Tíminn - 14.06.1919, Qupperneq 4
208
T í M I N N
Saflýsing fyrir kaupstaði.
Við tökuni að okkur að gera mælingar á vatni, áætla
og byggja rafstöðvar fyrir kaupstaði, hvort heldur með
vatns- eða mótor-afli.
Sé ekki um vatnsaíl að ræða, mælum við með
Diesel-mótorum, sem eru olíusparastir allra olíuvéla.
Skrifið eftir tiiboðum og upplýsingum, sem veitast
öllum ókeypis.
III. Haímagn^íél. Hiti Ijjós
Sími 170 15.
Yonarstræti 8.
3813.
Aðalfundur
Heimilisiðnaðarfélag-s íslands
verður haldinn 24. þ. mán. kl. 8 s. d. í lðnaðarmanna-
húsinu (uppi).
Dagskrá samkvæmt félagslögunum.
Reykjavík 10. júni 1919.
lng'a L. Lárusdóttir
p. t. forseti.
.1 u rlJilit ii'.
Ilandhægur leiðarvísir í að lita úr
islenskurq jurturn. Bók þessi er nauð-
synJeg á hverju sveitaheimili.
Fæst gegn póstkröfu hjá afgreiðslu
»19. júní«.
Bröttngötu (i. Sími 215. Verð 0,50.
„19. jiiní*4.
Á erindi til allra landsins kvenna.
Nýir kaupendur að III. árg. eiga kost
á að eignast pað, sem úl er kornið af
blaðinu, ásamt fylgiriti þess, fyrir kr.
4,50, fylgi borgun pöntuninni.
Afgreiðsla blaðsins er:
Bröttngötu <>, Kejkjayík. Sími 215.
þetta einmitt einn liðurinn í starf-
semi heimilisiðnaðarvina? I3eir taka
að sér að hlynna að öllu heimilis-
iðnaði viðvíkjandi, bjarga frá tor-
tímingu bæði kunnáttu og munum
og gera það arðberandi fyrir ment-
un og menningu þjóðarinnar.
2. Gera framleiðendnm haigt fyrir
að ná sér í efni og áhöid hag-
kvænit til heiinilisiðnaðar.
Sú liefir rejmdin á orðið að sé
mjög erfitt um áhöld til heimilis-
iðnaðar, þá trénast menn upp.
Það verður því að vera eitt af
verkefnum þeirra er heimilisiðnaði
vilja gagn vinna, að greiða fyrir
því eftir mætti, að hverskonar
efni og áhöld fil heimilisiðnaðar-
framleiðslu, jafnt innlent sem út-
lent, sé fáanlegt sem viðast á land-
inu ineð sanngjörnu verði, og svo
vandað sem auðið er1).
Af áhöldum má nefna: hand-
spunavélar, prjóna- og saumavélar
af góðri gerð, góða vefstóla og
önnur áhöld til vefnaðar, rokka,
kamba, áhöld til tré-, málm- og
skósmíðis í heimahúsum, áhöld til
útsögunar, útskurðar o. s. frv.
• Efni til vefnaðar: hör, strj7 (úr-
gangur úr hörnum) tvist og annað
bómullargarn af mörgum tegund-
um, ullarband og ull jurtalituð,
ýmislegt efni til lilunar, efni til
tré-, málm- og skósmíða, bast,
tágar, horn, efni lil útskurðar og
útsögunar o. s. frv.
(Frh.).
Stjórnarfrumvörp
lögð fyrir alþingi 1919.
1. Frumvarp til stjórnarskrár
konungsríkisins íslands.
2. Frumvarp til laga um stofn-
un og slit hjúskapar.
3. Frumvarp til laga um afstöðu
foreldra lil óskilgetinna barna.
4. Frumvarp lil laga um lands-
bókasafn og landsskjalasafn
íslands.
5. Frumvarp lil iaga um laun
embættismanna.
1) í skýrslunni frá Ileimilisiðnaðar-
félagi Noregs er pess getið, að lélagið
geri oft góð kaup fyrir framleiðendur
á áhöldum og efni.
6. Frurnvarp til laga um stofn-
un lifeyrissjóðs fyrir émbætt-
ismenn og um skyldu þeirra
til að kaupa sér geymdan líf-
eyri.
7. Frumvarp til laga um breyt-
ingu á lögum nr. 1, 3. janúar
1890, um lögreglusamþykt fyr-
ir kaupstaðina.
8. Frumvarp til laga um sam-
eining Dala- og Strandasýslu.
9. Frumvarp til laga um landa-
merki o. fi.
10. Frumvarp til laga um seðla-
útgáfurétt Landsbanka íslands.
11. Frumvarp til laga um~~breyt-
ing á lögum nr. 66, 10. nóv.
1905, um hfeimild til að stofna
hlutafélagsbanka á íslandi.
12. Frumvarp til laga um breyt-
ing á lögum um stofnuin
landsbanka 18. sept. 1885 m. m.
13. Frumvarp til laga um einka-
leyfi.
14. Frumvarp til laga um mat á
saltkjöti til útflutnings.
15. Frumvarp til fjárlaga fyrir ár-
in 1920 og 1921.
16. Frumvarp til fjáraukalaga
fyrir árin 1916 og 1917.
17. Frumvarp til fjáraukalaga
fyrir árin 1918 og 1919.
18. Frurnvap til laga um samþykt
á landsreikningunum 1916 og
1917.
19. Frumvarp til laga um skrá-
setning skipa.
20. Frumvarp til laga um bráða-
birgðainnflutningsgjald af síld-
artunnum og efni í þær.
21. Frurnvarp lil laga um breyt-
ing á lögum nr. 22, 3. nóv.
1915, um fasteignamat.
22. Frumvarp til laga um' fram-
lenging á gildi laga nr. 40,
26. október 1917, um bráða-
birgðahækkun á burðargjaldi.
23. Frumvarp til laga um breyt-
ing á lögum nr. 54, 3. nóv.
1915, um stofnun Brunabóta-
félags íslands.
24. Frumvarp til' laga um heim-
ild fyrir landstjórnina til að
leyfa íslands banka að auka
seðlaupphæð þá, er bankinn
má gefa út samkvæmt 4. gr.
laga nr. 66, 10. nóv. 1905.
25. Frumvarp til laga um viðauka
við lög nr. 24, 12. sept. 1917,
um húsaleigu í Reykjavík.
26. Frumvarp til laga um breyt-
ing á lögum nr. 54, 3. nóv.
1915, um stofnun Brunabóta-
félags íslands.
27. Frumvarp til laga um ekkju-
trygging embættismanna.
28. Frumvarp til laga um breyt-
ingar á siglingalögum frá 30.
nóv. 1914.
29. Frumvarp til laga um skipun
barnakennara og laun þeirra.
30. Frumvarp til laga um breyt-
ingu á lögum fyrir ísland nr.
17 frá 8. júlí 1902 um tilhögun
á löggæslu við fiskiveiðar fyrir
utan landhelgi í hafinu um-
hverfis Færeyjar og ísland.
31. Frumvarp til laga um heil-
brigðisráð m. m.
32. Frumvarp til laga um hæsta-
rétt.
33. Bráðabirgðalög um breyting á
löggjöfinni um skrásetning
skipa.
Meiri skiildastyrk.
Vill Tíminn skjóta því til þings-
ins og stjórnarinnar að vel færi á
að taka nokkra nýja menn á skálda-
laun í sumar. Er þar átl við þá,
sem reyna að telja höfuðstaðarbú-
um Irú um, að stjórn landsverslun-
J3a.ldL'vin Efinarsson
aktýgj asmiður.
Laugaveg 67. Reykjavík. Sími: 648 A.
Lambskinn
kaupir hæsta verði
Egili Guttormsson
Skólavörðustíg 8. Reykjavik.
arinnar banni innflutning á sykri
frá Danmörku, til þess að Reyk-
vikingar verði jafnan sykurlausir,
eins og raun ber vitni um siðan
kaupmenn áttu að tryggja bænum
þá vöru. Þessi sögusmíð ber vott
um mjög frjósamt ímyndunarafl,
og ætti sannarlega skiiið rífleg
heiðurslaun af almannafé.
Borgari.
Fréttir.
Bannlagahrot. Síðast þegar Gull-
foss kom fundust við áfengisrann-
sóknina milli 20 og 30 Whiský-
pelar faldir i forte-píanóinu og
kannaðisl Hjörtur Nielsen, þjónn
á 1. farrými, við að eiga þetta á-
fengi. Við yfirheyrslur sem út af
þessu spunnust kannaðist hann
við það fyrir lögreglunni að hafa
flutt inn og selt í fyrra sumar
tvo áfengiskúta. Var sektaður um
600 krónur. — í brotamáli Vidar
Viks, sem áður er getið, er nú
fallinn dómur og var Vidar Vik
sektaður um 500 kr. — Sveinn J.
Vopnfjörð, á ölgerðinni Egill Skalla-
grimsson, varð nýlega uppvís að
þvi að selja áfengi og var sektað-
ur um 300 kr. — Elías Hólm á
Hótel ísland heflr á ný verið sekt-
aður um 400 kr. fyrir sinn þátt í
vinkassa flutningi úr Lagarfossi,
sem áður hefir verið getið um í
7. tbl. þ. á.
„Jurtalitir“.
Litið en þarft kver er nýkomið
út með því nafni, og er fylgirit
með »19. júní«, en höfundur er
frú Þórdís Stefánsdóttir á Akurej'ri.
Verður án efa mjög kærkomið
húsmæðrum. Eru fyrst gefnar
stuttar og glöggar reglur um litun
alment, því næst taldar innlendar
litunarplöntur og hvernig með þær
á að fara, þá erlendar litunar-
plöntur og litunarefni. Loks er
lengsti kaílinn um litina.
Þetta kver ætti að komast inn
á hvert heimili. Kostar í lausa-
sölu eina 50 aura.
Ritstjóri:
Trygrgvi Þórliallssoii
Laufási. Sími 91.
Prentsmiðjan Guteuberg,