Tíminn - 10.07.1919, Page 2

Tíminn - 10.07.1919, Page 2
226 TlMIN N stefnunnar og blaða hennar. Hann er það eftir eðli sínu og uppruna. Eitt er sameiginlegt með Tím- anum og hinu nýja blaðfyrirtæki. Tíminn er eign margra manna víðsvegar að af landinu. En það eru alt aðrir menn sem að Tím- anum standa, en að ísafold. Tíminn er eign miðstéttarmanna, samvinnumanna, smáframleiðenda, bænda og alþýðumanna urn land alt, framsækinna umbótamanna, hinna sjálfsögðu vinstrimanna í Prjár kennarastöður yið barnaskólann á ísafirði eru lausar. Föst laun eru Kr. 1500,00, 1400,00 og 1300,00. Umsóknir stílaðar til skólanéfndar séu komnar í mínar hendur fyrir 10. ágúst. Sigurgeir Sig-urðsson form. skólanefndaV. við sérfróða menn vöruflutn- ingaskip á þessu ári, ef tæki- færi býðst. Skipi þessu sé sér- staklega ætlað að flytja vörur beina leið milli útlanda og að- alhafna sambandsdeildanna. Til aðstoðar stjórninni um fyrirkomulag þess fyrirtækis og fjársöfnun skal kosin 5 manna nefnd. Yfirleitt bar fundurinn vott um vaxandi gengi samvinnunnar hér á landi, inn á við og út á við. landinu. ísafold er eign kaupmanna, stór- eignamanna og auðvaldssinna, víðs- vegar af landinu, eins og sagt var — hinna sjálfsögðu íhalds og hægri- manna. Vegna uppruna síns er Tíminn hinn sjálfsagðr mótsöðumaður ísa- foldar. Hann er beint stofnaður móti yfirgangi auðvaldsins til þess að gæta réttar miðstéttar og al- þýðu. Fessi samtök Tímans-manna eru hættulegasti þrándur í götu auð- valdsins. Fess vegna hefir ísafold göngu sína með tortrygnis-aðdrótt- unurn í garð Tímans. Þess vegna verður það áframhaldandi rauði þráðurinn í baráttu ísafoldar, að ráðast á Timann. Fjóðin íslenska er sá dómari, sem þessir tveir höfuðandstæðingar flytja fyrir mál sitt. Hún hefir gefið og gefur úrskurð sinn með þeim viðtökum, sem hún veitir þessum blöðum. Hún gefur fyrsta endanlega úrskurð sinn við næstu kosningar. Pað segir til sín jafnóðum það sem á milli ber og þótt með vissu megi segja um hvað það verður í aðal-atriðum, þá skal ekki farið út í þá sálma að sinni. En uppruni blaðanna segir til þess deginum Ijósara, bvorum aðil- anum muni þjóðhollara að fylgja, hvor aðilinn muni fremur bera fyrir brjósti hag alþjóðar, — fá- menni auðvalds- og kaupmanna- hópurinn, sem stendur að ísafold, eða smá-framleiðendurnir, bænd- urnir og alþýðumennirnir, sem nú hafa beint saman bökum til þess, að halda úti sinu blaði, Tíman- um. Það ber npp á þetta tvent í einu: Þingvallafundurinn, tilraun vinstri mannanna til þess, að bindast traustari samtökum, til þess að kynnast, þannig að samstarfið geti orðið greiðara, til þess að koma sér saman um sameiginlega stefnu — og svo hitt, útkoma fyrstu hrein- ræktuðu auðvaldsblaðanna. Af hálfu vinstrimannanna er leikurinn leikinn opinberlega fyrir þjóðinni. Nöfn mannanna kunn, sem að standa, ekki dregin dul á hvernig sakir standa og stefnu- skráin birt. Það er einmitt styrkur okkar, að alt sé sem augljósast og opin- berast. Þeir felast í skugganum, sem að standa hinumegin og halda á peningunum, og stefna er engin birt skýr og ákveðin. Veiti svo þjóðin viðtökurnar svo sem hver á skilið. Tíminn kvíðir ekki bardaganum. næst löggjafarfulltrúa, er fylgja þeim fram, en síður til meðferðar næsta þings. Landsjóður hefir nú á annan áratug, lagt fram fé til vegabygg- inga, að mestu leyti samkvæmt gildandi lögum um vegamál, er samþykt voru 1907. í þeim lögum var ákveðið, að landsjóður skyldi Þyggja akvegi i flestum sýslum, þar sem sveitir eru bygðar all-langt frá sjó, og áttu þeir að ná upp í mið héruðin. Þessum lögum var dável og rétt- látlega skipað. En töluvert mis- ræmi hefir þó komið í ljós við framkvæmd þeirra, sökum þess, að mörg ár þurfti til þess að full- nægja ákvörðunum þeirra. Yms héruð fengu akveg 10 árum á undan öðrum, því af eðlilegum ástæðum var nauðsynlegt, að lúka hverjum vegi á stuttum tíma. Nú mun svo langt komið, að lítið vantar til, að lokið sé þeim akvegum, sem ákveðnir voru í lög- um þessum, nema Grímsnesbraut og veginum frá Blönduósi upp Húnavatnssýsluna. En þó eru þeir töluvert komnir áleiðis. Þá liggur næst sú spurning: Hvaða ákvarð- anir taka við af þessum lögum? Á að láta þau gilda eftirleiðis á sama grundvelli, og taka fyrir nýtt vegakerfi? Eða á að úthluta land- sjóðsfé á svipaðan hátt, og veitt hefir verið til sýsluvega, þannig, að ákveða vissa fjárupphæð á ári, gegn fjárframlögum frá sýslusjóð- um og hreppsfélögum? Eg geng að því vísu, að skoð- anir landmanna muni vera mjög skiftar um þetta mál. Sumir halda því fram, að landið eigi að leggja alla vegi, og láta útgjöld einstakl- inganna — öll vegavinnuframlög — renna í landsjóðinn. Þetta væri, ef til vill, hreinlegast og brotaminst, að þvi er snertir verkstjórn og vinnu við vegina — framkvæmdahliðina. En ýmislegt er þó við þessa skoð- un að athuga og töluverðir agnúar henni til hnekkis. í fyrsta lagi er þess að gæta, að það getur alls ekki verið rétt- látt, að vegagjöld einstaklinga og héraða til landsjóðs, séu jöfn um Aðalfundur S. I. S. Eins og áður hefir verið frá skýrt, var aðalfundur Sambands ís- lenskra samvinnufélaga haldinn hér í Reykjavík að þessu sinni. Hófst hann sunnudaginn 29. f. m. og stóð yfir í hálfan þriðja dag. Fundarmenn voru margir. Auk stjórnar og framkvæmdarstjóra sóttu fundinn 30 deildarfulltrúar úr Norðlendingafjórðungi, 4 úr Austfirðingafjórðungi, 6 úr Vest- firðingafjórðungi og 5 úr Sunnlend- ingafjórðungi. Auk þeirra, er nú voru taldir, sátu fundinn 20 sam- vinnumenn víðsvegar að af landinu. Á fundinum gengu 9 samvinnu- félög í sambandið, og eru þá sambandsdeildirnar alls 26. Meðal ákvarðana sem fundurinn tók voru þessar: 1. Að setja á stofn tveggja ára samvinnuskóla á næsta hausti, er standi yfir 6 mánuði árlega, að skólanum séu útvegaðar nauðsynlegar bækur og kenslu- áhöld, að hver nemandi greiði 50 króna skólagjald yfir árið, að sambandsstjórnin sæki um riflegan styrk til alþingis handa skólanum, er verði ekki minni en styrkur sá er þingið veitir Verslunarskólanum. 2. Fundurinn felur stjórn sam- bandsins að kaupa í samráði sSykurleysið4. i. Landsverslunin tilkynti í vetur að 1. maí yrði sykurverslunin frjáls. Nú kom til kasta kaup- manna að birgja landið. Þeir höfðu látið blöð sín prédika þjóð- inni, að dýrtíðarvandkvæðin væru aðallega landsversluninni að kenna. Öll mein í verslunarmálunum bætt- ust af sjálfu sér, þegar hin frjálsa samkepni settist aftur í hásætið. Nú hefði þessi fullsæla átt að vera fengin, hvað sylturinn áhrærði. Hann var orðin »frjáls«, kaup- menn gátu sýnt yfirburði sína í að sjá almenningi farborða, bæði hafa nóg af þessari vöru- á boðstólum, og með góðu verði. En spádómurinn hefir ekki ræst. Verslunargullöld sú, sem byrja átti 1. maí hefir snúisl upp i hörm- unga tíð. Síðan þá hefir allajafna verið sykurlaust, þar sem kaup- menn hafa verið einir um hituna. En það lítið sem fengist hefir, hækkað drjúgum í verði. Þar við bætist, að skifting þess litla syk- urs, sem kaupmenn fá, er alger- lega af handahófi. Sterkur grunur leikur á að einstakir menn liggi með allmiklar birgðir í fórum sín- alt land. I sumum sveitum eru engir vegir lagðir, svo teljandi sé, og mundi jafnvel ill-framkvæman- legt, enda yrðu þeir lítið notaðir, þar sem samgöngur á sjó, með smábátum, eru sjálfsagðar. Þess vegna yrðu vegagjöldin að hvíla á þeim einstaklingum og héruðum, sem helst njóta veganna, en þó eftir mismunandi hlutföllum. Það yrði, ef til vill, borið fram til máls- bóta, að samgöngugjöldum til land- sjóðs, megi jafna niður með litlum mismun, og sjá sjávarsveitunum og útkjálkum fyrir samgöngutækj- um, í hlutfalli við þá vegi, sem bygðir eru í uppsveitum. En eg tel óhugsandi, að blanda þessum samgöngumálum saman. Landsjóð- ur mundi seint geta annast sjávar- samgöngur fyrir einstakar sveitir; að eins strandferðirnar í stærri dráttum, milli landsfjórðunga og héraða. En af þeim hafa bæði sjávar og landsveitir not. í öðru lagi verður að gera þá athugasemd: Að áhugi héraða og sveita, til þess að koma upp hjá sér akvegum, mundi reynast mjög misjafn, þær mundu vilja leggja mismunandi mikil útgjöld á sig þeirra vegna — ein sýsla eða sveit verða bráðlátari en önnur. Þess vegna mundi það hindra einka- framlög sveita og héraða, sem vilja og þurfa að auka vegina hjá sér, ef sú skylda hvílir á landsjóði einum. I þriðja lagi myndi það verða vandasamasta og óviusælasta verk- ið fyrir þingið, að úthluta eitt öllum fjárveitingum til vegamála, ákveða hversu há gjöld skuli leggja á héruðin hlutfallslega, og hvar eigi að leggja vegi á næsta fjárhagstimabili o. s. frv. Vega- málin, mundu á þessum grund- velli auka bitlinga- og hreppa- pólitík í þinginu, og gera hana óviðráðanlega. En í því efni kreppir skórinn mest að löggjöfunum nú, og þar er brýnust þörf umbóta, á aðstöðu þeirra, og hugsunarhætti kjósenda. — — Að öllu athuguðu mun því heppiiegast, að héruðin hafi sjálf fé til umráða í þessum til- gangi, og svipaðan rétt og nú til

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.