Tíminn - 13.03.1920, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.03.1920, Blaðsíða 2
38 TíMINN Utan úr tieimi. Rússland. X. Gyðingum var ekki einu sinni veitt fult athafnafrelsi 1 Júðabygð- unum. Þeim var bannað að flytja úr borgum i smáþorp. Varð þetta til þess, að Gyðingar urðu mjög fjölmennir í þeim fáu borgum, þar sem kallað var að þeir ættu griðastað. t*eir Gyðingar, sem verið höt'ðu heimilisfastir 1 smábæjum, þegar maílögin voru gefin, fengu að vera þar, en undir ströngu eftirliti. Einstöku Gyðingar fengu þó, sökum sérstakra verðleika, að eiga heimili i Rússlaudi utan við Júða- bygðirnar. Var þar fyrst að nefna háskólagengna menn, sérfræðinga í ýmsum greinum, vellauðuga kaupmenn, og hermenn, sem gengið höfðu á mála hjá Nikulási I. En eigi eriðu börn þessara manna forréttindi foreldra sinna, nema afkvæmi hermannanna. Erlendir Gyðingar máttu ekki einu sinni feröast um Rússland, enn siður dvelja þar langdvölum. Eigi máttu Gyðingar sækja menta- skóla eða háskóla í Rússaveldi eins og þeir höfðu löngun og efni til. í Júðabygðunum máttu mest 10 af hverjum hundrað náms- mönnum vera Gyðingar, en i Petro- grad og Moskva að eins þrem sinn- um færri. Þetta varð til þess að hinir efnaðri Gyðingar sandu börn sin í skóla til Frakklands og Þýska- lands. En börn fátæklinganna háðu grimman kappleik um hin fáu auðu sæti i skólum átthaganna. Gyðinguin var bönnuð öll þátt- taka i stjórn héraða eða ríkisins og öll opinber störf i þjónustu landsins, nema að vera herlæknar. Jafnvel í þeim borgum i Júða- fylkjunum, þar sem Gyðingar voru í meiri hluta, höfðu þeir ekki at- kvæðisrétt við bæjarstjórnarkosn- ingar. I stað þess útnefndi fylkis- stjórimn aokkra Gyðiaga, sem hon- um voru mest að skapi, til að skipa fulltrúasæti fyrir kynþátt sinn. Enginn Gyðingur mátti stunda málfærslu í landinu nema með leyfi stjórnarinnar, en það var ærið torfengið, Enginn Gyðingur málti kaupa eöa leigja land nokkurs- staðar i Rússlandi. Tilgangurinn sá, aö hindra, að Gyðingar yrðu keppinautar rússneskra bænda. Sömuleiðis voru settar skorður í veg Gyðinga í iðnaðarsamkepninni. Peir mátlu ekki eiga nema vissan hlut í gróðafélögum; stilt svo til, að þeir væru jafnan í minni hluta í hverju félagi. voru og með sama sniði1)- Er gert ráð fyrir svipuðu fyrirkomu- lagi um friðun Þingvalla, og liaft er á þjóðgörðunum vestra, lengra verður ekki koinist á sumum svið- um i því efni, en þar er farið. II. Fyrst eflir að þjóðgarðurinn mikli, við Gulasteinsá í Banda- rikjunum, var stofnaður létu menn sér það lítt skiljast í hvaða til- gangi það var gert. Og svipað mun eiga sér stað hér, er um friðun náttúrunnar á Þingvöllum er að ræða. Sumir álitu, að stofnun þjóð- garðsins væri meðal annars til þess, að þar væri mönnum frjálst, að veiða villidýrin eftir vild og lifa og iáta þar eins og þeim sýndisl. Svo mikil brögð voru að þessu, að útlit var fyrir að einstökum dýrategundum yrði þar algerlega útrýmt. Vegna þess hvað illa var i garðinn búið frá þeirra hálfu, sem söindu iög og reglur fyrir þjóðgarðiun, hélst mönnum þelta uppi svo árum skifli. Einstöku menn sáu, að hér var stór hætta á ferðurn og gerðu sitt ýtrasta lil að afstýra henni. Peir komu því loks til leiðar, að Banda- 1) Um þjóögarða i Bandarikjunum í 27. tbl. Lö^réttu 2. júli 1919. Þannig voru Gyðingaf að flestu leyti látnir fara á mis við vernd og hlunnindi þjóðfélagsins. Öðru máli var að gegna um skyldur þess. Þar var ekki hlifst viö. Gyð- ingar urðu að inna af hendi full- komna herþjónustu, þó að þeir gætu ekki orðið foringjar í hern- um. Og I ofan á lag- á hina al- mennu skatta, var lagður sérstakur j tollur á sumar fæðutegundir, sent Gyðingar neyttu og vissa hluti, sem tilheyrðu helgihaldi þeirra. Réttarstaöa Gyðinga var enn ó- tryggari af því, að lagaboðin voru svo mörg og flókin og hver em- bættismaður varð að skýra fyrir- mæli þeirra eins og honum þótti best henta. Varð þetta alt i einu orsök til mikillar spillingar i em- bættisstéttinni, sem þáði mútur óspart frá rikum Gyðingum, en á hinn bóginn varð sviksemi em- bættismannanna höfuð-bjargræði Gyðinga á þessum neyðartfmum. Þrág fyrir öll lagaboð og eftirlit voru fjölmargir Gyðingar ólöglega utan við »Júðabygðirnar«. Þeir voru einskonar útlagar i heim- kynnum sinum og lifðu við sí- feldan ugg og hræðslu. Þegar eátthvert atvik kom fyrir, sem vakti gremju rússnesku al- þýðunnar til Gyðinga, flyktist múg- urinn saman að heimilum útlag- anna, og ofsóknir byrjuðu. Húsin voru rofin að nóttu til; karlar og konur, ungir menn og gamlir vökn- uðu við vondan draum, er að- sóknar-múgurinn sviíti þeim úr hvilum þeirra, og hraktí þá alls- lausa á ilótta burtu frá eignum og heimili. Stundum fengu sumir þessir menn að hverfa heim aftur, ef yfirvöldin fengu yfirhilminguna nógu vel borgaða. Stundum var borg i »Júðabygðunum« látin vera þorp og byrjað á ofsóknum og brotlrekstri Gyöinga i skjóli lag- anna. Móti þessum ógnar árásum höfðu Gyðingar að eins sitt gamla úr- ræði, að beygja sig en brotna ekki, að þola og liða, en breyta ekki um stefnu eða lifsskoðun. Því meir sem Gyðingar voru þjáöir fyrir séreðli sitt, þvi fastar héldu þeir við trú sína og fornar venju. — Fjöldi Gyðinga flúði land, en fluttu með sér í útlegðina óslökkvandi hatur á þeirri stjórn, sem hafði beitt við þá svo mikilli rangsleitni. Til Bandarikjanna einna fluttist hálf önnur miljón Gyðinga á tutt- ugu síðustu árum nítjándu aldar- innar. Gyðingar þeir sem ekki komust úr landi lifðu flestir i borgum Júða-fylkjanna við mikla örbirgð. Þeir voru smásalar, klæðskerar, rfkjastjórnin lét semja nýjar reglur fyrir garðinn, miklu strangari og ákveðnari en áður voru til. Til þess að annast um, að reglunum væri fylgt út í æsar, sendi stjórnin herdeild vestur i þjóðgarðinn, og gerði herforingja deildarinnar að garðstjóra. Eftir þetta hefst nýtt timahil i sögu þjóðgarðsins. Alt dautt og lifandi í náltúrunni innan vébanda garðsins, var gert svo friðheilagt, sem frekast var unt, og hverjum manni, sem raskaði þeirri friðhelgi dæmdar háar sektir eða fangelsis- vist, og gerðir rækir úr garðinum. Miljónir manna hafa ferðast um þjóðgaröinn til þess að skoða þar náttúruna og njóta þar fegurðar og friðhelgi, sein yfir öllu hvflir. Þeir hafa borið frægð garðsins út um viða veröld. Þjóðgarðar, sem síðar hafa verið stofnaðir i Vesturheimi eru með sama sniði og þjóðgarðurinn við Gulasteinsá. Eu menn hafa látifr sér viti að varnaði verða og sett regluruar svo strangar fyrir garð- ana i fyrstunni, að ekki hefir þurft að beita þar hervaldi. fr III. Þegar að því kemur, að Þing- völlur verður friðaður, ætti, að svo miklu sem hægt er, að taka til fyrirmycdar fyrirkomulagið, sem skósmiðir, gerðu við bilaða innan- stokksmuni o. s. frv. Samkepnin milli þessara smákaupmanna var svo mikil, að flestir þeirra gerðu ekki betur en draga fram lifið, enda stundum lítið um vöru- kostinn. Ofsóknir Rússakeisara urðu þess valdandi, að ýmsir af mætustu mönnum Gyðinga í öllum löndum fóru að hugsa um að endurreisa ættjörð sina, landið helga, og gera það aftur að beimkynni fyrir hinn hrjáða og margskifta kynstofn. — Sá sem mest hafði forgöngu i þessu máli var Theodor Herzl, auðugur Gyðingur í Vínarborg. Siðan 1897 hafa »Zíonistarnir« haldið þjóð- fund árlega til að hrinda máli þessu í framkvæmd. Auðugir Gyð- ingar hafa lagt fram stórfé i þessu skyni, og fyrir það hefir verið efnt til landnáms i Gyðingalandi, til að undirbúa ríkismyndun. Upp- lausn Tyrkjaveldis er likleg til að greiða götu Zíonista-stefnunnar. Frá útlöndum. — Á ítalfu eru miklar róstur meðal verkamanna, einkanlega námumanna. Hafa kolanámumenn tekið forstöðu námanna i sinar hendur. — Frðmsalskrafa Bandamanna á hendur Þjóðverjum viröist vera að hverfa úr sögunni. Benda Þjóð- verjar meðal annars á það að þau mál, sem af stæðn, myndu standa yfir í mörg ár og kosta ógrynni fjár, og spyrja hver ætti að greiða. HoIIendingar virðast ekki ætla að verða við kröfunni um að flytja Vilhjálm keisara til Austur-Asíu- eyjanna, en bjóðast til að hafa hinnr ströngustu gætur á honum. — Bolchevickar færast en í auk- ana um sigurvinningar. Mun það nú fyrirsjáanlegt að her sá sem verið hefir uorður við Hvitahaf getur þeim ekkert viðnám veilt. Bendir alt til þess að Bolchevickar fái nú fljótlega fullkominn frið við alla nábúa sfna. — Robert Peary, heimskautafar- inn frægi er nýlega látinn. — írland logar áfram í sama ófriðar og uppreistar bálinu. — Deilan um skifting landa á Balkanskaga, við Adríahaf, hefir harðnað á ný. Þjóðir þær sem hlut eiga að máli hervæðast af kappi. — Hinn nýkjörni ríkisstjóri Ung- verjalands, Horthy admíráll, er sagður mikill vinur Habsborgar- ættarinnar. Er því jafnvel spáð að haft er um friðun þjóðgarðanna i Ameriku. í fyrstunni verður að búa svo um hnútana með lögum og nákvæmum reglum, að friðunin verði meira en nafnið tómt. Gagns- laust er að hún sé eilthvert mála- myndakák er ekki verði annar- staðar til en á pappirnum. Frið- helgin á að vera svo úr garði gerð, að hún verði þjóðinni til heiðurs og sóma bæði út á við og inn á við. Á svæðinu, sem friðað verður, hlýtur skógarhöggið að hverfa með öllu úr sögunni. Það má ekki eiga sér þar stað í neinni mynd, að öðrum kosti getur ekki verið um algerða friðun að ræða. Náttúran á að fá að ráða því sjálf, hvernig og á hvern hátt hún ræktar skóg- inn. Friðunin á að gefa henni næði til þess. Víðsvegar út um land eru nógir skógar, sem menn geta spreytt sig á að rækta, og komið skógræktar- vitinu að — ef nokkuð er. Eins og þegar er sagl, á skóg- urinn, i alla staði, að vera óáreittur af mönnum og skepnum. Kolvið- inn á heldur ekki að snerta, eink- um vegna þess, hvað hraunið er bert og jarðvegurinn þuunur. — Hann fúnar og verður að mold er myndar frjósaman skógarjarðveg. Hið sama gildir hvað mosann og gras;ið sndrtir. §é þetta tekið í burlu hann muni stuðla að þvi að Habs- borgarættin komist aftur til valda á Ungverjalandi. — Flokkur manna á Suður-Jót- landi krefst sjálfstjórnar fyrir Sljes- vik og Holtsetaland. Er þessari málaleitun vel tekið, að þvi er virðist, af þýskum blöðum, og sendinefnd er i Berlín til þess aö bera þessar kröfur fram fyrir þýsku stjórnina. Dansklundaðir menn á Suður-Jótlandi telja þetta aftur á móti ekkert annað en berbragð af hálfu Þjóðverja, og eigi með þessu að hafa áhrif á atkvæðagreiðsluna í þeim héruðum sem ekki hafa enn greitt atkvæði um sameininguna við Danmörku. — 1 fyrsta atkvæðaumdæmi Suður-Jótlands, sem samþykt hefir að sameinast Danmörku, eru Danir þegar byrjaðir á þvi verki, að láta þá hluti. hverfa sem minna á veldi Þjóðverja í landinn. í Haderslev var t. d. nýlega flutt burt líkneski af Vilhjálmi keisara I. og mátti heyra mikil fagnaðarlæti við þá athöfn. — Talað er um að Tyrkjaveldi verði fimm sinnum minna en áður var. Voru ibúarnir 30 miljónir, en verði 6 miljónir. Allur herskipa- floti Tyrkja verður af þeim tekinn. — Járnbrautarverkfall hefir veriö hafið á Frakklandi. Hefir stjórnin skorist i málið og gefur fyrirheit um að stofna gerðardóm sem skeri úr öllum deilum milli vinnuveit- enda og verkamanna. — Sviss hefir samþykt að ganga i alþjóðabandalagið. — 1 landsþinginu danska hefir verið rætt um afskifti stjórnarinn- ar af Færeyjum, þau er leiddu til þess að amtmaður Færeyinga sagði af sér m. m. Samþykti landsþingið vantraustsyfirlýsing til stjórnarinn- ar út af málinu. Hefir stjórnin æ setið við minni bluta f landsþinginu. — Tyrkir hafa á ný hafið ofsókn á hendur Armeningum, og senda Englendingar og Frakkar flota sinn til Miklagarðs til þess að skerast i leikinn. — Stjórnarbylting er hafin i Portúgal en óvíst hvort fremur valda konungssinnar eða Bolche- vickar, en samgöngur eru engar leyfðar út úr landinu, járnbrautir og póstferðir stöðvaðar og síman- um lokað. — Danir hafa frumvarp á prjón- unum um takmarkanir á vöruinn- flutningi. — Ignace Paderewski er fræg- asti píanóleikari heimsins, en um leið er hann hinn ákafasti ætt- jarðarvinur eins og flestir Pólverj- ar. Þegar stríðið hófst tókst hann þegar það starf á hendur að vinna er um leið stolið efnum frá jarö- veginum, sem hann þarfnast með, og á heimting á handa jurtagróðr- inum. Á Þingvallahrauni er skógurinn lágur og kræklóttur, eins og við- ast hvar annarsstaðar hér á landi. Kjarrið er jarðlægt og suinstaðar í einni bendu, sem stafar af lang- varandi fjárbeit. Inn í kjarrbendunni má víða sjá einn eða fleiri granna, bein- vaxna stofna vaxa upp í gegnum greinaflækjuna. Þegar þeir eru orðnir jafnháir kjarrinu bita skepn- ur ofan af þeim mjúka sumar- vöxtinn, þegar fé er beitt í skóginn, og verða þeir þá kræklóttir eins og hinir stofnarnir í kjarrinu. Ef beinvaxni stofninn fær að vera i friði, heldur lengdarvöxturinn á- fram, svo hann mænir yfir kjarrið kringum hann, og verður loks að háu og beinvöxnu tré, er breiðir sig yfir kræklóttu stofnana, sem verða undir í baráttunni, visna og verða að kalvið sakir ljós- skortsins. Út frá kjarr-rótunum vaxa að jafnaði lágréttir og jarðlægar grein- ar. Teygja þær sig oft langt út. frá kjarrinu. Stundum hleðst jarð- vegur ofan á greinina, þar sem bugðan nemur við jörð, reisir þá toppurinn sig upp. Rótarangar vaxa út úr þeim, hlyta af stötpHnumí að þvf að Bandarfkin skærust i leikinn, með fram til þess að trygsja frelsi Póllands. Er talið að honum hafi meir en nokkrum manni öðrum orðið ágengt í því efni, að auka velvild Bandaríkja- manna og Bandamanna til Pól- lands. Undireins og færi gafst hvarf hann heim til ættlands síns og varð hinn fyrsti forsætisráðherra hins pólska lýðveldis. Hann var fulítrúi Póllands á friðarfundinum i Paris og er talið að honum muni mest að þakka hvert hlutskifti Pól- verjar hafa hlotið. í meir en tvö ár hafa fingur hans ekki snert hljóðfærið, en í þess stað urðu þeir eitt sinn að spenna um kverkar tilræðismanni er hótaði honum bana, ef hann segði ekki af sér. Nú hefir hann af frjálsum vilja lagt niður völd, þá er telja má að búið sé að koma á skipulagi fyrir ríkið, því sem unt var í fyrstu. Hinn nýi forseti Póllands heitir Josef Pilsudski og var áður lier- foringi. — Aðffutningsbannið i Banda- ríkjunum gekk að fullu í gildi 16. janúar síðastliðinn. Voru ílutt út úr landinu ógrynnin öll af víni áður en það skall á og mjög al- ment fagnar þjóðin þessari réttarbót. Á víð og’ dreif. Útibú í hverju kauptúni. Bankamistök Sv. Björnssonar, Proppés og Vigurklerks minna á aðra tillögu frá þinginu síðastliðið sumar. Þ. M. Jónsson sagði þá í þingræðu, í tilefni af útibúskröfu Vopnfirðinga, að sú leið myndi fær i bankamálunum, að Lands- bankinn kæmist í samband við helstu sparisjóði út um land, miðlaði þeim nokkru starfsfé, og fengi á sama hátt innlög frá þeim, þegar fé lægi fyrir. Slíkir spari- sjóðir gætu á fjölmörgum stöðum kom'ð í stað útibúa, eða verið byrjun til þeirra. Reksturskostnað- ur yrði lítill, því að slíkir sjóðir þyrftu eigi að vera opnir nema einn dag i viku, og vinnan höfð í hjáverkum. Þetta er ráð til að fjölga peningabúðunum eftir þörf- um, án þess að gera þær dýrar. Koma skipulagi á sparisjóðsmál landsins, og tryggja þau, undir yfirstjórn og eftirliti Landsbankans. Þessi tillaga Þ. M. J. þyrfti að komast í framkvæmd, svo fljótt sem unt er, á nokkrum stöðum á Iandinu, þar sem þörfin er brýnust. sem hulinn er mold, og veita þeir greininni næringu. Með tímanum skilur hún sig frá aðal-rótinni og verður að sjálfstæðu tró. Smá kjarr, sem ekki breiðir sig út af fræi, fer að því á þenna hátt. Lágur skógarrunni, sem fær að vaxa í næði, getur þannig orðið að mörg- um hávöxnum og beinum trjám. Bækluðu og kræklóltu stofnarnir verða undir í baráttunni fyrir til- verunni, en beinvöxnu trén, sein borið hafa sigur úr býtum breiða sig yfir þá. Þeir verða að kalvið, fúna niður, breytast að lokum í gróðursælan jarðveg, er veitir stóru trjánum vöxt og viðgang. Það er því skiljanlegt, að skóg- arjarðveginum og skóginum í heild sinni, er það ómetanlegl tjón, cf kalviðinum — hvað þá heldur grænu trén — er sópað burtu, og ekki síst þar, sem jarðvegurinn er þunnur, eins og á sér víða stað á bruna hraunum. Og friðað land getur naumast talist, þar sem það er gert. Á Þingvallahrauni vex skógur- inn í afar-þunnum jarðvegi, og mestur er hann utan i hraun- hólunum, en hraunkollarnir víða berir. Njóti hann verulegrar frið- unar um aldur og æfi, vex hann og þroskast af sjálfsdáðum, breiðir sig yfir hraunkollana og setur á þá grtena húffu. Það ér saonreynd,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.