Tíminn - 20.08.1921, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.08.1921, Blaðsíða 2
100 T 1 M I N N og hitinn þegar gert mikið tjón. Víða um landið er orðinn voðaleg- ur vatnsskortur til drykkjar. pað er talin hætta á að vatn þrjóti í London og jafnvel búist við að þar verði farið að skamta vatn. Kornið gulnar á ökrunum og græn- meti hefir stigið í verði um 100% og er nú dýr'ara en það var nokkru sinni á stríðsárunum. — þýsk blöð ræða mjög um uppskerubrestinn og hungursneyð- ina í Rússlandi. Gera jafnvel ráð fyrir að afleiðingarnar verði upp- reist gegn Leninstjórninni. Færi svo að Lenin steyptist úr stóli, gera þýsku blöðin ráð fyrir að aft- ur lendi í öfgunum gömlu: gamla afturhaldsstjórnin muni á ný hefj- ast þar til valda og hefja nýjar blóðugar ofsóknir og manndráp. — það var fyrst um miðjan síð- astliðinn mánuð sem það var opin- berlega tilkynt að búið væri að hreinsa öll sprengidufl úr Norður- sjónum. — í Kína hefir starfað afarstór VevÖbveytimgav. Frá því í dag og fyrst um sinn er verðlag þannig: Á kolum kr. 110,00 tonnið heimflutt. " - sykri höggnum —- 1,20 kílóið — (í heildsölu). • sykri steyttum — 1,10' — — ( — ). Reykjavík, 17. ágúst, 1921. Landsverslunin. . ísl. útvegar heint frá verksmiðjmmi hið viðurkenda Mc. Dougalls haðlyf. Frá útlöndum. Andbanningar í Bandaríkjunum ætluðu að nota frelsisdaginn síð- astliðna (4. júlí) til stórkostlegra mótmæla gegn bannlögunum. Höfðu blöð þeirra löngu áður skor- að á þjóðina að taka þátt í þessum stórkostlegu mótmælum. t New York átti mannsöfnuðurinn að koma saman og hefja hina ógur- legustu skrúðgögu til mótmæla. Afarmikill undirbúningur var gerður. Nokkru fyrir daginn sagði aðalblað andbanninga frá því að það væri nú fulltrygt að þátttak- endur skrúðgöngunnar yrðu a. m. k. 200 þúsund. það væim komin skrifleg loforð frá svo mörgum. Altaf væri að bætast í hinn vænt- anlega hóp. önnur blöð andbann- inga komust svo langt að áætla að a. m. k. hálf miljón manna mundi taka þátt í skrúðgöngunni. Loks rann upp sá mikli dagur. það urðu einar tólf þúsundir sem tóku þátt í þessari gríðarkostnaðarsömu og vel undirgúnu skrúðgöngu and- banninga. Er þetta hið ljósasta dæmi um fylgisleysi andbanning- anna í Bandaríkjunum. — Samkvæmt fyrirskipunum Bandamanna er nú verið að rífa niður öll virki á landamærum þýskalands að austanverðu. En um sama leyti eru Pólverjar að reisa ný virki sín megin landamær- anna, og hressa við hin gömlu. Eru það franskir herfræðingar sem því verki stjórna. — Miklir skógarbrunar hafa ver- ið víða um Svíþjóð. — Enskur liðsforingi, Philipps að nafni, er nýkominn heim til Englands úr langri landkönnunar- ferð um áður ókunn héröð í Kongóríkinu í Afríku. Meðal ann- ars sem þessi ferðalangur fann er ný tegund af Górilla-öpum. Eru’ þeir afargrimmir og er talið að þeir séu að líkamsbyggingu lík- astir mönnum af öllum apategund- um. — Um allan norðurhluta Evrópu hafa verið óvenjulegir þurkar og víðar en á Rússlandi lítur út fyrir uppskerubrest. Á þýskalandi eru aftur á móti afbragðsgóðar upp- skeruhorfur. það er búist við að liveiti og rúguppskeran verði betri en nokkru sinni áður. — Rússar hafa nýlega keypt 20 flutningaskip af Norðmönnum og eiga þau að vera í ferðum milli Noregs og Arkhangelsk. — Á Englandi hafa þurkarnir Frá Canada. Veturinn síðastliðni var í heild sinni með bestu vetrum hér. Snjó- fall á sumum stöðum varð að vísu alt að því í meðallagi. Allan snjó tók upp hér um mánaðamótin mars og apríl. En fremur var köld tíð og oftast frost um nætur fram að 20. maí. Síðan hafa verið rign- ingar og sólskin á víxl; engir sér- legir hitar, en gróðrartíð hin besta. Lítur því vel út allur gróður, bæði á ökrum, sem snemma voru sánir (hveiti), og óræktaðri jörð. Gripa- höld voru góð og nægilegt hey til fóðurs, sjálfsagt hjá mörgum fymingar nokkrar. Hey var í lágu verði lengstum í vetur, víða svo lágt, að verðið hrökk sumstað- ar aðeins til að borga flutnings- kostnað með járnbrautum. Urðu því ýmsir, sem safnað höfðu heyi í fyrrasumar til sölu í vetur, fyrir vonbrigðum og fjárhagshnekki, því kaup var hátt í fyrrasumar,' og dýrt að afla heyja. Gripaversl- 'un mjög treg og-verð á sláturgi’ip- um fullum helmingi lægra en fyr- ir tveim árum, og erfitt mjög að selja annað en alda gripi. Húðir af gripum og ull af sauðfé nær eink- isvirði og stundum minna en það. T. d. sendi bóndi einn í Vestur- landinu nautshúð til verslunar í Winnipeg, sem auglýst hafði að hún keypti húðir, og fékk aftur franskur banki undanfarin ár og eiga Kínverjar þar inni mjög mik- ið fé. Nú er það komið upp að þessi banki er mjög tæpt staddur. En það er talið að álit Frakklands þar eystra bíði hinn mesta hnekki fari bankinn á höfuðið. Er því bú- ist við að franska ríkið vei’ði að leggja bankanum margar miljónir franka. Hafa orðið harðar sennur um mál þetta á þingi Frakka. — Við síðustu áramót var fólks- fjöldinn í Svíþjóð 5,904,292. Hefir fólkinu fjölgað um rúm 57 þúsund á árinu. — Alkunnugt er það að sambúð- in er alls ekki góð milli Englands og Bandaríkjanna. Ein aðalástæð- an er kapphlaup beggja landanna að ná undir sig olíulindum heims- ins. Fyrir um 20 árum síðan var olían nálega eingöngu notuð til ljósa. En nú er hún orðin ómiss- andi bæði í iðnaði og samgöngum. Olíumótorarnir í heiminum skifta nú hundruðum þúsunda og þeim skipum fjölgar æ sem rekin eru með olíu. Og í hernaði er olían nú orðin jafnómissandi og púðrið. Síðasta hálfa ár ófriðarins notuðu herir og flotar Bandamanna nokk- uð á aðra miljón smálesta af bensíni og rúmleg'a tvær miljónir smálesta' af olíu. öll ný herskip Englendinga, Japana og Banda- ríkjanna brenna olíu. Japanski flotinn þarf 300 smálestir af olíu á friðartímum árlega og 3 miljónir smálesta í ófriði og enski flotinn yfir 5 miljónir smálesta árlega í ó- friði. Fyrir ófriðinn réðu Englend- ingar yfir 2*/2% af olíulindum heimsins en nú er talið að þeir hafi náð undir sig meir en 60%. Eru það einkum olíulindirnar í Mexícó, Persíu, Mesópótamíu og á Súmatra, sem Englendingar hafa náð undir sig’. Bandaríkin eru olíu- auðgasta land heimsins, en þörfin er orðin svo mikil að þau þurfa mikið að flytja inn og menn spá því að eftir 16—20 ár verði olíu- lindir Bandaríkjanna þrotnar. pykir Bandaríkj amönnum Eng- lendingar hafi verið alt of stór- tækir í því að leggja undir sig olíulindirnar. — Maxim Gorki, hinn alkunni rússneski rithöfundur hefir sent út ávarp til mentaþjóðanna um að koma til hjálpar miljónunum á Rússlandi sem svelta. Iloover, sem er formaður hjálþarnefndarinnar í Bandaríkjunum hefir sent það svar, að Rússland fái enga hjálp fyr en búið sé að láta lausa þá Bandaríkjaborgara, sem enn sitji í fangelsum á Rússlandi. — Deilan um Efri-Schlesíu hai’ðnar altaf og ágreiningurinn milli Bandamanna. Samkvæmt at- kvæðagreiðslunni ætti langmestur hluti landsins að verða áfram með þýskalandi. En þarna ei’u lang- stærstu kolanámur þýskalands og því vilja Frakkar umfram alt láta Pólverja fá landið. Er því altaf frestað að binda enda á málið. Englendingar og ftalir vilja láta atkvæðagreiðsluna skera úr. Fi-amkoma Frakka er bein afleið- ing þeirrar stefnu þeþ'ra að ganga á milli bols og höfuðs á þjóðverj- um. Sum frönsku blöðin ganga nú jafnvel svo langt að áfella Clemen- ceau gamla harðlega fyrir það að hann hafi samþykt það að þjóð- aratkvæða væri leitað í Efri- Schlesíu. ]>að hefði skilyrðislaust átt að sameina landið Póllandi. Lloyd George hafi þarna leikið á Clemenceau. þessi deila Banda- manna um Efri-Schlesíu er lang- alvarlegasta deilumálið sem hefir komið milli þeirra. — Pétur Suður-Slafa konungur er dáinn. — Menn þykjast nú fyrst sjá votta fyrir því að Austurríki ætli að fara að rétta við. Útfluttar vör- ur fyrstu þrjá mánuði þessa árs voru helmingi meiri en sömu mán- uði í fyrra. — Enska stórblaðið ,,Times“ birtir skýrslu um það sem síðast hefir fundist við gröftinn á Pom- peji. Hafa fundist nylega um 2000 málverk ágætlega varðveitt. pá hafa fundist bogagöng og Kanga þar enn á veggjunum kosn- ingaflugi’it og áskoranir. Á einum stað fanst á altari askan af síðustu fórnunum fyrir gosið, hinn 24. ágúst árið 79 e. Kr. b. Á öðrum stað var grafinn upp stór gilda- skáli og þar var enn vín í leir- krukkunum. — í Berlín hefir lengi búið her- foringi nokkur rússneskur að nafni Freyberg. Rússneska.stjórnin hef- ir hvað eftir annað mótmælt því að fullgera Iludsonsflóabrautina. Ýmsir telja ekki vonlaust að rík- iskosningar fari fram í september í haust, því aukakosningar eiga að fara fram í 8 eða 9 kjördæmum í sumar, og tapi stjórnin meiri hluta þeirra, er ólíklegt talið að hún hafi hugrekki til að sitja leng- ur. En móti þeirri skoðun er það, að manntal á að fara fram í Can- ada í sumar, og þarafleiðandi fjölgun þingmanna, einkum í Vesturfylkjum, og hyggja víst allir flokkar gott til glóðarinnar að geta aukið atkvæðamagn sitt með því að vinna hin nýju kjör- dæmi. I Saskatchewan eiga fylkiskosn- ingar að fara fram í næsta mán- uði. par er Líberalstjórn við völd. I því fylki er bændahreyf- ingin sterkust (United Farmers, áður nefnt Grain Growers). Mar- lin stjórnarformaður þar hefir tekið þrjá eða fjóra Bændafélags- menn í stjórn sína. Er talið víst að eftir kosningarnar hafi bænda- flokkurinn meiri hluta bæði á þingi og í stjórn. Ýmsir æsingamenn telja þessa aðferð- stjórnarfor- mannsins refagildru til að veiða bændaflokkinn inn í Liberalflokk- inn og veikja með því áhrif hans. En þeir sem gætnari eru telja ó- líklegt ef bændaflokkurinn nær meiri hluta í þingi og stjórn, að hann svíki fremur stefnu sína þó frjálslyndur stjórnarformaður úr að Freyberg mætti vera á þýska- landi, því að það er álitið að hann sé einn af helstu leiðtogum hinna rússnesku flóttamanna, sem eru að undirbúa gegnbyltinguna á Rússlandi. Mótmæli þessi komu fyrir ekki. En seint í mánuðinum sem leið bar svo við, um hábjart- an dag, að sjö menn vopnaðir réð- ust inn í hús Freybergs, þá er hann var fjarverandi. Höfðu þeir skorið niður símaþræðina til húss- ins og kúguðu fólkið sem var í húsinu til að leyfa þeim að láta greypar sópa um skjöl hershöfð- ingjans. Ilöfðu beir á ''”ott með sér þrjá stóra kassa fulla af skjöl- um, en peninga og annað verðmæti létu þeir ósnert. Er talið að skjöl þessi hafi gefið nánar unDlýsingar um áform og skipulag gegnbylt- ingamannanna. Há verðlaun hafa verið boðin fram handa þeim sem gæti komið upp um ræningjana, en það hefir engan árangur borið. Er talið víst að skjölin séu komin í hendur rússnesku stjórnarinnar. — það hefir lengi þótt bregða við að menn gætu ekki verið ó- hultir um líf og eignir á járnbraut- unum frönsku. Bæði hafa slys ver- ið tíð á járnbrautunum og’ í ann- an stað hafa komið fyrir ræningja- árásir við og við. Nýlega var hrað- lest á leiðinni frá París til Mar- seille. Grímuklæddir og vopnaðir ræningjar stöðvuðu lestina og rændu ferðamennina. Einn af far- þegunum, ungur liðsforingi, reyndi að veita viðnám, en var skotinn vægðarlaust. Ekkert hefir síðan frést til ræningjanna. — í júní- mánuði komu tvö lík atvik fyrir. Ræningjar réðust inn í stóra skrautgripaverslun í miðri París, rændu búðina og komust undan í bíl. Suður í Pyreneafjöllum réðust ræningjar á umboðsmann frönsku stjórnarinnar sem þar var á ferð með föruneyti, ræntu hann og sluppu. — Frönsku blöðin eru æfa- reið yfir þessum ránum og krefj- ast þess af stjórninni að hún geri ráðstafanir til að slíkt geti ekki komið fyrir oftar. Segja að ferða- menn muni alveg hætta að koma til Frakklands eigi þeir á hættu að verða fyrir slíku. — Grikkir halda áfram sókn sinni í Litlu-Asíu og veitir betur. En Tyrkir munu ekki gugnaðir og er talið að þeir séu í óða önn að búa sig undir vetrarhernað. — Samningarnir milli Englend- inga og Sinn Feina virðast nú aft- ur strandaðir. Segir Valera að írska þjóðin geti- hvorki né vilji gengið að sáttaboðinu. Ilann öðrum flokki sitji við völd, því ef hann reynist illa, hefir bænda- flokkurinn ráð hans í hendi sér. En geti þessi samvinna blessast, eykur það afl fylkisins, því Liber- alar og bændaflokkurinn eru þar í mjög miklum meiri hluta. Ilér í Manitoba hefir þingið staðið yfir lengur en nokkurt ann- að þing, sem háð hefir verið frá því fylkið var stofnað. það byrj- aði 15. febrúar og endaði ekki fyr en 6. maí. Eins og getið mun hafa verið í síðustu fréttum héðan, náði enginn þingflokkur nægum at- kvæðafjölda til þess að hafa meiri hluta á þingi. Stjórnin hafði flest atkvæði, 21 eða 22 af 55. Ilin skiftust milli verkamanna, Conser- vativa og Independent Farmers. Ekki hafði sá síðastnefndi flokkur fylgi United Fanners af Manitoba, þó sumir í honum hafi ef til vill fylgt sömu stefnu og United Farmers. Enda riðlaðist sá flokk- ur undir þinglokin. Sumir fylgdu stjórninni og sumir sögðu sig úr flokknum og ætla að vera óháðir (Independent). Af því enginn and- stæðingaflokkur hafði nægan at- kvæðaafla til að taka að sér stjóm og allar tilraunir þeirra til að sam- eina sig til þess mishepnuðust, þá sat stjómin við völd. Andstæðing- ar hennar báru þungar sakir á hana í kosningabaráttunni, bæði um fjáreyðsluogóhreinar stjómar- framkvæmdir, en þegar til fram- kröfu um 15 cent, sem húðarverð- ið hrökk ekki til að borga flutn- ingskostnað með jámbrautinni! Samt er skófatnaður og alt sem úr húðum er gert, með afai’verði. Lágt þykir líka hveitibændum verð á hveitinu. það er mjög hvik- ult, hæst upp í $ 1,80, en hafrar og Barley (bygg) hlutfallslega miklu ver borgað. Rjómi og smjör hefir haldist í hæstu verði, þar til nú. Fyrir mánuði síðan var bænd- um borgað 50—55 cent fyrir pund- ið í rjómafitu á smjörgerðarhús- unum (Creamery). En síðastlið- inn mánuð hefir rjómaverð fallið, svo að nú fá bændur aðeins 28 cent fyrir pundið í smjörfitunni. Hagur bænda er því ekki gróða- vænlegur, því skattar og gjöld hækka og margar vörur haldast enn í nærri eins háu verði og á stríðsárunum, þó ýmsar hafi nokk- uð lækkað. Peningaþröng er því meiri en sá er þetta ritar, man eftir síðastliðin 18 ár, og bankarn- ir tregir að lána. Verslun fremur dauf og talið að margir „Business- menn“ eigi örðugt uppdráttar fjárhagslega. Vinnuleysi mikið og kaup að lækka víða. En gengur fremur tregt. Verkamenn segjast ekki geta lækkað kaupið meðan vörur séu með dýrtíðarverði, og vinnuveitendur segja að varan geti ekki fallið í verði meðan svo dýrt sé að framleiða hana, vegna þess að kaupið sé svo hátt. Metingur- inn um, hvort eigi fyr að falla kaupið eða vöruverðið. pó hefir alt gengið rólega hér milli verka- manna og vinnuveitenda, saman- borið við undanfarin ár. Út lítur fyrir að nægilegt peningamagn sé í Canada, en bankarnir halda þeim inni. í flestum eða öllum hag- skýrslum bankanna er talið, að næstliðið ár hafi verið gróðaár og útbýtt 10% ársarði til hluthafa í árslok. í stjórnmálum eru veðrin úr ýmsum áttum hér í Canada. Rík- isþingið hefir nú setið síðan 15. febrúar. Meighonstjórnin hefir komið öllum sínum málum gegn- um þingið. En meiri hluti hennar er nú fallinn ofan í 20 atkv. úr 70 atkv. sem hún byrjaði með 1917 á stjórnardögum Bordens, undir nafninu Unionstjórn. Andstæðing- ar hennar (Liberalar og Bænda- flokkur) hafa hvað eftir annað komið fram í þinginu með áskor- un til hennar að ganga til kosn- inga. En stjórnin neitað, og haft meiri hluta þings með sér. Lands- stjórinn hafði í boðskap sínum til þingsins boðað nýja tolllöggjöf. En stjórnin kom ekki með neina nýja breytingu, aðeins hækkun á sumum eldri tollum, til að fleyta fjárhagsskútunni gegnum boða ríkisskuldanna. Til fárra stór- virkja lagt fé, svo sem til járn- brautarbygginga, þar á meðal neit- að að sinni að leggja fram fé til að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.