Tíminn - 22.05.1920, Blaðsíða 2
78
TIMINN
Utan úr Ixeimi.
Eússlnnd.
XX.
En þrátt fyrir mistðkin hafði
byltingin samt markað spor og
það eigi lítið i framþróun þjóðar-
innar. Stjórnin undraðist mjög hinn
hraðvaxandi byltingarhug bænd-
anna, og hræddist þá breytingu.
Hún afréð að gera nokkuð til að
sefa óánægjuna.
Tveim árum eftir byltinguna
voru bændum gefnar upp allar
þær skuldir við rikið, sem stöfuðu
frá landbrigðatímanum. Bóndinn
var nú ekki lengur »lénsþræll rik-
issjóðs«. Um sama leyti var gerð
mikil breyting á sameignarbygð-
unum. Tilgangurinn sá, að skifta
sameigninni og gera hvern búenda
að sjálfstæðum Ianddganda. Lögin
heimiluðu hverjum bónda i sam-
eignarbygðinni, að heimta skifti á
eigninni, og að fá þann hlut af
jörðunni, sem honum bar, í einu
lagi. Á áruuura frá 1906—1913
notuðu rúmar 5 miljónir bænda
þessa heimild og eignuðust hver
sinn blett úr sameignarhverfunum.
En eins og vænta mátti breyttist
skipulag landbúnaðarins lítið í
fyrstu. Venjurnar úr sameignar-
bygðinni voru fastgreyptar í hug
þjóðarinnar af alda langri reynslu.
Landskifti þessi áttu að hafa
dýpri og varanlegri þýðingu en
þá, að sefa stundar-óánægju bænd-
anna. Stjórnin ætlaði að koma
fótum undir fjölmenna smábænda-
stétt, líkt og á sér stað í Frakklandi,
og gerði ráð fyrir, að þessir smá-
býlaeigendur mundu hallast að í-
haldsstjórn í stjórnmálum, og þann-
ig verða keisaravaldinu til styrktar.
En fyrir bændastéttina sjálfa varð
breytingin ekki allskostar til bóta.
Margir höfðu svo lítil lönd, að þeir
gátu ekki af þeim lifað. Flosnuðu
þeir upp, en seldu efnamönnunum
jarðarbletli sina fyrir lítið verð.
Landleysingjarnir gerðust verka-
menn i iðnaðarborgunum, eða fluttu
til Síberíu eða Mið-Asíu.
Nokkur ávinningur fyrir þjóðina
var þingið, þrátt fyrir alla þess
galla. fað minti þó á sjálft sig,
og vandi þjóðina við þá hugsun,
að til væri annað stjórnarform en
einveldið. Einstaka sinnum voru
jafnvel hinar seinni dumur svo
djarfar, að andæfa stjórninni.
Þannig neitaði þingið með yfir-
gnæfandi meiri hluta að nota orð-
ið »einvaldsdroltinn« í ávörpum
til keisarans, þrátt fyrir þrábeiðni
og fortölur Stolypins forsætisráð-
herra. Og árið 1914 samþykti þing-
ið þungorða áminningu til stjórn-
Skattamáladeilan.
Eftir
J. Gauta Pétursson.
I.
Við því er að búast, að menn
séu ekki saminála alment um það,
sem mesfu máli getur skift um
skatlamálefni. Þó virðist hr. Héðni
Valdimarssyni hafa komið það
töluvert á óvart, að grein hans
um það efni i »Tímanum« frá i
haust, skyldi vera andmælt. Ef til
vill hefir hann búist við andmæl-
um frá annari hlið, af því hann
fór ekkert vingjarnlegum orðum
um tollalöggjöf þá, sem mest hefir
mótað ástandið á þessu sviði und-
anfarið, en þóll undarlegt sé virö-
asl fáir vilja gerast til þess, að
vera málsvarar þeirra stefnu opin-
berlcga.
í andsvari hr. H. V. til mln, I
1. tbl. Tímans þ. á., verður þess
vart, að honum finst, að ójafnir
eigist við, þar sem við erum, þó
hann vilji að vísu ekki beinlinis
fara I mannjöfnuð. Eg hefi ekki
lagt það i vana minn, þó i orða-
kasti hafi átt við menn opinber-
lega, að fara út fyrir málefnið til
þess að skýra afstöðu og aðstöðu
hvers málsaðila til þess. Þetta get-
arinnar, fyrir að blanda sér í
kosningar á þann hátt, sem ekki
var lögum samlcvæmt.
En dýpsta sporið sem rússneska
byltingin markaði var það, að hún
leiddi af sér trúleysi á keisarann
og einveldið.
Alþýðan hafði alt fram að bylt-
ingunni kallað keisarann lotning-
arfylst hinn góða föður þjóðarinnar,
sem guð sjálfur hefði skipað til
að ráða yfir þeim. En með gagn-
byltingunni hafði reynslan skorið
úr, og sýnt svo, að eigi varð um
vilst, að einvaldsstjórnin var
skammsýn, grimm og eigingjörn,
og að ef þjóðinni átti i raun og
veru að fara fram, varð hún sjálf
að vera sinnar eigin gæfu smiður.
Þannig var komið málum Rússa,
þegar heimsbyltingin skall á.
Frá ixtlöiadmxi.
Hinir róttækari stjórnmálainenn
á Frakklandi mótmæla því harð-
lega, að stjórnin hafi samið frið
við páfann.
— »Póliliken«, blað hinna rót-
tækari vinstrimanna i Danmörku
hefir fengið úrsagnir frá 20—30
þús. kaupendum sínum, og aug-
lýsendur kipt mjög að sér hend-
inni um að auglýsa, vegna afstöðu
blaðsins til allsherjar-verkfallsins.
— Rússneskt slcip er nú á reki
í hafísnum norður af Rússlandi.
Eru 85 manns á skipinu og hefir
verið fast í ísnum síðan í mars.
Þráðlaus símtæki voru í skipinu
og gat það því komið fréttum um
hæltuna. Taldi skipstjóri vistaforða
til byrjunar júnímánaðar, með
mestu sparsemi. Norðmenn og
Englendingar hafa búið skip, afai'-
sterkan isbrjót, til að fara leið-
angur norður í höfin til þess, að
reyna að bjaí'ga fólkinu. Tvær
flugvélar eiga að fylgja skipinu.
Vonlítið er þó talið, að takist að
bjarga. Er orðið langt síðan að
skeyti komu frá skipinu og norski
skipstjórinn á björgunarskipinu,
Sverdrup kapteinn, líkir ferðinni
við það, að leita að nál I hey-
stakk.
— Enskur blaðamaður hefir ný-
lega haft tal af Masaryk, sem er
forseti hins nýja lýðveldis Czekkó-
Slava — er Bæheiinur aðal-land
þess ríkis. Hafa Austurrikismenn
kvartað mjög undan sambúðinni
og kent Czekkó-Slövum að miklu
leyti um hörmungar-ástandið I Vin
og annarsstaðar í ríkinu. Masaryk
segir þær ásakanir fullkomin ó-
sannindi. Segir hann að land sitt
ur þó stundum verið réttmætt og
nauðsynlcgt, og I þessu tilviki finn
eg sérstaka ástæðu til þess, af því
svo hefir atvikast, að eg liefi orðið
til þess, að hafa sókn og vörn
fyrir nýja stefnn á þessu sviði hér,
sem hvorki hefir »autoriseraða«
fræðimenn til fulltingis, né ítak i
eríðavenjum og hugsunarhætti al-
mennings að bakhjarli,
Gagnvart þessari deilu lít eg
okkur sem leikmann og kennimann,
eða fræðimann. Það er ekki I fyrsta
skifti, að slikir eigast við um al-
menn málefni. Að öllum jafnaði
hefir leikmaðurinn ekki annað fyrir
sig að bera, sem mælikvarða á
málefnið alment og í einstökum
atriðum, en meðfædda réttlætis-
meðvitund, og sannleiksviðleitni,
en fræðimaðurinn hefir í ofan á
lag, eða á að hafa, aðfengna sér-
þekkingu, og að auki betri aðstöðu
til að hafa á hraðbergi þau máls-
gögn, er að liði mega koma. Af
þessu er auðsætt, að aðstaðan til
viðureignar er ójöfn, hvað sem
persónulegum hæfileikum líður.
Það má vel vera, að eg hafi
ekki sýnt þeim llokki íræðimanna
sem hér á sérstaklega hlut að máli
»tilhlýðilega virðingu«, í grein minni,
sem áður er komin fram hér í
blaðinu. En eg hefi enga tilhneig-
ingu til, að taka nokkuð af því
aftur, sem þar er sagt i þá átt,
veiti Austurriki alla þá hjálp sem
unt sé að veita, og það um efni
fram og sér í stór-skaða. — Fái
Auslurríki t. d. mikið af kolum
og þar sem verkföllin þar hafi
gert flutninga ómögulega, hafi land
sitt annast þa. Loks lætur hann
mjög vel af ástandinu I hinu nýja
lýðveldi, verkföll séu engin, enda
haíi Iandsbúar þá stjórn, sem þeir
vilji hafa.
— Bandamenn eru í vandræð-
um með það, hvað eigi að verða
um Armeníu. Var tilætlunin að fá
eitthvert Norðurálfuríki til þess,
að takast á hendur unisjá' með
landinu. Var því hreyft, að Sviar
tækjust það á hendur, en nærri
því var ekki komandi að þeir vildu.
Bandarlkin vilja heldur ekki tak-
ast þelta á hendur.
— Ný gögn koma æ fram um
upphaf styrjaldarinnar. Minnast
menn þess, að ein aðal-afsökunin
af hálfu þýska kanslarans og utan-
ríkisráðherrans í byrjun stríðsins
var sú, að þeim hefði verið með
öllu ókunnugt um það fyrirfram,
hversu harðlega úrslitakostir Aust-
urrikis til Serba voru orðaðir, svo
að stríð varð óumflýjanlegt. En
nú hefir verið bii t bréf, sera þýski
sendiherrann í Vín ritaði stjórninni
nokkru áðui en Austurríkismenn
settu Serbum kostina, og er í því
bréfi nákvæmlega skýrt frá því,
hvernig þeir muni verða. Sökin
um upptök stríðsins fellur því æ
meir á þá menn, sem með völdin
fóru á Þýskalandi í upphafi stríðs-
ins.
— Kosninga-undirbúningur er
byrjaður á Þýskalandi og er því
spáð, að sú hríð verði mjög hörð.
Mikil riðlun er þar á sljórnmála-
flokkunum.
— Komist hefir upp byltinga-
samsæri á Spáni og stóðu Bolche-
vickar að þvl. Hafa inargir menn
verið hueptir I fangelsi.
— Nitti stjórnarforseta á Ítalíu
hefir verið hrundið úr sessi. Heitir
sá Bonomi sem við tekur, og er
jafnaðarmaður. Ráðuneyti hans er
samsteypuráðuneyti, standa að því
frjálslyndari menn með jafnaðar-
mönnum.
— Látinn er I Kaupmannahöfn
29. f. m., Ludvig F. A. Wiinmer
prófessor, einn af frægustu vlsinda-
mönnum Dana, og var kominn
yflr áttrætt. Var hann fyrst og
fremst ágætur málfræðingur, I nor-
ræuu sérstaklega, og hefir ritað
mikið I þeirri grein, meðal annars
norræna málfræði og lesbók, sem
mjög lengi hafa verið notaðar hér
í latínuskólanum. En síðari hluta
æfi sinnar fékst hann einkum við
rannsókn á rúnum, og hefir á því
Eg er ekki einn um þá skoðun,
að þeir hafi tiltölulega litlu áorkað
til umbóta á þessu sviði; fáar hug-
sjónir fundið eða frjóvgað, og fáar
umbótakenningar stutt, meðan þær
áttu örðugast uppdráttar, og þurftu
stuðnings mest við, en sniðið svo
af þeim vænlegustu og veglcgustu
sprotana, þegar þeir að lokum tóku
að leggja rækt við þær í sínum
fyrirfram afgirta jurtagarði,
En þó þessi flokkur manna i
heildinni fái þennan dóm, þá er
það ekki lagt einstökum mönnum
innan hans til lasts, persónulega.
Þeir geta verið mætir menn fyrir
því á marga grein, og unnið vel
og trúlega að þvi, að safna ýms-
um sögulegum fróðleik, er annars
myndi glatast, og enginn skyldi
fyrir það synja, að úr þeim hóp
geti ekki hér eftir risið upp sá
spámaður, sem leitt geti þjóðirnar
út úr þeirri ejrðimörk, sem þær
eru staddar i, á sviðum skatta-
og fjárhagsmála.
En þegar litið er á þá mála-
vexti, sem hér hefir verið benl á
til skýringar aðstöðumismun leik-
manna og kennimanna, þá er mér
og fleirum ekki skiljanlegt, hvaða
vegsauki það getur verið fræði-
manni, að byrja á því, að sýna
andmælingi sínum persónulega lít-
ilsvirðingu, en eiga að þvf búnu
orðastað við bann um sina eigin
sviði leyst af hendi afburða-mikið
og merkilegt verk. Finnur Jónsson
prófessor ritar eftirmæli Wimmers
í »Beilinske Tidende« og segir um
hann meðal annars, að ekki hafi
annar danskur vfsindamaður verið
honum skirari og heilbrigðari I
hngsun.
— Herskyldan er nú aftur úr
lögum numin á Euglandi. Frá 1.
mai eru ekki aðrir í enska hern-
um en þeir, sem þess æskja sjálfir.
Telst svo til, að I striðinu hafi
breska rikið haft 8,654,000 manns
undir vopnum, og voru af þeim
7,130,000 hvítra manna.
— Afturhaldsstjórnin I Ungverja-
landi beitir dæmafárri hörku og
þröngsýni. Kemur það fyrst og
fremst niður á pólitiskum and-
stæðingum, og hafa margir þeirra
verið skotnir, en nú er enn lengra
gengið. Stúdentar af Gyðingaæltum
fá vart aðgang að háskólunum,
og frjálslyndir menn i trúarefnum
búa við þröngan kost. Frægur
guðfræðingur hefir verið afsettur
frá prófessorsembætti og settur I
fangelsi, fyrir það eitt að hann er
í flokki hinna frjálslyndu mótmæl-
enda.
— Samauburður hefir verið gerð-
ur á atkvæðum þeim, sem stjórn-
málaílokkaruir dönsku fengu við
kosuingarnar 1918 og nú. Eftir
þeim hafa hinir hægfara vinstri-
menn bætt við sig 50 þús. atkv.,
hægrimenn rúml. 15 þús., jafnaðar-
menn tæplega 10 þús., »Erhvervs«-
flokkurinn rúmlega 15 þús., en
flokkur róttækra vinstrimanna tap-
að yfir 90 þús. atkvæðum.
— Lloyd George játaði það í
opinberri ræðu í enska þinginu,
þá er heimastjórnarmál írlands var
á dagskrá, að ef írar mættu nú
greiða atkvæði um stjórnarskipu-
lag sitt, þá myndu þeir nálega
einróma krefjast fullkomins að-
skilnaðar við England og sjálf-
stæðis og stofna lýðveldi. En Eng-
land gæti ekki samþykt það vegna
sömu ástæðu, og olli þvi, að norð-
urriki Bandarikjanna gátu ekki
samþykt það, að suðurríkin segðu
sig úr lögum, i þrælastríðinu.
— Bandaríkjamenn ræða nú mjög
um það, að bola Norðurálfuþjóð-
um burt úr Ameríku. Eru það
einkum Englendingar, sem nýlend-
ur eiga þar, bæði margar eyjar
i Mexikóflóa og lönd I Mið- og
Suður-Ameríku. Er stungið upp á
þvi, að England borgi hinar miklu
skuldir, sem það hefir komist í
við Bandarikin f stríðinu og taldar
eru fjórir miljarðar dollara, með
þessum eyjum. En Englendingar
taka mjög lítt undir þá mála-
leitun.
fræöigrein, með þeim bætli, að beitt
er hártogunum og að þvi er virð-
ist, ásettu skeytingarleysi, þar sem
ætla mátti, að sérþekking og aðrir
yfirburðir hefði átt að geta fært
til betra vegar1).
II.
Þá er að taka til umsagnar þau
atriði í tilgreindu andsvari hr. H.
V., sem sérstakrar athugunar við
þurfa.
Höf. lætur sér mjög um það
hugað, að telja mönnum trú um,
að »Georgistinn J. G. P.« sé mun
einstrengingslegri I skoðunum, en
forvígismenn þeirrar stefnu. Llk-
lega má gera ráð fyrir, að honum
sé vel kunnugt um stefnuskrár
þeirra og starfsháttu, en sé svo,
að það sem eg hefi um málið
ritað, bæði i þessu sambandi og
annarsstaðar, sé það róttœkasta,
sem fram hefir komið um þessa
stefnu, þá er mönnum vist óhætt
að taka það trúanlegt, að ekki
getur verið um hættulega byltinga-
flokka að ræða erlendis, sem þessa
kenningu beri fram, eins og þó
sumir virðast ætla.
En hitt var mér ekki ókunnugt
um, að nýjar kenningar, sem ekki
1) Sbr. enn fremur andsvar hr. P.
E. Ólasonar, gegn athugasemdum við
bók hans um Jón Arason (Lögrétta
3-4 tbl. 1920) o. fl.
— Kosningar eru um garð gengn-
ar nýlega i Suður-Afríku. Fóru þær
svo að bæði sjálfstæðismenn og
verkamannaflokkarnir unnu mikið
á, en þeir tveir flokkar aðrir sem
vilja halda í yfirvald Englendinga
biðu mikinn ósigur. Þó er líklegt
talið að þeir flokkar fái enn haldið
stjórninni með sáralitlum meiri
hluta i þinginu. En straumurinn
gengur tvimælalaust sjálfstæðis-
mönnum í vil. Eru það Búar sem
aðallega fylla þann flokk. Rélt upp
úr aldamótunum var afstaða kyn-
þáttanna sú að hinir ensku voru
eilitið fleiri en Búarnir, sem eru af
holllenskum ættum, en nú eru
hinir ensku ekki taldir nema s/s
en Búar 8/» hluti hvítra manna.
Má gera ráð fyrir því jöfnum
höndum, að saga Bretaveldis sé
senn alsögð þar syðra. Þessi bar-
átta hvítu kynþáttanna þar syðra
er ekki nema önnur, og sennlega
hin minna varðaudi hlið þeirra
vandamála sem þar geta staðið
fyrir dyrum. Svertingjarnir eru
frumbyggjar landsins og langfjöl-
mennastir. Sverlingjamálið I Banda-
ríkjunum er ekki talið nema gam-
anleikur hjá þvf sem geti staðið
fyrir dyrum í Suður-Afríku. Hafa
Svertingjar þar syðra mannast stór-
kostlega á síðustu árum og eru
farnir aö finna til metnaðar.
Á vlð og- dreif.
Fjávmúlftkreppan.
Hún kom yfir landið eins og
þjófur á nóttu. Eftir að íslands-
banki hætti að flytja peninga til
útlanda, vegna þess að fé hans
stóð fast í óseldri síld og fiski,
leið töluverður tími þar til menn
áttuðu sig á því hvilík hætta var
á ferðum fyrir fjárhagslif landsins.
Þaö gat farið svo að ekki yrði
hægt að flytja til landsins mestu
lífsnauðsynjar, svo sem matvöru,
kol, salt, o. s. fr., um óákveðinn
tlma meðan viðskiftareikningur
landsins væri að ná sér eftir taum-
laust brask kaupsýslumannanna
með fé og lánstraust landsins.
Ef hér hefði setið I fjármála-
sessi maður sem I raun og veru
hefði haft vit á fjármálum, átti
hann vitanlega að vera útvörður
þjóðarinnar í þessu efni. Hann
átti að sjá fyrir óveðrið, sem hafði
haft langan aðdraganda, fyr en það
var orðið að manndrápsbyl. En
því var ekki að heilsa. Fjármála-
maður sá sem langsarar lögðu
landinu til, mun hafa frétt um
hafa viðurkenda fræðimenn að
baki sér, þurfa aö setja sig I sófrn-
arstöðn til þess, að vekja athygli
og ná fylgi, og má vera, að grein
min hafi borið þess vott.
Til marks um »einstrengingshátt«
minn, telur höf. til, að það muni
hafa verið ummæli hans um frá-
hvarf visindanna frá »einkaskatti«,
sem hafi komið mér til að rita
grein mína. Það vill nú svo vel
til, að í greininni er sagt berum
orðum í hvaða tilgangi hún sé
skrifuð, en hann var sá, að reyna
að koma I veg fyrir, að umsvifa-
laust yrði slegið föstum þeim skatta-
grundvelli, sem útilokaði skalt eða
leigu af landverði, og öðrum álika
sérréttindum og r>monopolum«. En
það tel eg að kenningar hr. H. V.
um grundvöll skattakerfis geri,
rökrétt skoðað, og kemur það ekki
síður fram í hinni síðari ritgerð
hans. — Munu leidd að því rök
siðar I þessari grein, i öðru sam-
bandi.
Áður en lengra er farið, vildi eg
gera rannsókn á, hvað höf. hefir
fyrir sér með »einstrengingshátt-
inn«. Grein mín ber það ljóslega
með sér, að eg lit á framkvæmcb-
landlelgunnar eins og annað stefnu-
mið, fyrst og fremst. Tvisvar er
það tekið fram, að eg hefði ekkert
haft að athuga við ummæli og
kenningar hr. H. V., ef þær tækj