Tíminn - 20.03.1920, Qupperneq 3

Tíminn - 20.03.1920, Qupperneq 3
T í M I N N 43 Ráðningarskrifstofa Búnaöarfélags Islands og FiekiíélagMÍnsi í Lækjargötu 14, húsi Búnaðarfélagsins, er opin hvern virkan dag kl. 4—6 síðdegis. — Sími 110. Skrifstofan ræðnr fólk til lands og sjárar. Báðningargjalðið er 5 krónnr og groiðist það nra leið og saraningar takast. löngum syngur dag og nætur, angurblíðu hljóma hljóðin: lieima í túni blómið grætur. Glögt þar finnum minnismerrkin; mörg þó erfið risi bára, hreppstjóra þar vönduð verkin vann hann tugi fjóra ára. Hann bað, að okkar blessuð sveitin bjarta framtíð ætti í vonum. Grundir blómist, grói leitin til gagng og nota hannar sonum. IV. Fagrar kveðjur enduróma allra dalsins fjalla milli frá okkar dána sveitarsóma, sem hór vann sér allra hylli. — í febrúar 1920. Meðborgari. eilífa eftlr lall (Maine. »Hver okkar þekkir ekki þessi eftirlætisgoð hamingjunnar, sem aka um kring í prýðilegum slcraut- vögnum, með prúðbúnum ökuþór- um — eins og tákn rotnunarinnar sem etur um sig á þjóðlíkaman- um! Mundi forsjónin hafa vakið þetta land upp frá dauðum til þess að það verði svo hneikslunum, yfirdrepskap og falsi að bráð? Á sá að verða árangurinn af útheltu blóði fólksins, að hinir æðstu em- bættismenn geti auðgast nóg til að fremja ástakaupmensku sína, með þeim persónum sem löngu hafa týnt því niður að roðna. Það eru slíkir menn og slíkar konur sem öllu spilla með eigingirni sinni. En áður en þeim takist það til fulls skulu þeir fá að heyra það sem einn af Iandsins börnum vildi sagt hafa: Stjórn sú sem þið reis- ið, með þvi að troða okkur niður 1 duftið, hún skal falla í molal Konungur sá sem styður yklcur, hann skal steypast af stóli! Páfi sá, sem ekki vill fordæma ykkur, skal verða afsetturt Og þá, en ekki fyr, mun þjóðin ná frelsi sinu!« Á eftir þessum orðum gullu við köll og um endilangt torgið mátti heyra til raddanna: »Bravó! Hundur! Svikari! Lengi lifi Davlð Rossí! Niður með blóð- sugurnar«. Með angistarópi flýðu frúrnar af svölunum og inn í salinn: »Pað verður uppreist úr þessu! Hann gerir fólkið æðisgengið! Það verður fyrst ráðist á þetta hús!« »Verið rólegar! Enginn mun skerða hár á höfði ykkar«, sagði baróninn um leið og hann hringdi bjöllunni. »Hermennirnir hafa gert aðsúg og handtekið Davíð Rossí«, sagði amerikumaðurinn sem var kyr úti á svölunum. »Guði sé lof!« »Verið ekki hræddar. öllu reiðir vel af, enda er Santo-Spirito-spít- alinn þarna rétt á horninu og »rauði krossinn« hefir útbú alstað- ar«, sagði baróninn, um leið og þjónninn kom inn. »Fylgdu gestunum út bakdyra- megin. Verið sælar! Það er ekkert að óttast. Stjórnin mun refsa þeim glæpamanni sem dregur dár að ríkinu«. »Afburða furstafrúin. með henni Donna Róma kveðja enska ráðherra!« tautaði Don Camilló gengur að hurðinni þar sem stendur, hún er að sendiherrann, sem segir um leið: »Donna Róma. Geti eg noklcru sinni, nú eða siðar, orðið yður að liði — þá mun ekki standa á mér«. Hönd hennar skalf, er hann tók hana og um leið og hann gekk burt hugsaði hann: »Já, það er einkennilegt sam- bland himneskra og jarðneskra eiginleika í þessari konu, Guð má vita hvað má sín inest«. »Lítið á hana«, hvíslaði fursta- frúin, »hvað henni er heitt. Rélt og bjó þar sóma búi mestan hluta æfi sinnar, og á Gilsárstekk síðari árin; 59 ár mun hann hafa dvalið á nefndum tveimur heimilum. Eg, sem þessi orð rita, ætla mér ekki þá dul, að rita æfi- sögu hins stórmerka göfugmennis hún mun sennilega verða skráð af mér færari manni og birt á öðrum stað. Það mundi talið oflof, ef taldir yrðu upp allir mannkostir hans, og ítarlega lýst öllum þeim mörgu og miklu störfum, er hann hafði á hendi og vann með óviðjafnan- legri nákvæmni og samviskusemi, enda ætla eg mér það ekki, en geta vil eg þess, að í stöku mönn- um eru óskiljanlega margir góðir hæfileikar sameinaðir, og hér er vafalaust um einn þess konar mann að ræða. Hann var hreppstjóri Breiðdals- hrepps i 40 ár og gengdi auðvitað mörgum öðrum störfum, sem þeirri stöðu er samfara. Var í lirepps- nefnd mjög mörg ár og tvö ár hreppsnefndaroddviti. Auk þessa frömuður eða öflugur styrktar- maður í ýmiskonar þjóðþrifa- félagsskap sveitarfélagsins, svo sem búnaðarfél.-, lestrarfél.- og versl- unarmálum og mörgum fleirum; hann var sannur leiðtogi sveitar- félagsins í öllu, sem íbúum þess mátti til nytja og sóma verða, bæði í veraldlegum og andlegum efnum. Gestrisni og hjálpsemi hans með ýmsu móti var með afbrigðum. Hann hafði haga hönd og var fyrirmyndar fjármaður. Opinberu störfin, sem önnur, vann hann með frábærum áhuga, lægni og vandvirkni, svo fá dæmi munu því lik; enda munu eigin hagsmunir oft hafa liðið við skyldu- ræknina. Það er ekki nýlunda, þó mörg- um opinberum störfum sé hlaðið á einn mann, hitt er sjaldgæfara, að þau séu öll svo vel af hendi leyst, að alment, verðugt lof, virð- ing og heiður hljóti, sem eg hika ekki við að fullyrða, í þessu tilfelli. Til er tekið t. d.: hversu laginn sáttasemjari hann var, og nokkur dæmi til þess, að málspartar urðu mætir vinir út úr málaferlunum. Þegar einhverjum barst vanda- mál að höndum, í einhverri mynd, var orðtak: »að leyta ráða til Páls á Gilsá«, enda brást engum von sln, með að þaðan komu ávalt djúpvitur, einlæg og ábyggileg ráð, við sérhverju vandamáli. 1 landsmálum fylgdist hann vel með, og studdi þær skoðanir, er hann áleit landi og lýð farsælastar, sem var á þeim árum nefnd: »heimastjórn«. t. d. þar sem Keynes ber þá sam- an, hann og forsetann. Hann talar um það hversu óendanlega næmur Lloyd George sé um að lesa hugar- stefnu samverkamanna sinna. — Lloyd George virðist hafa miklu fleiri skilningarvit en fólk flest, hann geti þraut-kannað eðli manna, hvatir þeirra og áform, finni það á sér hvað hver og einn sé að hugsa um og vilji leggja til mál- anna, og hafi því æ á takteinum þau rök, sem best eigi við í augna- blikinu um að fullnægja þeim, sem hlut eiga að máli. Sé því ekki að undra, þótt forsetinn yrði leik- soppur i hendi hans. — Jafnframt vlkur Keynes að framkomu Lloyd Georges í kosningunum ensku i árslok 1918. Hann lýsir því hversu fyrsta kosninga-stefnuskrá þeirra Lloyd Georges og Bonar Laws var gætin og hófleg. En Lloyd George sannfærist um það af æsingum blaðanna, að hann þarf að gera hærri boð til þess, að vera viss um, að vinna sigur. Og hann býð- ur hærri boð með hverjum degin- um sem líður. Kosningahríðin sé sagan um það hvernig fer fyrir þeim manni, sem lætur leiðast af hinum illu augnabliks-áhrifum, sem umhverfið heflr á hann, í stað þess, að leiðast aðallega af sinni eigin réttu dómgreind. Sjálfur trúði Lloyd George ekki á það, að það Engrar skólamentunar naut hann á uppvaxtarárunum; var ekki al- menn þá, en sjálffræðslu aflaði hann sér því meiri, sem reyndist honum afar farsæl. Lyndis-einkunn hans var: prúð- menska, stilling og jafnaðargeð; jafnvel ekki auðvelt, að komast eftir, hvort honum líkaði betur eða verr, á stundum. Heimilisfaðir var hann fullkomn- asta fyrirmynd í öllum greinum. Hann giftist 1880 Ragnhildi Stefánsdóttur frá Stakkahlíð í Loð- mundarfirði, sem lifir mann sinn. Engin getur kosið sér betri sam- búð, á alla lund, en umræddra hjóna. Börn þeirra: Guðlaug, kona Guðm. Árnasonar á Gilsárstekk, Þorbjörg, kona Lárusar ICr. Jóns- sonar á Höskuldsstöðum og Bene- dikt, sem dó á fermingaraldri, mjög efnilegur piltur. Hnipin og saknandi að verð- leikum eru nú, ekki einasta vanda- menn og vinir hins látna, heldur og sveitin okkar, yfir auðu sæti hins horfna vinar og mikilmennis, sem mun seint eða jafnvel aldrei jafn heiðarlega setið í öllum greinum. Minning hans mun nútíðar- mönnum, er til þekkja, ávalt verða í fersku minni — geymd en aldrei gleymd. — Páll sál. var jarðsunginn 26. ágúst, að viðstöddu miklu fjöl- menni, eftir því sem til sveita er titt. Við þá athöfn flutti öldungurinn og hagyrðingurinn Björn Björns- son í Disastaðaseli — nú 72 ára — eftirfylgjandi erindi: I. Nú hvilir hér í húsi lágu vinurinn tryggi og vandaðasti, sem eg frá mínum æskuárum unt hefl msir en mörgum öðrum. II. Gott var þér gömlum og þjáðum að ganga til rekkju, dagsverki vel unnu skila i vertíðarlokin. Gott á nú göfugi andinn í guðs dýrðarsölum; leystur frá likamans þrautum þar lofar sinn drottinu. III. Ljúft er að minnast látna halsins og líta yfir farinn veginn; meðfram hlíðum fagra fjallsins er falleg rós í sporin dregin. Þar sem Gilsá ljúfu ljóðin ætti að hengja keisarann, og að heimta ætti gríðarlega miklar hern- aðarskaðabætur. En orð hans féllu æ harðari í þá áttina. Vegna þessa varð aðstaða Lloyd George miklu verri á friðarfundinuin. Hann var með orðum sinum búinn að binda sig við það, að gera þær kröfur lil sigraðs óvinar, sem ekki voru samrýmanlegar þeím hátíðlegu yfir- lýsingum, sem gefnar höfðu verið og sem óvinurinn treysti, þá er hann lagði niður vopnin. Keynes segir loks alment um þaö, sem orðið hefir: Fáa viðburöi sögunnar munu síðari tímar fella um þyngri dóm. Styrjöld var hafin og menn létu svo um mælt, að það væri gert til þess, að verja heilagleik og gildi alþjóðasamn- inga. Þá er þessir fulltrúar hug- sjónanna hafa unnið sigur, þá binda þeir enda á málið með þvl, að rjúfa sjálfir hina allra helgustu af slíkum samningum. — Segir Keynes, að hann kveði upp þenn- an þunga dóm eftir alvarlega í- hugun. En þar eð hann þekki öll einstök atriði, komi hann ekki auga á, að sér geti skjátlast. Kj arval. Jóhannes Kjarval listmálari er nú á leið til Rómaborgar ásamt frú sinni, Tove, skáldkonunni dönsku. Skömmu áöur en hann lagði á stað i suðurförina liélt hann sýn- ingu á nokkrum myndum, 37 alls, í málverkasal Antons Hansens á »kaupmangaranum« (Köbmager- gade). Voru margar þeirra (21) héðan frá íslandi, landslags og and- litsmyndir, gerðar með rauðkrít. Hinar flestar eru húsa og skógar- myndir frá Danmörku. Sýningin stóð yfir frá 20. jan. til 2. febrúar og hlaut Kjarval ein- róma lof hjá öllum þeim listdóm- urum sem um hana hafa ritað. Kjarval er einn þeirra fáu islensku listamanna sem hafa haldið sér- stakar sýningar á verkum sínum í framandi löndum, og ættu ís- lendingar að vera þeim mönnum þakklátir sem starfa að því að vinna íslenskri mentun nýtt land úti um heim. Kjarval hefir þegar náð miklu áliti meðal listfróðra manna og eiga þeir um hann miklar vonir. Er það gleðiefni fyrir jafn fámenna þjóð og okkur ís- lendinga, að eiga slíkan mann, sem þrált fyrir alla örðugleika þor- ir, og hefir þrótt til að berjast fyrir hugsjónum sínum og sýna erlend- um þjóðum náttúrufegurð föður- lands vors; og inn í þjóðsagna- heim þess. — Ekki skal að sinni rita langt mál um listaverk Kjarvals, en frarn- tlðin mun sanna gildi og ágæti þeirra. Hér skulu tilfærð ummæli hinna hestu Kaupmannahafnarblaða: — v>Politiken:<n Hinn ungi islenski listamaður sem ber hið kjarnyrta nafn Kjarval, heflr stofnað til sýn- ingar sem vekur mikla eftirtekt. Meginhluti myndanna eru rauð- krítarmyndir og meðal þeirra marg- ar fagrar og sérkennilegar, nokkr- ar afar tilkomumiklar myndir af landskrúði ýmsra trjáa, og nokkr- ar verulega stórfenglegar myndir af elstu borgarhlutum Kaupmanna- hafnar. Af öðrum myndum eru það einkum andlitsmyndirnar sem vekja athygli, svo fagurlega eru þær dregnar og með svo einkenni- legum lyndisblæ. Einkum verða manni tvær þeirra minnistæðar, »íslensk stúlka« og »íslensk kona« (með keltneslsum draumblæ). Meðal hinna fáu olíumynda vek- ur hin litfagra eplamynd (Stilleben) mesta eftirtekt, hún er milt sam- ræmi milli sterkra lita og lýsir undarlega seiðandi dularáhrifum, og er ef til vill sú af myndum 4ðan þótti henni of kalt úti á svöl- unum. — En hvað eg er glöð«. »Veslingur! Þér vitið ekki hvað mér þótti fyrir. En eg sagði yður það líka, að þetta er voðalegur maður sem lögreglan ætti að hafa gætur á«. »En hvað um það«, sagði Don Camilló, »hann hefir væntanlega vanist því í einhverju frjálsu landi, að tala eins og honum býr í brjósti 1« »Og það er eitthvað svo sögu- legt við hann, og hann er svo fríður!« bælti furstafrúin við. Róma svaraði ekki einu einasta orði. Hún leit niður augnablik en því næst lyfli hún höfði og hvarf að baki dyratjaldiuu. Ameríkanski sendiherrann var að kveðja bar- óninn. »í minu landi, yðar hágöfgi, köllum við það ekki að draga dár að rikinu, þótt slíkt eigi sér stað«. »Hvað gerið þið þá?« »Við litum á það, á sama hátt og þið lítið á áletranirnar á stein- súlunum, eins og tákn á veggjun- um. Við reynum að skilja hver sé merkingina. Baróninn hneigði sig kurteislega og brosti. Nú stóð hann einn eftir með hermálaráðherranum. »Það má vera að það verði hvorki keisaradæmið né páfadæm- ið sem leysir gátur 20. aldarinnar«, sagði hann um leið og hann tók hatt sinn og fór. »Þessi stjórnleys- ingjagos eru eins og gosmekkirnir sem þyrlast æ um gig Vesú- víusar. Pað þrífst þar ekkert og neðanjarðardrunurnar heyrast þar óaflátanlega. — Hversvegna? Vegna þess að það er einhver ókyrð i iðrum jarðar. Vegna þess að það ber eitthvað við þar .niðri, það sem við getum ekki séð«. Baróninn brosti aftur og hneigði sig djúpt fyrir samverkamanni sinum. IX. Róma hafði flúið inn í ráðstefnu- salinn. Veggirnir virtust vera tóm- ar bækur. Mátti sjá að ráðherrann hafði átt annríkt um morguninn því að margar lögbækur lágu enn opnar á hinu stóra borði. Róma sat þar ein og auðmýkt. Það hrundi alt ofan á hana og hún baröist við að halda grátinum burtu. Þetta var dómsdagur fyrir hana; hún lcom úr heiöskiru lofti þessi elding sem haiði lostið hana. Hún heyrði skref nálgast og hönd var blíðlega Iögð á axlir henni. Hún leit upp og hrökk við, rétt eins og þessi létta sncrting hefði valdið henni sársauka. Það var orðin merkileg breyting á andliti hennar; það var eins og hún hefði Kjarvals á þessari sýningu, sem lýsir augljósast dularþrá hans og djúpskygni; og hinar ýmsu mynd- ir hans frá íslandi sem bera þessi einkenni — ber að taka mest til- lit til. »Soc. Demokraten:« Hjá Anton Hansen stendur yfir sýning hins islenska dráttlistarmanns og mál- ara, Kjarvals, — sem áður hefir sýnt okkur list sína í »Den Frie«. Síðan’hefir hann þroskað svo leikni sína í rauðkritarteikningu að nú er hann orðinn meistari í þeirri grein og nær i sinum íslensku landslags- myndum hinum undursamlegustu »stemningum«, svo að liggur jafnvel við að sumar af myndum hans séu gerðar af of áberandi leikni. Enginn getur brugðið honum um það að hann setji eltki sitt eigið persónumerki á myndir sinar og að hann eigi ekki listrænt hug- myndafiug, sem oft lýsir sér í hin- um einkennilegustu og yndislegustu draumsýnum. y>Extrabladet:«. Hinn islenski lista- maður Kjarval, sýnir (bjá A. Han- sen) nokkrar af hinum nýrri myndum, sem einkum lýsa drátt- listarhæfileika hans. Iíjarval hefir með koli og rauðkrít teiknað and- litsmyndir og myndir frá útjöðrum borgarinnar, sem sanna að hann er listamaður sem búinn er fram- úrskarandi bæfileikum. Hinar sam-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.