Tíminn - 22.11.1919, Qupperneq 2
350
TlMINN
kvæði hnífjöfn og bjuggust þá allir
við hlutkesti. En þegar farið var
að athuga aftur vafaseðla og ógilda
seðla kom það í ljós að þar átti
Jakob fimm seðla fleiri en Jón
sem teknir voru .fullgildir af meiri
hluta kjörstjórnar. Var hann því
kosinn með fimm atkvæða meiri
hluta. Tóku fylgismenn hans úr-
slitunum með háværum gleðilátum
og báru hann heim.
II.
Kosningin er mjög lærdómsrík.
Hún er fyrst og fremst afar sterk
áminning til manna um að sækja
vel kosningar. Hún er ljóst dæmi
um það, að jafnvel þá er um svo
gríðar mikinn kjósendafjölda er að
ræða, þá geta úrslitin verið komin
undir sárafáum atkvæðum. Þeir
munu vera margir fylgismenn Jóns
Magnússonar í Reykjavík sem nú
»naga sig í handarbökin«, vegna
þess að þeir hafi ekki gert alveg
eins mikið að því að vinna að
kosning hans, og þeir hefðu getað.
Og þó er það vitanlegt að það var
langt frá að þeir lægju á liði sínu.
í annan stað er ósigur socialist-
anna mjög eftirtektaverður og
miklu meiri en nokkur gerði ráð
fyrir. Eiga nú að fara fram í vetur
þrjár kosningar í bæjarmálum,
niðurjöfnunarnefndar, bæjarstjórn-
ar og borgarsljórakosningar, og má
telja það öldungis vist að socía-
listar bíði lægri hlut í þeim öllum.
Úrslitin mun koma flestum
mönnum utan Reykjavíkur, mjög
kynlega fyrir, sem og er eðlilegt,
og menn munu spyrja forviða hvað
þessu valdi.
Aðalástæðan er sú að þau ná-
lega þrjú ár sem Jón Magnússon
hefir verið forsætisráðherra, hefir
Vísir verið nálega algerlega einn
um eyru Reykvíkinga í pólitiskum
efnum. Hann er hér lesinn af
öðrum hvorum manni, en þau
Einar Arnórsson,
---- (Frh.)
III.
Áður en minst er á framkomu
Einars, á þingi og í ráðherrasessi,
þykir hlýða að drepa á fáein atriði
frá fyrri árum, sem bregða nokkru
ljósi yfir hið einkennilega, ógiftu-
samlega lundarfar hans.
Fyrsta sinn sem eg heyrði Ein-
ars getið, var í Höfn, litlu áður en
hann lauk þar laganáminu. Þar var
þá á háskólanum ungur íslenskur
námsmaður sem nú er dáinn. Sagði
hann mér sjálfur frá þessu atviki. Eitt
sinn um það leyti var manni þessum
sagt upp húsnæði, og rofinn samn-
ingur. Var um hreina og beina
lögleysu að ræða. Maðurinn snýr
sér þá til námsbróður síns, Einars
Arnórssonar, og spyr hann hvað
séu gildandi lagafyrirmæli í Dan-
mörku um þetta efni. Einar býðst
tiJ að segja honum þetta fgrir pen-
inga. Annars ekki. Hann telji ekki
skyldu sína, að greiða götu annara
manna fyrir ekki neitt, þó að svo
blöð sem varið hafa gerðir lands-
stjórnarinnar eru hér nauðalítið
lesin. Reykvíkingar hafa því yfir-
leitt búið við alveg einhliða máls-
sókn, án þess að sjá nokkuð ann-
að, hafa þessvegna fengið mjög
ranga hugmynd um stjórn Jóns
Magnússonar og þótt á síðustu
stundu sé gripið til þess að flytja
fólkinu annan boðskap, þá heldur
það fast við þá fæðu, sem það
hefir nærst á svo lengi.
Menn gerðu ráð fyrir, að þar
sem fulltrúaráð félagsins »Sjálf-
stjórn« hafði ákveðið að styðja
Jón Magnússon, þá myndi það
fyllilega vega á móti áhrifum Vísis,
þar eð það félag er stofnað með
samtökum helstu manna úr báð-
um gömlu flokkunum — heima-
stjórnar og sjálfstæðis — á móti
socialistum. Og. með því að taka
sinn manninn úr,hvorum flokkn-
um — Jón og Svein — gerðu a.
m. k. heimasíjórnarmennirnir ráð
fyrir að þau samtök yrðu fyllilega
haldin af báðum, og börðust á
þeim grundvelli. En nú er það al-
ment álitið og talið víst að sjálf-
stæðismennirnir gömlu hafi í hundr-
aðatali kosið þá saman Jakob og
Svein og eru margir gamalla
heimastjórnarmanna sárgramir yfir.
Segir Lögrétta 19. þ. m. svo frá:
»Hin háa atkvæðatala sem Sveinn
náði er þannig fengin, að báðir
gömlu stjórnmálaflokkarnir gefa
honum atkvæði, en atkvæðatala
Jakobs er þannig fengin að megin-
hluti sjálfstæðism. svíkur banda-
lagið og kýs Jakob í stað Jóns
Magnússonar«. Gjalda sjálfstæðis-
mennirnir þannig þeim manni
launin, sem mestan á þáttinn í að
fá fullveldi íslands viðurkent. Var
Bjarni frá Vogi sá maður sem
mest barðist með Jakob MöIIer á
kosningafundunum.
Loks hefir það æ reynst svo hér
á landi, hingað til a. m. k. að við
vilji til að þeir séu fæddir í sama
landi og hann. Maður sá sem átti
hlut að máli var bæði óvenjulega
tilfinninganæmur og drenglyndur.
Hann hefði verið fús til að borga
lögfræðislegu aðstoðina. En hann
sá, gegnum svarið, inn í vansiðaö
lundarfar, kynkipping frá byrjun
steinaldar.
Annar íslendingur, bóndi á Suð-
urlandi, sem bæði þekti Einar á
unglingsaldri, og síðar, studdi hann
að nokkru til náms og hjálpaði
honum siðar til mannvirðinga, lét
svo um mælt, að lundarfari Einars
væri þann veg háttað, að ef ein-
hver hefði gert honum gott, þá
fijndi Einar að eins til löngunar að
gera þeim manni ilt i staðinn.
Hvernig sem á pví stendur mun
þessi skoðun vera nokkuð almenn
meðal þeirra, sem þekkja Einar.
En þó mun þar vera um nokkurn
misskilning að ræða, eins og síðar
mun verða vikið að í þessari grein.
Athafnir Einars kunna oftar en
vera þyrfti að benda á að liann
hafi ákveðna meðfædda hneigð til
að láta það góða ógert. Er þá um
hverjar einustu kosningar hefir sú
stjórn beðið ósigur sem farið hefi
með völd næst á undan, hvernig
sem henni hefir farið úr hendi að
stjórna landinu. *
Má enn geta þess sem er ein-
kennilegt, að það mál sem Jakob
Möller gerði að sínu aðalmáli, var
fossamálið og er hann eins og
kunnugt er meiri hluta maður í
ejgnarréttarmálinu, og fullkominn
innilokunarmaður. Hafa vafalaust
margir greitt honum atkvæði vegna
þess, en jafnframt kosið Svein
Björnsson, sem mun vera fullkom-
inn andstæðingur Jakobs í þessu
efni, en sem alveg sömu skoðunar
og Jón Magnússon.
III.
Þegar svo stendur glögt um at-
kvæðafjölda verður það miklu
meir áríðandi en ella að kosning
sé lögleg í alla staði, því að lítil
mistök geta þá haft áhrif um það
hver nái kosningu.
Eru við þessa kosningu a. m. k.
tvö atriði sem kynnu að valda því
að kosningin yrði dæmd ólögleg.
Hið fyrra er það, að það hefir
sannast að sumar kjördeildirnar
hafa leyft mönnum að kjósa sem
stóðu á aukakjörskrá, vegna þess
að þeir mundu ná fullum kosn-
ingaaldri á því tímabili sem kjör-
skráin gildir, en höíðu ekki náð
fullum aldri á kjördegi. Áttu þeir
menn því vitanlega ekki rétt til
að kjósa. Munu það vera um 21
menn sem kusu sem svo er ástatt
um.
Hitt er það að á sjálfan kjör-
daginn koma á pósthúsið 10 kosn-
ingaseðlar frá mönnum stöddum
utanbæjar. Þeir seðlar áttu því að
sjálfsögðu að fá að teljast með.
En fyrir einhver mislök komast
þeir kjörstjórn svo seint í hendur,
að liún úrskurðar að taka ekki
við þeim.
tvær skýringar að ræða. 1. Að
hlutaðeigandi maður unni hinu
illa, vegna pess sjáifs, og eru slíkir
menn vitanlega til í öllum löndum,
en tryggast þykja þeir geymdir
undir lás og Ioku. 2. Að maðurinn
sé ekki það sem kallaðir er siðlaus,
heldur siðvana. Sá maður er það
i siðferðislegum efnum, sem lit-
blindur maður er í heimi Ijóss og
lita. Hann langar hvorki til þess
sem er ilt eða gott. Hann ber
skyn á hvorugt. Athafnjr hans eru
komnar undir straumum utanað,
stjórnast af tilviljun og annarleg-
um atvikum. Siðvana (amoral)
maður er meðal samvistarmanna
sinna eins og miðill í höndum
anda. Líkami miðilsins er eins
og hulstur sem aðkomnir andar
taka sér bústað í, sumir góðir og
sumir illir. Líkarni miðilsins er á
tilraunastundunum eins og skáli,
reistur yfir þvera þjóðbraut, þar
sem þreytlir og hungraðir ferða-
menn taka sér hvíld um stundar-
sakir, og hver hegðar sér eftir sinu
eðli og upplagi.
Sé þessi tilgáta rétt, þá felst í
Hvort um sig þessara atriða er
meir en nóg til þess að hugsan-
legt er að úrslit kosningarinnar
hefðu orðið önnur en nú eru kunn.
Verður það fyrsta vandamál
hins nýkosna þings að skera úr
um þetta og er það haft eftir lög-
fræðingum að ekkí komi til mála
annað en ógilda kosninguna. Þarf
ekki að að spyrja hvílíkar æsingar
þá yrðu í Reykjavík, ef kjósa ætti
aftur.
Kosrápúrslifiti.
Þegar blaðið var tilbúið til prent-
unar voru þessar fréttir komnar
um úrslit kosninganna.
Reykjavíb:
Sveinn Björnsson 2589 atkv.
Jakob Möller 1442 atkv.
Jón Magnússon fékk 1437 atkv.,
Ólafur Friðriksson fékk 863 atkv.
og Þorvarður Þorvarðsson fékk 843
atkv. Auðir seðlar voru 6, ógildir
seðlar 38 og vafaseðlar 50. Voru
alls greidd 3681 alkvæði. Jón og
Sveinn fengu sam’an 1275 atkv.,
Jón og Jakob 57, Jón og Ólafur
62, Jón og Þorvarður 43, Sveinn
og Jakob 1225, Sveinn og Ólafur
47, Jakob og Ólafur 78, Jakob og
Þorvarður 82, Ólafur og Þorvarð-
ur 676.
Gullbringu- og Kjósarsýsla:
Einar Porgilsson 846 atkv.
Björn Kristjánsson 604 atkv.
Þórður J. Thóroddsen fékk 292
atkv., Bogi A. J. Þórðarson 252
atkv., Davíð Kristjánsson 190 at-
kv., Jóhann Eyjólfsson 180 atkv.
og síra Friðrik J. Rafnar 20 atkv.
Hafði hinn síðastnefndi tekið aftur
framboð sitt nokkru á undan
kosningu.
henni mikil afsökun fyrir Einar
Arnórsson. Það mætti þá skoða
hann eins og sjúkling. Óhappa-
verkin væru honum að nokkru
ósjálfráð. Þjóðfélaginu getur að
vísu verið jafn mikil hætta af slík-
um manni fyrir það, þó að orð
hans og verk séu endurspeglun af
»syndum annara«. En dómur al-
mennings verður mildari, þó að
skýringin auki ekki traust eða virð-
ingu fyrir sjúklingnum.
IV.
Það er einkennilegt að frá því
fyrst fara að fara sögur af Einari,
sem fullorðnum manni, hafa fégirnd
og jéfesta, verið föst lyndiseinkenni.
Svar hans til námsbróðir síns
bendir strax á það. Fgrir peninga,
vill hann gefa honum einfalda
skýringu, sem var útlátalaust að
veita. Annars ekki. Greiði sem var
sambærilegur við það að selja þyrst-
um manni svaladrykk. Og í brag
þeim um þriggja daga vinnu Ein-
ars í stjórnarráðinu, sem fyr er að
vikið standa enn fremur þessi
vísuorð, sem víkja að hinu sama.