Tíminn - 19.06.1920, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.06.1920, Blaðsíða 3
TlMINN 95 jíotifl íslenskar íflrir! Notið íslensku sápuna frá verksmiðjunni „SBROS“, Rvík. Hún fæst í yfir 20 versl- unum í Reykj avík — og- flest- um kaupfélögum á landinu— Pér eigið að biðja fyrst um „SEROS" sápuna. Hún er áreiðanleg-a best — fer best með þvottinn og er drýgst 09 svo er hún ÍSLENSK. reynslu bænda. Skýrslum þeim er fengist hafa er og ábótavant í því, að eigi hafa fengist nægilega skýr greinargerð fyrir gróðri áveitu- svæðanna, eins og eðlilegt er, þar eð gras-þekkingu vel flestra bú- enda er enn svo mjög ábótavant- Og rekst eg þar enn á verkefni, sem fyrir hendi er, að fá allan almenning til þess, að þekkja öll helstu fóðurgrösin er búpeningur- inn nærist á. Undanfarin ár hefir Helgi Jóns- son grasafræðingur rannsakað gróð- ur í tveim áveitusvæðum sunnan- lands, Miklavatnsmýri og Skeiðuin. Enn hefir hann eigi gefið skýrslu um rannsóknir þessar, en vonast má eftir því, að hann geri það bráðlega. Gæti það orðið undir- staða seinni rannsókna á þessu sviði. Fjölyrði eg ekki frekar um þetta mál að sinni. Sem betur fer vita allir, að áveiturnar borga sig best af öllum þeim jarðabótum, sem gerðar eru nú á dögum. — Eins og eðlilegt er hafa þær alt fram að þessu oft verið hálfgert fálm, þær eru hér svo tillölulega nýjar, auk þess sem staðhættirnir eru svo sérlega breytilegir. En því að eins vegnar þeim vel til langframa, að bver og einn er við þær fæst og allir í sameiningu geti ávalt gert sér Ijóst hvað það er sem þeir ineð áveitunum gera jarðveginum og gróðrinum til gagns og þrifa. Valtýr Stefánsson. Frá vitlöiiíliim. Jafnaðarmenn i Bandaríkjunum hafa ákveðið, að Eugene Debs skuli vera frambjóðandi flokksins við forsetakosninguna. Situr hann nú í fangelsi, dæmduv fyrir njósnir. — Lagafruinvarp er til umræðu í enska þinginu um að leggja skatt á útlendinga, sem í landinu dvelj- ast, er neini 5 shillings á viku. Er það gert til þess, að koma í veg fyrir aukinn erlendan vinnu- kraft í landinu. — Enska stórblaðið Daily Ex- press heitir 10 þús. sterlingpunda verðlaunum fyrir flugferð fram og aftur til Indlands. Á flugvélin að flytja rúmlega hálfa sinálest at vörum, tímalengdin hvora leið má ekki vera lengri en 288 klukku- tíinar og dvölin á Indlandi ekki lengri en 15 daga. — Það bar við í smábæ einum á þýskalandi um miðjan f. m., En varðveizla og þekking á al- þýðumálinu hefir einnig hagrænni þýðingu. í fyrsta lagi er þess að geta, sem er orðið mörgum móður- málsvini áhyggjuefni, að oss berst árlega urmull nýrra hugtaka, hluta og viðfangsefna frá útlöndum, er oss skortir íslenzk orð yfir. Vér veljum þá ýmist þann veginn, að nota útlendu orðin, sem efnum þessum fylgja, eða myndumst við að hnoða á þá nýyrðis-myndum, sem oft eru miður vel valin. — Fyrri leiðin er þó miklu tíðfarnari. Afleiðingin af þessu hirðuleysi verður síðan sú, að sægur erlendra orða sezt að smám saraan í málinu. Pau eru oftar þann veg mynduð eða með þau farið, að þau sam- rýmast ekki hinni skýru og form- föstu tungu vorri. í öðru lagi er það ærið algengt, að fögur alþýðu- orð rýma fyrir orðskrípum, ýmist af erlendum eða innlendum upp- runa. En af ýmsum ástæðunr, sem ekki hlýðir að rökræða á þessum stað, tel eg það mikils virði, að oss hepnist í lengstu lög að halda tungu vorri svo hreinni og skýrri, sem auðið er. Hér getur varðveizla alþýðu- málsins og þekking á því komið oss að töluverðu haldi. í alþýðu- málinu rekst maður oft og einatt á orð, sem að eins tíðkast á litlu svæöi eða eru ekki lengur notuð að um það bil 20 vopnaðir menn óku inn í bæinn á bifreiðum, kölluðu borgarbúa saman á fund, kváðust vera erindrekar óháðra jafnaðarmanna og fengu fundinn til að lýsa því yfir, að yfirvöldin væru afsett og væri bærinn nú orðinn lýðveldi með ráðstjórnar- skipulagi. Því næst settust þeir félagar aftur í bifreiðar sínar, óku til bankanna og tóku traustataki um 600 þús. mörk. Því næst óku þeir burt úr bænum og liöfðu af- lokið þessum erindum á svo skammri stund, að yfirvöld og lögregla gátu ekkert aðhafst. Hefir alt verið prýðilega undirbúið, enda hafa menn þessir horfið síðan svo gersamlega, að enginn veit hverjir verið hafa. Vitanlega hefir þetta verið ræningjaflokkur, sem haft hefir pólitíkina að skálkaskjóli. — Friðþjófur Nansen hefir það starf á hendi af hálfu þjóðabanda- lagsins, að ráðstafa heimsending herfaDga frá Rússlandi: til Fýska- lands, Austurríkis og Ungverja- lands. Er sá rekspölur kominn á það mál, að um 500 fangar koma daglega frá Rússlandi til Finnlands og þar taka Þjóðverjar við. — Gengur mjög illa að mynda stjórn á Þýskalandi sem hafi næg- an stuðning f liinu nýkosna þÍDgi. Hermann Múller, meirihlutajafn- aðarmaður gerði hina fyrstu til- raun, en strandaði á því að óháð- ir jafnaðarmenn neituðu samvinnu. Pá leitaði foringi afturhaldsmanna fyrir sér, en fór á sömu leið, þar eð meirihlutajafnaðarmenn neituðu þá allri samvinnu. Síðustu tiiraun- ina gerði Trimborn sem er foringi miðflokksins katólska. — Albanar hafa látið allófrið- lega og forystumaður þeirra á friðarfundinum, Essad pasja, hefir verið myrtur í París. Var það albanskur maður sem vann það verk. — Flokksfundur repúblikana í Bandaríkjunum hefir ákveðið að Harding öldungaráðsþingmaður skuli vera f kjöri af flokksins hálfu við forsetakosninguna, en margir spá því að sá flokkur muni þá vinna sigur, enda hefir liann nú meiri hluta i báðum deildum þingsins. — Af viðureign Pólverja og Bolchewicka fréttist æ sitt á hvað, og virðast engin þau tíðindi gerast sem bendi til úrslita, en suður við Svartahaf taka Rússar eina borg- ina af annari. — Námusprenging á Ungverja- landi hefir orðið 175 manns að bana. — þjóðverjar hafa sent nýjan sendiherra til Japan, Dr. Solf, og í daglegu máli. Slík orð eru stund- um þess eðlis, að komið gæti að góðu haldi að gera þau almenn- ari eða vekja þau upp að nýju og nota þau i stað erlendu orð- anna eða orðskrípanna, ýmist í óbreyttri eða dálítið breyttri merk- ingu, eftir ástæðum. Eg skal drepa á tvö dæmi, atriðum þessum til stuðnings og skýringar. Hér í Reykjavík og sennilega víðar um land tfðkast í mæltu máli fransk- íslenzka orðasambandið changer- aður litur (litir). Til er þó í ís- lenzku alþýðumáli orðið hverfi- lilur (eiginh breytilegur litur, litur, sem hefir ýms blæbrigöi) yfir þelta litafyrirbrigði, þótt það s.é að mfnu viti óvíða notað. Hér þarf því ekki annað en að koma islenzka orðinu á hvers manns varir í stað fransk-íslenzka orðasambandsins, og það ætti að vera vanda- lítið, jafn-ágætt og það er. — í annan stað má nefna lýsingar- orðið hverfur, sem tíðkast hefir f vestfirzku alþýðumáli, en er nú að rýma fyrir lýsingarorðinu rang- skreiður, sem er miklu hvumleið- ara, þótt ekki geti það talist orð- skrfpi. 1 þessu tilfelli á að reyna að vekja athygli fólksins á þvf, að hverfur er styttra orð og fegurra en rangskreiður, og reyna með þeim hætti að gera orðið sem almenn- ast. Vér ættum að leggja sérstaka er honum sérstaklega falið að koma á vinátlu milli landanna. — Sljórnarskifti standa enn fyrir dyrum á Ítalíu og er mælt að Gioletti muni mynda nýtt ráðu- neyti, en hann var talinn mikill I’jóðverjavinur. — Ebert forseti Þýskalands neitar að verða aftur í kjöri. r Askorun til ísl. kvenna. Öldum og áratugum saman hafa verið sendar út áskoranir til ís- lenskra bænda um að setja var- lega á heyforða sinn á haustnótt- um, minnast þess, að vetur geti orðið harður og langur hér á norðurhjara heims, hafísinn geti legið við landið fram á sumar og að ekki sé holt að treysta á að- fengna hjálp. Lög eru samin um heyásetning, eftirlitsmenn skipaðir og fóðurbætir fenginn, en það kemur fyrir ekki. Pegar snjór og ís spenna land vort heljargreipum vikum og mánuðum saman, svo jarðbann verður, þá kemur upp kveinan mikil víðsvegar um land um bjargarskort fyrir skepnur. — Kvíðinn um felli liggur eins og mara á landsmönnum, um annað rækt við að grafa upp slik orð sem þessi eru og vekja athygli fólksins á tign og gildi þeirra. Snjöll al- þýðuorð ná stundum ekki útbreiðslu eða leggjast niður þess vegna, að fólkið, sem notaði þau, hefir fyiir- orðið sig fyrir að bera þau lengur í munni sér, er það hafði lært sammerkt orð, er komin eru frá þeim stöðum,. þar sem grunur leik- ur á, að tfzkan sé nýrri og æðri. En aðskotadýrin, sem hýst eru í staðinn, eru þó venjulega verri. — Annars er það ekki mitt hlutverk að benda mönnum á málfegrunar- leiðir. Eg vildi að eins minna á, að alþýðumálið getur komið þeim að notum, sem kynnu að vilja vinna þetta nauðsynjastarf. Eg hefi þá vikið í stuttu máli að nauðsyninni á söfnun og rann- sókn alþýðumálsins, menningargildi þess og þörfinni á, að það sé varð- veitt frá göllum. Eg hverf því að fjórða þætti þessarar ritgerðar, hug- myndum mínum um orðasöfnun- ina framvegis. IV. Hingað til hefi eg því miður ekki getað hagað orðasöfnun minni eftir föstum reglum. Af efnalegum ástæðum hefi eg orðið að gera mér að góðu að grfpa orð og orð hvert úr sinni áttinni, eftir því sem tæki- færið bauðst. Reglubundin orða- er ekki hugsað, um annað ekki talað, það hertekur og heltekur þjóðlífið, á meðan á þessu stendur, drepur niður öll önnur áhugamál og lamar svo dáð og dug margra, að þeir flýj-a sveitirnar og bann- syngja landið. Öllum kemur saman um, að ill meðferð á skepnum sé ómannúð- leg og óguðleg, sé hagfræðilega fordæmanleg og siðaðri þjóð ó- samboðin. Allir játa, að nokkrar fyrningar séu sveitabúskapnum lífsskilyrði, að gagnið af skepnum í góðum holdum sé a. m. k. lielm- ingi meira en af þeim, sem drag- ast fram með hor og harðrétti, og því sé það óverjandi, að farga ekki skepnum, þegar verð er sæmi- legt, þótt »bústofninn skerðist«, sem svo oft er talað um. Petta hefir alt verið sagt- ólal sinnum áður. það verður yfir höf- uð varla sagt neitt nýtt í þessu máli — nema ef það væri það, að skora á konur þessa lands, að beita áhrifum sínum í þá átt, aö fellir geti ekki oftar orðið hér á landi vegna fóðurskorts. Flestar konur múnu lála sig litlu skifta utanbæjarstörfin, þykj- ast sem von er hafa nóg með sinn verkahring. En hér er ekki um neitt smávægilegt atriði að ræða. Þelta er okkar stærsta siðferðilega og fjárhagslega böl. Gæluð þið, góðu konur, hugsaö söfnun krefur miklu lengri tlma en eg hefi haft ástæðu til að fórna til þeirra starfa. En til þess beiddist eg hækkunar á styrk þeim, er eg hefi notið tvö undanfarin á, að eg gæti hagað þessu starfi mínu eftir reglum, sem eitthvert verulegt vit væri í og borið gæti sýnilegan árangur. I T. kaflanum hefi eg lýst orða- söfnunarstarfi minu að miklu leyti, eins og það hefir verið hingað til. Hér skal eg bæta við hugmyndum mínum um tilhögunina á því fram- vegis, er eg get varið til þess meiri tima og kröftum en mér hefir kleift verið til þessa. Það er þá fyrst og fremst ásetn- ingur minn að dveljast 3—4 mán- aða tíma að sumrinu i sýslu hverri (lengur ef til vill i sumum og skem- ur í öðrum, eftir ástæðum) og á fleirum en einum bæ. Mun eg auð- vitað einkum velja þá bæi mér til dvalar, er eg ætla fróðasta um orð. Á einum dvalarstað i sýslu hverri (að minsta kosti) hefi eg hugsað mér að orðtaka eins nákvæmlega og mér frekast er fært hinar ýmsu greinar likamlegs og andlegs lífs, t. d. menn, eldföng, majt og matgerð, fatnað og fatagerð, smíðatól og smíðar, húsagerð og hús, ilát alls konar og innanstokksmuni, lands- lag, jurtagróður, garðrækt, am- boð, túnrækt, heyannir og heyskap, til þess, að börnin ykkar horfi upp á dauðvona skepnur af hor og hungri. Hvílíkar endurminn- ingar fyrir lífið! Eg er viss um, að bjarta ykkar hefir blætt, er blessaðar skepnurnar ykkar, sem árum saman hafa fætt ykkur og klætt, mændu á ykkur eftir björg, og þið höfðuð ekkert að gefa þeim. Heimilin verða lömuð, farg legst á hugsunarlif manna og allar fram- kvæmdir, alt snýst um þelta eina: að bjarga skepnuin frá hungur- dauða. Kaflar í bréfum, sem eg hefi fengið í vetur frá mætum konum til og frá á landinu um ástandið, líkjast neyðarópi. Væru íslendingar trúmenn meiri en þeir alment eru, hefðu þeir nú haldið heitdag, strengt þess heit hátíðlega, að svona skyldi ekki að öllu sjálfráðu fara framar. — Eg hef þá trú, að bænir og heit hafi stigið upp frá mörgu brjósti þetta vor. Þar þarf að koma, að við get- um boðið vetri, kulda og snjó byrginn. Það gerir ekkert, þó hann blási kaldan og snjónum kyngi niður, ef menn hafa skjólleg hús og klæði, og allar skepnur eru inni og liður vel. Eg skildi það ekki fyrst í stað, hvernig Norðmenn gátu unnað svo snjónum, þeir fögnuðu fyrstu snjó- komunni eins og börn, en þeir þurftu heldur ekki að sækja björg handa skepnum sínum undir snjá- inn. Við finnum geig í okkur við óbrúuð vatnsföll, er velta áfram kolmórauð, eyðandi öllu, sem á vegi þeirra verður, en þegar brúin er komin, hverfur geigur- inn, elfan syngur ekki sína sigur- söngva framar, mannsandinn hefir sigrað. Góðu konur, þið sem elskið börnin ykkar framar öllu öðru hér á jörðu og viljið bægja frá þeim illum áhrifum, látið þau aldrei þurfa að sjá hordregnar skepnur eða liungurdauða. Skepnurnar skjóta máli sínu til ykkar, sem hafið meðaumkun með öllu ósjálfbjarga og bágstöddu. — Þið þekkið það líka vel, hve marg- faldlega skepnan borgar góða með- ferð. Eg efast ekki urn, að þið sigrið, hvort sem það verður með skör- ungsskap Bergþóru gömlu eða með aðferðinni »hennar fóstru minnar« í »Marías«: Hún var minst vexti og kraftaminst á heimilinu. Hún skipaöi aldrei neinum neitt. En hvað sem hún orðaði við fóstra minn, það gerði hann, eða lét gera. Og væri hann eitthvað tregur, þá búpening og önnur landdýr, lambs- burð og burð annara gripa, frá- færur, fjallgöngur og réttir, gegn- ingar, skipagerð og skip, veiðarfæri, veiðiskap, verzlun og verzlunar- vöru, ferðalög, leika, samkomur og skemtanir, veizlur, bækur og bók- leg störf, veðráltu, himintungl, sál- ræn fyrirbrigði. trú á dulræn öfl 0. s. frv. o. s. frv. Eg geri ráð fyrir, að eg leitist af fremsta megni við að orðtaka reglulega hverja greinina á fætur annari og tæma þær hverja um sig, að svo miklu leyti sem unt er. Þó mun eg aldrei taka þau orð eöa merkingar orða, sem eg veit með óyggjandi vissu að tfðkast eins um land alt. Á öðrum dvalastað eða dvalastöðum í sýslunni mun eg reyna að fá þennan orðaforða staðfestan og aukið við, ef kostur er. Eg mun yfirleitt gera mér far um að fá öll þau orð og merkingar sem bezt staðfest, er eg álít að þarfnist slerkra vitna. Allan orðaforðann skrifa eg til bráðabirgðar 1 vasa-. bækur og læt teikningar fylgja, þar sem eg álít þess þörf. Einnig mun eg tilfæra heimildir og heim- ilsfang að orði hverju eða merk- ingu. Að vetrinum ætla eg mér að vinna úr orðasafninu, hreinskrifa orðin og vitni öll á þar til gerða seðla og raða þeim eftir stafrofs- röð. Þegar þessu er lokið, tek eg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.