Tíminn - 09.10.1920, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.10.1920, Blaðsíða 3
TIM IN N 159 Ströng liegning og haldkvæmt eftirlit. Um hegning fyrir brot gegn bannlögunum leggur nefndin til, að þeir sein búi lil áfengi ólög- lega, eigi að sæta sektum frá 500—5000 króna. Brjóti þeir á ný, eða kveði mikið að broti þeirra, skuli heguingin vera 1 árs betr- unarhússvinna. Sama hegning liggi við ólöglegri sölu áfengis. Verði maðar uppvis að pví, að hafa áfengi um hönd i lieimahúsum, sé hegningin ult að 1000 króna sekl. Og sama hegning sé fgrir að lcaupa áfengi. Eftirlitsnefnd skal sjá til þess, að lög séu lialdin. Og á nefnd þessi að fá sér til aðstoðar eins marga eftirlitsmenn og þörf krefur. »Nyklerhetsnámderna« eiga að veia löghoðnar í öllum hreppum, og starfa að eftirliti þar. Og þeim á áð veita allmikil völd. Helgi Valtýsson. IT'rái útlöndum. Talið er að Norðurálfunni stafi mikil hætta af útbreiðslu taugaveik- innar. austan að. Hefir Balfour, í nafni sriþjóðasambandsins .skorað á allar ríkjastjórnir að grípa til alvarlega ráðstafana um að verjast hættunni. Hefir taugaveikin geysað ægilega á Rússlandi og hefir helm- ingur þeirra lækna dáið sem xeynt hafa að stemma stigu fyrir henni. Frá Rússlandi hefir veikin borist til Póllands og magnast þar. Tveim miljónum sterlingspunda mun þurfa að verja til þess að stöðva veikina. — Fundið er alveg nýlega rit sem Goetha ritaði ungur, 13 ára gamall, en menn héldu að hann hefði ónýtt. Ritið heitir »Jósef« og fjallar um hinn fræga Jósef biblí- unnar. — Mikið er orðið um sparnaðar- umræður og áskoranir í dönskum blöðum. — Vatnarstjórnin sænska leggur fram merkar tillögur um aukna notkun fossanna sænsku. Fer fram á 100 milj. kr. fjárframlag í þessu skyni. Þrettán miljónum af því á að verja til þess að koma því á að járnbrautirnar milli Stokkhólms og Gautaborgar verði reknar með rafmagni, — Fundur háskólaprófessora var nýlega haldinn í Bryssel. Aðal um- ræðu efnið var stofnun alþjóða- háskóla undir vernd alþjóðabanda- lagsins. — Auk þess sem talið er að ar«, sem er ekkert annað en lodd- aravisindi líkt og stjörnuþýðing- ar, draumráðningar, lófalestur og galdrar®1) Á bls. 17 segir Sidis að báðir séu þeir dregnir á tálar, sjúkling- urinn og Jæknirinn í ssálargrensl- aninnia. »Sálargrenslan er helbert »humbug«, (Psychoanalysis is sheer humhug), segir Sidis með undir- strikaðri áherslu. Eg hefi að eins tekið smáglepsur úr bókinni hingað og þangað, enda ekki unt að taka mikið og er líka óþarfi. Boris Sidis er ekki myrkur í máli, þegar hann er að tala um lækningakosti »psychoanalysis«. Það er ekki á honum að heyra að hann hafi orðið var við þakkarsöngva, sem sungnir eru »sálargrenslaninni« af hinum læknuðu »þúsundum manna i öllum löndum, — nema lslandi«, þótt Á. H. B. fullyrði að svo sé. Það var annars leiðinlegt að Á. 1) Distasteful as it is for me to do it, I flnd it my duty to enter a protest against the vagaries and absurdities of psyclioanalysis, wliich is nothing but a pseudo-science, the same as astro- logy, oneiromancy, palmistry and raagic. Og liann bætir svo viö: On account of the sensational noise made by the devotees of psychoana- lysis,' the medical practitioner confuses psychoanalysis with scientific and clini- cal psychopathology. 5000 mans hafi farist í jarðskálft- unum á Ítalíu hefir margskonar eignatjón orðið svo gífutlegl að ekki er enn reynt að gislca á hversu mikið sé. Mörg þorp og bæir hafa að öllu eða mestu leyti gjörfallið. Skakki turnin i Písa var talinn í hinbi mesiu hætlu. Mikil vand- kvæði voru á því að koma til hjálpar, því að í öllum nálægum héröðum voru járnbrautarleinar svo úr lagi færðir að ekki urðu notaðir lengi. Nýr eldgígur mynd- aðist upp úr jarðskjálftunum. — Hinn nýi forseti í Mexíkó telur það hinn fasta ásetning sinn að koma á friði landinu. Hann orðar það meðal annars á þessa leið: «Mér er það kærara að kenna þjóðinni að nota tannburstann en byssuna«. — Faysal, foringi Sýrlendinga í sjálfstæðisbaráttu þeirra gegn Frökkum, er nú á ferðalagi um Norðurálfuna til þess að tala máli lands síns. — Talið er að Harding. forseta- efni republikanna, sé líklegri um að verða Bandaríkjaforseti en Cox. Hefir honum orðið meir ágengt á ferðum sínum og er mælt að bæði negrarnir og þýsktalandi menn f Bandaríkjunura muni styðja kosn- ing bans. Bannmálið kemur og allmjög til greina og er Harding talinn öruggari í því en Cox. — Samkvæmt opinberum skýrsl- um hefir verðfallið í Ameríku, síðan í ársbyrjun, orðið sem hér segir: Á sykri 50°/o, maís 38%. hveiti 12%, ull 35%, gripum 16%, skinnum 45—72%, gúmmí 60%, og á silki 70%. — Ógurlega ljótt morðmál vekur hið mesta umtal í Danmörku um þessar mundir. Miðaldra kvenn- maður varð uppvís að því að hafa myrt ungbarn sem hún hafði tekið til fósturs. Hefir það síðan sannast á hana að húa hefir gert sér það að atvinnu að taka börn til fóst- urs gegn fyrirfram greiðslu og myrt mörg — a. m. k. ellefu — þeirra. Tvö sín eigin börn hefir hún sennilega gert tilraun til að taka af ltfi. Hið furðulegasta er það að konunni skuli hafa tekist að fremja slíkl athæfi um langan tíma, án þess að uppvíst yrði. — Bandaríkin herða mjög á kröfunum sem gerðar eru til þeirra sem flytja vilja inn í íandið. Hefir innflytjendastraumurinn orðið all- mikill undir haustið og svo mörg- um neitað um landsvist, að til þess befir orðið að grípa að koma fólkinu fyrir á geðveikrahælum meðan það bíður eftir því að verða sent aftur heim. — Sennilegt er talið a§ norska skáldið Knut Hamsun, muni að þessu sinni fá bókmeutaverðlaun Nóbels. — Alt útlit er fyrir að Svíar beri hærri hlut í Álandseyjadeilunni. — Almanuarómur er það, a. m. k. um öll Norðurlönd, að ólym- pisku leikirnir i Antverpen hafi að mörgu leyti farið illa úr liendi og mun nriður en í Svíþjóð fyrir 8 árum. Belgir önnuðu því alls ekki að hafa undirbúninginn í lagi, skipulagsleysi var hið mcsta og vanræksla um sljórn leikjanna. Oít vissu íþróltamenn það ekki fyr en á síðustu stundu hvenær þeir áttu að taka þált í leikjunum. Oft þurftu áhorfendur að bíða hálfa og heila tímana eftir því að leildr hæfust. Pegar einhver þjóð bar sigur úr býtum var fáni hennar dreginn á stöng, en þá er það bar við um Noreg og Danmörku, átti forstöðuneínd leikjanna hvorki norskan né danskan fána. Leikj- unum er nú lokið og hefir stiga- tala í vinningunum ojrðið sem hér segir: Bandaríkin. . 200 stig Svíþjóð.... 122 — England . . . 87 — Finnland . . . 76 — Frakkland . . 67 — Noregur . . . 64 — Ítalía 54 — Belgía .... 40 — Danmörk . . 23 — Suður-Afríka 20 — Iíanada . . . 18 — Holland . . . 17 — Sviss 16 - - Brasilía . . . 6 — Japan • . . . 5 — Eistland . . . 5 — Ástralía . . . 5 — Grikkland . . 2 — Spánn .. . . 2 — Luxenburg. . 2 —. Tjekkar . . . 2 — — Pýsku ríkisskuldirnar eru orðnar 283 miljónir marka. Heiffe- rich, fyrverandi fjármálaráðherra þar, spáir því að haldi sú fjármála- stefna áfram sem nú ríkir, muni að því reka að eignir einstakra manna verði gerðar upptækar. —Sænsku kosningarnar fóru þannig að hægri menn fengu 72 þingsæti, höfðu áður 57, bændur 28, áður 14, fijálslyndiflokkurinn 47, áður 62, hægfara jafnaðarmenn 76, áður 86, rótlækir jafnaðarmenn 7, áður 11. — Ný tillaga er fram komin um stjórnarskipulag á írlandi; fái írland fullkomna sjálfstjórn að öðru leyti en því að utanríkismál og hermál séu sameiginlag við England. Fær tillaga þessi stuðning víða að og meðal annars frá hinum gætnari írum. — Alþjóðaratkvæðgreiðsla á að fara fram í Austurríki innan sex mánaða um það bvort landið vilji sameinast Pýskalandi. — Á sambandsþingi frönsku verkalýðsfélaganna var það felt með 1480 atkv. gegr 691 að félögin gengu í félag með Bolchewickuin. — Tekjuafgangur sænska ríkis- ins síðastliðið fjárhagsár hefir orðið 387 miljónir króna. Er búist við að Branting verði þar áfram við sljórn, þrátt fyrir kosningarnar, einkum vegna Álandseyjamálsins. — Pjóðverjar hafa nú að fullu og öllu látið af hendi flota sinn til Bandamanna, — Pólverjar herða nú sókn sína. hvað harðast gegn Rússum. Segja síðustu fregnir að þeir hafl hrakið Rússa aftur um 100—50 km. og tekið 42 þús. fanga og 160 fall- byssur. eftir all ®ains. Davíð Rossí vissi það vel og var við hinu versta búinn. Héðan af ætlaði hann að öllu leyti að fórna sér fyrir fólkið, án þess að skeyta um örlög sfn. Ekkert skyldi komast upp á milli hans og hins háleita markmiðs — ekkert — jafnvel ekki — nei, nei, hann vildi og gat ekki um það hngsað Hann vék inn á Piazza Navona og þá gekk ungur, hár og her- mannlegur maður til hans og ávarpaði hann með lágri röddu, »Petta er hr. Rossí, þingmaður?« »Já«. »Jeg heiti de Raymond. Jeg er I lífverði páfans. Jeg held að hans heilagleiki óski þess að tala við jrður«. »Veit hann að eg er ekki rétt- trúaður kalólskur?« »Hann veit að þér eruð ekki mótmælandi. En hann vill tala við yður um stjórnmál sem við- koma stöðu yðar. Hans heilagleiki gat ekki beðið yður um persónu- lega samfundi«. »Við hvern á eg þá að tala?« »Við staðgengil, sem eg myndi hafa þá æru að leiðbeina til yðar«. »Hvenær?« »Á morgnn um ellefu leytið, gæti það komið yður vel«. »GottI« »Jeg hitti yður hérna. En eg vildi mega vænta aö þessi viðræða væri okkar í milli«. »Pað skal vera svo«. VII. Tvö bréf biðu Rossís, þá er hann kom heim. Annað var fund- arboð frá forseta þingsins. Hitt var frá Rómu. Hann opnaði það með slcálfandi hendi: »Kæri vinur minn! Nú veit eg það! Eg veit hvað það er sem skilur okkur. B. vék að því einu sinni, þá er eg lét í ljósi óþrej'ju mlna að sjá yður. Pað er hin mikla ást j-ðar til starfsins, skylduræknin, þér eruð einn þeirra sem álíta, að sá maður sem helgar sig baráttunni fyrir alþjóð manna, verði að íórna öllu öðru föður, móður, konu og börnum — að lifa eins og prestur sem hvorki á heimili né ást, ætt né vini, til þess að geta að öllu lifað fyrir aðra. Eg skil þetta vel! Eg sé að að vissu leyti er þetta háleit skoðun, einkanlega nú á tímum, því að flestir stjórnmála- mannanna bugsa nú fyrst og fremst um það að afla sjálfum sé fánýts heiðurs. Pað er göfugt og mikil- fenglegt og eg læt hrífast af því að hugsa um slíka menn. En eg get ekki að því gert að eg fer að missa trúna á henni systur minni tilvonandi. Pér segið að hún sé fögur. Gott og vel, en ekki er það henni að þakka. Pér segið að hún sé trygglynd og eg efa ekki þau orð yðar. En eg leyfi. mér að efast urn hitt, sem þér segið, að hún sé göfug. Pví að ef svo væri, þá hlytuð þér að vita, að hún mundi líta svo á að vin- áttan sé meginþáttur ástarinnar og að góð vinkona mikils manns er honum til styrktar, en ekki trafala. Hvað ætlast hún fyrir urn yður? Ætli hún geri sér i hugarlund að þér eigið að snúast í kring um hana og kom þá er hún beudir? Eg hlýt að fyrirlíta hana, láti hún sér slíkt til hugar koma. Nei, nei. Mér geðjast hin konan, sem óskar að sá sem hún elskar sé muður, maður sem hefir sett sér markmið, maður sem hefir byrðar að bera* ipaður sem vinnur sigra og hvar sem lendir, hvort heldur 1 full- komnum ósigri, eða hann verður að bíða óvisnanlegan heiðurdauð- daga á krossi. En eg er ef til vill of þungorð um hana, sem á að verða systir min, af því að það sé eingöngu vantraust yðar sem metur hana svo lítils. Sé hún dóttir göfugs föður, og hafi hún gefið hjarta sitt H. B. skyldi ekki flytja »trú og sannana«:grein sína sem fyrirlest- ur í Vísindafélagi íslands, áður en hann fór með hana í »Iðunni«. Pað hefði verið svo hátíðlegt og vel við eigandi, að félagar hans hefðu fengið tækifæri til þess að leggja blessun sina yfir þessa »sál- argrenslan-speki«, áður en hún var birt alþjóð, alveg eins og í fyrra um »heilabó!a«-fyrirlesturinn sæla. Hefir hann ef til vill viljað það síður, sökum þessa vottorðs, sem hann gefur læknastétt þessa lands yfir höfuð. Hann er næsta undarlegur, þessi ákafi Á. H. B. að flana út i það, sem honum kemur ekkert við og hann hefir enga þekkingu á. Hvers- vegna fer hann að þjösnast út í þessa »sálargrenslan-lækningalof- gerð« með þessum aðdróttunum lil íslenskra lækna. Minnir þetta á tarfkálfinn, sem var niðri í öllum kollum og kyrnum og siðast var hann svo slysinn að lenda í rúg- tunnu og át svo mikið að það reið honum að fullu. Pað var honum of þungt fóður. Pað hefði aldrei farið svona illa fyrir ludda litla, ef hann hefði haft meira vit, til þess að varast að fara í dallana, sem hann átti ekki að fara í. En það sem var ekki hægt að krefjast af tudda litla, má líklega krefjast af Á. H. B. Pað er áreiðanlega skynsamlegra af Á. H. B. að halda sig betur að sinu og láta aðra i friði, þegar hann hefir ekki meira né markverðara á boðstólum, en hann hefir í þessari grein sinui. Hann fær þá áreiðanlega að dunda við sitt og læknunum hefir hann ekkert að kenna. Auðvitað veit eg það vel að hann ætlar mér ríflega sneið at þeim hleif, er hann rétti læknun- um, en allan hleifinn get eg ekki átt, því að það vita allir, að ná- lega hver einasti íslenskur læknir fæst eitthvað að meira eða minna leyti við lækningar á taugaveiklun og sálarsjúkdómum. Peir gusa mest sem grynst va%, segir mál- lækið. Og þó Á. H. B. hafi ef til vill langað til þess að gusa á mig meira en aðra, þá fá þó allir eitt- hvað af þessum gusugangi hans. Mér finst að Á. H. B. ætti sjálfur að reyna eitthvað af þessum »lodd- ara-vísindum«, sem Boris Sidis nefnir »sálargrenslanina« og ganga úr skugga um, hvort hún er djöful- lega vel fallin til þess að spilla mönnum, eins og Boris Sidis full- yrðir. Á. H. B. er stundum slysinn. Nú hefir hann fyrir skömmu, sagt mönnum frá því að Boris Sidis sé enginn miðlungsmaður. Langt frá því. Hann er með hin- um snjallari. Annars hefði það verið svo handhægt og hentugt fyr- ir formann Vísindafélags íslands, og honum vel trúandi til þess, þegar í þessar ógöngur er nú kom- ið, að segja t. d. að Boris Sidis væri ekkert að marka, að hann væri líklega spíritisti eða guðspek- ingur, sem ekki væri "dóinbær, hann kynni ekki að rannsaka, hefði aldrei lesið neitt eftir Leh- mann, hann kynni ekkert í frönsku og gæti þvi ekki lesið neitt eftir Janet, þetta væri gönuhlaup, hann hefði verið narraður og leikið á hann, eða »óheppinn« eins og Sir W. Crookes forðum, eða jafnvel að hann væri ekki með öllum mjalla. Svo hefði verið hægt að búa til táknmynd af heila Boris Sidis og sýna með bókstöfum og strikum hvernig væri hugsanlegt að sambönd heilabólanna hefðu raskast i kollinum og »griplurnar« rést upp. Til þessa þarf heldur ekki neinn úrvals heila, það getur hér um bil hver andlegur moð- kollur komið með slík rök. Það mátti líka dálítið á milli vera, þessi dásamlega lækninga- blessun af »sálargrenslaninni« hjá Á. H. B. og hrakyrði Boris Sidis, þar sem hann er svo grimmur og fúll að hann kallar »sálargrensl- anina« helbert »humbug« og það- an af verra. Ætli Á. H. B. fari nú ekki að missa álit á Boris SidTs. Og skyldi Boris Sidis vera það ljóst hverjar afleiðingar þetta kunni að hafa fyrir hann, að lenda svona hroðalega og jafnvel hættulega í mótsögn við Á. H. B. um lækn- ingargildi »sálargrenslaninnar«. En Bóris Sidis á auðvitað hönk upp 1 bakið á islensku læknunum fyrir það að hafa nú stungið upp í Á. H. B. því að það var ekki unt að fá betri mann til þess en sjálft átrúnaðargoð Á. H. B., enda eng- inn gert það rækilegar og haft belri tæki til þess en Boris Sidis. Eg held að eg þurfi ekki að fjöl- yrða meira urn þella flan Á. H. B. að mér og öðrum læknum út af lækningum »sálargrenslaninnar«. En af því að Á. H. B. hefir oft verið að veifa Freud að mér og öðrum, og heldur líklega að eng- inn þekki eins og hann kenningar Freud’s, þá finst mér rélt að minn- ast hér lítið eitt á álit Boris Sidis á þeim. Boris Sidis segir margt þrungið gremju um hið vísindalega »hum- bug«, er Freud hefir kómið af stað. Hann segir að prófessor W. James við háskólann i Harward hafl hlegið dátt að barnaskapnum í rannsóknaraðferðum Freud’s og skelt á bæði læri yflr því hve sálarsýkisfræði Freud’s væri aula- legur þvættingur. Og Boris Sidis segir að ekki einn einasti þektur sálfræðingur eða sálsýkisfræðingur /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.