Tíminn - 20.08.1921, Síða 3

Tíminn - 20.08.1921, Síða 3
T 1 M I N N 101 Líftryggmgarfjel. Andvaka h.f. Kristianiu, Noregi. Venjulegar líftryggingar, barnatryggingar og lífrentur. íslandsdelldin: Löggilt af Stjórnarráði íslands í desember 1919. Ábyi'gdarskjölin á íslensku. Varnarþing’ í Reykjavík. Iðgjöldin lögð inn í Landsbankann. ,ANDVAKA‘ hefir frjálslegri tryggingarskilyrði og ákvæði en flest önnur líftryggingarfjelög. ,ANDVAKA‘ setur öllum sömu iðgjöld! (Sjómenn t. d. greiða engin aukagjöld). ,ANDVAKA‘ veitir líftryggingar, er eigi- geta glatast nje gengið úr gildi. ,ANDVAKA‘ veitir bindindismönnum sjerstök hlunnindi. Ættu því bindindismenn og bannvinir að skifta við það fjelag, er styður málstað þeirra. ,ANDVÖKU‘ má með fullum rjetti telja líftryggingarfjelag ungmenna- fjelaga, kennara og bænda í Noregi. Enda eru ymsir stofnendur fjelagsins og stjórnendur og mikill fjöldi bestu starfsmanna þess úr þeim fiokkum. ,ANDVAKA‘ veitir „örkmnlatryggingar" gegn mjög vægu auka- gjaldi, og er því vel við hæfi alþýðumanna! Sjómenn og verkamenn, listamenn og íþróttamenn, iðnaðar- menn og kaupsýslumenn, rosknir menn og börn, bændur og búalið, karlar og konur hafa þegar líftrygt sig í „Andvöku“. Skólanemendur, sem láns þurfa sjer til mentunar, geta tæp- lega aflað sjer betri tryggingar en góðrar lífsábyrgðar í „Andvöku“. Helgi Valtýsson, forstjóri Islandsdeildar. Heima: Orund við Sauðagerði. Pósthólf 533, Reykjavik. A.V. Þeir sem panta tryggingar skril'lega sendi forstjóra umsókn og 1 íl t i ge t i ð aldurs s i n s. krefst þess að sjálfstjórnarréttur íra verði fullkomlega viðurkend- ur og Sé írland reiðubúið til að hætta öllu í þeirri baráttu. Hann neitar því að nokkur ástæða sé til að óttast að írland verði notað til þess í framtiðinni að gera þaðan hernaðar.árásir á England. Ilann vill láta ákveða það hversu mik- inn hluta írland eigi að bera af ríkisskuldum Bretaveldis og skuli Harding Bandaríkjaforseti út- nefna oddamann í þann gerðar- dóm. Hann mótmælir því að Eng- lendingar hafi rétt til að stofna sérstakt þing fyrir Ulster. Lloyd George hefir svarað því að breska ríkið viðurkenni ekki rétt íra til skilnaðar. írland sé landfræðilega óaðskilj anlegt frá enska norður- hlutanum. Útlendingar eigi ekki að skera úr um ágreiningsmál Ira og Englendinga. Tilboð ensku stjórn- arinnar sé betra en Irland hafi nokkru sinni átt kost á og sé það sprottið af hinni einlægu ósk um að í'á frið. Hún geti ekki gengið lengra. Er sagt að almennings- álitið enska sé alveg með Lloyd Geörge. Ilann hafi gengið svo langt sem unt hafi verið. Beri Ir- ar ábyrgðina á því ef samningar' stranda. Er búist við þingrofi á Englandi út af þessum málum. ■— Út af tilræðum þeim sem tíðkast hafa undanfarið í ríki Suður-Slafa hefir þingið í Belgrad samþykt lög um að leysa upp kommúnistaflokkinn og legg^a dauðarefsingu við Bolchewicka- undirróðri. -— I New York er um þessar mundir háð allsherjarráðstefna Svertingja. Hefir fundurinn kraf- ist þess að Afríka væri fyrir Afríkumenn þ. e. svertingjana. Lætur fundurinn ennfremur þá skoðun í ljós að innan skamms muni h.áð verða kynþáttastyrjöld og muni þá Afríku- og' Asíuþjóð- irnar ganga milli bols og höfuðs 'á hvítum mönnum. — þýska stjórnin leggur fram 15 ný skattafrumvörp. Núverandi skattar ei-u 2—7 faldaðir. ----o----- „Skálkaskjólið“. I Morgunblaðinu, í sjálfu blaði landsstjórnarinnar, fær Gestur sá (Guðmundsson, nú til heimilis á Skólavörðustíg 5 og rekur þar skrifstofu fyrir almenning) rúm fyrir langa grein, sem alræmdur er um allan suðvesturkjálka Is- lands fyrir athafnir sínar. Iiann gerist þar svo djarfur að mót- kvæmda kom á þinginu, skorti þá annaðhvort rök eða samheldni til að beita þeim, til þess að fella stjórnina. Hún situr því við völd og engar líkur til að kosningar fari fram fyrir næsta þing. Mikið var talað á þinginu, en fá stórmál af- greidd. Verkamannaþingmennirnir sumir voðalegar málvélar, sem bágt er að stilla! — Mest athygli er veitt, af því er á þinginu gerð- ist^ að talsímagjöld voru hækkuð að mun, og’ rentur af bændalánum hækkaðar úr 6% upp í 1%, og treystist andstæðingaflokkurinn eða meiri hluti hans ekki til að mótmæla því. Við íslendingar eigurn 3 menn í þinginu og einn í stjórninni. Við ei’um j>eir einu af Norðuilanda- þjóðuiium sem eigum menn á þingi hér, og teljum okkur sæmd að. Tveir af þeim voru nýir á þessu þingi. Guðmundur þorbergsson Fjeldsted, bróðursonur Andrésar á livítárvöllum. Hann gaf sig ekki mikið fram, en er sagður vel skyn- samur maður og enginn veifiskati. Annar er síra Albert Kristjáns- son, Unítaraprestui', skarpleika- maður, ættaður úr þingeyjar- sýslu og er einn með allra mælsk- ustu íslendingum hér vestan hafs og- jáfnvígur á báðum málunum, íslensku og ensku. Hann er al- vörumaður í öllu og frjálslýndur, og þykir ýmsum hann hallast full- mikið að skoðunum verkamanna mæla einstaka af þeim sökum, sem hann er sannur að, bæði að eigin játningu fyrir rannsóknar- dómara, og að vitni heillar sýslu og yaun^ir margra sýslna. Aðal- lega mótmælir hann ýmsu öðru sem aldrei var sagt hér í blaðinu. Ritstj óra Tímans dettur ekki í hug að skattyrðast við Gest þennan. Aðalatriðið í slíkum málum er ekki það að ná sér niðri á hinum and- legu sjúklingum. pað er smitunar- hættan fyrir þjóðfélagið sem er aðalatriðið. Og í því sambandi er ástæða til að benda á þrjú atriði: 1. Morgunblaðið er opinberlega málgagn hinnar íslensku lands- stjórnar og þeirra stétta í Reykja- ’vík og víðar um land, sem ríkast- ár eru og telja sig yfirstéttir landsins. þetta blað leyfir slíkum manni sem Gesti þessum að rita langa grein, þar sem hann neitar því sem hann er sannur að, bæði að játningu fyrir rannsóknardóm- ara og að vitni þúsund vitna. Blað- ið tekur slíka gi-ein með öllu at- hugasemdalaust. Með þessu geng- ur blaðið í lið með Gesti þessum og á móti þeim manni sem opin- berlega vítir lagabrot Gests og at- hafnaleysi landsstjórnarinnar að vernda þjóðfélagið gegn slíkum lagabrotum. — Morgunblaðið hef- ir einu sinni áður valið sér þetta sama hlutskifti, þá er það leyfði Chr. Fr. Nielsen rúm fyrir langa grein, undir líkum kringumstæð- um og alveg athugasemdalaust. 2. það hefir sannast í útlöndum, að blöð og flokksstjórnir auðvalds- flokkanna hafa gengið í nánasta samband við glæpamenn og annað úrkast þjóðfélagsins og beinlínis keypt slíka menn, til að ráðast á pólitiska andstæðinga, til að vinna þau „skítverk", sem sjálfir flokks- foringjarnir hafa ekki viljað vera þektir að. — Ætlar Morgunblaðið að fara að beita samskonar að- ferð hér á landi? Eða geta þau stafað af vangá ritstjóranna þau tilfelli sem sterklega benda í átt- ina? 3. Afstaða landsstjórnarinnar í málinu er allra alvarlegust. Hjá henni getur ekki verið um neina vangá að ræða. Hún veit það hve maður þessi er brotlegur. Fyrst dregur landsstjórnin það úr hófi að taka sýsluumboðið af Gesti þessum, þótt henni hafi hlotið að vera kunnugt um hin margvíslegu lagabrot hans. Loks er stjórnin knúin til að fyrirskipa rannsókn á hendur Gesti. Eannsóknardómar- inn framkvæmir rannsóknina greiðlega og sanriar sakirnar á þeirra, er geystast vilja fara. Hann er talinn einn mesti mælsku- maður í Manitobaþinginu. Hinn þriðji er Thomas H. Johnson dómsmálaráðherra fylkisins. Hann er eins og kunnugt er einn af naf nkendustu st j órmálamönnum Canada og víða frægur af viður- eign sinni við Roblinstjórnina sálugu. Thomas er mælskumaður og biturhæðinn þegar hann vill beita því, og jafnan beitt fyrir í þinginu, þegar mikils þykir við þurfa, og af fleiri en okkur lönd- um hans talinn aflið mesta í stjórn- inni og af mörgum talið að hann ætti að vera stjórnarformaður, og mundi hafa verið, ef hann hefði ekki verið af „útlendinga" ætt. Eins og flestir mikilhæfir menn, sem í mörgu starfa, á hann marga andstæðinga bæði meðal landa sinna og annara, og skal hér ekki um það dæmt, hvort það er á meiri eða minni rökum bygt. Við hér í Canada erum illa settir að dæma um framkomu þingmanna okkar og stjórna í ýmsum atrið- um, því hér eru engin þingtíðindi gefin út nema frá ríkisþinginu. Við höfum því aðeins umsögn blaðanna, sem oftast er, vægast sagt, flokkslituð og alls ekki á- byggileg, hvorki um fylgismenn blaðsins eða andstæðinga. Stund- um gylla blöðin lélegan leir, eða gera úlfalda úr mýflugu. Eitt er víst í stjórnmálum hér: Gest, enda verður Gestur að játa. Rannsóknardómarinn sendir rann- sóknina til stjórnarráðsins í febrúar eða mars. Stjórnin gerir ekkert. það líða mánuðir án þess nokkuð sé gert. þá mótmælir Tím- inn opinberlega slíku aðgerða og kæruleysi. Og þá þolir stjóiiiin það, ofan á alt annað, að Gestur þessi fari að nota hennar eigin blað til að neita því sem hann er margsannur að og kasta aur á þann mann sem krefst laga, rann- sóknai’ og dóms. Með þessu gerir landsstjórnin Gest þennan beinlín- is að skjólstæðingi sínum. Gestur treystir sýnilega fast á miskunn stjórnarinnar. Sú miskunn heitir skálkaskjól í munni Hallgríms Péturssonar. Ilversu lengi á Gesti að verða að trú sinni ? — það er harla alvarlegt mál sem hér er um að ræða. það er hið ó- rækasta merki um rotnun í þjóð- líkamanum íslenska, og það á hin- Gömlu goðin í stjórnmálum, Liberal og' ConservatiVa flokkarn- ir eru farnir að riða á stallanum og nýjar stefnur að grafa um sig í þjóðlífinu. Sterkust þeirra ætla eg' sé bændahreyfingin, og óska þess marg'ir áð hún nái yfirráð- um og beiti hreinni stjórnarfram- kvæmdum en- gömlu flokkarnir, með ekki minna framkvæmdaafli. Jón Jónsson frá Sleðbrjót. -----o---- Röskur piltur. þrettán ára gam- all piltur, Sigurður Hilmarsson, hrapaði nýlega í Ilrafnagjá á Vatnsleysuströnd. Féll hann á grastó í g'jánni, 4—5 mannhæðir ofan fyrir brún. Undir var hengi- flug, en yfir snarbrattur hamra- veggurinn. Pilturinn meiddist mik- ið við fallið, en þó tókst honum að komast upp úr gjánni. þó að hann mæddi blóðrás tókst honum samt að komast heim undir túngarð á næsta bæ, en það er röskur klukku- stundar gangur. þar varð hann að leggjast fyrir, en fanst stuttu síð- 'ar. Er hann nú kominn á sjúkra- hús hér í bænum og er besta von um að hann verði albata. Slys. Tré féll í vikunni sem leið á ungan dreng á fimta ári, og beið hann bana af. Björn Bogason bók- bindari hér í bænum átti piltinn. -----o---- um hæstu stöðum, láti landsstjórn- in við svo búið standa. •o "gjorgiu etltfa cfUi J^aCC faine Koðinn braust aítur fram í kinnar ltóinu. ]>að brá fyrir reiðileiftri í aug- unum og aftur sparn hún fæti fast í gólfið. „Sjöunda staðreynd: Davíð llossí kom til Róms og var fyrst þjónn á Grand Hotel, en þvínæst blaðamaður og fyrirlesari. Hann flutti nákvæm- lega sömu skoðanir og Davíð Leóne liafái flutt í Ameríku, og vakti á sér mikla eftirtekt hér, eins og þar!“ „Og — hvað um það?“ kallaði llóma. „Davíð Leóne er Davíð Leóne og Davíð llossí er Davíð Rossi — það er augljóst mál.“ Baróninn kreisti hnefana svo fast að hnúarnir hvítnuðu og röddin var eilítið breytt er hann hélt áfram: „Áttunda og síðasta staðreynd: Rétt um sama leyti kom maður einn á greftrunarskrifstofuna. Ilann spurðist fyrir um það hvar Leónóra Rossí væri grafin — konan sem fyrir svo löngu hafði drekt sér í Tíber. Kirkjugarðs- vörðurinn gat sýnt honum staðinn. þar kraup hann á kné og lá þar marga klukkutíma. þegar fór að skyggja varð vörðurinn að liiðja hann að fara, því að það ætti að lolca kirkjugarð- inum.“ Róma var staðin upp. „þessi maður", sagði baróninn, „sú eina lifandi sál, scm nokkurn- tíma hefir spurt um gröf þessarar konu, Leónóru Rossis, sem var móðir Davíð Leóne, var — Davíð Rossí! Hver er Davíð Rossí? Davíð Leóne! Hver er Davíð Leóne? Davíð Rossí! Röksemdakeðjan er fullkomin!“ „Nei, nei, nei!“ Róma gekk hratt fram og aftur um stofuna. Varir hennar titruðu af reiði og þegar hún hóf að tala hrutu oi'ðin svo hratt að þau urðu vart í sam- hengi: „þetta er með öllu óþolandi! Sví- virðilegt! þér hafið á réttu að standa, að sá sem tekur að sér að komast fyr- ir um glæpi, verður sjálfur að eiga ó- geðslega glæpasál. Samviskulaus, náð- arlaus og miskunnar. I-Iann læðist á eftir manni til grafar móðurinnar — og svo sest hann rólegur við miðdeg- isborðið, fer í leikhús, lilær og skemt- ir sér! Eg get ekki þolað að hugsa um slilct. Eg get ekki þolað að sjá yður! Eg hata yður og fyrirlít! — þarna haf- ið þér heyrt það. Og nú getið þér gjört við mig sem yður gott þykir!" það var eins og sársaukaskjálfti færi um hið ískalda andlit barónsins. Ilann strauk hendi um ennið og eftir stutta þögn sagði hann: „Barnið mitt. það er ekki einungis eg sem verð fyrir móðgun yðar; þér litilsvirðið sjálfar grundvallarreglur liins mannlega réttlætis. Iléttlæti og miskunn eiga ekkert sameiginlegt. I orðabók réttlætisins er ekki til nema citt orð: Skylda. Skylda mín býður mér að finna nafn þessa manns, til þess að eg geti gert enda á rógburði hans og mótspyrnu, á öllum hinum illu áhrifum sem liann veldur. Og nú skipar réttlætið yður að lijálpa mér.“ Baróninn hallaðist fram á arinhyll- una og talaði fullkomlega rólega. Róma gekk hröðum skrefum fram og aftur um gólfið. „]>ar eð Rossi er þingmaður og þing- ið er að störfum, er ekki unt að taka hann fastan án samþykkis þingsins. það þarf að semja langa skýrslu til þess að fá það samþykt og fara marg- ar krókaleiðir. Lögreglan liefir sterk rölc og vitni, sem eru nálega nægileg. En það er þó ekki liægt að fara af stað fyr en einn liður bætist við. þvi að það er aðalliðurinn. það er vitnis- burður einhvers, sem, ef með þarf, getur lagt eið út á það að hann hafi þekt bæði Davið Rossí og Davíð Leóne, og viti því að þeii' eru ein og sama pcrsóna." „Og livað svo?“ Baróninn liélt áfram rólega: „Kæra Róma! Gerist þess þörf að eg segi meira? þótt eg eigi að vera til- finningalaus, af því að eg cr ráðherra, þá vildi eg hlifa yður. Eg þekki ein- ungis eina persónu sem gæti unnið þennan eið og það oruð þér!“ lleiði og ótti brann í augum Rómu, en hún reyndi að hlægja að ótta sínum. „Mig undrar það að þér skulið tala svo fávíslega1’, sagði hún. „því að það var víst Róma Rossellí sem þekti Davíð Leóne. En Róma Rossellí er dá- in og grafin! Eg þekki þá sögu alla! þér liafið sjálfur búið liana til og það kemur nú niður á yður.“ „Kæra Róma!“ sagði baróninn, og nú fyrst brá fyrir reiði í svip hans, „alt sem eg gerði í því efni, var gert með tilliti til velferðar yðar. Róma Rossellí er ekki dáin og ekkert er hægara en að fá vitni frá Englandi um það að hún lifi í besta gengi.“ „þér dirfist ekki að gjöra það! það er yður sjálfum best kunnugt. þá yrðu þessi vitni yðar uppvís að glæp.“ „Á Englandi. En ekki í Ítalíu!“ Róma varð niðurlút og baróninn lióf að tala mjög alúðléga. „Kæra barnið mitt! Hversvegna vilj- 'ið þér heyja stríð við mig? Mér fell- ur það svo sárt aí þurfa' að gjöra yð- ur orðlausa. — það má vera að það sé kvenneðlið sem veldur því að þér viljið verja þann scm er minni mátt- ar. V.n þér skuluð ekki haida það að Rovssí verði þegar tekinn og skotinn, eftir það að hann hefir verið handtek- inn. Hami verður yfirheyrður, fær sér slcipaðan verjanda, dómurinn verður mildur o^ það getur jafnvel komið til mála að liann verði sýknaður. þetta er alt og sumt!“ „Og þetta er þá alt og sumt sem þér viljið öðlast með hjálp minni?“ „ J á! “ „En eg vil ekki hjálpa yður!“ „þér gætuð það þá, ef þér vilduð?" „Eg get ekki hjálpað yður!“ t>, „Fyrri orðin voru sannaril" „Gott og vel! þá v i 1 eg ekki hjálpa yður! þér ættuð að blygðast yðar fyr- ir að biðja mig um slíkt. Samkvæmt orðum yðar sjálfs var Davíð Leóne vinur föður míns og þér biðjið mig um að framselja hann, til þess að þér getið varpað honum í fangelsi, ef til vill alla æfi lmns. Getið þér hugsað yður að eg geti framið slík svik? þér dæmið mig eftir sjálfum yður. Já. eg þekki þá sögu lika! þér ættuð að skammast yðar!" Baróninn þagði andartak og s\o sagði hann kaldur og rólegur:

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.