Tíminn - 24.12.1920, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.12.1920, Blaðsíða 2
>94 T i m hk ( Q&gin oilífta efiir XI. Póaturinn flutti .Rossi bréf frá Róuni. »Kæri, kæri vinur minn! Nú cr öilu iokið og eg hefi snúið baki við faenui. Pessi ókunna sylsir mín verðskuldar það ekki að um hana sé hugsað. Pcr segið mér að hún sé góð og göfug og viijið þó láta mig Irúa því að hún elski auð, vellíðan og allsnægtir meir en hina æðstu sælu sem konu getur hlotnast. Burt með hana. Lætur hún sér það til hug- ar koma, að konan eigi að vera dálælisbarn eða brúða. Pað brenn- ur á tungu minni og penna, nafnið, seni þá á við hana. Pað tjáir ekki að tala um kvenlega hreisti í þessu sambandi. Hngrökk kona er vinur manns sins; sú fórn er ekki til, sem er henni of mikil, og stéttamismun virðir hún að engu. Dramb hennar dó um leið og hún feldi ást til hans. Ef fólk dregur dár að henni og segir að hann sé hvorki ríkur eða tiginn, þá svarar hún: »Satt er það, hann er fátækur, en hann átti hvorki föður né móður og nú er hann mikill maður. Eg er hreykin af honum og þótt öll riki veraldar væru í boði, muudi eg ekki fara frá honum«. Hversu mjög langar mig til að hafa tal af þessari konu. Eg hefi sennilega hugsað um hana alt kvöldið, eftir að eg fékk bréf yðar í nótt; því að eg vaknaði í morg- un við fagran draum. Mér fanst eg vera á dansleik i höliu konungs. Eg var skraulklæddari og naut min betur en nokkru sinni áður. Hinir tignustu menn sýndu mér bylli og eg dansaði án aflats i ljós- hafinu — en hjarta mitt var alt af annarsstaðar, úti i myrkrinu, hjá honum, sem ekki gat kornið á hirð- ardansleik og þá er eg flýði til hans, þá skundaði hann til mín, vaíði mig örrnum, myntist við mig og eg sagði: »Taktu mig og haltu mér, og enginn og ekkert mun komast upp á milli okkar!« Eg er hrædd um að þessi fína kona yðar, sem metur sjálfa sig rneir en ástina. muni álíta mig hafa breytt mjög fávíslega. En konan, sem nrig dreymdi um, hefði óðara varpað frá sér öllum dýrgripum sínum, hefðuð þér sagt henni að þér væruð fátækur. Eg vil eitiungis bæta einu við um þessa systur mína, seir eg sennilega fæ aldrei að sjá. Yður skjatlast, ef þér haldið að hún sætti sig við það að láta varpa sér til hliðar, án þess að þér segið h^ers vegna hún megr ekki sjá yður. Það stoðar lítt þótt þér talið fagurt um fegurð hennar og æsku, og um þrótt hennar til að gleyma tilfinningum sínum. Það getur vel verið að raunin verði öll önnnr, og hvað verður um hana, ef þér snúið við henni bakinu. Hafíð þér hugsað um það? Vitanlega ekki! Eg skal segja yður hvernig fara mun fyrir henni að öllum likindum. Dáin mun hún verða en þó Hfandi! Peim dauða sem engan frið hefir i för með sér. Hún elsk- ar hann, en verður að hugsa um hann eins og látinn. Og hann elskar hana, verður æ og æflnlega var tára hennar. Pau elta hann og drjúpa á hjarta hans, eins og fljót- audi eldur. Ner, nei, nei! Þér megrð ekki vera henni svo harður. Mér finst næstum þvi, af því að mér er þetta alt svo dularfult, að við séum ein og sama. Eg heft a. m. k. barist djarflega fyrir hana. Og þér hafið beðið fuilkominn ósigur að öllu leyti. Pess vegna segi eg ekki: »Ætlið þér að koma til hennar«, því að eg veit að þér munuð koma. Eg fer aftur í þingið á morgun. En mig hryilir við að þurfa æ að sækja aðgöngutniða til hins sama. Eg mundi verða hreykin, ef þér vrlduð senda mér einn, þannig að eg gæti gengiö þangað fyrsln sinni undir yöar vernd. Það sæli verð- ur meðal almennings, en mig lang- ar sérstaklega til þess, þar eð eg er að afvenjast því fólki sem helir eitrað tilveru raina. Engar fréttir frá M. og ínér óar sú þögn. En hví skvldi eg vera hrædd, ef þér eruð það ekki. Vinkona vinkonu yðar. R. Bftirmæli. 2. okt. s. i. andaðist að heimili sínu, Porfinnsstöðum í Önundar- firði, Jóhanna Guðriður Jónsdóttir, 93 ára gömul. Jóhanna heitin var fædd í Most- dal (nú alment kallaður Mosdal- ur) í Önundarftrði 1827. Foreldrar hennar Jón bóndi Magnússon og kona hans Guðrún Jónsdóttir bjuggu þar mesta myndarbúi bæði til lands og sjávar. Jón var mesti dugnaðar og atorkumaður, og eftir þeirra tíma mælikvarða eink- ar vel að sér í lestri o. fl. Jóhanna heitin ólst upp með for- eldrum sínum og giftist þar 27 ára gömul, Eiríki Halldórssyni, og flutt- ist með honunr 4 árum síðar að Þorfinnsstöðum i sama hreppi. Par byrjuðu þau búskap á föðurleyfð Eiríks og bjuggu saman í 26 ár, eða til 1884, að hann varð bráð- kvaddur á ferðalagi og var borinn heim til konu siirnar liðið lik. Var heimili þeirra hjóna mesta myndar og rausnarheinrili, þó efnahagurinn oft væri nokkuð þröngur, enda áttu þau 14 börn og komu þeim öllum veT upp, að undanteknum þremur sem dóu r æskn. Eiríkur heitinn var nresti vaskleika og dugn- aðarmaður. Hann varð snemma hreppstjóri og hélt því til dauða- dags. Jóhanna heitin var manni sinum mjög samhent, og sambúð þeirra hjóna var hin alíra ákjós- anlegasta. Pau urðu fyrir þeirri þuugu sorg að missa uppkomin fjögur barna sinua: Jón, Sigríði, Halldór og Guðrúnu. Pað var því skiljanleg átakanleg sorg fyrir Jó~ hönnu heitna að missa þannig svo ágætan eigimnann á eftir svo mannvænlegum börnum þeirra. Síðastl. sumar nristi hún enn frem- ur Jóhönnu dóttur sína konu Sum- arliða bónda í Mostdal. — Pau börnin sem lifað hafa móður sina eru: Guðmundur Ágúst hreppstjóri á Porfinnsstöðum, Vigfús skipa- smiðurjt Tungu sama hreppi, Bjarni fiskimatsmaður í Fiatey, Pórunn gift á ísafirðr, Rikey ógift á Por- finnsstöðum og Guðbjörg gift i Kanada. Önfirðingur. „Vanræksla“. Nú rétt í þessu barst mér í hendur 32. tbl. af Tímanum þ. á. Par stendur grein með fyrirsögn- inni »Vanræksla«, eftir Vestur Hún- vetning. Er það miður kurteis árás á mig fyrir grein með sömu yfir- skrift. Fyrst þegar eg las greinina fanst mér hún hreint ekki svara verð, en við nánari íhugun fanst mér rétt að gera við hana nokkr- ar athugasemdir, en ekki vildi eg eyða til þess mörgum orðum. Höf. hefir óafvitandi gert mér greiða með grein sinni. Er hann sá, að vekja athygli manna á minni grein, því nreð allri sinni illgirni hefir honum ekki tekist að hrekja neitt af því, sem í henni stendur. Vona eg því að hún nái tilgangi sínum og opni augu fólks fyrir nauðsyn þess máls sern hún ræðir unr. Báð- ar greinarnar legg eg undir dóm allra góðra og skynsamra manna. Höf. ber við önnum, að hann hefir ekki sest niður fyr til að mótmæla grein rninni, og er leitt þegar svona góðar gafur fá ekki að njóta sín H.f. Bimakipafála.g- íslands Roykjavík. Póstnólf 122 Simi 228 Selur kornvörur, kaffi, sykur o. m. fl. alt með lægsta veröi. Aðalfundur Hlutafélagsins Eim«kipafé!ags Ishnds verður h&idinn í Iðnaðarmannahúsinu i Reykjavík, laugardagir.n 25. júní 1921, og heLt kl. 1 e, h. Fljót afgreiðsla! Áreiðanleg viðskifti. Dagskrá: 1. Síjórn félagsins skýrir frá hag bess og framkvæmdum á liðcu starfsárr, og frá starfstilhöguniani á yfirstandindi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur frarn til ú skurðar endurskoðaða rekstrarreika- inga ti! 31. desember 1920, Og eftia^agsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum tii úrskurðar frá endurskoðeD.dunum, 2. Tekin ákvörðun unr tiilögur stjórnarinnar um skiftiogu ársarðsios. 3. Komiag fjögra txranna í stjórn félagsins í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins eadurskoðanda í .stað þess or írá fer, og eirss varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla unx önnur nxál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn sera hsfa sðgöngumiða. Aðgöagu- miðar að fundinum verða afhentir htutHöium og umboðsmÖQtium hlut hafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, eða öðruni stað, sem augiýst- ur verður síðar, d^gaua 2t.—23. júní cæstk., að báðuin dögum með' töldum Menn geta fengið eyðublöð fyrir uniboð til þess að sækja fundinn, hjá hlutafjársöfnurunx félagsins um alt land og afgreiðslu- mönnum þess, svo og á aðalskrifstofn félagsins í Ríykjavlk. Reykjavík, 18. desember 1920. Stjórnin. Samvinnuskólinn 1921-1922. Inntökuskilyrdi: Nemendur, sein hafa i hyggju að vera i Samvinnuskólanum veturinn 1921—’22 verða að uppfylla eftirfarandi skilyrði við inn- tökupróf: 1. Skrita læsilega rithönd. Geta gert nokkurn veginn skipulega rit- gerð um fengið efni. Hafa numið málfræði Halldórs Briem, síð- ustu utgáfuna. 2. Hafa lesið Kenslubók i Islandssögu, eftir Jón J. Aðils, en í mann- kynssögu kenslubók eftir Pál Melsteð eða eftir Þorleif H. Bjarnason, 3. Hafa nunxið Landafræði Karls Finnbogasonar. 4. Hafa lesið, undir handleiðslu kennara, bæði hettin af Kenslubók í dönsku, eftir Jón Ófeigsson, og Enskunámsbók Geirs Zoéga. Hafa gert skriflegu æfingarnar í þessum kenslubókum. 5. Vera leiknir í að reikna brot og tugabrot. 6. Hver nemandi verður að hafa fjárhaldsmann, búsettan í Reykja- vík eða þa^ i grend, sem stjórn skólans tekur gildan. • Aths. Pað er mjög óráðlegt, að hugsa til að sækja skólann, neina fyrir þá, sem eru vissir um að uppfylla þessi skilyrði. Reykja- vík er nú orðin of dýr staður til að stnnda þar það, senx nerna má hvar sem er annarsstaðar á landinu. Inntöku i skólann fá konur jafnt sem karlar. Peir, sem ekki kæra sig um að taka verslunarpróf, fá kenslu i bókmentasögu og félagsfræði, x stað þess sem þeir fella niður í námsgreinum sem lúta að verslun. — Kenslugjald er nú 100 kr. fyrir hvern nemanda. Reykjavík. 20. nóv. 1920. Jónas Jónsson. fyrir andlegu eða iikamlegu striti, hefir það leiðinlega lengi dregist, að hann gefi sig opinberlega fram, sem málssvari óþrifnaðarins. En mun ekki fieirum en nrér detta í hug að honum finnist greinin koma illa við kaunin sin. Pví öllum heil- brigt hugsandi mönnum mun ekki finnast ósóminn betri, þó yfir hon- um sé þagað og alt látið sofa svefni ómenskunnar. Hlægilegan gerir greinarhöf. sig þar sem hann fer að gera athuga- semd við það, að eg skrifa mig frá Sveðjustöðum. Pað er eilt víst að hver sem hann er, þá þarf honum aldrei að vera það viðkvænxt mál, þvi að hann hefir ekki haft neitt með það heimili að gera, þar sem mitt fólk hefir búið þar um tutt- ugu ára skeið og býr þar enn, því mjög ólíklegt er að höf. komi það heimili nokknð við, nú næstu ár- in. Sneiðar þær sein hann þykist vera að stinga að æskuheimili minu ná ekki tilgangi sínnm, þvi þó það hafi aldrei rikisheimili verið, þá er það af mörgurn þekt, því margir hafa þar komið, og orð það, sern það heíir skapað stendur óbreytt, hvað góðan vilja sem höf. hefir á að breyta því, Komi það fyrir að andinn komi yfir hann í annað sinn, og hann , fari að skrifa í tilefni af minni : grein, þá læt eg hann vita það fyrir fram að eg virði hann ekki svars. Kaupnrannahöfa 23. okl. 1920. Ingunn Eiríksdótlir frú Sveðfustööum. .1P'réttii*. Tíðin. Frost og stillur alla vik- una. Farið að taka ís af Tjörninni, énda voru orðin vandræði vegna ísleysis. Látinn. Sira Eiríkur Gislason á Stað í Hrútafirði er Dýlega látiu. Var fæddnr 14. nxars 1857 á Reynivöllum í Kjós, sonur síra Gisla Jóhannessonar er þá var prestnr þar, og Guðiaugar Eiríks- dóttur, sýslumanns Sverrisson ar. Hann varð stútent 1878 og tók embættispróf 1880. Varð fyrst prestur á Presthólunr, síðan á Lundi, á Breiðabólsstað á Skóg- arströnd, á Staðastað og loks á Stað i Hrútafirði 1902 og varð sama ár prófastur Strandamanna. Á þingi sat hann árin 1894—1899 fyrir Snæfellinga. Síra Eiríkur var hinn skemtilegasti og ræðnasti maður í viðkynningu og það nutu margir þeirar ánægju að sækja bann heim, því að fáir bæir liggja meir i þjóðbraut en Staður í Hrútaflrði. Munu þeir vera margir sem með ánægju minnast viðtak- anna hjá sira Eiríki. Skylduræk- inn og samviskusamur embætis- maður var síra Eirikur með af- brigðum — hafði sanxhliða öðrum störfunx inikla póstafgreiðslu. Mikinn áhuga hafði hanu á opin- berum málum, var t. d. forgöngu- maóur um samvinnufélagsskap í bygð sinni. Hann var hinn fríðasti og föngulegasti maður á velli og hinn prúðmannlegasti í allri fram- göngu. Góður borgari og hinn mesti sæmdarmaður er til moldar hniginn, þar sem síra Eiríkur var. Kona bans er á lífl, Vilborg Jóns- dóttir prófasts á Auðkúlu Pórðar- sonar. Frá Yífilstöðnm. Á 10 ára af- mæli Vífilsstaðahælisins ar þar opnuð sérstök deild, um að iækna börn sem hafa berklaveiki. Hefir verið reist á Vífilstöðum sérstakt íbúðarhús handa læknrnum, en barnadeildin er í sjálfu aðalhúsinu, þar sem læknabústaðurinn var áður. Var talin hin mesta þörf á slíkri sérstakri deild fyrir börnin, því að um margt er það óheppi- legt að hafa börnin innan um fullorðna fólkið. Rúm er fyrir 20 börn í þessari viðbót og leikmanns auga sér ekki annað en að öllu sé vel fyrir komið. Breytingin, sem gera varð á húsinu, hefir kostað 20—30 þús. kr. Læknishúsið nýja befir kostað 150 60 þús. kr. Er það steinhús, prýðilega vaxrdað hús og snoturt. — Ánægjulegt er að sjá hinar miklu og veglegu byggingar sem komnar eru á Vífilstöðum, en þeim mun sorglegri er að sjá þá uppblásnu og ófrjó- sömu jörð alt í kring. Hælið þarf mikla mjólk, — hefir nú 25 kýr í fjósi — en þarf að sækja rnikið af heyjunum upp í Kjós. Erfið er sú framleiðsla. Næsta blað. Vegna þess að Tíminn flytur nú um áramótin í aðxa prentsmiðju, getur næsta blaö sennilega ekki komið út fyrir 4. eöa 5. næsta mánaðar. Slys. Bát hvolfdi undir tveim mönnum á Seyðisfirði vestra og fórust þeir báðir. — Annað slys, enn stórfeldara bar við við ísa- fjörð alveg nýiega. Pósturinn, Sum- arliöi Brandsson frá Berjanesi á Snæfjallaströnd, var á póstferð milli Grunnavíkur og Snæfjalla- strandar og hrapaði hann með með hesti sinum fram afbjörgum. Samferöamaður hans komst lífs af og fóru 13 menn næsta dag að leita póstsins. Fundu þeir hestinn dauðan og hnakklausan og lik Sumarliða skamt frá. Meðan á leitinni stóð féll snjóflóð á fjóra af leitarmönnum og kastaði þeinx út á sjó. Létu þrír þeirra lífið en hinn fjórði bjargaði sér á sundi. Ritatjóri: Try;crví í'örirsilsson Laufási, Simi 91. Prentsmiöjan GntunbJrg I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.