Tíminn - 03.05.1919, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.05.1919, Blaðsíða 3
TÍMINN 119 Bráðabirgðalög um heimild fyrír rikísstjörnina tií að taka í sínar hendur alla sölu á hrossum til út- landa svo og útflutnlng þeirra. Vér Clirisíiaii liimi Tíuiidi, aí guðs náð konungur íslands og I>a*i- merkur, Vinda og Gauta, hertogi í Slésvík, Holtsetalandi, Ntórmæri, Péttmerski. Láenbor gog Aldinborg, G J Ö R U M K U N N U G T: Samkvæmt þegnlegri skýrslu stjórnar- ráðs íslands um, að nauðsynlegt sé til þess að tryggja hagkvæma sölu islenskra hrossa á erlendum markaði og til þess að draga úr erfiðleikum við ílutning hrossa til útlanda vegna ónógs skipakosts, að ríkisstjórnin hafi heimild til að taka i sínar hendur alla sölu á hrossumtil útlanda svo og útflutning þeirra, verðum Vér að telja það hrýna nauðsyn að gefa út bráðabirgðaiög um þetta efni samkvæmt 6. gr. stjórnarskipunarlaga 19. júni 1915. Því bjóðum Vér og skipum þannig: 1. gr. Ríkisstjórninni heimilast að taka í sinar hendur alla sölu á hrossum til útlanda svo og útflutning þeirra á yfirstandandi ári. Rikisstjórnin getur sett með reglugerð eða reglugerðum nánari ákvæði hér að lútandi. 2. gr. Refsingar fyrir brot gegn ráðstöfunum þeim, sem rikisstjórnin gerir með heimild i lögum þessum, ákveður ríkisstjórnin á þann hátt, sem henni þykir við eiga, um leið og hver ráðstöfun er gerð. 3. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar í stað. Eftir þessu eiga allir hlutaðeigendur sér að hegða. Gelið á Ainalíiiborg 30. apríl 1910. Undir Vorri konunglegu hendi og innsigli. (Sfirisfian (L. S.) '________________ Sigurdur Jónsson. benda á um fasteignamatið er þetta: að frestað verði löggildingu þess fyrst um sinn, lengur en lögin gera ráð fyrir. Yfirmatsnefndir í héruð- utn gera ýmsar breytingar á mat- inu, sem ekki er skylt að birta hlutaðeigendum jarðanna, og verða þeir því að geyma athugasemdir sínar þangað til mat fer fram næst. Það er að vísu ekki sérlegt tjón, því ekki er full trygging fyrir, að einstaklingar sætti sig fremur við úrskurð annarar yfirmatsnefnd- ar. En hitt hefir miklu meiri þýð- ingu, að þjóðin fái alment að kynnast sem best gerðum héraðs- matsnefndanna, áður en til úrslita kemur. Ætti því að birta opinber- lega verð nokkura jarða í öllum héruðum, svo að einstaklingum gefist kostur á að bera það saman og varpa fram athugasemdum um samræmið, frá sjónarmiði þjóðfé- lagsins. Væri heppilegast að þelta kæmi fram fyrir næsta þing. Annað meginatriðið er það, sem eg hefi flutt rök að hér að framan, að fasteignamatslögin frá 1915 verði endurskoðuð á næsta þingi og aukið við þau þeirri ákvörðun, að landsstjórnin skipi yfirmatsnefnd fyrir alt laud, til þess að leggja siðustu hönd á fasteignamatið, og ákveða nánar verksvið nefndarinn- ar. Fasleignamalsnefndum verði og gert að skyldu, að senda henni virðingarreglur sínar og aðrar upp- lýsingar, sem að notum geti komið. Priðja meginairiðið er á þá leið, að jafnskjólt og nýja fasteignamats- bókin er lögskipuð, gangi í gildi lögákveðnar breytingar á skatta- málunum, beinu sköttunum, sem á því yrðu bygðir, ábúðarskattinum o. fl., hvort sem hallast verður að tillögum landbúnaðarnefndarinnar um fasteignaskatt, eða einhverju Öðru. Um það efni ætla eg ekki að ræða í þessu sambandi. En eg hygg það sé vel framkvæmanlegt alt gönuhlaup, loftkastala og skýja- borgir, sem æskumennirnir fitja upp á. Rögnvaldi var ekki þann veg farið. Honum var það gefið, að geta horft á hlutina með aug- um æskunnar. Hann var að hálfu leyti æskumaður alla æfi. Sjaldan leit eg svo i augu honum, að mér kæmi ekki æskan i hug, — þessi skínandi fallegu, bláu augu, sem sifelt voru full af fjöri, sifelt lýstu af gáfum, einlægni og drenglyndi. — Það er sagt, að augun séu speg- ill sálarinnar, og eg hygg, að það megi til sanns vegar færa. Að minsta kosti sannaðist það á Rögn- valdi heitnum. Hann hafði ein þau fallegustu augu, sem eg hef séð, og hann var einn sá fallegasti maður í andlegum skilningi, sem eg hefi þekt. Gáfumaður var hann alkunnur. Honum lá alt í augum uppi. Ekki var hann skólagenginn. En sann- mentaðri var andi hans þó heldur en margra þeirra, sem hlaða utan á sig skólalærdómi, en sjá þó al- drei lengra en rétt fram fyrir tærn- ar á sér. Sönn mentun er fólgin i víðsýni andans. Rögnvaldur sá um allar jarðir. Mér er fullkunnugt um að hann sá margt það, sem öðr- um er hulið. Hann var lika skáld- gáfu gæddur. Ekki rækti hann þá gáfu mikið, en þó gat hann ekki þaggað hana alveg niður. Og sumt, sem eftir hann liggur í þeirri grein, er hreinasta afbragð. Einni gáfu, óvenjulegri, var hann gæddur, og mun fáum hafa.verið kunnugt um. Hann var forspár. T. d. vissi hann fyrir flest dauðs- föll liér í sveitinni, og svo var um margt fleira; bar einkum á því upp á síðkastið, og þó mest í legunni siðustu. Sólarhring áður en hann skildi við sagði hann fyrir sumt, sem gerist hér í dag við jarðarför hans. Nefni eg þetta sér- staklega vegna þess, að slíkir menn eru svo sjaldgæfir, að segja má að þeir séu óbætanlegir. Rögnvaldur í Réttarholti var góð- ur maður. Hann var lika allra manna vinsælastur. Mér dettur i hug dæmi um það. Eg heyrði þess sem sé aldrei getið, að illa væri talað um hann á bak. Einn af okkar Ijólustu og leiðustu löstum er bakmælgin. Sá löstur á fast heimilisfang hér um slóðir, og svo mun viðar vera. Það er sjaldnast látið liggja í láginni, ef eitthvað þykir athugavert í fari náungans. Og fæstir muna eftir þessum gull- fögru orðum. »Dæmið ekki, svo að þér verðið ekki dæmdir«. En al- drei heyrði eg þess getið, að hall- að væri á Rögnvald í Réttarholti í umtali manna. Og það er áreið- anlegt, að sá maður, sem aldrei verður fyrir barðinu á baknögur- unum, hann á einhver meir en lítil itök í hjörtum manna. Hann er áreiðanlega vinsœll maður. Flestir hafa ýmugust á dauðan- um. Það gerir óvissan, sem þá tekur við. Mannkynið gæti tekið undir með skáldinu islenska og sagt ». . . óljóst órar mig fyrir að andans von muni rætast«. En það er að eins óljós grunur. Fæstir eru gæddir svo mikilli trúarvissu, að hún geti firt þá allri þeirri kvöl og öllum þeim sársauka, sem dauð- inn veldur. Það væri eitt hið þarf- asta verk, ef hægt væri að gefa að gera breylingar á skipun beinu skaltanna án mikils fyrirvara, þó að lengri tíma þurfi til að undir- búa grundvallaibreytingar á óbeinu sköttunum (tollunum). Landsstjórnin ætti að undirbúa rækilega úrslit fasteignamalsins og þau atriði, er standa i sambandi við það. Æskilegt væri að hún tæki til greina þær athugasemdir, er fram koma í þá átt, er framan- rituð grein fer; og leggi fyrir næsta þing ákvarðanir um málið, en nánari framkvæmdum um bók- færslu á málinu verði frestað þangað til þingið hefir felt úrskurð. um málið. Vonandi er að ýmsir fleiri verði til þess, að lýsa áliti sínu á mat- inu og þeim tillögum, sem varpað er fram um breytingar og viðbót við iögin. 25. mars 1919. Pórólfur Sigurðsson. Skéíahús í sveitam. Einn af hinum bestu kennurum íslands, séra Magnús Helgason, birti í fyrra í Þjóöólfi, 6.—10. tbl., ágætt erindi um barnafræðsluna. Hann segir, að lienni hái húsleysi alstaðar í sveitum; víða ltveður hann húsnæðisskortinn gera alla viðunandi kenslu ómögulega og þó afar-dýra; er það eflaust rétt. 1 Ársrili Frœðafélagsins í ár. (4. ári) er löng ritgerð um framfara- mál íslands, og er það tillaga um, hvernig ráða megi bót á þessum vandræðum. Skal hér skýrt frá henni. Þar segir svo: All-flestuin hreppum landsins er of vaxið, að reisa góð skólahús hjálparlaust. Það getur landssjóður gert. Honum er það eigi of vaxið, ef honum er vel stjórnað. í öðr- mönnum slíka vissu. Ef til vill er hún á leiðinni, Það bendir margt í þá átt. En sárt finst okkur það óneitanlega samt að sjá slíka menn sem Rögnvald í Réttarholti hverfa burt af þessum heimi — ekki eldri þó. Og enn sárara hitt, að vita slíka menn liggja ósjálfbjferga í rúmi sínu árum saman. En ekki er til neins um það af fást. Hann bar þjáningar sínar eins og búast mátti við af honum, og það var mest um vert. Og drottins vegir eru órannsakanlegir. Eftil vill mætti raunar eins segja, að mönnunum ósýnilegar, en þó eðlilegar, orsakir leiddu af sér sýnilegar afleiðingar. En einhverja harmabót, ein- hverja huggun verðum við þó að hafa. Og hver er þá sú huggun? Huggunin er fyrst og fremst sú, að nú hefir andi hans fengið lang- þráða lausn úr langþjáðum likama. Huggunin er sú, að nú er hann kominn á æðra stig þekkingar og þroska, þar sem hann er um- kringdur meira sólskini og þar sem hann er sælli en hann nokkurn- tima gat orðið á þessari jörðu; og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.