Tíminn - 03.05.1919, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.05.1919, Blaðsíða 4
120 TIMINN um löndum hjálpar landssjóður sveitarsjóðum í mörgum greinum, er með þarf. ísland leggur ekkerl til land- varna og hermála. Því meira getur það lagt lil skóla og annara fram- fara innanlands. Landið getur Ját- ið reisa 4 til 8 skólahús á hverju sumri í sveitum. Hús þessi eiga að vera svo vel gerð, að þau standi í margar aldir með sæmilegu ár- legu viðhaldi. Þáu á að gera úr sleini, steinsteypu, með tvöföldum veggjum, svo að þau séu hlý og rakalaus. Þar sem hælt er við landsskjálftum eiga að vera sterk járrmet í veggjumtm, svo að húsin þoli vel hristing, Slík hús stand- ast verri landsskjálfta en þá, sem koma á íslandi, ef þau eru vel gerð, og er full reynsla fengin fyrir þvi í Kaliforníu. Það má heita ónýlt verk, að byggja ónýtt hús. Hreppsmenn eiga að draga nægi- legt grjót og efni i slík hús, en landssjóður borgar það efni í hús- in, sem flult er frá öðrum lönd- um, og gerð þeirra að öðru leyti en aðdrætti. Húsin þurfa að vera með ákveðnu lagi og ágætlega fyrir komið, bæði sem kensluhús og heimavistáhús handa börnun- um, og í þeim verður að vera íbúð fyrir kennara og fjölskyldu lians. Landið þarf að hafa sérstaka smiði og verkamenn, sem geri húsin, og læri það verk svo vel, að þeir geti á mjög skömmum líma bygl góð skóiahús, er all efnið er til. Sömu mennirnir ætlu því á einu sumri að geta bygt íjögur eða fleiri skólahús í sömu sýslunni. Verkum þeirra verður að liaga svo, að lítill tími gangi til ferða. Á einu sumri gera jieir að eins hús á Suðurlandi, á öðru sumri að eins á Vesturlandi, eða á einu sumri að eins í Borgarfirði, á öðru sumri að eins í Skagafirði o. s. frv. Á þar sem hann bíður eftir okkur öllum vinum sínum og vanda- mönnum. Eg trúi því, að svona sé það. Eg er viss um, að svona er það. Ekki hef eg öðlast þá vissu svo mjög fyrir kristindóminn, né heldur fyrir andarannsóknir eða spírítisma; tii þess þekki eg hann mikils til of litið. En eg trúi því fyrir þá sök, að eini skjmsamlegi tilgangurinn, sem mér virðist lífið geta haft er þroskinn. Nú er það enginn verulegur þroski, sem fæst í þessu jarðneska lííi. Og þess vegna hlýtur lifið að halda áfram, þótt likaminn deyi. Þegar eg nú að endingu spyr sjálfan mig að því, hvers konar maður Rögnvaldur heitinn eigin- lega hati verið, þá verður svarið þetln: Umfram alt annað var hann góður maður. Hann var einn sá allra besti maður, sem eg befir þekt. Og slikar minningar i hjörtum þeirrn, er eftir lifa, beld eg að sé raunfegursli bautasteinninn, sem nokkur maður gelur kosið sér að jarðlílinu loknu. Vertu sæll Rögnvaidur! Og eg vetrum smíði þeir hurðir, glugga, bekki og borð og önnur áhöld innanhúss, svo alt sé til fyrir sumarið. Það má eklci smíða neitt úr votum eða deigum við, því að það er eigi til frambúðar. Þess vegna þarf fyrirhyggju og viðbúnað með alían við. Það þarf að þurka hann vel og vandlega, áður en smíðað er úr honum, og má auðvitað eigi geyma hann úti, né þar sem hann getur vöknað. Á Þýskalandi verða smiðir að gera nýjar hurðir í hús endurgjaldslaust, ef þær skekkjast eða gisna sökum þess að viðurinn hefir verið votur. Sama er þar að segja um glugga. Ef skólahússmiðir lækju hverja sýslu á fætur annari og reistu þar góð skólahús, þá yrði eftir svo sem 15 til 20 ár búið að reisa góð skólahús um alt land, og húsin þyrftu eigi að verða dýr á þennan hátt. Fjórir menn t. a. m., sem kunna verk sitt verulega vel, vinna meira og betur en margfalt fleiri menn, sem kunna það ekki. Á þennan hátt getur ísland með til- tölulega litlum kostnaði eignast góð skólahús, sem væru til fram- búðar. Svona hljóðar tillagan, en meira má lesa í Ársritinu. Ef sveitarfélögin vilja að lands- sjóður hlaupi undir bagga með sér í þessu máli, þurfa menn að ræða það á undirbúningsfundum í öllum kjördæmum landsins í vor, og senda landsstjórninni og alþingi áskoranir um það. Ef almenning- ur lætur ekkert heyra frá sér, verður auðvitað ekkert gert í máli þessu. Það þarf almenn samtök og vilja til þess að hrinda því í lag. fíogi Th. Melsteð. þakka þér fyrir mig. í þeirri þökk felst öll sú aðdáun og öll sú ein- lægni, sem kemst fyrir í hjarta æskumannsins er krýpur að beði spekingsins. Gísli Magnússon á Froslastöðtim. »Í8Íendingnr«. Endanlegur stofn- fundur félagsins til eflingar sam- vinnu milli Austur- og Vestur- íslemjinga, var haldinn 29. f. m. Var félagið nefnt »íslendingur« og lög þess samþykt. Forseti félagsins var kosinn Einar H. Kvaran rit- böfundur og 24 manna fulltrúaráð með honum. Fiakganga hefir verið svo mikil hér um slóðir, að viða hefir fiskur nálega hlaupið á land. Leikhúsið. Leikfélagið er nú byrjað að leika Æfintýri á göngu- för. Ur skeytunrL — Fulltrúar allra Norðurlanda- þjóða eru á ráðstefnu um viðskifta- og fjárhagsmál. Fulltrúar íslands þar eru Sig. Eggerz ráðherra, Jón Krabbe og Hallgrímur Kristinsson. — Wilson vildi ekki sinna kröfu ítala um hafnarborgina Fiume. Varð úr því ágreiningur svo mikill, að fulltrúar ítala stukku af friðar- ráðstefnunni. Bresk blöð búast við að málinu verði ráðið til lykta á líkan hátt og Danzig-málinu. — Svarti listi Bandamanna hvarf úr sögunni 28. apríl. — Hindenburg lætur af herstjórn í þessum mánuði og aðal-herbúðir Þjóðverja verða lagðar niður. — Fulltrúar Þjóðverja við frið- arsamninga inunu hugsa sér að leggja skilmálana fyrir þingið i Weimar eða jafnvel bera þá und- ir þjóðar-atkvæði. Óvíst talið, að Bandamenn leyfi þá töf. Fréttir. Tíðin. Kuldar alla vikuna og snjókoma. Útsynningshroði og norðanált til skiftis. Lögreglusamþykt, ný, fyrir Reykjavík, er nýlega gengin í gildi. Vííilstaðahælið. Nýlega er kom- in út skýrs’la um Vífilstaðahælið, eftir lækirinn, fyrir árin 1915—1918. Voru 1. jan. 1915 67 sjúklingar á hælinu. IJað ár komu 89 sjúkling- ar, fóru 64, en 23 dóu. Voru 1. jan. 1916 69 sjúklingar, komu 119, fóru 89, en 28 dóu. Voru 1. jan. 1917 71 sjúklingur, komu 124, fóru 90, en 22 dóu. Voru 1. jan. 1918 83 sjúklingar, komu 138, fóru 100, en 38 dóu. í byrjun þessa árs voru 83 sjúklingar. — Af þeim 341 stiydingi, sem farið hafa þessi fjögur ár, eru 156 taldir heilbrigðir og 75 miklu betri. Sjúklingar hafa verið, öll árin, svo margir úr hverju bygðarlagi sem hér segir: Reykjavík . ... 142 Hafnarfjörður .................. 20 ísafjörður ...................... 8 Akureyri ....................... 27 Seyðisfjörður.................... 6 Austur-Skaftafellssýsla ... 5 Vestur-Skaftafellssýsla.......... 1 Rangárvallasýsla ................ 5 Árnessýsla ..................... 14 Vestmannaeyjar.................. 10 Gullbr. og Kjósarsýsla....... 20 Borgarfjarðarsýsla .............. 7 Mýrasýsla ....................... 1 Snæfellsnessýsla........... ’ 8 Dalasýsla ...................... 16 Barðastrandarsýsla .............. 7 Vestur-ísafjarðarsýsla....... 14 Norður-Ísaíjarðarsýsla ... 6 Strandasýsla..................... 6 Húnavatnssýsla.................. 19 Skagafjarðarsýsla............... 16 Eyjafjarðarsýsla................ 36 Drengur getur fengið að læra skraddaraiðn hjá Gruðmundi Bjarnasyni klæðskera. Aðalstræti 6. Reykjavík. Innihald: Nýustu og fallegustu valsar, One Steps & Fox Trolts. Verð kr. 4,25. Sent um alt land gegn póstkröfu. IljóifæraMs Reykjayíkur. :: Um alt í sland :: sendum vér við neðanskráðu verði gegn póstkröfu Leikföng;: Verslun . . 2,00 Vígi....1,75 —.......3,00 Flugvél . . 1,50 —»— . . 2,25 Euiaille-vörur : Mjólkurkönnur l3/< lílra 3,75 —2‘/» — 4,75 —»— 37 * — 5,75 Kafíikönnur l°/» — 3,75 Iliska, djúpa ........ 1,35 —»— grunna.........1,25 : Skrifið slrax, meðan birgðir eru. :: Bazarinn Templarasundi Iteykjavík. Suður-Þingeyjarsýsla ......... 14 Norður-Þingeyjarsýsla ... 10 -Norður-Múlasýsla............. 12 Suður-Múlasýsla .............. 39 Sjúklingar með berklaveiki ann- arsstaðar en i lungum voru út- skrifaðir 38 árin 1917—1918, þar af 28 heilbrigðir og 5 miklu betri. Verkaksmp kvenna. Verkakv.- félagið Framsókn og félag vinnu- veitenda hafa samið um verkakaup, sem gildir frá 1. apríl, er vikukaup, án hlunninda, ákveðið 33 kr., en með hlunnindum 28 kr. Venjulegt tímakaup 55 aurar á klukkustund og eftirvinna og helgidagavinna á 80 aura klukkustund. Árnessýsla. Magnús Gíslason cand. jur. frá Búðum hefir um hríð verið settur sýslumaður i Árnessýslu. en lét af því alveg nýlega. Fékk þá sýslumaður Pál Jónsson cand. jur. skipaðan full- mektugan, án þess að hann hefði dómara- eða oddvitavald. Sýslu- nefnd sat að störfum þá er Páli kom austur og sagði þá öll af sér. Verður nánar frá þessu sagt. Ritstjóri: Tryggvi l’órlmllBHOn Laufási. Simi 91. Prentsmiöjan Dutenberg,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.