Tíminn - 18.12.1920, Síða 1
TIMINN
um sextiu blöð á ári
kostar tíu krónur ár-
gangurinn.
AFGHEIÐSIA
btaðsins er hjá Gnð-
geiri Jónssgni, Hverfis-
götu 34. Simi 286.
1T. ár.
Reybjavíb, 18. desember 1920.
50. blað.
jKíerkir vtsinðamenn.
Tveir heimskunnir bindiudis-
fröinuðir eru nýlega látnir.
Dr. polit. Matti Helenius Seppálá
andaðist í okt. s. I. og var þá á
heimleið með »Friðriki VIII.«, frá
alþjóða bannvinafundi í Ameríku.
Er þar látinn eirin af ötulustu og
kunnustu bindindishetjum Norður-
landa.
Hann var af alfinskum ættum,
eins og nafnið bendir til, (f. 1870)
en komst snemma i kynni við
menningu allra Norðurlanda, og
stundaði nám við erlenda bá-
skóla. Árið 1903 varð hann doktor
við Hafnarháskólann fyrir ritgerð,
sem bann nefndi: »Alkohol spörgs-
maalet, en sociologisk-statistisk
Undersögelsev. Var það í fyrsta
sinn sem áfengis og bindindisraálið
var tekið til meðferðar í vfsinda-
legri doktors ritgerð, og vakti þvi
afar mikla eftirtekt út um allan
heim. Litlu siðar fuysamdi hann
stóra bók urn sama efni, er náð
hefir afar mikilli útbreiðslu, og
skrifaði auk þess fjölda annara
rita um áfengismálið.
Að sjálfsögðu var dr. Heleníus
einn af aðal forvigismönnum bann-
málsins á Finnlandi. Hann var
framkvæmdastjóri í fjölmennasta
bindindisfélagi Finna, er heitir »Rai-
tiiiden Ystávát« og síðustu árin var
hann formaður eftirlitsnefndar
bannlaganna og skrifstofustjóri í
»social«-ráðaneytinu, þeirrar deild-
ar ráðuneytisins, sem átli að gæta
bannlaganna. — Finnar og Banda-
ríkjamenn hafa sem sé fylgt þeirri
sjálfsögðu reglu, um leið og þeir
samþyktu bannlög, að fá aðal-
forgönguinönnum laganna fulla
heimild til að gæta þeirra í um-
boði ríkisins. Innlendir og erlendir
áfengisvinir gerðu alt sem þeir gálu
til að spilla lögunum, svo i Finn-
landi sem annarslaðar, en ekki
hefir þeim tekist að sannfæra lög-
gjafarþing Finna, eins og best sést
á því, að það samþykti í haust,
með 137 atkv. gegn 38, að herða
á lögunum, hækka sektirnar og
beita fangelsisvist við þá sem marg-
brylu lögin.
Kona dr. Heleníusar, Alli Tryg
að nafni, sem unnið hefir trúlega
með manni sinum að bindiudis og
bannmálinu, beið hans í Danmörku
meðan hann fór til þessa fundar f
Ameríku, og sýndu Danir henni
hina mestu hluttekningu er hin
sviplega fregn barst um andlát
hans.
Undireins og »Friðrik V1II«
kom til Hafnar var lík dr. Helen-
íusar flutt í kirkju og þar haldin
fjölmenn sorgarathöfn. Sést vel af
frásögn blaðanna um þá athöfn
hve dr. Heleníus var elskaður og
virtur, og um leið, að það var
einlæg Kriststrú, sem knúði hann
til að fórna öllu lífi sínu til að
bæta úr því hryllilega böli sem
áfengið veldur.
Ræðumenn f kirkjunni voru
þrír: Síra lngersslev heimfærði orð
Páls: »Að lifa er mér Kristur og
að deyja er mér ávinningur« til
dr. Heleníusar, og sagði meðal
annars: »Biblían helga var honum
kærasta bókin«. Heilesen, þjóð-
þingsmáður, flutti þakkir danskra
bannvina og sagði: »Hver sem
kyntist honum hlaut að unna hon-
um, hjartað var svo göfugt«. Otto-
sen yfirlæknir á Skoðsborgarheilsu-
hæli sagði að viðkynningin við
bann hefði verjð sér blessunarrík.
»Þótt hann væri heimsfrægur og í
hárri stöðu á ættjörð sinni var
hann sannauðmjúkur maður«.
»Sannleiksást var kjarni visinda-
iðkana hans. Mannkærleika átti
hann í rikum mæli og var þvi
jafnan framarlega í kristilegum
þjóðfélagsmálum heima fyrir«.
»Þegar hann fór í sumar frá
heilsuhæli mínu til bannvinafund-
arins í Ameriku, réði eg honum til
að fara hvergi en hvilast, svo að
veikindi hans tækju sig ekki npp,
en hann kvaðst mega lil að fara
til að styðja gott málefni meðan
hann gæti«. Að endingu talaði yfir-
læknirinn inuileg krislileg hugg-
huggunarorð til ekkju dr. Helen-
íusar.
Líkið var síðan flutt úr kirkj-
unni með mikilli viðhöfn um borð
í finskt skip er skyldi flytja það
til Finnlands.
Gústav von Bunge prófessor í
lífeðlis-efnafræði við háskólann i
Basel í Sviss andaðist af lunga-
bólgu 6. nóv. sl. 77 ára gamall.
Hann var heimsfrægur vísinda-
maður og vísindaiðkanir hans
komu honum til að vinna af alefli
gegn áfengisnautn.
Sérfræði hans á því sviði var
að sýna og sanna þá úrættun
(degeneralion) sem áfengi veldur.
Áratugum sainan safnaði hann
skýrslum lækna um vfða veröld og
sannaði með greinilegum töluni að
drykkjuskapur feðranna erbarnanna
böl í miklu víðlækari skilningi en
nokkur hafði áður sýnt, og þá
sérstaklega að allskonar laugaveikl-
un og þróttleysi til að verjast
berklaveiki er rniklu almennari
hjá afkomendum drykkjumanna en
öðrum, og fylgir þeiin í 3. og 4.
lið.
Þegar mæðurnar gela ekki gefið
börnunum sínum brjóstamjólk, er
lífi barnanna miklu meiri hæfla
búin en ella, það vita allir læknar
og vissu lengi, en G. von Bunge
sannaði að dætur drykkjumanna
og dætra dætur í marga liðu yrðu
að öllum jafnaði ófærar til að
ala börn sín upp við brjóstamjólk,
og því væru dætur Gyðinga, Mú-
hameðstrúarmanna og annara hófs-
manna miklu betri mæður í þeim
efnuin, heldur en fínar frúr af
drykkskaparættum í krislnuin
löndum.
S. A. Gíslason.
Skólamálin.
Bréfkafli úr Þingeyjarsýsln.
. . . Ritstjórar Akureyrar-blað-
anna — »Dags» og »íslendings« —
háðu í haust all-snarpar sennur
um skólamálin. Vill «íslendingur«
koma upp Mentaskóla á Norður-
landi, en »Dagur« er því fremur
mótfallinn og Ieggur meiri áherslu
á alþýðufræðsluna. Eg hygg að
Pingeyingar yfirleitt muni hvorug-
um fylgja að fullu i þessu mali,
en aðhyllast skoðanir beggja að
nokkru og hagnýta tillögurnar að
því leyti, sem þær virðast fram-
kvæmanlegar og til umbóta á nú-
verandi staðháttum.
Pað hefir betur og betur komið
f Ijós síðustu árin, að Gagnfræða-
skólinn á Akureyri fullnægir því
ekki að vera alþýðuskóli við hæfi
sveilafólksins, eins og áður var,
þess vegna eftist stöðugt alþýðu-
skólahreyfingin hér í sýalu, að
reynslan og nýjuslu mentaslefnur
benda til þess, að skólaatofnun
eigi að vera í sveit sett. Gagnfræða-
skólinn er meir og meir notaður
af þeim, sem koma úr barnaskóla
Akureyrar, og er mjög á leið til
þess að verða aðeins lcaupstaðar-
skóli og neðri deild Mentaskóla.
Gangandi út frá því sé eg ekkert
á móti, að bælt verði ofan við hann
meniadeild fyrir Norðlendinga og
Austfirðinga, er útskrifi stúdenta —
eins og lengi hefir vakað fyrir
Stefáni skólameistara og fleiri
mentamönnum hér nyrðra. Eg
hallast að þessu með því skilyrði,
að skólinn verði lílið eða ekkert
stækkaður frá því sem nú er, né
reksturskoslnaður hans aukinn.
Heldur ællast eg til, að hann taki
á móli þeim mun færri nemend-
urn í neðri deildina en nú er gert,
svo að núverandi húsrúrn og kenn-
arafjöldi geti sð miklu leyti nægt,
þó að mentadeild verði bætt við
skólann. Peim þremur bekkjum
skólans, sem nú eru, hefir oft verið
skift í tvær deildir hvorum (venju-
lega hafa víst verið 5 deildir í
skólanum). Ef bekkirnir yrðu
6 og hver þeirra að eins ein deild,
sem sjálfsagt væri, nægði sama
húsrúm og kenslustundafjöldi og
verið hefir, að miklu lejdi. Fyrir
fáum árum voru um skeið lítið
færri nemendur í gagnfræðaskól-
anura, heldur en öllum Menta-
skólanum í Reykjavík.
í þessu máli ber einkum á það
að líta, að nú er næstum ókleyft
fyrir námsfólk úr alþýðustétt að
sturida nám í Reykjavík fyrir
kostnaðar sakir. Ferðakostnaður
(ca. 300 kr. báðar leiðir með
slrandlerðaskipi) og húsaleiga —
100—150 krónur á mánuði, gleypir
alt sumarkaup þess og nokkru
meira, — Pað munar um fullan
helmitig á kostnaðar-reikningum
þeirra, sem stunduðu nám á Ak-
ureyri í fyrra, hvað hann er lægri
en hjá hinum, sem lásu í Rvík,
jafn-langan tíma. Sveitirnar senda
venjulega beslu námsmennina á
skólana, og Norðlendingum væri
miklu léttara að læra til stúdents-
prófs á Akureyri. Ýmsir sem farið
hafa að norðan í efri deild Menta-
skólans máttu hætta við nám á
miðri leið, að eins fyrir efnaskort,
þó að þeir sem í Reykjavík búa
og eru jafn fátækir, geti lokið námi
þar, að eins fyrir aðstöðu-muninn.
Peir, sem einungts vilja fá al-
menna fræðslu, og leita þess við
gagnfræöaskólann, meðan ekki er
annars kostur í Norðurlandi, þurfa
að fá fullkominn alþýðuskóla í sveit,
þar yrði námskostnaður miklum
mun miuni en við gagnfræðaskól-
ann — það sýna skólaskýrslur frá
Hvanneyri; auk þeirrar þjóðholl-
ustu, er því fylgir. Áhrif sveita-
lífsins á námsfóikið og hins vegar
andríkt og fjörugt skólalif í sveit-
unum, getur samtaka orkað þeim
þýðingarmestu straumhvörfum, sem
nútíminn heimlar, svo að þjóð-
lífið þróist í rétta áti. Slík skóla-
skifti væru kaupstaðar-unglingum
eigi síður til þroska, og mundu
gera þá vinnufærari heldur en 6
ára barnaskóli, og þar á eflir 3
ára gagnfræðaskóli í kaupstað.
í þessa átt munu skoðanir margra
Pingeyinga hníga í skólamálunum
— og líklega margra fleiri í Norð-
urlandi —, og bíða þeir með ó-
þreyju eftir að frétta um tillögur
mentamálanefndarinnar, og þá sér-
staklega eftir úrlausn landstjórnar
og þings í aLþýðuskól-amálinu, þrsd
að þar hafa héraðsbúar þegar rétt
svo langt fram hendina . . .
Úr bréfum.
Frá þingmanni 23. nóv. — Kalt
andar hér í garð íslands banka.
Hann er talinn »rót alls ills«, eins
og ágirndin. Ágætlega lika mér
ritgerðir Tímans um það mál og
er enginn vafi á að sú stefna
hefir hér alment fylgi. Pað er til-
gangslaust að spá, hvernig þingið
muni fara með málið, en hversu
sein um þaðfer þá er það áreiðan-
legt að þjóðin fylgir því með athygli.
Tíminn hefir valið sér hið góða
hlutskifti, með því að taka upp
þá stefnuna sem er hin eina rétta,
sem á að sigra og hlýtur að sigra,
ef ekki nú, þá i náinni framlíð. Her
er um að ræða stefnuslirármál sem
verður því heitara, því lengur sem
dregst að ráða því farsællega til
lykts.
Frá öðrum þingmanni 28 nóv.
Pað er fljótsagt að eg er á sama
máli og Tíminn um það að við ís-
lendingar verðum að taka íslands
banka í okkar hendur, eða tryggja
okkur raunveruleg yfirtök um alla
stjórn og rekstur bankans.
Enn Irá þingmanni 22 nóv. Að
líkindum hefði landið komist hjá
þeim fjárhagsvandræðum sem það
nú er í, ef úlflutningsnefndin frá
1918 hefði fengið að standa í gildi.
Að vísu hefði verð á íslenskum vör-
um ef til vill ekki sligið eins hált
og í fyrra, en það eru yfirgnæfandi
líkur til að vörurnar hefðu selst
fyrir sæmilegt verð og landið
komist hjá því stórtjóni sem varð
á síldinni og sutnu kjötinu í fyrra
og af síldar og þorsksölunni í ár.
Það er aðalatriðiö að landið taki
aftur í sínar hendur sölu á afurð-
unum. Mikið af gjaldeyri landsins
stendur fast í braskara höndum og
það þarf að sjá um, svo sem hægt
er að það komi ekki fyrir oftar.
Úr Suðnr-Pingeyjarsýslu 22.t?óv.
Við erum hreyknir af því Þingey-
ingarnir, að samvinnuforkólfar
okkar, einn af öðrum, fara með
stjórn atvinnumálanna og fara vel
með. Sárafáir hefðu eins vel hugsað
fyrir þörfum bænda í vor sem leið
og Pétur Jónsson gerði. Pá hafa
hrossahéruðin haft ómetanlegt
gagn af aðgjörðum hans í hrossa-
málinu. Okkur dylst það ekki hver
baggamunur er ástjórn atvinnumála
og fjármáladeildarinnar. Var það
og svo hér um slóðir, að óhug sló
á menn undir eins og þeir fréttu
um stjórnarmyndunina í fyrra og
áttu ekki von á slíku frá^ for-
sætisráðherra. Og eftir því sem
lengra hefir liðið hefir það orðið
ljóst, af sjálfum verkunum, hve
illa var til stofnað, og hugsa nú
mjög margir með alt öðrum hug
en áður til hinna »hæstu staða«.
Pétur Jónsson mun aldrei gjalda
þeirrar sambúðar, enda fær hann
ekki við ráðið. — Stefna Tímans
í íslands banka málinu á hinu
eindregnasla fylgi að fagna, nálega
undantekningarlaust hjá hverjum
einasla manni.
Guðbrandnr Magnússon kaup-
fébgsstjóri frá Hal/geirsey er stadd-
ur í b’ænum,
íúi*át litlöiicli.'a.iii.
— Friðarverðlaun Nóbels fyrir
árið 1919 hafa verið veilt Wilson
Bandríkjaforseta, og Leon Bour-
geois formanni alþójðabandalags-
ins fyrir árið 1920.
— E. Flannagen prestur, er í
bráð orðinn forseti írska lýðveldis-
ins.
— Við alkvæðagreiðsluna grísku
urn afstöðina til Konstantíns kon-
ungs, lélu fylgismeun Venizelosar
bjá líða að taka þátt: Engu að
siður er talið að 300 þús. manns
hafi tekið þátt í kosningunni, fram
yfir síðu-stu þingkosningar; 999954
atkvæði voru greidd með konungi,
en 10383 á móti. Ein fregu segir
að stjórnin griska skori á Konstantín
að afsala konungstigninni í hendur
elsta s)mi sínum, vegna fjandskap-
ar Bandamanna. Er sú fregn höfð
eftir ensku blaði. En konungur
virðist gallharður um að vitja ríkis
síns. Er hann staddur í Feneyjum
og er talið að gríski ílotinn sé á
leiðinni og eigi að flytja hann
heim til Grikklands.
— Meiri og meiri vandkvæði
steðja að um írlandsmálin. Orð-
sendingu frá Lloyd George um fús-
leik að semja, svara Sinn-Feinar
með hótunum um að myrða alla þá
íra sem verði til þess að hefja
samninga við Breta. í neðri máls-
stofu þingsins lýsir Lloyd George
því yfir á móti, að stjórnin muni
vægðarlaust bæla niður allar of-
beldishreyfingar á írlandi, lýsa
suin héröð landsins í ófriðarástandi
og leggja dauðarefsingu við því að
bera vopn. Hann lýsti þvíþó jafn-
framt yfir að stjórnin sé reiðubúin
að hefja samninga við íra hvenær
sem þeir óski. Hinn 13. þ. m.
barst sú fregn frá London að
enskir hermenn hefðú, daginn
áður, brent meslan hluia Cork-
borgar á írlandi, í hefndarskyni.
Mun láta nærri að Cork hafi verið
fjórum sinnum mannfleiri borg
en Reykjavík. Fylgdi það fréltinni
að herforingjarnir hefðu i bili
mist alla stjórn á hermönnunum.
írlandsráðherrann ber þessa fregn
til baka, að því leyti, að hann
neitar því að það séu bresku her-
mennirnir sem valdir séu að brun-
anum. Er af þessu Ijóst að ástandið
á írlandi er nú hið langtum
ískyggilegasla sem nokkru sinni
hefir verið.
— Rannsóknarnefnd Banda-
manna silur á rökstólum í Brússel
um að ákveða endanlega þær
skaðabætur sem Pjóðverjar eiga
að greiða.
— Alþjóða iðnfélagafundur verð-
ur háður í London næstu daga.
— Járnbrautarmannaverkfallið
norska stendur enn yfir. Hefir
sljórnin heitið að lála verkamenn-
ina fá aftur stöður sínar, en neitar
öðrum kröfum þeirra.
— Merkileg skýrslu hefir birst
í norsku blaði, frá ræðismanni
Norðmatina í Bilbaó á Spáni,
um fisksöluna. Segir ræðismaður-
inn að árið 1913 hafi flust til
Spánar 14,6 milj. kg. affiski. Voru
9,6 milj. kg. frá Noregi, 4,1 milj.
frá Englandi og 0,7 milj. frá ís-
landi og Færeyjum. Árið 1918 er
íslenski fiskurinn orðiun eins
mikill og norski fiskurinn. Árið
1919 er allur fiskinnflutningurinn
14,7 milj. kg. Af því voru 6,9 milj.
kg. frá íslandi og Færeyjum, 4,1
frá Noregi, 3,7 frá Englandi, 0,6
frá Nev-Foundlandi og 0,14 frá