Tíminn - 13.08.1921, Side 1

Tíminn - 13.08.1921, Side 1
V. ár. Reykjavík, 13. ágúst 1921 Þrjár kúgunartilraunir. Fyrnmi og nú. i. Fyrir sjötíu áram. I þessum mánuði ei'u sjötíu ár liðin síðan Danastjórn gerði hina nafntoguðu tili’aun til að kúga Is- lendinga á þjóðfundinum. það átti að þvinga tslendinga til að sam- þykkja lagafrumvarp sem kvað svo á að ísland væri eins og eitt amt úr Danmörku o. s. frv. í miðri þessari viku, hinn 9. þ. m., eru liðin nákvæmlega sjötíu ár síðan Trampe stiftamtmaður sleit þjóðfundinum og beitti ís- lendinga ofbeldi, en Jóxx Sigurðs- son mótmælti og allur þorri þing- heims tók undir og sagði: Vér mótmælum allir! Dönsk herskip sveimuðu fyrir ströndum íslands. Danskt herlið var sett á land í Reykjavík, hinum danska erendreka til styi’ktar. það kom fyrir ekki! þjóðfundarmennirnir héldu á- fram störfum sínum engu að síð- ur. Engin kúgun latti þá fram- kvæmda. þeir báru fram ki’öfur sínar óhikað og sendu fulltrúa sína á fund konungs með þær. En íslendingar stóðu þá ekki í einurn hóp fremur en endranæi’. Nálega allur æðsti embættislýður- inn, og sjálfsagt töluverður hluti hins hálfdanska Reykjavíkui’bæjar var auðsveipt verltfæri danska er- endrekans. þessir háu herrar fengu allramildilegast þakklæti stjórnarinnar dönsku. Trampe var falið að tilkynna þessum hollu em- bættismönnum „að Hans Hátign konungurinn „með allrahæstri ánægju hefði „frétt það, að þeir á ei’fiðum tím- „um hefðu varðveitt ti’únað sinn „og hollustu, er þeir væru skyldir „að sýna konungi sínum, og að „þeir með atorku hefðu reynt að „efla hið sanna gagn fósturjarðar „þeirra. (Andyari 31. ár bls. 60). Forseti þjóðfundarins, sem brást trausti þjóðfundarmanna og gekk ; í lið með Dönum, fjekk að sjálf- sögðu kross fyrir „trú og holl- ustu“. Foringjarnir hinunxegin voru sumpart settir frá embætti, sum- part lagt svo fyrir að ekki mætti veita þeim embætti, sumpart sátu þeir í margra ára ónáð. það kom fyrir ekki! P á létu íslendingar ekki kúga sig. Hróður þessara manna, sem ekki létu kúgast fyrir sjötíu ár- um, mun lifa meðan Island er bygt. IL Fyrir fimmtíu áium. Fyrir tíu dögum síðan, hinn 3. þ. m.,voru nákvæmlega liðin fimm- tíu ár síðan úi’slitaumræða var á alþingi um: Frumvarp til tilskip- unar handa Islandi um gjald af brennivíni og öðrum áfengum drykkjum. Á þeim ái-um hafði Island ekki fjái’forræði. Tekjurnar af íslandi runnu þá í í’íkissjóðinn danska, og danska stjórnin miðlaði Islandi aftur „af náð sinni“. Endalaust klingdi það hjá Dön- um og hinum dansklunduðu Is- lendingum: Island er svo fátækt og vesalt, að það getur ekki stað- ið á eigin fótum. Island fer undii'- eins á höfuðið, ef það fær fjárfor- ræði. það átti svo sem að vera af umhyggju fyrir „hinu sanna gagni“ íslands, að vera á móti fjái’hagslegu sjálfstæði Islands. En meiri hluti alþingis leit öðni- vísi á. þótt þingmenn sæu það vit- anlega, að nauðsyn var að leggja á nýja tolla, þá lýstu þeir því yfir að þeim þætti það: „ísjárvert að leggja stórkost- „lega tolla á landið, meðan það „hefði eigi fult atkvæði um, hversu „tollum þeim væri varið. (Alþt. II, 1871, bls. 380). þingið gerði tillögur um breyt- ingar á brennivínstollslögunum og lagði það til, að þau yrðu að lög- um en: „að það yrði eigi fyr, en alþingi „hefir fengið löggjafarvald og „fjái’forræði. (Alþt. II, 1871, bls. 382). En tollurinn var látinn dynja yfir engu að síður. Alþingi hafði einungis ráðgefandi vald. það átti að kúga íslendinga til þess að borga tollinn í í’íkissjóðinn danska, þrátt fyrir mótmæli al- þingis. Ti-yggvi Gunnai’sson hóf sam- tökin á móti og voru einn lið- urinn í þjóðvinafélagssamtökun- um. Til þess að mótmæla brenni- vínstollinum, senx átti að í’enna í ríkissjóðinn danska, bundust menn samtökum unx að di'ekka alls ekki hina tolluðu drykki. það var kallað „rauðvínsbindindi“, því að það var leyft að drekka í’auðvín, en ekki stei’kari vín. Rauðvínið var sem sé ótollað. Samtökin breiddust óðfluga um alt land. Eggert Gunnarsson (bróðir Tryggva) fór í leiðangur um landið til þess að hvetja menn til samtakanna, sem vitan- lega voru unx leið krafa um fjái’- forræði fyi’ir Island. það má marka það, meðal annars af eftir- farandi vísum, sem kveðnar voi’u til Eggerts á ferðalaginu, hvei-su heitt var undir niðri og hversu mikil alvara fylgdi samtökunum. Vísui’nar munu vei’a kveðnar af síra Birni í Laufási og hljóða svo: Fljúgðu eins og fugl á rauðum frelsis- gandi, glæddu hjörtun glóðarbrandi, gjörðu Iogann óstiilandi! Hvar þú fer um fjöll og nes á frera- landi hræðist skegg þitt hver einn fjandi, hvergi Sören fyrir standi! Jafnt sem aldin jörð er sveipin jörmungandi, verði’ urn Snæland brugðið bandi, bandið sé þinn jötunandi. Islexidingar fóru alveg eins að og Bandaríkjamenn, meðan þeir voru nýlenduþegnar Englendinga. Englendingar ætluðu að kúga þá til að boi’ga toll af thei. Banda- ríkjamenn gengu í bindindi með að drekka the. þvínæst köstuðu þeir theförmunum í sjóinn. Upp úr því hófst frelsisstx’íð og full- veldi Bandaríkjanna. þau eru nú ríkasta og voldugasta land heims- ins. Eggert Gunnarsson kom meðal axxnars til Reykjavíkur, til þess að kveikja þar samtakaeldinn. það höfðu verið heitir fundir sem hann átti með piltum í latínuskól- anum. En háyfii*völdin í’eykvísku, æðstu embættismennirnir og fylgi- lið þeii’ra, voru vitanlega, eins og altaf, á bandi dönsku stjórnarinn- ar. þeir höfðu vei’ið hræddir um sig meðan Eggert dvaldist í bæn- um „á rauðum fi’elsisgandi“. Eins og vant var voru íslending- ar tvískiftir. Annar pai’tui’inn naut náðarsólar stjórnarinnar, fékk sína krossa og beygði sig í lotningu. Hinn pai’tui’inn barðist gegn kúguninni og þá menn geymir sagan í þakklátri minningu. Áður en þrjú ár voru liðin fékk ísland fjárforræði. þessi barátta var ein máttarstoðin í þeim sigri. p á létu íslendingar ekki kúga sig. III. N ú. Nú ei’u það ekki Danir senx eru að reyna að kúga okkur íslend- inga. Sú stjói'narstefna sem ríkti í Darxmöi’ku 1851 og 1871 og kúg- aði jafnt Dani sem íslendinga, hefir löngu steypst af stóli. Frjálslyndir aienn stjórna þar landi. I þeirri kúgun, senx nú á að beita okkur Islendinga, hafa Danir staðið drengilega við hlið okkar. það eru Spánverjar sem ætla sér að kúga okkur til þess að breyta okkar innanlandslöggj öf. Við höfunx ákveðið það, Islend- ingar, að berjast á móti vínböliixu með bannlöggjöf. Með þeirri lög- gjöf hyggjumst við að lyfta þjóð- iixni á hærra stig mannúðar og sið- ferðis. Ilvað sem um árangui’inn er að segja, þá vei'ður ekki deilt um hitt: að það er göfugt mai’k- mið sem íslenska þjóðin hefir sett sér með bannlöggjöfinni. Nú heimta Spánvei’jar að við af- íxemum bannið. þeir heimta að ís- leixska þjóðin hætti að berjast gegn vínbölinu nxeð því vopni sem þjóðin hefir kosið. því að Spán- verjar vilja selja okkur vín. þetta er fyrsta ki’afa Spánverja. En við megum vitanlega búast við mörgum fleiri kröfum, bæði frá Spánvei’jum og öðrum sterkari þjóðum en við erum, ef við yfir- leitt förum að hef ja þann sið að láta aðrai’ þjóðir kúga okkur til að breyta okkar eigin innanríkis- löggjöf, ef við samþykkjum það að láta erlend stjórnai’völd segja fyrir urn það, hvernig við íslend- ingar keppurn að meiii mannúð og siðf^i’ði. Spurningin sem fyrir liggur er ákaflega einföld: Eigum við að láta kúga okkur, eða: Eigum við ekki að láta kúga okkur. Við höfum fyi’st og fremst fengið þi'iggja mánaða frest. Á aðalfiskisvæðunum hafa gefist svo ágætir þurkar á fiskinn, að hann íxxun von bi'áðar verða orð- inn nálega allur hæfur til útflutn- ings. Verð býðst þolanlegt. þriggja mánaða frestinn getum við notað til að flytja út megixið af framleiðslu þessa ái’S. þetta þýðir það, að fresturinn sem við höfum er í raun og veru alt að því ársfrestur, þ. e. þang- að til aðalframleiðsla næsta árs keixxur á markaðinn. þessi frestur er okkur óumræði- lega dýi’mætur, um að losna við óþægindin sem við kynnum að hafa af því í bili að neita því að láta Spánverja kúga okkur. það nxætti bæta þá ófyrirgefan- legu vanrækslu að enginn Islend- ingur hefir talað okkar máli á Spáni. það mætti bæta þá ófyrirgefan- legu vani’ækslu að hafa látið ógert að leita styi’ks hjá almenningi og stjói’num hinna bestu ríkja heims- ins og hjá alþjóðabandalaginu og Bandai’íkjunum, baixnlandinu, sér- staklega. því að það eru til stei'k öfl í heiminum senx ekki þola það að smáþjóð sé kúguð í mannúðar- og siðferðismáli. það mætti stofna til enn ti'ygg- ari samvinnu við Dani og Norð- menn. I stað hins að leiða yfir höfuð íslenski'a bæixda þann voða sem stendur af háum saltkjöts- tolli í Noregi. það mætti bæta fiskvei’slunina til stórra nxuna. En að fróðra manna dómi hefir einn aðalútflytj- andinn orðið þessu landi miklu dýrari en Spánartollurinn. Og óteljandi möguleikar standa opnir unx nýja mai’kaði fyrir hinn íslenska saltfisk — hina bestu vöru þeiri'ar tegundar sem framleidd er í heiminum. Spánvei’jar hafa á undanföi'num árum grætt stórfé á því'að flytja íslenska fiskiixn frá Spáni til Suð- ur-Ameríku, til Noi’ðui’-Afríku, og til annara Mið j ai’ðarhaf sland- anna. Hvað segja meixn um þá íxxilliliði? Vitanlega stendur leiðin opin að láta þann mikla gróða fremur lenda í vasa íslenskra sjó- manna og útgerðarmanna. Á Grikklandi og Balkanskaga yfirleitt, í landi Tékkó-Slafa og Suður-Slafa, í Norður-Afríku og Suður-Ameríku, í Rússlandi og Eysti’asaltslöndunum, bíða mai’k- aðai’nir eftir hinni ágætu vöni, ís- lenska saltfiskinum. það er háski fyrir útgei’ðina ís- lensku að vera alt of mikið háð spánska mai’kaðinum. Hér reynir á dug fiskframleið- endanna. Með félagsskap sínum ættu þeir nú að „smíða svei’ð úr hlekkjunum“. Og e f hér væri í landi sæmileg landsstjórn, þá naætti mikið gagn gera. Og stjórnin á Spáni, senx ætlar sér að kúga okkur, hún er milli steins og sleggju. Annarsvegar eru neytendurnir á Spáni, bæði æðri og lægri, sem ekki munu taka því nxeð þögn og þolinmæði að svo ágæt og þörf fæðutegund sé tolluð óhæfilega. Ef við liinsvegar neitum því að láta kúga okkur og notunx frest- inn út í ystu æsar okkur í hag, þá hlýtur spánska stjórnin að láta undan. það er alvarlegt mál fyrir Spán- verja fæi’um við bui’t með fiskinn okkar á nýja og beti’i markaði. Frestirnir sem þeir gefa hvern af öði’um sýna hve þeir eru hikandi. Spui-ningin einfalda liggur fyr- ir: Eigum við að láta kúga okkur, eða: Eigum við ekki að láta kúga okkur. Aðstaðan er alveg hliðstæð því sem var fyrir sjötíu ái’um og fyi’ir fimmtíu árum. Kúgunartilraunin var gerð þá við fi’elsi þjóðai’innar. öldungis eins -nú. það er frelsi og sjálfs- ákvörðunarréttur þjóðarinnar sem er í veði og það í mannúðar og siðfei’ðismáli. Að vísu hafa ekki verið seiid hingað spönsk hei’skip, eins og ný- lega voru send til Mai’okkó. En þó reynir ekki síður nú, en fyi’ir sjö- 33. blað tíu og fyi'ir fimmtíu árum, á manndóm og kjai’k og fi’elsisást hinnar íslensku þjóðar. Og íslendingar eru tvískiftir nú, alveg eins og áður. Háyfii-völdin og undix’lægjui’nar frá 1851 og 1871 eiga enn sína arf- taka. það er sjálft málgagn hinnar ís- lensku stjói’nar, Morgunblaðið, sein er talsmaður þessaia aiftaka háyfii’valdanna sem eltu Tiampe greifa á þjóðfundinum. Morgunblaðið vildi skilyrðis- laust og þegar í stað beygja sig í auðmýkt fyrir kúgun Spánvex’ja. Og enn elur það á því sama, blað eftir blað, þótt frestur sé fenginn, þótt ótal möguleikar blasi við til sóknar og varnar, þótt frelsi og sjálfsákvörðunarréttur þjóðai'- innar liggi við, þótt á hinu leytinu blasi við stói’hættulegur tollur fyi'- ir landbúnaðinn, þótt í veði sé há- leitt siðferðis og nxarmúðarmál — að það sé sjálfsagt að verða við ki’öfu Spánverja, að beygja sig þegar í stað í auðmýkt. Vitanlega klingir það enn hjá Morgunblaðinu, eins og hjá háyfir- völdunum 1851, að með þessu sé verið „að efla hið sanna gagn fóstui’j arðai'innar". En í birtunni frá 1851 og 1871, fá þau orð ein- kennilegan blæ. En æi’ið umhugsunai’efni er framkoma blaðsins sem stjórnar- blaðs. það er æðsta skylda stjónxarinn- ar að vera á verði gegn ei'lendum kúgunartilraunum. En undir eins og slík tilraun er gerð, meðfi’am vegna athafna og úrræðaleysis landsstjói’nai’innar — undii’eins leggur blað stjórnarinnar sig flatt undir vönd kúgarans. Fyrir drengilegan stuðning Dana og aðrar ki’ingumstæður fékst fresturinn engu að síður. — það sýnir best hversu þau ei’U rnikils nxetin orð stjói’nax’blaðsins. En þess er sama gerðin engu að síður. Fi-amkoma Morgunblaðsins i þessu kúgunarmáli fær hinn sama dónx og fiamkoma háyfii’valdanna reykvísku á þjóðfundinum. Launin vei’ða vafalaust hin sömu og háyfii’völdin fengu eftirá eftir þjóðfundinn, lofsamleg um- mæli fyrir trú og hollustu og glampandi krossar — í þessu til- liti spánskir krossai', en ekki danskir. En dómur sögunnar er sá að há- yfirvöldin í’eykvísku hafa löngum verið á öndverðum meið við mik- inn meii’i hluta þjóðarinnar. Á þjóðfundinum var það svo. Árið 1871 var það svo. það verður- skorið úr því bráð- um hvernig nú fer, sjötíu og fimm- tíu árum síðar, hvort það verða nú stórlaxarnir við Morgunblaðið sem laða þjóðina til að láta kúg- ast undir spánska okið. Ái’ið 1851 létu íslendingar ekki kúgast. Árið 1871 létu íslendingar ekki kúgast. Við ei’urn flest barnabörn þeirra manna sem þá létu ekki kúgast. -----o---- Látinn er á Gi’und í Svínadal í Húnavatnssýslu þorsteinn bóndi þorsteinsson, bi’óðir síra Jóhanns í Stafholti og mágur þórðar lækn- is á Kleppi, nxikill merkisbóndi. Var hann hátt á áttræðisaldri. Inflúensan varð banamein hans.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.