Tíminn - 24.07.1920, Blaðsíða 3
TlMINN
115
Notii ísleiskar Yörnr!
Notið íslensku sápuna
frá verksmiöjunni „SBROS",
Rvík. Hún fæst í yfir 20 versl-
unum í Reykjavík — og fiest-
um k.aupfólög'um á landinu—
Pér eig'ið að biðja fyrst um
„SBROS" sápuna. Hún er
áreiðanlega best — fer best
með þvottinn og er drýg'st
og svo er liún f SLENBK.
JZopgin oilífa
eftir
lll
ain«.
óháðutn jafnaðannönnum. f*ótt
meiiihluta jaínaðarmennirnir eigi
engan mann í stjórninni lýstu þeir
fylgi sínu við slefnu stjórnarinnar
í flestum aðal-atriðum.
— Bein upphlaap og óeyrðir eru
nú orðið ótíðari en áður í Þýska-
landi, en afar-mikið er um þjófnað,
svo að lögreglan fær livergi nærri
rönd við reist. Eru það einkum
matvæli úr kjöllurum, sem nálega
enginn getur verið óhultur um.
— Mikið umtal hefir það vakið
í Danmörku, að tveim dönskum
stúdentum hefir verið vikið burt
úr háskólanum í Heidelberg á
Þýskalandi. Hafði háskólasljórnin
veitt þeirn inngöngu, en stúdent-
arnir kröfðust þess, að þeim væri
vísað burt. Gerast þýskir stúdenlar
yfirleitt mjög uppvöðslusamir og
þjóðernisrosti er nxikili þeirra á
meðal.
— Forseta-kosningahríðin í
Bandaríkjunum er nú hafin. Er
það upphaf þess máls, aö aðal-
flokkarnir tveir, »republíkanar« og
»demókratar« komu sér saman
um forsetaefnin, hvor af sinni hálfu.
Var það almenningsálit, áður en
sú' úlnefning fór fram, að »repu-
blíkanar« myndu tvímælalaust
vinna sigur. Nú er það talið mjög
vafasamt. Frambjóðandi þeirra,
Harding, er maður lílt kunnur.
Aftur á móti er frambjóðandi
»demókrala«, Cox rikisstjóri, lands-
kuunurmaðurogræðumaður meðaf-
brigðum. Stefnuskráin, sem »detnó-
kratar« komu sér saman um fyrir
kosninguna, er alment talin stór
sigur fytir Wtlson, núverandi for-
seta. Er þar haldið fast frarn til-
lögum Wilsons um alþjóðabanda-
lagið og yfirleitt er talið, að kosn-
ingin muni mest snúast um þátt-
tökuna í alþjóðabandalaginu.
Siið 09 siiðarmjöi.
Eins og kunnugt er hafa næst-
liðin ár verið erfið fyrir framleiðslu
landbúnaðarins. Fólksekla, dýrtíð
og slæmt árferði, hefir lagsl á eitt
i þvi efui. Margskonar ráða hefir
verið reynl að ieita, svo landbún-
aðuriun af þessum sökunx liði ekki
stór hnekki. Má nxeðal annars og
ekki síst telja, aukin fóðurbætis-
kaup, sérstaklega á sild og síldar-
mjöli, senx full vissa er fyrir, að
hafa bjargað heilum sveitunx frá
stór-tjóni.
Ýtnsir mælir meun hafa ritað
um árangur þessara fóðurbætis-
kaupa og lagt til, að þeim yrði
haldið áfram. Þessum mönnunx er
og því bauð hann að leggja son
sinn óbættan, ef sættir kæmust á.
Hann nxat þjóðernið og þjóðar-
samheldið meira en sinn eigin harm,
Sr. Kjartan hefir eflaust séð það
hér glögt, að við Vestur-íslend-
iugar eigum í þjóðernisbaráltu
okkar að stríða við sterk ulan
að komandi öfl, senx vilja sundra
þjóðernistilfinningum okkar, eins
og á dögum Einars Þveræings.
Hann hefir séð það, að innan ís-
lenska þjóðflokksins hér, er háð
harðlynt trúarbragðastríð, stjórn-
málastríð og allskonar klikkustrið.
Og hann hefir séð það, að okkur
vantar átakanlega í alnxennum
málum sjálfsfórnaranda og göfug-
lyndi Halls af Síðu, sem selur
einkamálin, hvað viðkvænx senx
þau eru, skör lægra en almeunings-
heiliina. Og síra Kjarlan hefir með
öllunx sinum oröum, öllum sínum
alhöfnunx og allri sinni framkomu
-verið að vara okkur við að láta
hvorki utan að komandi öfl né
skoðanamun komast inn í þjóð-
ernisnxál okkar, og hann hefir sýnt
okkur það, svo innilega og prúð-
mannlega, hvað rnikið við mistum,
sem þjóðflokkur, ef þjóðernið dæi
iit hjá okkur. Eg hlustaði á hann
með innilegri gleði, og svo vona
eg þið hafið öll gert. Og enn meiri
gleði nxá okkur vera það, sem ís-
landi unnum, að þó íslenska þjóð-
eg fyllilega samdóma, en jafnframt
vildi eg lýsa því yfir, að fóðurefni
þessi, og þó sérslaklega síldar-
mjölið, er að minum dómi svo
stór-gallað, senx skepuúfóður, að
eg finn fulla ástæðu lil að aðvara
t því efni. •
Eg hefi nú 6 undanfarin ár,
haft síldarmjöJ til fóðurbætis handa
skepnum mínum, meira og minna
frá fleiri verksmiðjum, og þykist
fullviss um, að sé besla fóður,
svo framarlega, að pað sé ógallað.
En við nákvæma skoðun og eflir-
tekt, á þessu mjöli, sem eg hefi
hafl nxeð höndum, öll þessi ár, er
tiltölulega lítill lxluti þess, sem eg
get talið golt fóður, eins og eg
álít, að það gæti verið, ef regluleg
vandvirkni væri við vinslu þess.
Vil eg í fáum dráttum leilast
við að skýra frá, hvað eg hefi
aðallega haft út á mjölið að setja.
1. Mikill hluti af mjölinu er all
of gróft, og verður fyrir þá
sök lornxeltara, fyrir utan, að
hætla getur verið á, að smá-
bein, sem við þurkunina hafa
orðið hörð og stinn, stingist i
og setjist föst í meltingar-
færuuum.
2. Nokkur hlutinn er of mikið
þurkað, jafnvel kolbrent, og
hefir við það að úokkru tapað
efnagildi sínu.
3. Sumt er svo daunill, að vand-
ræöi eru að koma því i skepn-
urnar. Enginn vafi leikur á,
að þetta nxjöl er unnið úr
stór-skemdri og rotnaðri síld,
og getur því ekki talist annað
en áburöur.
4. Eg vil fullyrða, að mjölið er
eitlhvað meira og minna sandi
blandað, og tel eg það mesla
skaðræðið. Við nákvæma at-
hugun á mjölinu hefi eg fund-
ið saiid, ýuxist í samrunnum
kekkjum eða óbundinn; enda
hefir þetta greinilega komið i
ljós, við rannsókn, sem eg hefi
gert á innýflum skepna, sem
eg hefi lagt að velli, og fóðrað
að lillu leyti 'á þessu mjöli.
Nokkuð af þessunx sandi sest
að í flusi og öðrum fellingum
meltingarfæranna, en sunit
safnast í smærri og slærri
hrúgur, t. d. i vömb kýrinnar
og er því alt af lil laks, að
blandast saman við í hvert
skifti, sem skepnan fær nýlt
fóður. Fiestum ælti að vera
ljóst, hve slæmar afleiðingar
þetta hefir, það tefur “melling-
una, veldur uppþembu og
stoppi, skepnan fær af þessu
sára verki og tapar lislinni
að meiru eða nxinna leyti, ef
mikil brögð veröa að þessu
in hafi senl okkur sr. Kjarlaix,
scm einn af sínunx ágætustu mönn-
um, þá er liann enginn einstæð-
ingur i þessunx skoðunum sínum.
fað er stór flokkur, karla og kvenna
af öllum stéttum, heima á íslandi,
sem lifir í sama andrúmsloflinu
og sr. Kjartan, sem á enga þrá
sárari, stefnir ckki að nokkru tak-
tnarki fastara, en því, að helga
alla krafla sína lil viðreisnar ís-
lensku þjóðerni og þjóðarsamheldi,
og sr. Kjartan er sendiboði þessa
göfuga flokks, merkisberi hans hér
lil okkar. þegar við sem unn-
um íslandi, rennum huganunx til
þessa flokks, og ekki sísl þegar
við höfuni svo prúðniannlegt sýnis-
horn hans hjá okkur, þá gelum
við hugglöð tekið undir þau orð
er sr. Mallhías sagði eitt sinn við
fráfall eins göfugs íslendings:
»Meðan þú átt þjóðin fríða
þvílík manna blóm
áttu framtíð, gull og gróða,
Guð og kristindóm«.
Þegar verið er að biðja ykkur
að ganga í þjóðræknisfélagið, þá
er verið að biðja ykkur að ganga
i þenna göfuga flokk, flokkinn sem
vill glæða þjóðerniseldinn, efla
þjóðarsamheldið. Það hefir gengið
erfitt hér að fá nxenn til að ganga
í þjóöernisfélagið, og er það illa
farið. Eg hefði óskað, að sjá sem
flest af yngra fólkinu ganga í það,
gelur það um siðir eyðilagt
nxeltingarfæriu og drepið skepn-
una. Meun eru að kvarla um
það sín á milli, að þeim finn-
isl kýrnar kvillasamari og þoli
ver fóðrið, síðan farið hafi
verið að gefa síldarmjölið,
jafnvel þó fóðurbætisgjöfin hafi
verið lítil; þeir eru í vand-
ræðum með úrlausn þessarar
gátu, en eg tel hana að nxiklu
leyli gefna; hún er sú, að
mjölið hefir verið svo slór-
gallaö, og aðal-gallinn er senx
sé sandurinn. Tel eg undra-
-vert, að afleiðingarnar af fóðr-
un á þessu mjöli sltuli . þó
ekki vera mikið verri, en þaö
bendir einmilt á, að skepnur
okkar séu mjög hraustar að
eðlisfari.
Þessa slóru ókosti á síldarnxjöl-
inu, er eg í cngunx vafa um, að
liægt er að fá bætla, að miklum
nxun, með góðu eftirliti eða jafn-
vel mati. Eg er að vísu ekki vel
kunnugur viusluaðferðinni yfirleitt,
en eftir þvi sem eg hefi litið til,
virðist mér vanta mikið á, að
nægilegrar vandvirkni gæti við það,
að framleiða hreint og goll fóður-
efni. Aðal-atriðið virðist, að fá sem
inesl og best lýsi, um hilt minna
hugsað. Euda liggur síldin ofl tím-
unum sanxan, eftir að pressað hefir
verið úr henni lýsið, í stórum
liaugum, og það jafnvel úti á nxöl
því á herðuin þess hvílir viðhald-
ið í því senx öðru. En eg lek eklti
eins liarl á yugra fólkinu fyrir
tónxlæti þess í þessum efnum.
Það þekkir ekki íslaud inargt af
því nema af afspuru, ofl ef lil vill
heyrl nxeira haldið á lofti því,
sem íslandi nxá til vansa veröa,
það liefir ekki lifað þar neinar
gleðislundir, ekki átl kosl á að
þekkja það besla og göfugasla í
eðli lands og þjóðar. En eg vildi
snua máli mínu lil fólksins, sem
kom fullorðið frá Islandi, sem
þekkir af eigin reynd svo margt
golt í eðli lands og lýðs. Allir
ykkar andlegu hæfileikar og þroski
eru af islensku eðli komnir, af
íslenskum rólum runnir. Alla ykk-
ar líkamlegu krafta hafið þið öðl-
asl á Islandi, þið liafið hvíll þar
við móðurbrjóslin, og drukkið úr
þeim efnið sem skapað liefir þrek
ykkar og þrautseigju. Næringin
hefir ef til vill slundunx verið af
skornum skanxti eins og Bólu-
Hjálmar sagði;
»þér á brjósti baru þltl liggur
blóðfjaðrirnar sogið fær«.
Eu næringin var svo aflmikil, svo
holl, að þið komuð hingað með
þá krafta, það þor og þrautseigju,
að þið eruð viðurkend, eg held af
öllum, með bestu borgurum þessa
lands. Það er viðurkení, að;
og sandi, og liafi hún verið lílið
eða ekkert söltuð, kemur fljótt í
hana skemd og rolnun og alt verð-
ur kvikt af maöki. Af þessu fær
nxjölið þessa vondu lykt, og á
þenna hátt er hælta á, að möl og
saudur nxokist með síldinni inn í
þurkofnana.
Eitthverl besta síldarmjölið, sem
eg hefi fengið, er úr síld þeirri,
sem landstjórnin keypti sumarið
1918, þó ársgönxul væri, og sama
er að segja um síldina sjálfa, sem
ekki var tekin til vinslu. Aflur á
móti hefir sú síld, senx gengið hefir
kaupum og sölum, sem skepnu-
fóður, engu síður verið misjöfn
vara en mjölið, sunxt nxjög aðfinslu-
verð vara. Það er venjulega úr-
gangssíid, rneira og minna marin
og sólsteikt, ekkert raðað í ílátin
og þá oftast ekki söltuð nægilega.
Með þessu er ennfremur nauðsyn-
legt, að hafa eftirlil.
Vil eg nú í sambandi við það,
sem hér að framan er sagl, leyfa
inér að beina þeirri áskorun til
stjórna Búuaðarfélags íslands og
Sambands íslenskra samvinnufé-
laga, að þær beiti sér fyrir þvi,
að hafið sé eitthvert eftirlit með
vinslu og öðrum frágangi þessara
töðurefna, svo íljótt sem möguleik-
ar leyfa. Tel eg að öðrunx kosti,
geta slafað hætta á, að vörur þess-
ar falli í áliti hjá bændum, og
væri það illa farið, um jafn-góð
»IIcr kom islcnskt all seni hóf
upp úr jörðu sleininn«.
Og þella andlcga og likamlega afl
gaf ísland ykkurl Eg vildi biðja
ykkur, að ihtxga það vel, hvort
það er rétt af ykkur að skorast
undan hluttöku í því, að reyna
að halda við og styrkja systldna-
böndin nxilli Austur- og Veslur-
íslendinga. Það er ekki verið að
biðja ykkur um mikið, um tveggja
dollara tillag á ári. Það cr ekki
tneira en þúsundasli hlutinn af
eigunx margra. Það er verið að
biðja ykkur að helga nokkrar
stundir, í mesta lagi fáa daga, af
starfstímanum ykkar, til að hlynna
að og gera hlýrra sambandið við
systkinin heima. Eg vildi biðja
ykkur að hugsa vcl unx það, hvort
þið skuldið ekki Islandi svo mikið,
senx þessu nenxur, fyrir vitsmun-
ina, þrekið og þraulseigjuna, sem
ísland veitti ykkur í vöggugjöf og
þroskaði í uppeldinu.
Hjartans þökk okkar allra fyrir
konxuna sr. Kjartan! íslenska þjóð-
in gal naumasl réll okkur hlýrri
hönd cu það, að senda okkur þig.
Við óskum þess 511, en sú ósk er
uú dálílið eigingjörn, að dvölin
hérna i vetrarkuldanuin hjá okkur,
hafi ekki verið þér óhugðnæmari
en það, að þú gelir flutl heim með
þér þá tilfinuing, að þú hafii séð
nokkra andlega sólskinsbleili í Ueiöi,
fóðurefni, og sem eru veigamikið
spor í áttina til aukinnar fram-
leiðslu.
Jón Gnðlaugsson.
Hún ætlaði að segja honuni all
eins og var að augnabliki liðnu,
en það var svo unaðslegt að halda
honunx enn í óvissunni andarlak.
Hún endurtók spurninguna.
»Hafið þér sagt mér það?«
Hann hneigði höfuðið.
»Dáin!« svaraði hann og húu
misti verkfærin úr höndum sér.
»Eg dvaldist finxm ár í Ameríku
og er eg kom aftur til London
gekk eg þegar til lillu búðarinnar
í Sóhó. Sarna fólkið bjó þar eun.
Dóltir þeirra var orðin fullvaxin,
en Róma var horfin. Þau sögðu
að fyrir viku hefði hún horfið . . .
og lík hennar hefði fundist í ánni.
Maðurinn sýndi mér gröf hcnnar
í Kensal Greens kirkjugarðinum
— gröf nxóður hennar — undir
nafni móðurinnar stóð; »og dóttir
hennar Róina Rossellí, druknaði í
Themsá, 12 ára gömul«.
Rónxa hlustaði þrumuloslin á
þessa sögu og það fór um hana
hrollur.
»Ekki í dag«, hugsaði hún og
um leið bárust sönghljómar inn
um gluggann frá Monte Picinó.
»Eg verð að fara«, sagði Davíð
Rossí og slóð upp.
Hún herti sig og fór að tala um
hvenær hann gæli kornið aftur.
Hann gat ekki svarað neinu
ákveðnu. Það liði að þingbyrjun.
Nalalína færði henni bréf, þcgar
liann var farinn. Pað var frá bar-
puinum.
»Kæra Rónxa!
Margfaldar þakkir fyrir bend-
inguna um Grand Holel. Við höf-
um rannsakað það og konxisl að
raun um að sá Davíð Rossí, sem
þar var, hafði meðmæli frá ítölsk-
um bakara í Sóhó. Miughellí er
farinn lil London og eg læt hann
vita um þetla. Hann rær þar á
merkilegum miðum og eg er viss
um að þér munuð veita því sér-
slaka atliygli sem hann veiöir. —
En hvað er að hendinni yðar,
kæra Róma. Þér voruð svo skjálf-
hentar síðast, að eg gat varla Iesið.
Ástsanxlegast B«.
fundið það, að ( hér væru þó til
hjartaslög íslensks þjóðernis fyrir
veslan hafið. Við óskum þess öll,
biðjum þess öll, að sá er öllu
ræður, leyfi heilladísum íslands,
að flytja þig glaðan og heilbrigðan
heim aftur, heirn yfir brim og boða
úlliafsins, senx skilur okkur, heinx
í ástvina-faðminn, í sveitasæluna, í
fjalla-faðminum, þar sem þú hefir
kosið þér bústað nærri æskustöðv-
um þínum. Við óskum þess öll,
að þér megi endast sem lengsl lif
og þrek, til að vinna að því göf-
uga lífsstarfi er þú hefir kosið þér,
að slanda framarlega í þeim flokki,
sem helgar alla krafla sína íslandi,
og íslensku þjóðerni og þjóðar-
samheldi. Heill og hamingja fylgi
þér jafnan hvar sem leiðin liggur!
Heiöruðu áheyrendur! I’ó eg
sé búinn að þreyta ykkur líklega
unx of, þá langar mig að tengja
aflan við þessi ófullkomnu kveðju-
orð til sr. Kjartans, heillaósk í
nafni okkar allra, til íslands og
hinnar islensku þjóðar. Eg veil ekki,
hvorl það þykir við eiga, eu vona
það, að þið scm þekkið mig, virðið
það á belra vcg, því þið vilið öll
livað eg er ónæmur á alla hirð-
siði liskunnar. En lxitl veil eg, að
þcya er óskin, sem heitasl brenn-
tir i brjósli sr. Kjarlans, og vildi
óska hún brjmni heilast I brjóst-
um ykkar allra. Og eg vil því i