Tíminn - 24.09.1921, Blaðsíða 1
V. ár.
Reykjavík, 24. september 1921
39. blað
Nýja-Sjáland og ísland.
Nýja-Sjáland heita eyjar tvær,
sem ligg-ja alllanga leið í suður og
austurátt frá meginlandi Ástralíu
og eru ensk nýlenda. Nýja-Sjáland
er þrisvar sinnum stærra en fs-
land og íbúar um tíu sinnum fleiri
en á íslandi. J>ar á eyjunum ei’u
eldfjöll mörg, hverir og jöklar líkt
og á fslandi.
t>að vildi svo til að um líkt leyti
og verið var að bjóða út í London
ríkissjóðslánið íslenska, þá var um
leið á ferðinni lán til Nýja-Sjá-
lands. pað er hérað á Nýja-Sjá-
landi sem tekur lánið og á að nota
féð til að koma upp raforkustöð,
en stjórn Nýja-Sjálands ábyrgist
lánið.
í enska tímaritinu The New
Statesman frá 3. þ. m. er sagt frá
lánskjörunum og undii’tektunum.
Lánsupphæðin var 750 þús. ster-
lingpund, 50% hærri en upphæð ís-
lenska lánsins. Vextir eru 6% í
stað 7% við íslenska lánið, og af-
föllin eru sögð að vera 4% í stað
15-þl — 16% á ísíenska láninu.
Af þessu láni útboi’gast með öðr-
um orðum 96% í stað 84% sem út-
borgast af íslenska láninu. Láns-
útboðið gekk afbragðs vel, það
bauðst fimm sinnum meira fé en
um var beðið.
Samanburður þessara tveggja
lána verður Ijósai’i séu hlutfallsleg
afföll og vextir Nýj a-Sj álandsláns-
ins í krónutali borin saman við ís-
lenska lánið. Verður sá saman-
burður þannig:
Afföll íslenska lánsins 15-f 1 —
16% c. 1600,000 kr..
Hlutfallsleg afföll Nýja-Sjá-
lands lánsins 4% c. 400,000 kr.
Mismunur c. 1,200,000 kr.
Árlegir vextir íslenska lánsins
7% c. 700,000 kr.
Hlutfallslegir árlegir vextir
Nýja-Sjálandslánsins 6.% c. 600,-
000 kr.
Mismunur c. 100,000 kr.
Með öðrum oi’ðum:
Við fáum útborgað hlutfallslega
c. einni miljón og tvö hundruð þús-
und krónum minna.
En við borgunt í árlega vexti
hlutfallslega urn eitt hundrað þús-
und krónunt meira.
Morgunblaðið og lánið.
Eftir þennan samanbui’ð er
fróðlegt að minnast orða Morgun-
blaðsins í fyrradag. það segir svo
um afföllin af íslenska láninu:
„það er áreiðanlegt að þessi afíöll
eru mjög lítil, eftir því sem nú tíðk-
ast.“
Og ennfremur segir Morgun-
blaðið:
„Aíþekt öflug og auðug ensk félög
hafa orðið að sæta sömu og jafnvel
harðari kjörum (en ísland) lijá bönlc-
um síns eigin lands.“
— í tveim blöðum bii’tist álit
Morgunblaðsins um lánið. þessi
umrnæli þess, sem ' orðrétt eru
prentuð eftir því, eru gott sýnis-
horn af því, hversu ábyggilegar
fregnir það færir lesendum sínum
og hversu áreiðanlegar staðhæf-
ingar þess eru um opinber mál.
Önnur atxiði greinanna eru eftir
þessu og hnútur til Tímans innan
um. Tíminn lætur það eins og vind
um eyrun þjóta. þeir sem sjá bæði
blöðin geta þegar í stað áttað sig
á því hve Morgunblaðið rangfærir
átakanlega einstök atriði.
Framkoma Morgunblaðsins í
lántökumálinu og öllurn málum yf-
irleitt, sem snei’ta landsstjórnina,
er átakanlega lík því sem segir frá
í noi’skri þjóðsögu um kerhngu
eina.
Hún hafði tröllatrú á bónda sín-
um. Orðtak hennar var eitthvað á
þessa leið: Alt er gott s^m karl-
inn minn gerir. Einu sinni fór
bóndi hennar af stað með einu
kúna þeirra, sem hann ætlaði að
selja. Hann kom heim aftur með
sex skónálai’. Hann sagði kellu
sinni alla söguna. Hann hafði ver-
ið þangað til að skifta, að eftir
urðu þessar sex skónálar fyrir
kúna. En kerling var hin ánægð-
asta og sagði altaf: Alt er gott sem
kai’linn minn gerir. —
það er alveg sama hvað það er
sem landsstjórnin gerir: Morgun-
blaðið og dilkar þess, Isafold og
Lögi’étta segja altaf: Alt er gott
sem stjórnin gerir.
Af hverju stafa þessi ósköp?
Stafa þau af einfeldni — eins og
hjá kerlingunni? Er trúin svona
sterk hjá blaðinu á ötulleik og
óskeilculleik stjórnarinnar ?
Eða:
Stafa þau af hyggindum ? Búast
Morgunblaðsmennirnir við svo
miklurn hlunnindum frá stjói’n-
inni, að þeim þyki það tilvinnandi
að „gaa i drullen" fyrir hana við
hvert einasta tækifæri?
það virðist ekki geta verið nema
urn annantveggja þessax’a mögu-
leika að ræða.
En aðstandendur blaðanna hljóta
að vita það að slík blind oftrú á
óhæfa landsstjórn hlýtur að hafa
mjög alvarlegar afleiðingar. Menn
hætta alveg að taka tillit til blað-
. anna.
í fulli’i vinsemd vill Tíminn
vekja athygli Morgunblaðseigend-
anna á því hve þetta er hættulegt.
Hverjir bera ábyrgðina?
þessi lántaka, með slíkum ó-
kjörum er sannkölluð þjóðarógæfa.
þar sem afföllin eru 16%, en vext-
irnir 7% af allri upphæðinni, eru
vextirnir í raun og veru ekki 7%
heldur 8V3%.
þessi lántaka, og hitt, sem hin
fylsta ástæða er til að óttast: að
meginið af lánsfénu verði afhent
Islandsbanka sama sem rannsókn-
arlaust — er hið langalvai’legasta
sem enn hefir dunið yfir þett?
land í tíð núverandi landsstjórnar.
Landsstjórnin hefir með þessu
„sett met“ í hálskalegum ráðstöf-
unum fyrir íslands hönd.
En við hittum þar sjálfa okkur
fyrir Islendingar. þjóðin íslenska
lxefir sjálf kosið sér þá þingmenn,
sem styðja þetta stjórnarfar.
þangað munu nú kjósendur um
alt Island snúa huga sínum, þar
sem þingmennirnir eru, og spyrja:
Hverjir ykkar ei’U það, sem bera
ábyi'gð á þessu stjórnarfari?
Og enn munu kjósendurnir
spyrja
Ætlið þið enn, þegar þingið kem-
ur saman eftir rúma fjóra mán-
uði, að taka á ykkur þá ábyrgð að
láta sama stjórnarástand í’íkja á-
fram á íslandi?
það er Morgunblaðið og fylgi-
hnettir þess ísafold og Lögrétta,
sem krefjast áfi’am þessa stjórnar-
fars og láta ánægju sína í ljós yfir
því við hvert tækifæri.
Ætlið þið, íslenskir kjósendur,
að þola það möglunarlaust til
næstu kosninga?
Eða ætlið þið að gefa þing-
mönnum ykkar það aðhald að þeir
Til minningar um konuna mína elskulega, Sigurlaugu Ó. Fjeldsted, er
andaðist 18. júlí síðastliðinn, hafa eftirtaldir gefið minningargjafir í Árs-
tíðaskrá Heilsuhælisins og Minningarbók Landsspítalasjóðs íslands:
Guðmundur Björnsson sýslumaður og ión Björnsson kaupmaður frá
Svarfhóli, Jón Björnsson kaupm. frá Bæ og Helga Björnsdóttir kona hans,
Lárus Fjeldsted hæstaréttarmálafærslumaður og Lovísa Fjeldsted kona
hans, Sesselja Fjeldsted, Þorkell Guðmundsson Borgarnesi og Guðrún
Bergþórsdóttir kona lians, Andrés Fjeldsted augnlæknir og kona hans.
Votta eg þeim öllum innilegasta þakklæti mitt.
Hvítárósi 1. september 1921.
Daníel Fjeldsted.
———————— — W' 8 i—
xieyðist til að reyna að mynda hæf-
ari landsstjórn?
Eða rjúfa þingið að öðrurn kosti
og í’eyna að fá þing kosið sem hafi
hug í sér til að mynda landsstjóm
sem hafi vilja og dug til að hefja
viðreisnarbaráttuna burt frá glöt-
unarbarmi gjaldþi’otsins.
— Hvað munu þeir nú vei’a
margir eftir orðnir sem ásaka
Tímann unx ábyrgðarleysi fyrir
það að hann vildi láta a. m. k.
reyna það að nxynda hæfari lands-
stjói’n á síðasta þingi?
----o--
Búsáhalda-
sýningin.
[Tíminn hefir beðið með það að
segja ítarlega frá Búsáhaldasýn-
ingunni, uns komnar væru skýrsl-
ur fi’á dómnefndum þeim, sem
áttu að rannsaka verkfærin. Nú
eru þær skýrslur komnar til Bún-
aðarfélagsins. Hefst nú hér fyrst
stutt frásögn um tildi’ög og undii’-
búning sýningarinnar, en þvínæst
mun koma úrdráttur úr skýrslum
nefndanna.]
arinnar kæmu. Til þess að annast
verkfæratilraunir þurfti að fá að-
stoð útlendinga, því vér höfðum
enga menn er færir væru um það.
Búnaðarfélagið leitaði þá til Do-
cents Antons Christensenskennara
við landbúnaðai’háskólann danska.
Hann hefir um langt skeið stjórn-
að verkfæratilraunum Dana.
Christensen tók þessai’i málaleitan
vel og eftir að búnaðarráðuneytið
danska og stjórn búnaðarháskól-
ans höfðu gefið honum farai’leyfi
hét hann förinni hingað. Fé það,
sem þni’ft.i til sýningarinnar gat
Búnaðarfélagið eigi lagt xx’arn að
öllu leyti, en stjórn og þing brást
sti’ax vel við málaleitunum félags-
ins og hét nokkrum fjárstyi’k í
þessu augnamiði. Eimskipafélagið
hét ívilnun á flutningsgjaldi á
rnunum til og frá sýningunni. þeg-
ar Búnaðai’félagið átti í vændum
svo mikilsverðan stuðning, hélt
það áfram undii’búningi sýningar-
innar þótt við ýmsa öi’ðugleika
væri að etja. Fjárhagur manna ut-
anlands og innan var erfiður, svo
búast mátti við að þátttaka í sýn-
ingunni yi’ði minni en á góðum og
hagstæðum tímum. Enginn gat
sagt fyrir hve lengi þeirra væi’i að
bíða en það var litið svo á,að rann-
ingarsvæði í Gi’óði-arstöðinni. Suð-
austui’hluti hennar var grýtt holt,
sem nú var jafnaður, valtaður,
malborinn og gii’tur með háurn
gai’ði úr höggnum grásteini. Á
miðju svæðinu voru reist þi*jú
tjöld; voru sýningai’munir í því
stærsta en í hinum voru seldar
veitingar. Á norðvestui’hox-ni
svæðisins stóð verkfærahús Bún-
aðarfélagsins, sem var bi’eytt og
lagað fyrir sýninguna. I Kennara-
skólanum, ofan við Gróðrarstöð-
ina, hafði félagið 4 stofur og bi'eið-
an gang til umráða fyrir sýningar-
muni.
Fyi-irkomulag sýningarinnar.
Síðari hluta ái’sins 1920 voru
send út eyðublöð, sem skrifa átti á
sýningarmuni og senda síðan til
ski’ifstofu Búnaðarfélagsins fyrir
lok febrúarmáaðar, en sá frestur
var síðan lengdur til marsloka. Ef
hægt hefði verið að fi’amkvæma
þessa áætlun, var hægt að ætlast á
um, hve mikið rúm sýningai’mun-
ir jnirftu og hvernig hentast var
að raða þeim niður. En þetta fór
alt út unx þúfur, tilkynningai’nar
komu seint og voru óákveðnar svo
alveg var óvíst, hve mikið kæmi
fram á'síðustu stundu, jafnvel
sýningardagana voru að koma
rrlunir. Af þessu leiddi að skipulag
sýningarinnar varð eigi eins gott
og ætlað hafði vei’ið. Inn í sýning-
arskrána slæddust allmargar vill-
ui’, senx stöfuðu af þeim ástæðum,
senx nú hafa vei’ið greindar.
I fyrstu var ætlast til að sýning-
arnxunuixx yrði flokkað eins og
uppi’unalega var auglýst, en þeir,
senx sýndu margskonar muni,
beiddust að fá að hafa alt sitt á
sama stað. Varð því að breyta út
af hinni fyrii’huguðu x’eglu.
Á sýningarsvæðinu var búsá-
höldunum aðallega koixxið fyrir
þannig:
Undirbúningur.
Á búnaðarþinginu 1919 kom til
orða að stofna til búsáhaldasýniixg-
ar fyrir alt landið árið 1921. Stjórn
Búnaðarfélagsins var falinn undir-
búningur og framkvæmd þessa
íxxáls. Tólc hún það strax til yfir-
vegunar og snenxnxa á árinu 1920
var ákveðið að sýningin skyldi
lxaldin í Reykjavík vorið 1921. Var
prentuð grein í 1. hefti Búnaðai’-
í’itsiixs þess árs unx væntanlegt
fyrirkomulag sýnixxgai’iixnar og
sýningarmuni. Sérprentun af þess-
ari grein var send til alli’a blaða
landsins; gátu þau flest um hina
fyrirhuguðu sýningu og hvöttu
nxenn til að styðja hana. Ennfi’enx-
ur var greinin send fjölda manns
þeim er líklegir þóttu til að styðja
sýninguna á einhvern hátt. Hún
var þýdd og send erlendum búnað-
arritunx í Noi’egi, Svíþjóð, Daix-
mörku, þýskalandi og Englandi.
Gátu mörg þeii’i’a unx sýninguxxa
og komu þá þegar margar fyrix’-
spurnir til Búnaðarfélagsins fi’á
ýmsum verslununx og vei’ksmiðj-
um um fyrirkomulag sýixingarinn-
ar. Forseti Búnaðarfélagsins ferð-
aðist um Norðurlönd síðari hluta
ársins 1920. Talaði hann þá við
marga er höfðu hug á að senda
muni til sýningai’innar og benti á
hvað nxyndi henta best hér á
xndi.
það kom strax í ljós, þegar far-
ið var að í’æða og undirbúa sýn-
ingai’málið, að kostnaðurinn við
hana hlyti að verða töluverður, þar
sem nauðsyix bæri til að rannsaka
og reyna þá muni, sem til sýning-
sókn á búnaðarháttum vorum
þyldi enga bið og þess vegna brýn
nauðsyn á að koma sýningunni á
senx fyi’st.
Veturinn 1920—21 sendi Búnað-
ai’félagið aftur tilkynningu um
sýninguna bæði utanlands og iixn-
aix og snéri sér þá sérstaklega til
þeii’ra er það vissi að hafði með
höndunx muni og verkfæri, er
gagnleg kynnu að vei’a á sýning-
unni, og bað að seixda það. Brugð-
ust margir vel við því, sérstaklega
erlendar verksnxiðjur og verslanir;
undirtektir voru öllu daufari inn-
anlands, og nxai’gir óákveðnix’.
Sýningai-svæðið.
Jafnhliða þessu var þegar haust-
ið 1920 byi’jað að undii’búa sýn-
Myndin sýnir uppdi’átt af sýix-
ingarsvæðinu ásamt nokkrum
hluta af Gi’óðrai’stöðinni. 1. ski’if-
stofa, þar sem voru seldir að-
göngunxiðai’ o. fl. 2. Kemxaraskól-
inn. I kjallai-aganginum var sýnd
kælingai-vél. I annai’i kjallarastof-
unni ýms mjólkuráhöld, svo sem
skilvindur, strokkar, fötul’ o. fl.
Var sú deild mjög fjölskrúðug. I
hinni kjallarastofunni voi’u ýms
raftæki, svo senx lampar, ofnar,
suðutæki og margir aðrir nytsam-
ir hlutir. Gangurinn upp á loftið
var klæddur hlutfallsmyndum til
skýringar íslenskum búnaði. par
var eiixnig komið fyrir sýn-
ingu loftsaltpétursvei’ksmiðj unnar
norsku og frá sápugei’ðinn ,Sei’os‘.
Sandgræðslan sýndi þar einnig