Tíminn - 12.06.1920, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.06.1920, Blaðsíða 3
TlMINN 91 að láta undan. Ef til vill tekst þeim það með tímanum, en varla mun það verða í bráð. Og eins og útlitið er nú, er harla lítil von um það á írlandi á næslu áruin. H. H. JFV& útlöndufii. — Bolehewiekar virðast hafa náð öllum norðurhluta Persíu und- ir sig og sumum hinna nýmynd- uðu lýðvelda sunnan við Kákas- usfiöll. Sendast þeir nú á kveðjum Bretar og Bolehewickar. Krefjast Bretar þess, að Bolchewickar fari alfarið burt úr löndum þessum og hælti að breiða út kenningar sínar, eigi Bretar að hefja á ný við þá verslunarviðskifti, en Bolchewickar krefjast þess á móli, að hafnbanni verði alveg af sér Iétt og Pólverj- um skipað að stöðva ófriðinn. — Húsnæðisleysi er mjög mikið í þýskum borgum, og kostnaður við að reisa ný hús svo mikill, að vart er viðráðanlegur. Hefir stjórnin komið fram með frum- varp um, að leggja skatt á gömul hús, um lö°/o af húsaleigunni og á að reisa ný hús fyrir það fé. — Þjóðverjar hafa haíið ein- dregin mólmæli gegn því, að Frakkar hafa blökkumanna- hersveitir tii þess að gæta reglu á sumum þeim þýsku héruðum, sem eru á valdi þeirra. — Töluverðar Gyðinga-ofsóknir eru enn við og við á Ungverja- landi, einkanlega í Buda-Pest. — Frímerkja-uppboð merkilegt var liáð i Paría nýlega. Var eilt frímerki selt á 116 þús. franka og mun það vera hæsta verð sem gefið hefir verið fyrir eitt frímerki. Pað var frá St. Mauritius og frá árinu 1847. Annað frímerki þaðan var selt á 51 þús. franka. Eitt- hvað annað en að útlit sé til að menn séu að hætta að safna frí- merkjum. — Horthy, aðmiráll, ríkisstjóri á Ungverjalandi gat þess nýlega í viðtali við holtenskan blaðamann, að flestir Ungverjar myndu vilja koma þar á konungsstjórn aftur, en ekki myndi að því ráði horfið fyr en síðar. — Deila er milii Svía og Finna út af Álandseyjum. Hafa Finnar sett þar her á land. — Miklar óeyrðir og jafnvel blóðugar barsmíðar liafa verið í kosningahríðinni á Þýskalandi. — Allsherjar-verkfalli, sem yfir vofði í Danmörku, hefir verið af- hana niður falla fyr en gengið er úr skugga um þetta tvent, þar sem þess er á annað borð nokkur kostur. Skýrslum þeim, sem eg hefi fengið um þessi efui, heíi eg siðau bælt í vasabókina eða seðilinn, sem eg hafði skrifað viðkomandi orð á, eftir því sem á stóð. Úr vasa- bókinni hefi eg hreinritað orðið á þar til gerðan seðil, eins og áður var drepið á, og geit mér far um að ganga í alla staði sem bezt frá því. Það, sein eg geri ráð fyrir, að sumir þættust ef'til vildi geta að safni mínu fundið, er, að eg hafi tekið upp í það helzt til algeng orð. Pó hygg eg, að meginhluti orða þeirra, sem eg hefi úr alþýðu- máli, íinnist ekki í neinum prent- uðum orðabókum, og mörg orö í safni mínu munu hafa aðrar merk- ingar, en kunnar eru af orðabók- um vorum, og það atriði er í sjálfu sér engu minna virði en hið fyrra. Safnandanum er oft og einalt erfitt að ákveða það með óyggjandi vissu í hvert skifti, sem honum berst nýtt orð, hvort það standi í ein- hverri prentaðri íslenzkri orðabók eða sé þar samhljóða að merkingu. Ef hann getur það ekki, verður hann að gera sér undantekningar- laust að góðu, að skrifa orðið upp hjá *ér. Til þess, að safnandinn ókmentafélagið. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimlud. 17. júní næstk. kl. 9 síðd. í húsi K. F. U. M. (uppi). Dngskrá: 1. Skýrt frá hag félagsins og lagðir fram til úrskurðar og samþyktar reikningar þess fyrir 1919. 2. Skýrt frá úrslitum stjórnarkosninga. 3. Kosnir tveir endurskoðunarmenn. 4. Rælt og ályktað um önnur mál, er upp kunna að verða borin. Kjörfnnd til að lelja sainan atkvæði til stjórnarkosninga mun stjórnin halda þriðjudaginn 15. s. m. á lestrarsal Þjóðskjalasafnsins kl. 4. síðdegis. Allir félagsmenn velkomnir til að hlýða á. Guðmundur Finnbogason p. t. varaforseti. Færeyskar bækur, nýkomnar. Föroyingasöga, umsett úr fornnorrönum eftir V. U. Hammershaimb. Verð ib. 3,25. Songbók Föroysfólks. Verð ib. 3,75. Á fjórða hundrað blaðsíður — óheyrilega ódýr bók. Áður hafa komið: Jakobsen: Færöisk Sagnhistorie 2,00, sami: Poul Nolsöe, í skinnb. 9,75, Dahl: Föroj’slc mállæara, ib. 3,25, Djurhuus: Yrkingar 1,00, Föriskar vysur ib. 1,00, Föroyskt fodnbrævasavn I. 6,00. r r Bókaverzlun Arsæls Arnasonar. stýrt. Hefir sjálfboðaliðið lagt niður slörf. — Fréttir berast silt á' hvað um sigra og ósigra í viðureign Rússa og Pólverja. — England og ýms hlutlaus lönd lofa Austurríki matvælum og hráefni lil iðnaðar. — Gullsveigum hefir verið rænt af gröfum þýsku stórskáldanna Goethes og Schillers. — Hjalmar Branting, jafnaðar- mannaforingi og forsætisráðherra í Svíþjóð hélt ræðu nýlega, sem vakið hefir mikla eftirtekt. Lagði hann mikla áherslu á það, að verkaraannaflokkarnir ættu ekki að hugsa til byltiugar, heldur til þess, að breyta núverandi þjóðfé- lagsskipulagi, með eðlilegri fram- þróun. Hann sagði að krafa Bolche- wicka um heimsbj’Itingu væri öfug leið að markinu, sem einungis skapaði nýja yfirstétt í slað þeirrar, sem áður hefði verið. — Stórþingið norska skorar á stjórnina, að hefja verslun við Rússa. — Kosningarnar þýsku fóru fram 6. þ. m. og gengu friðsamlega, sjálfan kosningardaginn. Bráða- birgðarúrslitin, sem fyrst fréttust, voru þessi: Meiri hluta jafnaðar- menn 2,070, 523 atkv., 34 þing- sæti. Óháðir jafnaðarmenn 1,456,- 358 atkv., 24 þingsæti, frjálslyndi flokkurinn 995, 872 atkv., 16 þing- sæti, kalólski miðflokkurinn (centr- um) 860,516 atkv., 14 þingsæti, þjóðflokkurinn 1,414,723 atkv„ 23 þingsæti, »natioaaIista«-flokkurinn 915,188 atkv., 15 þingsæti og »kommunistar« 127,573 atkvæði, 2 þingsæti. En samkvæmt skýrslu innanríkis-ráðuneytisins síðar verð- ur flokkaskifting þingsins, sem hér segir. Meiri hluta jafnaðarmenn 110 sæti, óháðir jafnaðarmenn 80, frjáislyndir 45, cenlrum 67, þjóð- flokkurinn 61, nationalislar 65, Bæjara-floldcur 21 og aðrirílokkar 11 sadi. Má af þessu ráða, að stjórnarflokkarnir hafa tapað mjög, bæði meiri hluti jafnaðarinanna og írjálslyndi og miðflokkarnir, en öfgamennirnir til beggja hliða unnið á: óháðu jafnaðarm., sem standa mjög nærri Bolchewickum og griminustu afturhalds-flokkarnir. — Hefir stjórnin sagt af sér og veit enginn hvað við tekur. — Hafnar-verkfallsmennirnir dönsku, hafa samþykt, að hefja aftur vinnu og eru samningar byrjaðir. MáIverkasýningB Pað hefir farist fyrir hingað til að geta að nokkru málverkasýn- innar -íslensku sem opnuð var í Kaupmannahöfn um miðjan mars siðastliðinn. Eins og getið hefir verið, var sýningin haldin að tiihlutun ís- lands-danska félagsins. Fresturinn var næsta naumur og þess vegna sýndu færri listamenn lislaverk sín en ella hefði orðið og færri, sumir þeir a. m. k„ sem sýndu. Jóhannes Kjarval hafði og nýlega haldið op- inni málverkasý’ningu fyrir sig í Kaupmannahöfn og lók því ekki þátt i þessari sýningu. Pað urðu fimm málarar sem sýndu málverk: Kristín Jónsdótlir, Ásgrímur Jónsson, Guðmundur Thorsteinsson, Jón Stefánsson og Þórarinn Porláksson. Erþaðmerk- ast um þessa sýningu, að Jón Stefánsson sýndi myndir opin- berlega í fyrsta sinn og hefir þó lengi slundað listina. Er hann talinn einna fjölhæfastur íslenzkra málara, enda sýndi hatin bæði landslagsmyndir, blómamyndir og andlitsmyndir og fékk eindregið lof. Annars þykir dönsku blöðunum einna mest koma til Kristínar og Ásgríms, telja þau íslenskust og tilkomumest. Hefir þeim fundisl einna mest koma til Heklu-mynda Ásgríms og þeirra mynda Kristín- ar, sem eru ofan af fjöllum. Yfirleitt bera umrnæli blaðanna þess Ijósan vott, að sýningin hefir vakið mikla athygli og um leið aðdáun. Hún hefir verið bæði lista- mönnunum og landinu til mikils sóma. Pað er næsta ánægjuleg byrjun, þvf að þetla er fyrsta al- menna málveikasýningin sem is- Ienskir málarar slofna til erlendis. Sýningin var þeim og til góðs hagn- aðar, því að töluvert var keypt af málverkunum. Hafi þeir einlæga þökk merkis- berar íslenskrar menningar á þessu sviði. Hróður íslands er að meiri hjá öðrum þjóðum. Iííghóstinu er að mestu um garð genginn hér í bænum og hafa mörg börn verið varin. Segja norð- anblöð hið sama af Akureyri: veikin um garð gengin og börn varin jafnvel í sama húsi. Slys. Bát hvolfdi i f. m. í Suð- ursveit. Voru 10 menn á bátnum, druknuðu tveir, en sumir hinna meiddust. — Pað slys vildi til á Vopnafirði 7. f. m. að pilt á ferm- ingaraldri tók út af klöpp í brimi. öilxfa eflir »Þá er öllu var lokið kom hann inn til okkar í stofuna við hliðina og bjó um okkur á gólfinu. Við vorum nú ekki orðin nema þrjú. Faðirinn og börnin grétu móður- ina, sem lá . stirðnuð og köld í næsta herbergi. — Við áttum varla eyri til. En við komum henni þó í moldina, elskulega englinum okk- ar. Fálæka fólkið er ríkasta fólkið í heiminum! Eg elska það!« Tárin runnu niður kinnar Rómu. Hún gat ekki séð í andlit Rossi, þvi að nú hélt hann hendinni yfir enninu. »Við jörðuðum hana í Kensal Green kirkjugaröi. Þokan var svo mikilað líkmennirnir urðu að moka við Ijósker. En læknirinn slóð ber- höfðaður allan tímann. Litla stúlk- au var með. Við ókum lienni í vagni og hún skimaði út í glugg- ann og hló, þá er hún sá eitthvað. Hún hafði aldrei ekið í vagni fyr«. Fallbyssuskot kvað.við frá Péturs- kirkjunni. Pað var komið hádegi. Róma lagði verkfærin frá sér. »Eg held eg geti ekki unnið meira í dag«, sagði hún með lágri raust. »Eg er ekki vel fyrir kölluð. En ef þér gæluð komið um sama leyti á‘ morgun. »Með ánægju«, sagði Davíð Rossí, og augnabliki síðar var hann farinn. Róma virti inyndina fyrir sér og breytti henni lílið eitt: »Ekki Tómas«, hugsaði hún. »Jóhannes, lærisveinninn sem Drott- inn elskaði! Pað á betur við um hann. Sál hans er eins og höll, sem verður enn dýrðlegri, vegna þess meistaraverks sem í henni býr«. Faðir hennar! Hún sá nú í anda hið virðulega höfuð hans. Ekki þá mynd, sem aðrir höfðu kent henni að sjá. Hversu andlit hans var bjart og göfugt. Pá er hún kom upp til þess að skifta fötum, færði Felice henni bréf með innsigli ráðherrans, og sagði henni um leið að hundurinn væii týndur. »Hann hlýtur að hafa farið með hr. Rossí«, sagði Róma og fór að lesa bréfið: »Kæra Róma! Eg þakka yður fyrir að þér mintust á Minghellí. Eg sendi eflir honum, álli tal við hann og réði hann þegar. Paklta yður sömuleiðis bendingarnar um föður yðar. Pær voru mjög mikils virði. Eg drap á þær við gæti skorið úr þessu án frekari rannsóknar, þj’rfti hann belzt að kunna orða- og merkingar-forða orðabókanna utan að. Og þetta lærist liouum að einhverju leyti með vaxandi reynslu og þekkingu. Pess ber jafnframt að gæta, að það spillir engu, þó að safnand- anum yrði sú slysni á, að taka orð og orð eða einstaka merking- ar, sem stæðu i prentuðum orða- bókum. Og því má ekki heldur gleyma, að það tekur jafnvel lengri tíma að fletta upp þrem til fjórum orðabókum (Fritzners, Guðbrands, Björns Halldórssonar og Jóns Por- kelssonar) til þess að ganga úr skugga um þetla, heldur en að hripa orðið hjá sér. En það yrði safn- andinn þó að gera, ef hann vildi sneiða hjá slíkum endurtekningum, meðan hann kann ekki orða- og merkingaforöa orðabókanna utan að. — En hér er líka á annað að líta. Peir, sein bafa leitast við að hugsa orðabókarmálið niður í kjölinn, hljóta að hafa komist að þeirri niðurstöðu, að safnandinn verði jafnvel að taka allmikinn fjölda orða, sem annars er að finna í prentuðum orðabókum. Til þessa fjölda heyra að mínu viti öll þau orðabókarorð, sem safnandinn get- ur ekki ákveðið með óyggjandi vissu, hvort tfðkanleg séu enn þá í mæltu máli og hvar og hve víða á landinu þau tíðkast. Pað er að vísu erfitt verk að ganga nákvæm- lega úr skugga um umtak orða í rúmi og tíma. En oftast mun þó mega fara nærri um það, þegar um lifandi mál er að ræða. Orðabækur þær, sem vér höfum yfir íslenzkt mál, geyma áreiðanlega allmikinn orða- íjölda, sem eg hygg, að jafnvel sjálfum norrænu-fræðingunum reyndist skotaskuld að ákveða nokkurn veginn fortakslaust, án frekari rannsóknar, hvort tíðkan- leg séu enn þá í daglegu máli og hvar og hve víða á landinu þau tfðkist. En ástæðan til, að eg hefi talið nauðsynlegt að ganga úr skugga um þetta alriði, eftir föngum, er sérstaklega sú, er nú skal greina. Svo er ráð fyrir gert, að orða- safn mitt verði fyr eða síðar notað við samningu vísindalegrar íslenzk- íslenzkrar orðabókar. Og heilsteypt vísindaleg orðabók verður aldrei samin án nákvæmrar þekkingar á daglegu máli alþýðu. Nú mun það vera venja (og svo hafði dr. Björn Bjarnason hugsað sér það) að ákveða eftir föngum umtak orðanna í slíkum orðabókum, eigi að eins í tíma, heldur og í rúmi, sýna, hvað af orðaforðanum teljist til mælts máls og hve víða orðin tíðk- ist sem slík. En þó að orð væru talin til daglegs máls þeirra tíma í orðabók Björns Halldórssonár eða Guðbrands Vigfússonar t. d., þá sannar það auðvitað ekki, að þau séu tíðkanleg þann dag í dag. Þessar orðabækur eru svo við ald- ur, að orð, sem þar væru talin lil lifandi máls, gætu verið dauð úr málinu nú eða hafa breytt merk- ingu, og hvort tveggja hefir vafa- laust átt sér stað. Og því síður gefa þessar orðabækur oss nokkura liugmynd um umtak orðanna í rúmi. Allmikill fjöldi orða og orða- sambanda eru reyndar svo algeng, að slíkrar rannsóknar, sem hér um ræðir, þarf ekki við. Par til heyra að minni hyggju öll þau orð, sem svo að segja hvert mannsbarn veit að hafa tíðkast hér um land all frá ómunatíð og alt af haft eina og sömu merkingu. Eg nefni til dæmis orðin maður, hestur, himinn, skip og önnur því um lík. Höfund- ar hinnar væntanlegu orðabókar gætu ákveðið umtak slíkra orða án frekari hjálparmeðala. En hins vegar er líka til urmull orða í mál- inu, sem hefir svo þröngt umtak í tíma eða rúmi eða hvort tveggja, að ókleift er að ákveða, án undan genginnar rannsóknar, hvort þau séu enn þá lifandi í málinu og hvar og hve víða á landinu þau tíðkist. Pqr til skal eg nefna til dæmis orð sem snertur, skodda, treggjaldi, ber(gj.<igavcður, hverfur,ájóður. Hver þessara orða lilheyra nú lifandi alþýðumáli? Eða tilheyra þau því öll? Og hvar og hve víða tiðkast þau þá? Vér vitum það ekki, þótt skömm sé frá að segja. En úr þessu á orðasafn milt að geta skoiið. — Petta vildi eg taka skýrt fram í eitt skifti fyrir öll þess vegna, að ekki er trútt um, að sumir hafi legið mér á hálsi fýrir að safna þeim orðum, sem finnast í prent- uðum orðabókum. — Og af dýpri vísindalegum ástæðum, sem eg sé enga áslæðu til að ræða á þessum stað, tel eg slíka rannsókn sem þessa einkarfróðlega og mikils verða. En nú kynnu einhverjir, ef til vildi, vilja spyrja mig að því, hvort eg safni þeim orðum, sem fyrir- rennarar mínir við þetla starf, hafa dregið saman. En þeir munu sérslaklega vera Björn M. ólsen, Porvaldur Thoroddsen, Grímur Jónsson, Guðmundur Björnson landlæknir og Björn Bjarnason. Par til mundi eg fyrst og fremst svara þvi, að eg er of ókunnug- ur orðasöfnum þessara manna til þess, að eg geti sagt ákveðið um, hvað við kunnum að hafa þar sameiginlegt. Eg geri ráð fyrir, að mörg orð í safni mínu sáu til fyrir í söfnum þeirra. En hér ber á tvent að líta. í fyrsta Iagi, að nú er svo langt um liöið síðan Björn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.