Tíminn - 13.03.1920, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.03.1920, Blaðsíða 3
TÍMINN 39 séu búnir að reka sig svo á þetta, að þeir rséu rfarnir að skilja það, að svo best þrífist óháð og sjálf- stælt blað, að selt sé með nokk- urnveginn sannvirði og ekki sé refjast um andvirðið .... ff Húnauatnssijslu 10/2 1920. . . . Eg þóttist lesa á milli linanna, að »Tíminu« hækkaði andvirðið eins og með hálfum hug, en það er eg þegar búinn að kynna mér, að ekki einn einasti af þeim sem blaðið fá fyrir mína milligöngu heíir týmt að sjá af því, þótt það hefði ekkert slækkað. Góðu blaði er óhælt, dýrtíðin verður seint svo inikil, þetta er hvort sem er helsta samband margra manna við um- heiminn, og síst mundu menu hlaupast frá blaðinu, sem aðallega berst fyrir tilveru sveitanna og betri verslun. Er fljótt að muna blað- verðinu á ársviðskiftum hvers heimiiis, þegar þar vinst eitthvað á. Og nú hefir orðið rúm fyrir meiri fréltir og fróðleik...... ^oxgin eilífta eftir all Main«. »Nei! Eg á við ókyrðina þarna á götunni! Það er maður sem ryðst yfir götuna«. »Það er Davíð Rossí« sagði ameríkumaðurinn. »Er það Davíð Rossí? Eg var búinn að gleyma honum«. Donna Róma beygði sig áfram, til þess að sjá í andlit honum. »En hvað er þetta? .... Hvar hefi eg — eg hefi séð hann einhverstaðar áður!« Það kom yfir hana kynleg til- finning og hún skalf öll. »Hvað er að?« »Ekkert! En mér geðjast vel að honum. Mér geðjast einstaklega vel að honumk Hún beygði sig enn áfrain. »Hann krýpur á kné fyrir páf- anuin! Nú lætur hann bænaskjalið af hendi — nei — jú — þessi úr- þætti, þeir draga hann burt! . . . . Skrúðgangan heldur áfram. Þetta er viðbjóðslegt!« »Lengi lifi verkamannapáíinn«. Ópið var svo hátt að bænir píla- grimanna og múnkanna heyrðust ekki. »Þeir lyfta honum upp í vagn!« »Davíð Rossí!« »Já, hann ællar að tala!« »Þetta er dásamlegt! Fáum við að hlýða á hann? Það var ágætt að eg kom! Nú snýr hann andlit- inu að okkur! Þetta eru áhangend- ur hans sem eru með merki og fána! Barón! Hinn heilagi faðir er að fara inn í Péturskirkjuna, og nú ætlar Davíð Rossí að halda ræðu!« »Uss — kyrð!« Mjúk og hljómmikil rödd heyrð- ist neðan af torginu og mannfjöld- inn hlustaði. Það var dauðaþögn. VIII. »Bræður! Þá er Jesús Ivristur gekk um kring hér á jörðunni, þá sal hann á ösnufola er hann reið inn í Jerúsalem, og hinir blindu, lama menn og sjúku komu til hans og hann læknaði þá. Mannkynið er enn veikt, blint og lama, eins og þá, bræður — en staðgöngumaður Iírists geugur fram hjá!« Á eftir þessum orðum rnálli greinilega heyra imilið í fólkinu, eins og í leikhúsi áður en fagn- aðarópin hefjast, þá er leikandinn nær tökum á áhorfendunum. »Bræður! Fyrir langalöngu kom meistari fram — hann kom lil hinna fátæku og kúguðu, kom frá litlum bæ í austurlöndum, og eina bænin sem hann kendi lærisvein- um, var: »Faðir vor, þú sem ert á liimuum«. Hún bar vott um hvorttveggja: hina mestu neyð og dýrmætustu von mannkynsins. Og meistarinn lifði samkvæmt bæn sinni, samkvæmt anda hennar. Allir voru bræður hans og systur; slægi einhver hann á aðra kinnina bauð hann hina; hann átti ekkert heimili, enga peninga, einungis einn klæðnað, og þá er hann var ranglega ákærður, þá varðist hann ekki«. Aftur heyrðist umlið í fólkinu og með guðhræðslublæ. »Nitján hundruð ár eru liðin síðan, bræður, og meistarinn sem kom til hinna fátæku og auðmjúku er nú álilinn mikill spámaður. Alþjóð lieims þekkir hann og virð- ir og menningarríkin grundvaliasl á kenningu hans. Voldug kirkja kennir sig við nafn hans, og vold- ugt konungsríki bejrgir sig í trú á hann. En hver voru orð hans? Hann sagði: »Gjaldið ekki ilt ineð illu« og þó halda öll kristin lönd vígbúna heri! Hann sagði: »Safnið yður ekki fjársjóðum sem mölur og ryð granda«, og þó eru það hinir kristnu menn sem eru auð- kífingar lieimsins, og hin kristna kirkja á gríðar mikinn auð! Hann sagði: »Faðir vor, þú sem ert á himnum«, og þó greinasl þeir í margar þjóðir, sem hata hvorar aðra, þeir sem eiga að vera bræð- Flóaáveitan og Landsbankinn. Flóaáveitumálið hefir nú verið til umræðu í því nær mannsaldur. En alt af vantað áræði, kunnáttu — en einkum peninga. Nú er því máli komið á góðan rekspöl. Flóa- áveitan fær að sögn eina miljón króna af landsláninu nýja. Lands- bankinn kvað hafa sett það að skilyrði fyrir þátttöku sinni, að Flóaáveitan fengi þann skerf. — Með ákveðnu framlagi (miljón) frá Landsbankanum var lánið trygt, þvi að vitanlcga var óhugsandi fyrir hinn bankann, að verða eftir- bátur. Og í öðru lagi er Fióaáveitu- málinu bjargað. Pað hlýtur að hafa verið ánægjulegt fyrir hinn fyrsta bónda, sem gegnt hefir ráðherra- störfum hér á landi, að Lands- bankinn, sem hann hefir bjargað úr ófremdarástandi, skyldi geta lirint þessu mikla máli í fram- kvæmd. Og eigi myndi Lands- bankinn hafa unnið þetta verk, ef B. Kr. hefði stýrt honum enn. Ping á Pingvollum. Sv. Ólafsson í Firði vill láta endurreisa Alþingi á Þingvöllum, jafnframt þvi og friðun og fegrun þingstaðarins forna byrjar aftur. Fað væri að mörgu leyti mjög á- nægjulegt. Áður langt líður þarf annaðhvort að byggja þinghús eða háskóla. Mætli þá hafa þinghúsið fyrir háskóla, og bæla þar við síðar meir stúdenta-bústað og öðr- um byggingum eftir þörfum, en reisa þinginu bústaö við Ösará. Framsóknarflokkurinn hefir haldið sitt fyrsta flokksþing á Pingvöllum. Ef til vill auðnast honum að flytja þing þjóðarinnar þangað áður en mjög langt um líður. Tímenningarnlr. Skrítin samkunda er langsum- flokkurinn orðinn. Þar er hver maður annað hvort afdankaður ráðherra, eða tilvalið ráðherraefni, — a. m. k. að áliti stuðnings- manna sinna. Jafnvel minstu spá- mennirnir eins og Einar Þorgils- son og Proppé kváðu hafa verið nærðir á slíkum tálvonum. — Langsarar hafa fróm og sáttfús lijörtu, ef dæma má af líkum. Einn helsti maður þeirra, B. Kr. hefir verið rammur óvinur því nær allra sinna núverandi fylgi- fiska: Gísla, Möllers, Sv. Bj., Vig- urklerks, M. Péturssonar og Einars Þorgilssonar. Má sjá í »Landinu« marga skemtilega lýsingu á þessum góðkunningjum, og oft hitt nærri marki. Og víðar hefir bólað á svipuðum andstæðum fyr, milli þessara manna. Þessi fríði flokkur mun nú ætla sér, ef dæma má að íslenska birkið er hvergi feg* urra og þroskavænlegra en þar, sem það hefir vaxið í friði og ó- hreyft af. mönnum og skepnum, Til eru hér á landi einstöku skógarbleltir, sem vaxið hafa í friði, svo öldum skiftir. Nafnfræg- astur er Bæjarstaðaskógur og skóg- urinn i Hreðavatnshólma. Báðum þessum skógum er viðbrugðið fyrir fegurð. Bæjarstaðaskógur er jafn- vel talinn fegurstur skógur á land- inu. Það sannast hér, sem oftar, að náttúran er hvergi dýrð- legri og tignarlegri en þar, sem hún er einráð um hvernig hún fer að þroska gróðurinn. Hér skal þó vikið ögn að grisj- uninni. Þegar kjarrið er grisjað eru vanalega höggnir í burtu allir jarð- lægir og kræklóttir stofnar. Hinir beinustu og þroskavænlegustu — einn eða fleiri — eru látnir standa eftir á hverri rót, þótt ekki séu þeir hinir lengstu. Stofuflækjurnar, sem teknar eru burtu hlífa nú ekki lengur stofnunum, sem eftir eru skildir, né veita þeim skjól eða styðja þá, meðan þeir eru grannir og veikbygðir. Viðbrigðin verða þvi vanalega mikil. Kirkingur kem- ur í vöxtinn og geta orðið svo mikil brögð að þvi, að trjástofn- arnir nái sér aldrei, einkum ef jafðvegurinn fe'r baeði þunnut óg eftir hljóöinu í Visi og Mbl., að gerast næsta vinveittur stjórn Jóns Magnússonar og Péturs Gauta. »Batnandi manni er best að lifa«. Skattaneíndin. Þýöingarmesta málið, sem hin ný-myndaða stjórn hefir með hönd- um, er undirbúningur skattamál- anna. Héðinn-Valdimarsson, Por- steinn hagstofustjóri og M. Guðtn. sátu þar í milliþinganefnd. — Nú kemur til kasta hins nýbakaða fjármálaráðherra, að útnefna mann í sæti sitt þar. Má af því vali marka nokkuð um það, hvort langsarar ætla sér að nota aðstöðu M. G. í stjórninni til að undirbúa málið á þann hált til að halda sem mest í nefskattana »með marg- földun« fjármálasnildarinnar, eða hvort stjórninni allri tekst að gera ráðstafanir bygðar á reynslu ann- ara þjóða, sem lengst eru komnar í framkvæmd skattamálanna. — Mun þessu veitt eftirtekt jafnótt og líður. Genúa-logátínn. »Einn dósent á hverju þingi« var viðkvæði hjá cinum þingherr- anum fyrrum, þegar grískan var í uppsiglingu. »Einn legáti á ári« er kjörorð þingforkólfanna nú. Talið er að Ól. Proppé muni með aðstoð þingmanna Dalamanna og Strandamanna, hafa komið þessari sendingu af stað. Væntanlega hagar forsjónin þvi svo, að Matth. Ólafs- son, fyrirrennari Proppés, verði fyrstur í þessari slöðu. Parf ekki nema hækka hann litið eitt úr þeirri tign, sem hann hafði í Ameríku — fyrir Fiskifélagið. — Italskir peningar hafa nú fallið mjög í verði. 20,000 krónur jafn- gildir þar að sögn, fróðra manna, 60,000 lírum í þarlendum pening- um. Mun það og tilgangurinn, að hinn nýi legáti sýni af sér rausn mikla suður í löndum, og um- gangist tóma burgeisa og miljónera. MóðHrmáls-ákræAið. Svo fór, sem við var að búast, að stjórnarskráin var samþykt, án þcssa, að móðurmáls-skilyrðinu væri komið inn í hana. Er það þó mál flestra manna í landinu, annara en þeirra langsum-höfðingjanna, sem smeygðu inn 5 ára ákvæðinu, að móðurmáls-ákvæðið eitl og ekkert annað gefi nokkurn veginn tryggingu fyrir því, að íslenskur borgararéttur verði ekki veittur útlendingum, nema þeim, sein vilja semja sig að máli og menningu Islendinga. Væntanlega líður ekki á löngu, þar til stjórnarskráin verð- ur endurskoðuð. Er þá einsætt að ófrjór. Grasið, sem vex undir kjarr- inu og í skjóli við það, þolir held- ur ekki næðinginn, það er veik- bygðara en á bersvæði, og fölnar því og deyr. Jarðvegurinn undir kjarrinu og kringum rætur þess er afar-laus i sér. Og þegar búið er að róta öllu kjarrinu í burtu, nema einstökum stofnum, sem ekkert skjól veita, nær vindur og vatn sér niðri á jarðveginum kring- um ræturua, og bæði feykir og skolar honum burt. Getur þá svo farið, að úti sé um stofnana, sem áltu að vaxa, og verða að fögrum og hávöxnum trjám. Hér ræöur þó miklu raki, þétt- leiki jarðvegsins, lega skógarins o. s. frv. Ef skógarjarðvegurinn er rakur, þéttur í sér, þykkur og grasivaxinn, verður þetla ekki eins að sök. Sé hann þar á móti þyrk- ingslegur, þunnur og laus í sér eins og á sér stað á Þingvalla- hrauni og víðar, getur skóginum stafað stór hælta af gishögginu. Eins og áður er vikið að getur vexti og viðgangi kjarr-skóganna stafað mikil hætta af grisinu, ef ekkert tillit er tekið til jarðvegsins eða legu skógarins. Algerð friðun er það, sem mun reynast heilla- drýgst skógunum til viðreisnar. Ráðlegast mun því verða, að hagga ekkert við skóginum á Þingvalla- hrauni, eítjr að hana verðhr frið- fella burtu búsetu-skilyrðið gagn- vart Islendingum. En beita móður- málskröfum gegn útlendingum, sein óska sér hér bólfestu. Stækkun blaðsins Kaflar úr bréfum. Skagafirði 12/% 1920. . . . Nú þykir mér »Tíminn« færast í auk- ana, og er það einn votturinn þess hlutskiftis sem hann hefir valið sér, að hann skuli geta slækkað, þrátt fyrir alla dýrtíð. Enda er það svo, að okkur sveitakörlunum finst við ekki geta án hans verið. Er betra að blöðin séu færri en þeim mun betur úr garði gerð. Og þegar litið er um öxl, virðist manni gagnið hafa litið orðið af mörgu blaðinu sein dreift hefir verið út um allar jarðir, en ekki hafa að einu eða neinu leyti átt betri lifs- skilyrði en það, að aldrei hefir svo mikið sem verið spurst fyrir um andvirðið! Það er sagt að drepsólt- ir geri gagn af því að þær vinsi úr það veika, en hið sterka lifi. Dýrtíðin mætli vinna sama gagn í blaðaheimiuum íslenska .... Borgarfirði ,5/2 1020. Hér þótti það tíðindum sæta, þegar »Morg- unblaðið« minkaði er »Timinn« stækkaði, og ekki laust við að sumir vilji heimfæra undir sigur hins góða. En hvernig getið þið þetta, ekki eru það auglýsingarnar sem bera blaðið uppi. Útbreiðslan er að vísu mikil, en standa menn þá í skilum. Pað er búið að stór- spilla svo skilvisi manna við blöð og þar eiga blöðin sjálf sök á. — Petta ágæta menningarmeðal.blaða- útgáfan, var svo herfilega misnotað, árlega hlupu af stokkunum eitt eða fleiri ný blöð, sem urðu svo ekki nema dægurflugur, hafa kanske aldrei átt að verða annað, og logn- uðust svo út af áður en varði. Menn fengu ekki tíma til að átta sig á, hvort þau væru kaupandi eða ekki, og þótt maður segðist ekkert vilja með þau hafa, þá koinu þau samt, siðan var annað hvort aldrei um andvirðið fengist eða þá menn báru fyrir sig sannar og ósannar uppsagnir, sem ekki hefði verið sint, og þannig lagðist óskil- vísi við blöðin í land. En vitan- lega er þetta mikill skaði, og vildi eg þið gerðuð ykkar lil að upp- ræta, ganga rikt eftir um skilvisi, þvi með því eina móti kemst blaða- menska og blaðaútgáfa á réllan kjöl. Visast hins vegar, að menn aður, en lofa náttúrunni sjálfri að hafa fyrir að rækta hann. Skógur- inn mun hreinsa sig sjálfur. Nátt- úrunni verður lítið fyrir að skapa beinstofna hávaxin tré úr lága og kræklótta lrjarrinu, ef hún má vera sjálfráð. IV. Komið hefir það til orða, að viðeigandi væri að stofna skóla (lýðskóla) á Pingvöllum. Á sú hug- mynd rót sina að rekja til þess, að Pingvöllur er þjóðfrægur sögu- slaður og vegna þess mundu skap- ast þar þjóðræknari menn en ann- arstaðar á landinu. Með skóla- stofnun á Pingvöllum virðist sem ætlast sé til, að staðurinn geri skól- ann frægan, en það er í raun réttri öfugt við það, sem á að vera, því að hvar helst sem skólastofn- un er á landinu á hún — ef hún er nokkurs nýt — að gera staðinn frægan. Verður ekki séð að frægð Pingvalla ykist að nokkru við það, þó að skóli yrði þar stofnaður. Hann hlyti að starfa einmitt á þeim tima ársins, sem nemendurnir nytu lítillar ánægju af fegurð og starí- semi náttúrunnar, yrði hann því ekki betur settur á Pingvöllum en einhverstaðar annarstaðar á land- inu. En þrátt fyrir það, þó að Ping- vöIIut VéTði ekki gerðúr að SkÓla- setri, skapasl þar skóli jafnskjótt og friðunin kemst á. Sá skóli þarf ekkert sérstakl húsnæöi, og engu þarf til hans að kosta öðru en friðuninni. Náttúran tekur alt að sér, sem til hans þarf. Hún verð- ur aöal-kennarinn; af henni geta allir lært, sem vilja, sem á Ping- völl koma. Vilji menn koina á fól einhverri þjóðþrifa stofnun á Pingvöllum stæði næst að flytja alþingi þang- að, væri vert að taka það mál til rækilegrar íhugunar. Því verður þó ekki neilað, að alþingi hefir, framar ölluin öðrum stofnunum, ótviræðan rétt til að starfa þar. Er þess getið í greinagerðinni fjrrir tillögunum um Pingvöll hvort eigi væri æskilegt, að reist væri al- þingishús á Þingvöllum og alþingi flytli þangað 1930. Reykvíkingar mundu að vísu sakna þingsins, en óvíst er að þingið saknaði þeirra. V. I einum lið þingsályktunartiiiög- unnar um Pingvöll er tekið fram, að komið sé i veg fyrir, að ein- stakir menn eða félög reisi sumar- bústaði eða nokkur önnur skýli á friðlýsta svæðinu. Pingvöllur hefir frá því fyrsta verið eign þjóðar- innar, en aldrei einslakra manna, 1 dg hann mun halda áfram að Vér^ það á ókomnum öldum. Pað mælir því öll sanngirni með þvi, að þjóðin eigi öll mannvirki, en ekki einstakir menn, sem þar eru og kunna að verða reist. Pað er fyrirhugað, að ábúð verði lekin af býlunum á Pingvallalirauni áður en friðunin kemst á, væri því óviðeigandi að leyfa surnar- bústaðina í staðinn fyrir þau. — Pess er að gæta, að með friðun Þingvalla er verið að búa í haginn fyrir komandi kynslóðir, sem njóla ávaxtanna af friðhelginni. Ef vér viljum hljóta hrós hjá eftirkomendunum fyrir meðferð vora á Pingvöllum eiga aliar ráð- stafanir, sem þar verða gerðar, að miða sögustaðnum lil heilla, en varast að þröngsýni og stundar- hagnaður sitji í fyrirrúmi. AUir kannast nú við, að ný- virkin, sem gerð hafa verið á Ping- völlum á síðari árum, hafa alls ekki orðið til þess, að auka álit eða fegurð sögustaðarins, enda hefir ekki verið lil þeirra stofnað í því skyni. Pegar nýi vegurinn var lagður eftir Almannagjá ofan á forna veg- in höfðu menn ekki fyrir augum verndun Pingvalla eða minninganna þar. Margur mundi nú óska, að végurinn hefði aldrei verið lagður þarna. En héðan af verður ekki út

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.