Tíminn - 04.10.1919, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.10.1919, Blaðsíða 2
314 TÍMINN Það verður sem sé með fram um það kosið, hvaða stjórn eigi að fara með völd á þessu landi upp úr næsta þingi. Og í því efni er ekki nema tvent til. Annaðhvort fer sú stjórn með völd sem aðallega styðst við bændur, eða stjórn sein aðallega styðst við stórlaxaklikuna í Reykjavík og kauptúnum landsins, klíkuna sem kostar Morgunblaðið og ísafold — miljónartjórðungurinn. Þess vegna þarf að ríða bænd- urna niður, skainma þá, lítilsvirða þá og ofsækja, vegna þess að þeir fyrst og fremst geta lagt til bæði atkvæðaaíl og heilbrigða menn, sem geta staðið í gegn miijónar- fjórðuqgnum. Takist miljónarfjórðungnum að brjóta niður bændavaidið, þá kom- ast hans menn að stjórn landsins. Þess vegna kalla þeir bændur: vanfærustu stéttina, liðlétta heim- alninga og þreklausan b«ændalýð. II. Það dettur engum i hug að Morgunblaðið taki aftur neitt af þessum fáryrðum, kannist við að það hafi ofmælt, eða skifti um skoðun. Fyrirlitning þess á bænda- stéttinpi og óvinátta þess í garð landbúnaðarins kemur fram á svo miklu fleiri sviðurr, t. d. ekki síst í andstöðu þess gegn styrknum til Búnaðarfélagsins o. fl. En það mun mörgum detta í hug að það hafi alvarlegar afleið- ingar fyrir Moruunblaðið og þá menn sem það styður við kosning- arnar, að það hefir þannig sagt fjölmennustu, farsælusfu og best mentu stétt iandsins stríð á lrend- ur með niðrandi ummælum. Það var í fyrra maður nokkur austur í Norður-Múlasýslu, sem einn hreppsbúa keypti enn ísafold: »til þess«, sagði hann, »að geta altaf verið alveg viss um hvað Rannsókn skattamálanna.1 Eftir Héðin Valdimarsson. (Niðurl.) IV. Tilbúningur laga, sem falleg eru á pappírnum er eitt, framkvœrnd þeirra er annað. Við höfum sorg- lega reynslu í þessu, íslendingar, eftir löggjöf síðustu áranna. Við rannsókn skattamálanna þarf því að leggja hina mestu rækt við að athuga, hvernig þau verði fram- kvæmd þannig, að þau nái tilgangi sínum. Innanlands þarf að fá um- sögn landbúnaðarfélagsins, sam- vinnufélaganna, verslunarráðsins, útgerðarmannafélagsins og verka- mannafélaganna um þau atriði, sem snerta stéttir þær, sem félög þessi eru fulltrúar fyrir, svo að skattarnir standi í sifjasambandí við atvinnuvegina. Þar sem framkvæmd skattamál- 1 í 2. línu II. kafla standa orðin: meiniaust kák, en eiga auðvitað að standa: meinlegt kák. æktunarsjóður Islands. Peir, sem fengið hafa lán úr Ræktunarsjóði íslands, eru hér með ámintir um að greiða afborganir og vexti á gjalddaga. Jafnframt skal þess látið getið, að gjalddagi aiborgana og vaxta af öllum skuldabréfum sem út hafa verið gefin fyrir andvirði seldra þjóðjarða eftir 1906, er hinn II. júni ár hvert. Reykjavík 30. ágúst 1919. Vig-fús Binarsson gjaldkeri sjóðsins. væri rangt« ‘— o: það sem ísafold hélt fram. Þareð Morgunblaðið nú hefir al- veg kastað grímunni, munu bænd- ur fljótíega læra að lesa á það, eins og loftvog, nú við kosning- arnar, á líka lund og bóndinn eystra las á ísafoid. Þeir munu standa fast sainan urn að hafna þeim frambjóðendum sem ísafold og Morgunblaðið mæla með, meðfra'm vegna þess beint að þau blöð rnæla með þeim. Því að það að þessi blöð mæla með þeim setur á þá menn sama stimpilinn og blöðin hafa á sig sett, stimpilinn um óvild og fyrirlitning á heiðvirðustu og farsælustu stétt landsins, stimp- ilinn um skilningsleysi á nauðsyn og gengi þýðingarmesta atvinnu- vegarins. Og þessi ályktun er alveg hár- rétt. Því að eins mælir blaðið með frambjóðendunum að það þykist vita um þá, að þeiru séu innblásn- ir af hinum sama anda og það er sjálft. Því að eins mun það á hinn bóginn mæla gegn öðrum, að það veit þá með öðrum huga. anna er miklu fullkomnari erlendis en hér, ekkí síst vegna reynslu striðsþjóðanDa í þeim efnum, þarf að rannsaka hana nákvæmlega þar. Að sumu leyti fæst þetta með því, að útvega tilskipanir og reglugerðir stjórnar valdanna og úrskurði skatta- nefndanna. En mestur hluti þess fróðleiks, sern hægt er að fá um þessi efni, er ails ekki til á prenti, heldur e;u venjur stjórnarvalda og skattanefnda um nánari fram- kvæmd og eftirlit laganna, svo sem hvernig skattþol einstaklinganna verði best fundið, innheimla fiam- kvæmd á heppilegastan hátt, fast- eignamati komið fyrir, komið í veg fyrir skattasvik o. s. frv. Þá er og ekki síður nauðsyn- legt að kynna sér, hvernig fram- kvæmdarvald skattamálanna hagar best störfum sinum inn á við, jafnvel sjálfan skrifstofuganginn, svo að starfið vinnist sem best og auðveldlegast, hér á landi. Öll þessi nánari framkvœmd skattalaganna verður ekki rann- sökuð á annan hátt, en að skatta- nefndin eða einhver úr henni, fari Tíminn mun ekki láta sitt eftir liggja að benda mönnum á þessa pólitisku loftvog. fCxisica. þingið. Alt af fer vaxandi óánægjan með enska þingið. Allir flokkar og því nær öll blöð ráðast á það dag eftir dag. Helsta ásökunin er, að það sé ekki lengur sjálfstætt þing, heldur viljalaust verkfæri í hönd- um fárra manna, Lloyd Georges og nokkra félaga hans í ráða- neytinu. Harðastir i dómum eru fylgis- menn NorthcliíTes lávarðar og blöð hans »Times« og »Daily Mail«. NorthclifTe hefir sagt Lloyd George stríð á hendur, og ætlar að reyna að fella hann viö fyrsta tækifæri. Blöð Northclifles segja daglega, að á Englandi sé hvorlci þingræðis- stjórn, né ráðuneytisstjórn, heidur versta harðstjórn þriggja eða fjögra utan og kgnni sér það á staðnum. Svo margt er það, sem mikilsvert er í þessu máli í framkvæmdinni, að ómögulegt er að setja það í nein lög eða reglugerðir í upphafi. Reynslan ein sýnir mönnum þar smátt og smátt, hverja braut skuli fara. Af samtali við þá erlenda menn, er við þessi inál fást, má og best fá að heyra þá galla, sem eru á þeirra skattafyrirkomulagi, og hver ráð muni gegn þeim, enda þótt almenningur þar hafi enn þá ekki áttað sig á þeim. Þessari að- greiningu milii hinnar fræðilegu hliðar skattarannsóknarinnar og hinni raunverulegu hliðar fram- kvæmdanna hafa þeir Einar Arn- órsson og Magnús Pétursson ekki ekki áttað sig á, í umræðunum á alþingi, en það mun hafa verið fremur af fáfræði um þessi mál, heldur en af illum vilja um á- rangur þeirra. Utanfarir í rannsóknarerindum eru ekki neitt nýmæli. Japanar og Þjóðverjar, sem fremstir hafa staðið í visindum og verklegum fram- kvæmdum hin siðari árin, eiga manna. Sama segja blöð Asquiths og verkamanna. En munurinn er sá, að þau vilja hafa frjálslynda stjórn, en Northcliffe vill hafa sterka hermanna- og auðmanna- stjórn. Lloyd George á þvi í vök aö verjast og verður að synda milli skers og báru. Hann hefir því nær aldrei komið á þingfundi í sumar vegna annríkis, og fólk var mjög óánægt yfir þeirri fyrirlitningu, sem hann sýndi þinginu. En nú var það augljóst, að hann ætlaði að koma. á lokafund þingsins 18. ágúst og halda þar mikla ræðu,. um stefnu stjórnarinuar. Eg fékk aðgang að þingfundin- um, sem fréttaritari »Timans« og var auðvitað »spentur« fyrir því, hvað Lloyd George myndi segja. Þinghúsið enska er stærsta og, tilkomumesta húsið í London. Báðar þingdeildir hafa fundarsali siua á gólfhæðinni, en milli þeirra eru margir salir, en í beinni línu, svo að ef allar dyr væru opnar milli lávarðastofunnar og »House of Commons«, þá gæti konungurinn í hásæti sínu í lávarðastofunni horfst í augu við íorseta neðri. inálsstofunnar. Á það að sýna, að fulltrúi þjóðarinnar sé jafn vold- ugur og sá, sem kórónuna ber. Nú er þó komið svo, að konungs- valdið má heita úr sögunni. Eng- land má í rauninni skoðast sem lýðveldi, og forseti neðri máls- stofunnar »Speaker« er tákn þjóð- arvaldsins. Fundarsalur neðri málsstofunnar er alt of lítill. Þar eru ekki sæti nema fyrir rúm 400 af 700 þing- mönnum. Þess vegna eru hrein og bein áflog um sæti, þegar merk mál eru á dagskrá. Salurinn er einkar fallegur, en fremur lítið skreyttur, að minsta kosti finst manni það, þegar maður kemur úr öllu djásninu í lávarðastofunni,. framfarir sínar ekki minst að þakka utanföruin hæfra manna til að rannsaka erlendis öll vandamál, er fyrir þjóðirnar komu. Síðan hafa aðrar þjóðir tekið þenna sið upp á öllum sviðum, ekki síst 1 fjármálum, og þykist engin þeirra svo vitur, að hún geti lært af öðr- um þjóðum eingöngu af bókunum. Við ísiendingar höfum einnig tekið þenna sið upp á öðrum sviðum. Má þar til nefna ferð fossanefnd- arinnar, og ferð Guðm. Hannes- sonar prófessors og Guðjóns Sam- úelssonar húsagerðarmeistara til að kynna sér fyrirkomulag spítala, auk margra annara. Væri því harla undarlegt, ef gera ætti undantekn- ingu um mesta vandamálið, sem nú liggur fyrir þjóðinni og sem lífsnauðsyn er að verði leyst eins vel og tök eru á. Erlendis, þar sem vinnuvísindin ryðja sér til rúms, er farið að tiðkast, þegar nýjar verksmiðj- ur taka til starfa, að fenginn sé verkfræðingur til þess að koma öllum vélum fyrir, reyna þær og kenna hverjum starfsmanni, hvernig

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.