Tíminn - 31.12.1919, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.12.1919, Blaðsíða 1
TIMINN að minsta kosti 80 blöð á ári, kostar 5 krónur árgangurinn. AFGREIÐSLA i Regkjavik Laugaveg 17, sími 286, út um land í Laufási, simi 91. III. &r. Reykjavík, 31. deseraber 1919. 88. blað. Þingæran. Þeir herrar, Magnús Pétursson og Þórarinn Jónsson, alþingismenn, stefndu mér fyrir sáttanefnd Reykja- víkur á Þorláksmessu síðastliðinni. Kæruatriðin eru ummæli mín í grein i Timanum um þingmensku þeirra, og mun það vera aðalat- riðið að eg vék að þingæru þeirra í sambandi við hina alkunnu síldar- verslun þeirra, en annars hefi eg ekki enn fengið afrit af kærunni. Mér er það ljúft að mæta þeim fyrir dómstólunum um þetta mál, eins og eg hefi opinberlega stefnt þeim fyrir dómstól þjóðarinnar fyrir það, með skrifum mínum. Má og telja víst að þeir haldi mál- inu áfram, þar eð eg vildi ekki taka eitt orð aftur af ummælum mínum og engar sættir komust því á. Mér er það sérlega ljúft að mæta þeim á þeim veltvangi, þar eð það gefur mér sérstakt. tilefni til þess að rökstyðja þær kröfur sem eg geri um æru þingmannsins sem þingmanns, Það mun eg gera opinberlega hér í blaðinu, jafn- hliða því að eg ver mál mitt fyrir dómaranum. Hygg eg að af þvi muni gott leiða, því að eg álít það höfuðnauðsyn fyrir islensku þjóð- ina að gera mjög háar siðferðis- kröfur lil þingmanna sinna, og að i því efni þurfi þjóðin að fá skarp- ari sjón en hún hefir nú. Besta ráðið til þess er að glöggva sig vel á einu sérstöku tilfelli. Jafnframt mun Tíminn mjög bráðlega segja sögu máls, sem er alveg nýlega um garð gengið í Svíþjóð, sem sýnir hversu háar kröfur menn gera þar í landi um æru þingmanna og stjórnenda sem slíkra. Tr. P. Um heyskap. Eftir Gaðm. Priðjónsson. (Niðurl.) Eg hefi áður oft tekið hey blóð- hrá og þakið. En sá annmarki er á þessháttar verkun, að ef heyið er stórgert, vill það mygla utan og ofan. Og í hlöðum fúlnar það og fyllist af ryki. Smáhey aftur á móti fer betur með sig í ornun. Eg ætla að alt hey megi taka og bera saman, ef það er grasþurt, og láta það orna, ef það er smá- gert Sé heyið óskemt af hrakningi, fæst fullkomin ornun, ef dáð er í stráunum að eðlisfari. Aftur á móti nær hrakið hey og létt ekki orn- unargæðunum. Og þess vegna er almenningi illa við ornað hey (út- hey), að hrakið og hálfblautt hey er stundum sett saman í vand- ræðatíð. Og þá mistekst ornunin. Nú eru sláttuvélar að ryðja sér til rúms víðsvegar. Hér í sýslu var vélin aukin s. 1. sumar, með áhaldi sem tekur heyið af Ijánum stund- arkorn. Og að því búnu er þeirri fúlgu fleygt afsíðis og svo koll af kolli. Sumslaðar er engjum svo háttað fyrir bleytu sakir og rótleysis, að sláttuvél verður ekki við komið. Þar er þá grindarljárinn sjálfkjör- inn. Hann er mesta búmannsþing á votengi að því leyti, hve eftir- vinnan er betri á sjálfráðum múg- um. Það eru hlægileg smánarverð- laun, að hafa veitt frömuði þessa verkfæris einar 100 krónur fyrir svo gott þarfaþing, sem áreiðan- lega gefur hverjum einasta sláttú- manni, sem notar það, 100 kr. í ábata á hverju sumri, eða 200. Hér um slóðir drögum vér skár- ana á þurt land með hesti — setj- um tog fyrir hálfsamanýtta múg- ana, þar sem blautt er. Ekki veit eg hvort þessi aðferð er almenn annarstaðar um landið. En mikill léttir og vinnusparnaður er að þessu. Líklegt er, að forfeður vorir hafi haft eitthvert lag á því, að ná inn heyjum sinum, lag sem nú er týnt og gleymt. Eg þykist sjá menjar þess hérna í enginu mínu. Svo er „RaDosókn skattamálaima". Eftir J. Gauta Pétursson. V. Þannig horfir þá við með upp- fyllingu tekjuskattsins á fyrsta skil- yrði fjármálavísindanna. En þó eg sé honum ekki vinveittari, en um- mælin að framan bera með sér, þá verð eg að viðurkenna, að ekki verður betur séð, en skýringar hr. H. V. á grundvelli hans, sé mun einstrengingslegri og óþyrmilegri, en irér er kunnugt um erlendis frá, bæði í frumvörpum og fram- kvæmd. Eftir tekjuskattseyðublöð- um Breta, og sumra Norðurlanda- þjóða að dæma, kemur t. d. tölu- verð viðleitni fram um það, að flokka tekjurnar niður eftir því, hvers eðlis þær eru, eða réttara sagt, af hvaða rótum þær eru runnar, og skattleggja þá flokkana misjafnlega hátt eftir því. — Á þetta drepur höf. ekki að öðru, en að gerður sé greinarmunur á landslagi háttað, að mýrlendi er hér mikið og svo gert, að það liggur nálega jafnt Skjálfandafljóti og lítið eitt ofar en sjáfarmál. Það er bersýnilegt að mýrin hefir hækkað við mosavöxt og sinufall; svo að hún hefir fyrrum verið enn þá lægri en nú er hún, þó hafa fornmenn sett saman hey sín í mýri þessari, eftir því sem menjar og örnefni benda til og vísa á. Víðsvegar um mýrina eru svo kallaðir heygarðar, þar sem er svo láglent og vott, að ísa leggur hvern vetur eftir haustrigningar og hláku- kröp. Hér getur því alls ekki verið að ræða um heygarða í venjulegri merkingu. Þeir eru einnig i laginu ððruvísi en hey eru: ferkantaðir eða þá kringlóttir og svo viðir, að tveim til þrem föðmum nemur í þvermál. Eg ætlaði að bera þetta mál undir dr. Björn heitinn Ólsen. En eg varð of seinn til þess. Hugði eg hann manna líklegastan til þess að ráða pessa gátu. Eg hefi getið mér til um þessar, fornmenjar á þann hátt sem nú skal greina. Hér var þurkvöllur lítill og vondur, svo sem hann er enn. Heyið er þurkvant, og þokugjant hér út við Skjálfanda. Kaldakinn liggur vestur við Skjálfandafljót, dregur í sig skýjaþykkni og styttir sólarganginn á kvöldin. Hér varð þvi eitthvað snjallræði til bragðs að taka. Má og vera að verkunar- skatti af eignar- og atvinnutekjum, og er það eitt með öðru sönnun þess, að hann virðist ekki þekkja neinn annan álögugrund- völl, en það gjaldþol, sem bundið er við persónu mannsins (»breiðu bökin«). Það verður t. d. ekki á neinu séð, að höf. kannist við þær kvaðir, sem að fornu og nýju eru taldar hvíla á ýmsum scrrétlindum (t. d. jarðeignum) til handa því ríki eða þjóðfélagi, sem lætur þau réttindi af hendi, og verndar um- ráðarétt þeirra. Það er þó bœði saóngjarnt og réttlátt, að þjóðfé- lagið hafi óskertar tekjur af'því verðgildi, sem það skapar slíkum hlunnindum, t. d. þeirri verð- hækkun landeigna.eða náttúrugæða, sem orðið hefir og verður, alger- lega án tilverknaðar eiganda, en byggist einungis á vexti og eftir- spurn þjóðfélagsins, eða þá þeim sérstöku umbótum, sem rikið lætur gera. Eg tel að það skorti mjög á þá skattafræðslu — í hve stuttu máli sem hún annars er —, ef þessa er að engu getið. — Bæði er þar um að ræða hið upphaflega aðferð hafi verið kunn áður um land alt, sem nú er týnd. En að- ferðin hefir verið sú, að hlaða saman hráu heyi, ef til vill gras- þurru, í stakka sem garðar hlýfðu fyrir veðrum og gripum. Þetta heygerði var svo vítt, að gripir gátu ekki seilst í heystakkinn yfir vegginn. Þannig var heyið geymt ef til vill til haustnótta. Og í þess- um stökkum mundi það geta þurk- að sig sjálfkrafa. Getið er um stakkgarð Bjarnar Hítdalakappa, sem hestum var gefið undir í kafaldi all langt frá bænum. Ef til vill er eitthvað um þetta að lesa í fornbréfasafni, þó að mér sé ókunnugt. En ef svo er, að fyrrum hafi heyverkun þekst, sem nú er týnd, þá væri það stórlega merkilegt og þess vert að upp væri tekið til ávinnings. Dýriiðin og blöðin. Síðust allra koma blöðin, í dýrtíðinni, og biðja um minna ranglæti. Verkamenn, embættis- menn, framleiðendur og hverskon- ar fyrirtæki hafa nokkurnvegin fengið bætt verðfall peninganna í hækkuðum launum og hækkuðu vöruverði. Landsmálablöðin hafa þraukað lengst, en nú þola þau ekki lengur mátið. réttarsamband milli landeigna og ríkisvalds, sem öll opinber gjöld bygðust víðast á i öndverðu, og jafnframt er þar bent á þá leið, sem eftir öllum kennimerkjum verður nú rædd að nýju, til gjalda- álagningar á hreinum réttargrund- velli, þegar menn hafa vaxið yfir það, að taka ríkisskaltana að ræn- ingja hætti, þ. e. einungis eftir því, af hve miklu er að taka. VI. Á einum stað í grein sinni kemst hr. H. V. svo að orði, að »fyr meir« hafi því verið haldið fram, að taka öll ríkisgjöld með einum skatti, en nú sé visindamenn sam- mála um, að það sé lítt fram- kvæmanlegt, ekki síst síðan þjóð- félögin urðu fjölbreytilegri. Hér mun átt við landsskattinn, eða rétlara sagt landleignna, sem kend er við Henry George. Við þessa umsögn cr það að athuga, að orðatiltækið »fyr meir« getur varla verið viðeigandi, því bæði er það, að þessi kenning á ekki svo langan aldur að baki,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.