Tíminn - 28.05.1921, Síða 3

Tíminn - 28.05.1921, Síða 3
T í M I N N 67 Tímarit ísl. samvinnufélaga Nýútkomið hefti rekur i aðaldráttum sögu samvinnustefnunnar hér á landi síðustu 40 árin. Koma þar við sögu fjölmargir þjóðkunnir menn: t. d. Tryggvi Q-unnarsson, Jakob Hálfdánarson, Benedikt á Auðnum, Jón Sigurðsson á Gautlöndum og synir hans þrír, Einar í Nesi, Jón í Múla, sr. Einar Jónsson á IJofi, Skúli Thoroddsen, Ólafur Briem, Páll Briem, Torfi í Ólafsdal, (tuðjón á Ljúfustöðum, Hallgrímur Kristinsson, Sigurður á Ystafelli, Ágúst í Birtingaholti, Bogi Th. Mel- steð, Sigurður Sigurðsson ráðunautur, Lárus Helgason Kirkjubæjar- klaustri, Guðmundur Þorbjarnarson á Hofi, Eggert í Laugardælum, Björn Bjarnarson í ttrafarholti, o. m. fl. Ennfremur er í sama hefti rækilegt yfirlit yfir mörg hin helstu májaferli sem risið hafa út af útsvarsskyldu samvinnufélaga. Nýir kaupendur að árg. 1921 fá þetta hefti í kaupbæti, ef borgun fylgir pöntun. Afgreiðsla Tímaritsins er í Sambandsliúsinu Rvík. Sími 603. það til gildis, að með því að nota hann má bæta úr skorti á einu og einu verðmætu efni, og er það ekki lítilsvert, því að oft er það að- eins eitt af þeim sem vantar, eða það vantar fremur en önnur, en hafi maður aðeins búfjáráburð, • þá verður að bera á öll verðmætu efnin, enda þótt aðeins væri skori- ur á einu eða tveimur af þeim, ok því eða þeim, sem ekki er skortur á í hlutfalli við önnur er þá eytt til ónýtis, því að ekki þýðir að bera á meira af einu efni en öðru í hlutfalli við þarfir og kröfur plantnanna. Ennfremur hefir til- búni áburðurinn það sér til ágæt- is, að fljótlegt er að bera hann á (dreift úr hnefa eða með vélum), og er að því mikill verkasparnað- ur, sem ekki er lítilsvirði á þessum tímum. það er hanhægt ráð til að bæta úr áburðarskorti eða frjóefna- skorti í jarðveginum að nota þá til- búinn áburð með húsdýraáburðin- inum. Eftir þau hin miklu rign- ingaár sem verið hafa hér sunn- anlands undanfarið, má búast við að mikið hafi skolast úr jarðveg- inum af frjóefnum, svo að áburð- arþörfin sé nú óvenjulega mikil, ög mundi því að líkitidum borga sig vel, þótt tilbúni áburðurinn sé dýr nú, að nota hann sem „áburð- arbætir“ með húsdýraáburðinim, til þess að vinna strax upp það frjóefnatap, sem að líkindum hef- ir orðið vegna veðráttunnar síð- ustu árin, enda hefir aldrei verið meiri þörf og nauðsyn en nú að nota sem best öll þau ráð og með- öl, sem aukið geta framleiðsluna og gert hana, eftir atvikum, sem arðmesta. En þá er nauðsynlegt að ,.yelj a réttar tegundir og nota þær á réttan hátt og með gætni. Á þessum tíma árs er ekki um að ræða að nota nema auðleystustu og fljótvirkustu tegundir tilbúna áburðarins, en það eru saltpéturs- tegundirnar og súperfosfat, og mætti nota það bæði í garða og á tún. þessar teg. fást nú hjá Sam- bandi samvinnufélaganna og ættu nærsveitamenn og bæjarbúar, sem eitthvað rækta, að nota sér það. Allar plöntur, sem hér eru rækt- aðar, nema helst belgplöntur, taka saltpétursáburði með þökkum, ekki síst rófur og kartöfíur, og all- ar jarðvegstegundir nema djúpar rotnaðar mýrar þarfnast hans líka undir flestum kringumstæð- um. Hvort sem saltpétur er borinn á tún eða í garða, má skifta áburð- arskamtinum í. tvent, þannig að banningar láta ekkert færi ónot- að til að ófrægja bannlögin og stimpla þau sem „þjóðarskömm" í augum þeirra útlendinga, er hing- að koma. þeir hafa úti allar klær til þess að slíkir gestir fái sem greiðastan aðgang að áfengi, svo að þeir sjái þ.ess helst engin merki, að hér séu bannlög til; fara með þeim „skemtiferðir“, gera þá og sjálfa sig ölvaða og sem flesta aðra, er þeir ná til; benda síðan yfir valinn, setja upp vandlæting- ar og sakleysissvip og segja: Hér gefst yður að líta, góðir hálsar, hvernig bannlögin reynast á Is- landi! þetta er hin eina réttnefnda „þjóðarskömm“, sem hér á landi er um að ræða í sambandi við bannlögin. Og hún er — eins og allir sjá —r alls ekki bannlögunum að kenna, heldur andbanningum sjálfum. Alt atferli þeirra gegn bannlögunum er ein samfeld „þjóðarskömm“. Hún getur aldrei orðið eignuð lögunum, heldur beint þeim, sem brjóta þau og æsa aðra til að óvirða þau á allar lundir. Um tillögur þær, sem hér hafa verið bornar upp og væntanlega verða samþyktar, get eg verið fá- orður. Við templarar hljótum sam- kvæmt stefnuskrá okkar að krefj- ast þess eindregið, að embættis- gefa hálfan skamtinn snemma í gróðindum eða þegar sett er og sáð, og hálfan skamt þegar búið er að hreinsa tún eða milli slátta og 2—3 vikum eftir að kemur upp í görðum. Súperfosfatið er vel þegið af öll- um ræktuðum plöntum og á hvers- konar jarðvegi. það er borið á að hausti eða snemma vors, en það má líka bera það á í gróandanum. þegar tilbúinn áburður er borinn á graslendi, er best að gera það þegar jörð er vot af dögg eða regni eða rétt fyrir regn, ef það verður séð fyrir. Kalíáburðurinn er torleystari en þær tegundir, sem nú voru nefndar, og þessvegna ekki eins fljót og auðsæ áhrif hans. Honum þarf helst að dreifa að hausti, svo að hann fái tíma til að leysast upp, áður en gróðurinn þarf til hans að taka. Eftir innlendum til- raunum virðist hans vera minni þörf hér á landi en saltpéturs- og fosforsýruáburðar. IV. Síðan gróðrarstöðvamar tóku til starfa hér á landi, hafa verið gerðar töluverðar tilraunir með til- búinn áburð, og má telja að þær hafi ótvírætt. sýnt það, að hann geti komið hér að góðum notum og rentað sig vel bæði á túnum og í görðum, ef hann er réttilega notaður. Og miklar líkur eru til að hann mundi líka reynast vel á á- veituengjum. í Ársriti Ræktunar- félagsins 1911—12 er skýrt frá á- burðartilraunum sem þá höfðu verið gerðar, frá því að félagið tók til starfa, á 63 stöðum víðsveg- ar um Norðurland á túnum (16 staðir), engjum (35 staðir) og á nýbrotnum holtajarðvegi (12 stað- ir). Niðurstaða þeirra tilrauna hafði orðið þannig, að uppskeru- aukinn varð af í kg: I 25. árg. Búnaðarritsins er skýrt frá áburðartilraunum í gróðrarstöðinni í Reykjavík frá árunum 1909 og 1910. þær til- raunir-voru gerðar með bortfeldsk- ar rófur, og hafa þær borg&ð á- mönnum ríkisins verði ekki leng- ur látið haldast það uppi, að sýna svo gengdarlausa vanrækslu á framkvæmd bannlaganna og að ó- virða þau svo herfilega, sem þeir hafa gerf og gera enn, sumir hverjir. það er hörmuleg óhæfa, er lögreglustjórar og læknar láta, sjá sig ölvaða á almannafæri — og við embættisverk. Og væntan- lega er nú mælirinn fullur, er á- fengis-ósóminn er kominn alla leið upp í alþingissalina, sameiginleg- an helgidóm þjóðarinnar! Við verðum að krefjast þess — og alfirei að linna, uns þeirri kröfu verður fullnægt — að enginn geti orðið embættismaður ríkisins nema hann sé reyndur að fullri trygð við bannlögin. Læknastétt landsins voru veitt þau forréttindi að hafa yfirum- ráðarétt yfir áfengi í landinu, með það fyrir augum, að hér ætti ekk- ert áfengi að vera til, nema sem læknislyf. — En það er nú orðið alkunnugt, hve herfilega farið hef- ir verið með þessi forréttindi: að ótrúlega margir læknar hafa reynst gjörsamlega óhæfir til að hafa þau með höndum, eins og þeim var trúað fyrir þeim. því til staðhæfingar hefir verið á það bent, að c. þriðjungur lækna lands- ins séu fallnir í ofnautn áfengis — orðnir drykkjumenn. þá hljótum við einnig að krefj- ast þess, að svonefnt „konsúla- burðinn með um 25% ágóða lægst, en hæst með liðlega áttföldu verði, þ. e. a. s. að fyrir tilbúinn áburð sem kostaði kr. 16,75, fékst upp- skeruauki er var kr. 141,75 virði. Búfjáráburðinn borguðu rófumar á sama tíma með nærri því fimm- földu verði. í tilraunastöðinni á Eiðum hefir tilbúinn áburður ætíð fengist borgaður með góðum hagn- aði. Síðastliðið sumar voru gerðar tilraunir á nokkrum stöðum aust- anlands með chilisaltpétur, sem áburðarauka á tún með venjulegri breiðslu af búfjáráburði. Mér er enn ekki kunnugt um niðurstöðu þeirra tilrauna nema á einum stað, en þar fengust 30 kg. af töðu fyrir 1 kg. af chilisaltpétri. þeir sem reyna vilja tilbúinn á- burð nú og síðar, ættu að leita sér nánari upplýsinga og leiðbein- inga á skrifstofu Búnaðarfélagsins eða í gróðrarstöðinni, og æskilegt væri að allir sem hann reyna vildu gefa undirrituðum skýrslur um á- rangurinn og hjálpí þannig til að safna innlendri reynslu um eitt mikilsverðasta atriðið í íslenskri jarðrækt. Gróðrarstöðinni í Reykjavík. Metúsalem Stefánsson. brennivín“ hverfi algjört úr sög- unni. það er undirlægjuháttur og með öllu ástæðulaus og' ótilhlýði- leg ívilnun, að veita Pétri og Páli er hingað kunna að vera sendir eða settir með konsúlsnafnbót, þau „réttindi“, að þeir megi hafa á- fengi fljótandi um allar gáttir. — Mér er sagt að „sendiherrar" er- lendra ríkja séu ekki háðir lands- lögum; mundum við þá ekki geta meinað þeim að hafa áfengi um hönd. En undanþága þeim til handa væri þá líka óþörf. -• Eg geri ráð fyrir að slíkir höfðingjar mundu yfirleitt reynast þau göf- ugmenni, að af þeirra völdum mundi bannlögunum ekki staí'a nein hætta. Yfirleitt hljótum við að krefjast þess, að bannlögin verði svo úr garði gerð, að þau heimili enga undanþágu, í neinni mynd, hvorki til handa farþegaskipum okkar né öðrum. Eht stóiveldar na, sem við hÖfum viðskifti og samgöngur við, hefir þegar haft við orð að láta gera upptækt hvert það skip, er þangað dirfist að koma með áfengi innanborðs. Væri það ekki vevald- arskömm, ef skipin okkar — héð- ár frá bannlandinu — yrðu lekin af okkur fyrir þær sakir, að þau væru fljótandi áfengisknæpur. Um konungskomuna ætla eg ekki að segja annað en þetta: Eg trúi því ekki, fyr en eg tek á, að Kaupgjaldið. Vitur maður heíir augun í höíðinu, en heimskinginn gengur í myrkri. Prédikarinn. Landsstjórnin hefir daufheyrst við öllum kröfum um það að gera tilraun til að koma á föstu skipu- lagi um kaupgjaldið í sumar. það lítur helst út fyrir það sem hún láti sér það litlu skifta þótt afleið- ingin verði önnurhvor af tvennu: að bændur lendi út í sömu ófær- urmi og í fyrra, að ráða til sín verkafólk fyrir miklu hærra kaup- gjald en atvinnuvegurinn’ þolir að greiða, og setji sig unnvörpum á höfuðið, eða að bændur kippi algerlega að sér hendinni um ráðning kaupafólks og afleiðingarnar verði tvöfaldar: stórkostleg minkun framleiðslunn- ar og atvinnuleysi. Henni finst það ekki ómaksins vert, landsstjórninni, að reyna að forða þjóðarskútunni við þessum áföllum. Hún vill láta það „lagast og aflagast af sjálfu sér“. Hún er sér þess alls ekki með- vitandi, landsstjórnin, að með nýjum tímum koma nýjar kröfur og að þeir alvörutímar sem nú eru gengnir í garð, krefjast fullrar forsjár um það: að framleiðslunni sé haldið á- fram með fullum krafti, til þess að þjóðin geti risið undir hinum margauknu sköttum og álögum og borgað vexti og afborganir af skuldabyrðinni, að hinir fullhraustu vinnandi menn þurfi ekki að vera atvinnu- þar verði áfengi haft um hönd. Áfengishneykslið við síðustu kon- ungsheimsókn er okkur enn minn- isstætt; það mun flestum hafa of- boðið, og þó bannlögin ekki komin í gildi þá. Eg get eklri hugsað mér það að landsstjórnin, og þá enn síður hans hátign konungurinn, vilji verða þess valdandi, að slíkt eigi sér stað aftur. það er mælt að faðir núverandi konungs vors hafi talið sér það hina mestu sæmd að honum auðn- aðist að verða fyrstur allra þjóð- höfðingja til að staðfesta áfengis- bannlög með undirskrift sinni — bannlögin okkar, og að hann hafi gert það með klökkum huga og árnað okkur allrar blessunar af þeim. Eg get því ekki hugsað mér það, að sonur hans vilji á nokk- ufn hátt láta óvirða þau lög, eða vita af að það sé gert. En sé nú eigi að síður svo til ætlast af einhverra hálfu, að á- fengi verði haft um hönd við kon- ungskomuna, þá vil eg fyrir hönd templara og í fullri vinsemd mæl- ast til þess við landsstjórnina, að hún gjöri það sem í hennar valdi stendur\til að afstýra því í tíma. Henni mundi vafalaust veitast það auðveldara, en að lægja þá öldu, er búast má við að rísi, ef þessi þjóðarvilji verður að vettugi virt- ur. lausir og svelta, vegna forsjárleys- is og skipulagsleysis um stjórn þjóðarbúsins. — Héðan af verður það þá svo á þessu ári, að alt verður að lagast og aflagast af sjálfu sér. Og utan úr sveitunum spyrjast mjög sund- urleitar fregnir um það hvað bændur muni ætla að taka til bragðs. Víða heyrist um áfram- haldandi minkun framleiðslunnar og að fátt fólk verði ráðið til hey- skapar. Annarsstaðar að heyrist nefnt 50—60 kr. kaup fyrir karl- mann um vikuna og hlutfallslega lægra fyrir kvenmann; 60 kr. séu hámarkið. En enginn hefir reikn- að það út hvað muni vera næst því rétta eftir horfum og þörfum. ----o----- Foringi Tyrkja í Litlu-Asíu, Mustafa Kemal, hefir unnið þar frægan sigur á Grikkjum. Banda- menn höfðu falið Venizelos að koma á friði í Litlu-Asíu, enda þá búist við að Grikkir bættu þá við lönd sín þar til muna. Konstantín hélt herferðinni áfram, en þá fór svo sem getið var. Her Kemals reyndist að mun mannfleiri og bet- ur búinn að hergögnum, en gerf var ráð fyrir. Frakkar eiga mik- illa hagsmuna að gæta austur þar og eftir að Konstantín er orðinn Grikkjakonungur eru þeir ófúsari að hlaða undir Grikki. Ekki er það þó gefið í skyn, að Frakkar hafi beinlínis staðið á bak við Mustafa Kemal. — 1 fiskiflotaniftn norska eru nú alls 11549 skip; þar af eru 282 gufuskip, 7434 mótorskip með þil- fari og 2750 opnir mótorbátar. — Sex stærstu skipaútgerðarfé- lögin ensku eiga samtals 1354 skip sem bera samtals um 7 milj- ónir smálestir. — Talið er að um það bil þriðji hluti af öllum skipaflota heimsins liggi nú aðgerðalaus í höfnum. — Hinn 11. júní næstkomandi fer Winnecks halastjaman yfir braut jai’ðarinnar, 10 dögum síðar fer jörðin um þann stað og mögu- leiki er talinn fyrir því að hinn 26. júní fari jörðin í gegn um þann hluta halans sem fjarst er kjarnanum. Ilalastjörnu þessa fundu menn árið 1915 og bjuggust við endurkomu hennar í ár. Hefir það oft komið fyrir áður að jörð- in hefir farið í gegn um hala hala- stjörnu og aldrei hlotist tjón af. En menn. búast við því að mikið kunni að verða um stjörnuhröp í kring um þann 26. júní. — pótt svo færi, að Karli. fyr- verandi keisara, mishepnaðist að brjótast á ný til konungdóms á Ungverjalandi, við þá tilraun er hann gerði fyrir stuttu síðan, er það talið allsennilegt að honum muni takast það síðar. Horthy for- seti er æ talinn konungi hlyntur og sömuleiðis mikill hluti hersins og þingsins. — í Tyról hefir farið fram at- kvæðagreiðsla um það að samein- ast pýskalandi. Um 90% kjósenda greiddi atkvæði og langsamlega flestir vildu sameininguna. í borg- inni Innsbruck voru t. d. 33954 at- kvæði með, en 472 á móti. Góðir templarar! Minnumst þess, að fyrst þegar við gengum í stúku, vorum við spurð um það, hvort við tryðum á Guð. Við ját- uðum því — annars hefðum við eklci orðið templarar. Goodtempl- arareglan er sem sé grundvölluð á trúnni á tilveru og mátt almátt- ugs Guðs. Verum trú Goodtemplararegl- unni á þessum grundvelli. pá þurf- um við ekki að kvíða því, að mál- staður okkar vinni ekki fullan sig- ur að lokum. ----o—— W Sg® © CÍQ o/ • g 0G £ i-i O OO ® O ~£ o ?r ° Srfq P ' rrf O g; w o jj? p? o T5 aq CD' • e-t- g 50 kg. kalíáb. -f- 100 kg. Superfosfat 50 kg. kalíáb. + 50 kg. Clnlisaltpétúf 50 kg. Chilisaltp. + 100 kg. Superfosfat 50 kg. kalíáb. 50 kg. Chilis. 100 kg. Superf.f. 3800 kg. kúa- mykja Á túni.... - engi. . . . 170 90 120 109 376 265 108 200 267 270 420 338 224 458 '215 268

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.