Tíminn - 26.07.1919, Síða 2
246
TÍMIN N
hún er spor í áttina til frí-
kirkju.
Hér sé um svo mikið að gera,
að þessa leið eigi að reyna áður
en skilnaður er framkvæmdur.
Það sem geri það æskilegra
einmitt nú, að reyna þessa leið
fyrst, sé það að nú er meiri trú-
málaáhugi almennur hjá þjóðinni
en verið hefir um mjög langl
skeið. Getur enginn sagt hvað úr
þeim hreyfingum verður og vara-
samt að gera miklar byltingar
meðan svo er óráðið.
IV.
Mál þetta var rætt alveg ein-
hliða í þinginu.
Upp á síðkastið hefir fríkirkja
verið mjög lítið á dagskrá hjá
þjóðinni, enda minnist sá er þetta
ritar þess ekki, að hafa séð neina
einustu þingmálafundarályktun um
málið í vor.
Þess vegna var það nauðsyn-
legra, að ræða málið frá nokkru
öðru sjónarmiði en gert var í
þinginu.
En aðaltilgangur þessarar grein-
ar er ekki sá að leggjast alger-
lega á móti fríkirkju — heldur
hinn sami og flutningsmanna, sem
sé að málið fái sem rækilegastan
undirbúning og ekki sé þagað um
neitt sem máli skiftir.
En vegna þessa undirbúnings-
leysis, vegna þess að svo fáar
raddir heyrast nú utn þetta, vegna
nýrra byltinga á trúmálasviðinu,
vegna þess ennfremur, að nýjar
kosningar standa fyrir dyrum,
virðist það miklu réttara, að þessi
þingsályktunartillaga fæli ekki í
sér beina samþykt skilnaðar af
hálfu neðri deildar nú, heldur
legði fyrir stjórnina að rannsaka
þjóðarviljann í þessu máli, undir-
búa á hvern hátt skilnaður væri
mögulegur, en rannsaka um leið
aðrar leiðir, sein mögulegar væru
til breytingar á núverandi á-
standi.
Það virðist fullkomin ástæða til
þess að ætlast til þess um slíkt
stórmál, að það sé styrk stjórn,
studd af öflugum þingflokki, sem
hefir a. m. k. nokkuð af kjörtím-
anum framundan, sem ráði því til
lykta, en samþykt sé ekki gerð
um það af þingi sem kemur sam-
an í síðasta sinn, né fullnaðar-
undirbúningur ræktur af stjórn
rétt undir kosningar.
fiúmsW til jsajoiiar.
IV.
»ísafold« og síðan »Vísir« hafa
dylgjað um það, að Tíminn og
Sveinn Ólafsson væru óþarflega
hlyntir fossafélögunum. Verður
þetta varla öðru vísi skilið, en sem
aðdróttun um, að þessir aðilar
meti meiri hag slíkra félaga, held-
ur en þjóðarinnar.
Áðurnefnd blöð hafa ekki borið
við að rökstyðja þessa aðdróttun,
enda mun það eigi auðvelt. En
þó að sönnun slíkra sakagifta sé
erfið fyrir vatnsránsmennina, þá
vill svo vel til, að opinber skjöl
og skilríki gera rneir en hrekja
illmæli þetta. Það er sem sé full-
komlega sanuanlegt, að Sveinn Ó-
lafsson og Tíminn eiga sérstaklega
skilið þökk þjóðarinnar fj'rir að
bafa haldið til streitu beilbrigðum
og réttmætum kröfum íslendinga
gegn erlenda auðvaldinu.
Su var byrjun þessa máls, að
seint um sumarið 1917, kom mála-
leitun frá fossafélaginu »ísland«
um sérleyfi til að virkja Sogið.
Var félagið svo ósanngjarnt, að
það bjó sjálft til, eða lét gera,
upplcast að samningi milli þess og
Alþingis. Þótti slík frekja ein út
Grasbýlalán eru veitt afborgunar-
laust fyrstu 5 árin, en afborgast
þar á eftir á 50—60 árum. Vextir
og afborgun til samans 5%; há-
mark láns 9/io virðingarverðs gras-
býlisins, alt að 10,000 kr. til hvers.
Lán til grasbýliskaupa nema til
samans um 50 milj. króna.
Salan á veðvaxtabréfum Hypo-
thek-bankans hefir ekki gengið
sem best. Þó hafði bankinn fyrir
nokkrum árum, selt bréf fyrir
kringum 40 milj. króna. Talið er
að peningamálum landbúnaðar sé
eins vel fyrirkomið í Danmörku,
eins og nokkru öðru landi, að minsta
kosti að því er snertir veðlán til
langs tíma. Aftur á móti vantar í
Danmörku stofnanir tilsvarandi
samvinnuláns-félögunum í Frakk-
landi, sem áður er getiö (Grédit
Agricole Mutuel), samskonar félög-
un i Þýskalandi (Raiffeisen-félög-
nnum, Ítalíu (Luzzatti-bankar) og
víðar.
Svíþjóð.
í Svíþjóð eru 10 landkreditfélög,
stofnuð á tímabilinu 1830—1860,
í þeim tilgangi að afla landbúnað-
inum lánsfjár til langs tíma, gegn
landveði. Hvert félag nær yfir fast-
ákveðið landssvæði. Þau eru ein-
stakra manna fyrirtæki, en standa
undir eftirliti stjórnarvalda ríkisins.
Alt lánsfé fæst með sölu veðvaxta-
bréfa, sem trygð eru að noklcru leyti
með takmarkaðri samábyrgð. Há-
mark útlánsvaxta er 6%, auk hund-
raðsgjalds fyrir kostnaði. Lengstur
lánstími 56 ár.
í fyrstu voru lánsfélög þessi
óháð hvert öðru, og hvert félag
fyrir sig gaf út veðvaxtabréf.
Við það myndaðist samkepni milli
félaganna um sölu bréfanna, og
þau voru einatt seld langt fyrir
neðan ákvæðisverð. Loks fór svo
kringum 1860, er fjármálakreppa
gekk yfir Svíþjóð vegna landbun-
aðarhallæris 1857—’9, að veðvaxta-
bréf félaganna seldust alls ekki. Til
þess að bæta úr þessu og koma í
veg fyrir óholla samkepni félag-
anna framvegis, var þá með lög-
um 26. apríl 1861, stofnaður hinn
svokallaði »Sveriges almánna hypo-
thekbank« í Stockhólmi, með 8
af fyrir sig furðu mikil ósvinna.
Þar við bætlist, að kostir þeir sem
félagið bauð voru ærið óaðgengi-
legir. Það átti að fá að hagnýta
sér hið besta fallvatn, sem til er
á landinu, en átti þó að vera und-
anþegið almennri gjaldskyldu. Það
íyrirtæki hefði orðið langsamlega
stærsti atvinnurekandi hér á landi,
og setið yfir mestum auði, en þó
ekki þurft að borga eignar- eða
tekjuskatt.
Þinglausnir voru því nær komnar
er málið var borið upp í efri deild.
Allur þorri þingmanna var að von-
um lítt fróður um fossanotkun, og
afleiðingar stóriðju á aðra atvinnu-
vegi. Samt var helmingur deildar-
innar, að því er virtist, fús til að
afgreiða málið þegar í hasti, og
veita leyfið. Talið var að í neðri
deild myndi fylgi þess enn meira,
ef þangað hefði náðst.
Tíminn var þá ekki nema miss-
iris gamall. En hann hélt fram
mjög eindregnum skoðunum um
málið. Fyrst það, að ósvinna væri
að brapa að. svo þýðingarmiklu
máli, eins og undirbúningi stór-
iðnaðar í landinu. Kjörin væru
óaðgengileg með öllu, en ef til vill
mætti fá þeim breytt með lengri
samninga-umleitunum. Auðfélagið
vissi hvað það vildi. Það hefði
hugsað inálið. En íslendingar væru
með öllu óviðbúnir. Þjóðin þyrfti
umhugsunartíma, rannsókn og at-
hugun. Þá fyrst væri hægt að svara
af viti og framsýni. Sig. Jónsson
og Guðm. Ólafsson tóku og i þenn-
an streng í þinginu, og unnu sér
með því til ámælis frá öðru gamla
stórblaðinu, sem vildi að sagt væri
já skilyrðislaust.
En nokkru áður en nokkur rek-
spölur var kominn á fossamálið
hafði Timinn flutt rækilegar greinar
um hættuna af fossabraski útlend-
inga hér á landi. Og í þeim um-
ræðum kom þá þegar frain á und-
milj. króna tillagi úr ríkissjóði, er
síðan hefir verið aukið upp í 30
milj. kr. — Banki þessi er »Cen-
tral«-stofnun fyrir kreditfélögin;
þau eru öll skyld til að eiga hluti
í bankanum og mega ekki afla sér
lánsfjár nema gegnum hann. Engir
aðrir en kreditfélögin mega eiga
þátt í bankanum; hann hefir
einkarétt til að gefa út og selja
handhafa-veðvaxtabréf, og alt fé er
þannig aflast, lánar hann kreditfé-
lögunum. Veðvaxtabréf bankans i
umferð nema nú kringum 300
milj. króna. Sljórn bankans er
skipuð þrein fulltrúum frá kredit-
félgunum og forseta, útnefndum af
konungi.
Sænsku kreditfélögin hafa ekki
reynst íullnægjandi að því er
snertir lán til smábænda, þeim er
því séð fyrir lánuin með sérstök-
um ríkisstofnunum. Fyrsta stofn-
unin í þeim tilgangi var sett á fót
1904 með fé úr ríkissjóði, ætluð
til þess að bjálpa verkamönnum
og fátækum mönnum til að koma
sér upp smábýlum. Lánunum er
skift í tvo helminga, annar helm-
an umsókn »íslands« sú eina ör-
ugga varnartillaga, sem fram hefir
komið gegn fossabraskinu. Sú til-
laga var á þá leið, að leggja mætti
mjög háan skatt á þá fossa, sem
búið vœri að selja eða leigja undan
jörðum, með frekari tryggingar-
skilyrðum.
Eins og allir sjá er með þessu
auðvelt fyrir þjóðina, að ná aftur
öllum þeim vatnsréttindum, sem
komin eru í hendur spekúlanta,
án þess að hreyfa við eignarrétti
á því vatnsafli, sem ekki var komið
í hendur þessara kauphéðna.
Málinu lauk í þinginu 1917 eins
og Timinn hafði lagt til. Það var
frestað að svara fossafélaginu »Is-
land«, þar til rannsókn hefði farið
fram. — Tíminn og Framsóknar-
flokkurinn fengu framgengt báðum
sínum tillögum: Að drepa ekki
málið, heldur fresta því og í öðru
lagi að rannsaka það.
Til að framkvæma þessa rann-
sókn var skipuð hin fræga fossa-
nefnd þá þegar eftir þing. Frammi-
staða hennar er orðin kunn. —
Nefndin þrí-klofnaði um sum at-
riðin, t. d. sérleyfislögin. En um
eignarréttinn skiftist nefndin í tvent,
Meiri hlutinn hallaðist að vatns-
ráninu, en minni hlutinn viður-
kendi eignarrétt landeigenda, svo
sem lög og venjur stóðu til.
Nú hefir verið reynt að láta svo,
sem vatnsránið væri framið til að
ná seldu og leigðu fossunum úr
höndum spekúlanta. En eins og
Sv. Ólafsson hefir skýrt frá, og
meiri hlutamenn ekki mótmælt,
hafði einn af meiri hluta mönnum
tjáð laudstjórninni í vetur, eftir
að nefndin klofnaði, að tilgangur
þeirra væri alls ekki sá, að hreyfa
við fossafélögunum. En úr því að
ekki átti að nota heimildina móti
þeim, þá gat tilgangurinn ekki verið
annar en sá, að láta fossafélögin
leika lausum hala með herfang
ingurinn afborgast á 28 árum, með
6°/'o árgjaldi; hinn helmingurinn
afborgunarlaus, með 3,6% vöxtum.
Hámark lána B/6 virðingarverðs.
Auk fjárframlaga til þessara láns-
stofnana veitir ríkissjóður árlega
eina miljón krónur í lánveitingar
til þess að koma í rækt áður
óræktuðu landi. Lánin eru vaxta-
laus fyrstu 3 árin, vextir 3,6°/o
næstu 7 ár og síðan afborgast
lánin með 6°/o árgjaldi.
Noregur.
»Norges Hypotekbank« var stofn-
aður með lögum 18. sept. 1851,
en núgildandi aðallög um bankann
eru frá 1887. Það er opinber slofn-
un; stjórnin útnefnd af konungi og
stórþinginu. Bankinn má gefa út
veðvaxtabréf til handbafa að upp-
hæð 8 sinnum stofnsjóður hans.
(Stofnsjóður var 1904 18 milj. kr.)
Langmestur hluti útlána bankans
er trygður með landveði, en þó
er einnig lánað út á húseignir i
kaupstöðum. Þangað til eftir síð-
ustu aldamót var mestur hluti veð-
vaxtabréfa seldur innanlands, en