, er rennur á
milli bæja manna, og eru fiskar i,
þá eiga hálfa hvorir, ef þeir eiga
svo jörð tveim megin«.
í »Grágás« 14. kap. landbrigða-
bálks stendur: »Valn scal oc falia
til bolstaþa allra, enda scal allr
saman fara hvers þeirra iandz
hlutr«; i 32. ltap.: »Menn eigo
vötnom þeim að veita er spretta
upp í landi mannz, og í sínu landi
hver« (á latínu: »Aqvas in proprio
fundo scaturienlesintra propriefundi
teriuinos ducere cuic|ue liceat«).
í 33. kap. stendur:
»Ef menn eigo merki vötn sam-
an, ok vill annartveggi veita vatni
þvi á engi sitt, eþa aer sinn. Ef
þeim manni þicki mein at er
halft á vatnil« o. s. frv.
það virðist erfilt að taka skýrar
fram eignarrétt, en hér hefir veriö
gert lil forna, um vötn og ár; þar
sem byrjað er á því, að hver
maður eigi vötn og veiðistöðu,
fyrir sinni jörðu og á, eins og að
fornu heíir verið, og i Grágás er
allaf gengið iit frá því (a priore)
að landeigandi eigi vötn sem um
landið renna; enda kveðnr Jónsbók
svo á, að ef landamerkjaá brýtur
sér nýjan farveg um land annars
sem land álli að ánni þá eigi »sá
er jörð átti bæði á ok granda
þangað til sem hún var mið, með-
an hún ránn rétt«.
En af skiljanlagum ástæðuin
mun þýðingarlítið að leita í forn-
um lögum að heimild jarðeiganda
til þess að nota ár sínar til afl-
framleiðslu sérstaklega eða ljósa
og því um líkt, því það þekktist
þá ekki önnur nol þeirra en:
1. sem veiðivötn eða veiðiár, 2. til
áveitu á tún og engjar og loks
3. til þess að leggja í þær skipum
og bálum. Um þetta finnasl líka
ákvæði og þau furðu skýr, en al-
staðar er gengið út írá að land-
eigandi eigi á er um landið reun-
ur, og eignarrélturinn takmarkast
að eins mót öðrum einstaklingum,
sem land eiga að sömu á eða vatni
ofar eða neðar eða gegnt. IJess-
vegna má ekki liindra fiskigöngu
til þeirra sem á eiga ofar, né á-
veitu möguleika fy'rir þá sem á
eiga neðar og skifta verða vatni,
ef merkiá er, og annar vill nota
sinn hlut sérstakiega.
Samkvæmt venjunni, alt frá því
land bygðist, á iandseigandi á og
völn i landi sínu eða landseigend-
ur ef lleiri eru en eiun og mun
erfit/t að innræta þjóðinni hið gagn-
stæða, enda þarf skýr lög til þess að
sanna, að svo sé ekki, gegn þeim
álöðura sem að ofan eru nefndir.
Það væri hættulegt fordæmi að
ónýta eignarrétt þann sem menn
hafa að löguni vegna hagsmuna
iandslieildarinnar, því vel gæti þá
svo farið að hinn sterliari, þó um
einstakiinga væri að ræða, bæri
sig svipað að gegn þeim sem
minni máttar er; enda getur landið
vel trygt sig, á annan hagkvæmari
hátt en með ofbeldi, gegn hættu-
legu braski með vainsafl eðg sölu
fossa til erlendra inanna.
Gudm. Einarsson.
og »hvatblaðstýft« er óljóst á mynd-
unum, og á 96. mynd er »þríbitað«
fyrir »tvíbitað«. Ekki eru þessar
né aðrar prentvillur leiðréttar í
siðasta heftinu og hefði þó átt að
vera svo, en annars eru þær prent-
villur fáar, eins og ætíð er í ritinu.
Annað í ritinu er þetla.
»Þórhallur Bjarnason biskup«,
eftir Einar Helgason. Eru það
nokkur hlý minningarorð, en engin
æfisaga. Hefði þó gjarnan mátl
segja æfisögu biskups sál., því eng-
inn maður hefir unnið eins mikið,
lengi og óeigingjarnt fyrir félagið,
sein hann.
»Sæþörungar«, eftir Helga Jóns-
son, löng og fróðleg grein.
»Vísindin og reynslan«, eftir J.
Gauta Pétursson, með athugasemd
eftir Eggert Briem forseta. Er J,
G. P. þar að sýna fram á mismun
þann, sem sé á »vísinda« fóður-
einingum Páls Zóphóníassonar, og
Því sem reynslan segir.
Þá skýrir Páll Jónsson frá til-
raunum með hámarltsgjöf af vot-
Þeyi handa mjólkurkúm. Sést af
þeim, ag enginn þarf að ótlast,
að hann búi til svo mikið vothey,
að það étist ekki. l'akmarkid œíti
ugglanst að verða það, að verka
helming heyjanna sem vothey. Pað
œttu hamdiir að muna að sumri.
Bogi Th. Melsteð ritar um verð-
launasjóð handa vinnuhjúum og
Einar Helgason og Gunnlaugur
Kristmundsson rita um sandgræðsl-
una, sem nú er komin undir Bún-
að.arfélagið aftur.
Páll Zóphóníasson svarar J. G. P„
en svarið er meira óbeint en beint,
meira farið undan, og bent á, áf
liverju munurinn geti stafað, en
útskýrt af hverju liann stafi.
Pá eru »tillögur um skipulag
búnaðarfélags-skaparins á Islandi«
eftir Magnús Bl. Jónsson og Metú-
salein Stefánsson:
1. í hverjum hreppi sé eitt bún-
aðarfélag, sem sjái um jarðrækt,
búfjárrækt, búreikningahald og in.
fl., er að búnaðarframförum lýtur.
2. Öll slík félög í fjórðungi hverj-
um myndi fjórðungs sambönd, sendi
þeim reikninga, skýrslur o. s. frv.
Fjórðungs-samböndin hafi ráðu-
nauta, geli út ársskýrslur o. s. frv.
3. Fjórðungs-samböndin séu í
Búnaðarfél. íslands, kjósi fuiltrúa
á Búnaðarþing, sendi stjórn þess
skýrslur sínar og reikninga o.s.frv.
Pessar tillögur, sem vafalaust koma
fgrir búnaðarþing i sumar, ejga ajtiir
bœndur að lesa og kynna sér vel.
Þá eru loks skýrslur og skrár.
Má margt af þeim sjá u*n árs-
starfið, sem að þessu sinni virðist
mest livíla á herðum Sig. ráðu-
nauts. Hann hefir gert mælingar
fyrir vatnsveitingum, verið á sýn-
ingurn, haidið fyrirlestra, verið á
ferðalagi þriðjunginn af árinu,
skrifað á fimta huudrað bréf o. s. frv.
Smjörbúin virðast vera að deyja.
Verðlagsuefndin drap þau með há-
marksverðinu á smjörinu. Þaö var
nú hennar verk — likiega hennar
eina verk — en til þess varði
landssjóður 4—5000 krónuin.
Þá er nú tlest talið sem í ritinu
er. Eg hefi sagt óljóst frá efui þess,
því það eiga allir bændur að Jesa
það, og sjá sjálfir. Það kosla 10,00
kr. að fara í Búnaðarfélagið, og þá
fá þeir, er í það fara félagsrétlindi,
og Búnaðarrilið árlega meðan þeir
lifa. Margir bændur eru í því, en
ekki allir. En þeir eiga að vera í
því allir. Hugsið um það þið sem
þelta lesið. Séuð þið ekki í því,
þá gangið í það. Séuð þið í því,
þá segið hinum, sem ekki eru í
því, frá Búnaðarritinu, og hvetjið
þá til þess að fara í það.
V
'Borgfirðingur.
Ritföng:
í bókaverslun undirritaðs eru og
verða framvegis ávalt fyrirliggj-
andi nægar birgðir af allskonar
ritföngum, (allsk. pappírtegumlum,
umslögniu, bleki o. þ. h.)
Alt selt lægsta verði sem mögu-
legt verður, og hvergi ódýrara.
Virðingarfylst
Pétur -Tó lia n n so n
Breiðablikmu. Seyðisfirði.