Tíminn - 22.10.1921, Side 2
124
T 1 M I N N
Búsáhalda-
sýnmgin.
VII. Mjólkuráhöld.
pessi deild var fjölskrúðug. Um
hana dæmdu þeir Gísli Guðmunds-
son gerlafræðingur, Grönfeldt
skólastjóri og Sigurður Sigurðs-
son ráðunautur. Er frá þeim ítar-
leg skýrsla um sínar rannsóknir,
og verður hún að sjálfsögðu birt í
Búnaðarritinu. Hér mun aðeins
getið nokkurra atriða.
Skilvindur. Umsögn nefndar-
innar um hverja einstaka er á
þessa leið:
A 1 f a-L a v a 1 (Viola 3) sýnd
og seld af Sambandi íslenskra
samvinnufélaga. Skilvindan er
sterkleg og vel gerð. Hún skilur
60—65 lítra á klukkustund, en það
er lítið eitt minna en gefið er upp
frá verksmiðjunni. Snúningshraði
sveifarinnar er um 60 umferðir á
mínútu. Hraðinn er því hæfilegur,
enda er skilvindan mjög snúnings-
létt. 1 skilvindunni er innilukt
keilulagað skálakerfi. Hún er því
nokkuð margbrotin og því fremur
seinlegt að hreinsa hana. Gangur-
inn er jafn og hljóðlítill og aðeins
borið á skilvinduna á einum stað
með sjálfvirkum dropabolla. Skil-
vindan skilur lítið eftir af feiti í
mjólkinni, eins og feitikönnunar-
taflan ber með sér. Verð er kr.
205,00.
D a h 1 í a, sýnd og seld af Kr. Ó.
Skagfjörð, Reykjavík. Skilvindan
er sterkleg og vel gerð og borið á
hana á einum stað með dropabolla.
Iiún skilur 90 lítra á klukkustund
eða jafn mikið og til er tekið frá
verksmiðjunni. Skilvindan er með
kúlulöguðu inniluktu skálakerfi, er
því nokkuð margbrotin og seinlegt
að hreinsa hana. Snúningshraði
sveifarinnar um 60“ umferðir á
mínútu. Skilvindan nær vel feiti úr
mjólkinni, eins og feitikönnunar-
skráin sýnir. Hún er snúningslétt
og gangur hljóðlítill og jafn. Út-
söluverð 170,00.
D i a b o 1 o nr. 1, gerð hjá A/B
Separator í Stokkhólmi, seld hjá
H. Benediktssyni, Reykjavík. Skil-
vindan er vel gerð og sterkleg, en
tafsamt er að bera á hana, sökum
þess að olíugötin eru 6, sum þeirra
eru opin en sum sjálflukt. Skil-
vindan skilur 118 lítra á klukku-
stund, en það er lítið eitt minna
en gefið er upp frá verksmiðjunni.
Snúningshraði sveifarinnar "eru 70
umferðir á mínútu og er því dálít-
Y atnamálin.
þessir fáu lagastaðir, sem tekn-
ir eru meðal margra hliðstæðra á-
kvæða í lögum frá fyrri og síðari
tímum, skera greinilega úr um við-
urkenningu á eignarumráðum
landeiganda og einstakra manna
yfir vatni, bæði rennandi vatni og
kyrru, og það gegnir hinni mestu
furðu, að nokkur fullvita, mentað-
ur maður skuli dirfast að halda því
fram, að eignarréttur eða umráða-
réttur landeiganda að vatni á landi
hans hafi aldrei verið viðurkend-
ur í íslenskum lögum. parf ehgan
á því að furða, þótt grunsemdir
hafi um það vaknað, að sannfær-
ing meiri hluta milliþinganefndar-
innar væri í þessu efni dálítið lit-
uð af ávinningsvon eða upphefðar,
og þessvegna „of praktisk" til þess
að fólkið skildi hana. Meiri hlut-
inn hefir frá upphafi bygt stefnu
sína í málinu á nokkrum fullyrð-
ingum, sem allar hafa það sameig-
inlegt, að misbjóða heilbrigðri
skynsemi óvilhallra manna. Hann
segir hugmyndina um eignarrétt
á vatni misskilning, sem slæðst
hafi inn í íslenska löggjöf frá Nor-
egi á seinni árum og virðir þannig
að vettugi ákvæði Grágásar og
Jónsbókar, sem báðar kveða skýrt
að orði um eign á vatninu, sbr. til-
ið þreytandi að snúa skilvindunni
til lengdar, þótt hún geti talist
snúningslétt samanborið við skil-
megnið. Skilvindan er með inni-
luktu hringþynnukerfi, er því
seinlegt að hreinsa hana og setja
saman svo vel fari. Gangurinn er
hljóðlítill og stöðugur. Skilvindan
nær fremur vel fitunni úr mjólk-
inni. Söluverð er 185,00 krónur.
Fram, sýnd og seld hjá Kr. ó.
Skagfjörð, Reykjavík. Skilvindan
er vel gerð og sterkleg. í skilvind-
unni er hringþynnukerfi og taf-
samt er að hreinsa og seinlegt að
bera á hana, því olíugötin eru 7 og
ólukt, svo hætt er við að óhreinindi
setjist að í þeim. Skilvindan skil-
ur 133 lítra á klukkustund eða
nokkuð meira en tiltekið er frá
verksmiðjunni. Snúningshraði
sveifarinnar er 70 umferðir á mín-
útu og er því allþreytandi að snúa
henni til lengdar, þó skilvindan
megi heita snúningslétt eftir skil-
megni. Skilvindan nær feitinni
fremur vel úr mjólkinni, eins og
sjá má á feitikönnunarskránni. Út-
söluverðið er kr. 185,00.
S h a r p 1 e s, sýnd og seld af
verslun Jóns þórðarsonar, Reykja-
vík. Skilvindan er sterkleg og gerð-
in einföld. I henni er hið einfalda
sogpelakerfi, sém auðvelt er að
hreinsa. Skilvindan skilur 132 lítra
á klukkustund eða nokkuð meira
en tiltekið er frá verksmiðjunni.
Snúningshraði sveifarinnar er um
45 umferðir á mínútu og skilvind-
an er óvenju snúningslétt, gangur-
inn hljóðlítill og jafn. Nokkur
galli er það á skilvindunni, að hætt
er við að skrúfugangurinn í efra
enda sogpelans skemmist, nema
gætilega sé með hana farið, auk
þess mun sporið, sem styður neðri
enda pelans, slitna fremur fljótt,
en kostnaðarlítið er að gera ný
spor og jafnvel má nota tré í þau.
Snúningskerfið í skilvindunni er í
þar til gerðri olíutaug og er því
óþarft að bera á hana nema einu
sinni í mánuði eða jafnvel skemur.
Skilvindan nær vel fitunni úr
mjólkinni, eins og sjá má á feiti-
könnunartöflunni. Útsöluverðið er
kr. 325,00.
S y 1 v í a, sýnd og seld af Áma
Einarssyni, Reykjavík. Skilvindan
er sterkbygð, en dálítið óvandaður
frágangur á henni. Rjómaskálin
nam t. d. við hið innlukta hring-
þynnukerfi, en það gerði gang
skilvindunnar ósföðugan og erfið-
an. Eftir að gert var við þennan
galla, var skilvindan reynd. Hún
skildi 135 lítra á klukkustund og
er það fyllilega eins mikið og gef-
ið er upp frá verksmiðjunni. Snún-
vitnuð orð þeirra: . þann, er
á ána við hann“ (þ. e. þann, sem
á ána — merkivatnið — móti hon-
um) og .... á vötn ok veiðistöður
fyrir jörðu sinni ok á (þ. e. á vatn
það, sem á jörðu hans er eða með-
fram henni). 1 öðru lagi segir hann
að vatnið rennandi sé ekki eignar-
hæft vegna hvikulleika þess og
renslis og geti því ekki verið háð
eignarumráðum einstakra manna.
Hann heldur þannig fram eðlis-
mun á íslensku vatni og vatni í ná-
grannalöndunum, þar sem eignar-
umráð landeiganda yfir því eru
viðurkend, enda vitandi þess, að
þótt eignarhugtakið sjálft um
vatnið megi hártoga, þá eru rétt-
indin til að ráða yfir vatni jafngild
öðrum eignarréttindum og eru
hvervetna í fornum lögum táknuð
með orðtakinu að eiga vatnið.
í þriðja lagi heldur hann því
fram, að í lögum nr. 65 1913 um
vatnsveitingar, Flóaáveitulögun-
um frá 1917 og víðar sé gert ráð
fyrir töku vatnsins til áveitu án
endurgjalds af annara löndum, og
sé það sönnun þess, að vatnið sé
ekki eign jarðeiganda. Hér virðist
um vísvitandi blekkingu að ræða
hjá meiri hlutanum, því að áveitu-
lögin frá 1913 ákveða landeiganda
fullar bætur fyrir vatnið eftir
mati, ef honum er skaði gjör með
vatnstökunni, en takmarka hins-
vegar rétt hans svo, að hann fær
ingshraði sveifarinnar er um 60
umferðir á mínútu, en samt var
erfitt að snúa skilvindunni. Borið
er á skilvinduna á 6 stöðum.Hreins-
un og samsetning er nokkuð sein-
leg, eins og þegar er sagt um
hringþynnukerfið. Skilvindan skil-
ur ekki rétt vel, eins og fitukönn-
unartaflan ber með sér. Útsöluverð
er kr. 190,00.
„T í t a n“ Alexandra, sýnd og
seld af Stefáni Th. Jónssyni konsúl
á Seyðisfirði. Skilvindan er sterk-
leg og gerðin einföld. 1 henni er
hið einfalda jafnvægis-bollakerfi.
Gangurinn er talsvert hávær, en
fremur jafn. Hraði á sveifinni er
um 72 umferðir á mínútu, og er
því allþreytandi að snúa skilvind-
unni til lengdar. Hún skilur um 65
lítra á klukkustund, en það er
heldur minna en til er tekið frá
verksmiðjunni. Borið er á skil-
vinduna á tveim sjálfluktum stöð-
um og er auðvelt að hreinsa hana
og setja saman vegna þess, hvað
gerðin er einföld. Skilvindan nær
feitinni ekki rétt vel úr mjólkinni,
eins og sést á feitikönnunartöfl-
unni, og er því ólík „Títans“ skála-
kerfisskilvindunum stóru, sem
gerðar eru fyrir vélaafl. Útsölu-
verðið er kr. 175,00.
V e 1 o x (A. O.), sýnd og seld af
verslun Jóns þórðarsonar, Reykja-
vík. Skilvindan er sterkleg og
fremur vel gerð. Hún skilur 66
lítra á klukkustund, og er það dá-
lítið meira en tiltekið er frá verk-
smiðjunni. í henni er innilukt
hringþynnukerfi, og er því all-
seinlegt að hreinsa hana og setja
saman. Snúningshraði sveifarinn-
ar er 70 umferðir á mínútu, en sá
hraði þreytir dálítið til lengdar.
Skilvindan má heita snúningslétt,
og nær feitinni allvel úr mjólkinni,
eins og feitikönnunarskráin ber
með sér. Útsöluverð kr. 150,00.
Z e n i t, sýnd og seld af Sam-
bandi íslenskra samvinnufélaga.
Skilvindan er fremur veikbygð, en
vel gerð að öðru leyti. Hún skilur
um 70 lítra á klukkustund, eins og
til er tekið frá verksmiðjunni. í
skilvindunni er innilukt hring-
þynnukerfi, er því seinlegt að
hreinsa hana og setja saman.
Snúningshraði sveifarinnar er um
70 hringferðir á mínútu. Skilvind-
an er óvenju snúningslétt og þreyt-
ir lítið þrátt fyrir hraðann. Ilt er
að stilla rjómaþykni skilvindunn-
ar, því rjómaskrúfan er fest þann-
ig frá verksmiðjunni, og er sýni-
lega til þess ætlast, að rjóminn sé
ekki hafður meiri en 12% af
mjólkurmegninu. Skilvindan nær
allvel feitinni úr mjólkinni, eins og
engar bætur, ef vatnstakan er hon-
um meinalaus, og er slík takmörk-
un í fullu samræmi við aðrar tak-
markanir eignarréttarins, sbr. án-
ing og vötnun hesta í annara lönd-
um, kauplaus notkun lands og efn-
is til vega o. s. frv. En Flóaáveitu-
lögin eru bygð á gildi vatnsveitu-
laganna frá 1913, og ætla að sjálf-
sögðu landeiganda sama rétt og
þau, ella hefðu þau síðari (frá
1917) orðið að breyta þeífn eldri
eða fella úr gildi.
Allar ástæður meiri hlutans fyr-
ir stefnu hans eru þessu líkar, eru
hártoganir og rangfærslur á eldri
ákvæðum laga, orðum þeirra og
efni, sem engan eiga að blekkja,
er nennir að kynna sér málið. þær
eru fullkomin lögvilla, sem glapið
hefir sýn á skynsamlegri úrlausn
málsins á undanförnum þingum og
mun gera meðan hún er eigi kveð-
in niður með djörfung og hrein-
skilni af meiri hluta þings, sem þá
ábyrgðartilfinningu hefir, að líða
eigi tröðkun málsins og tafir á því
til eftirlætis höfundum hennar.
það er ekki sigurvon höfund-
anna fyrir stefnunni, sem heldur
henni á lofti, heldur sú illa fró
þeirra, að betra sé þó að verjast
lengur en skemur og hinsvegar
lítilsvirðingin á þeiiTÍ leikmanns-
einurð, sem flett hefir ofan af fals-
kenningunni og hrundið spilaborg
þeirra. Samvinnunefnd vatnamál-
feitikönnunartaflan sýnir. Útsölu-
verð er 170,00 krónur.
Strokkar voru margir á sýning-
unni, og gerði nefndin engan veni-
legan mun á þeim.
Kælivél frá Thomas Th. Sabroe
& Co., Árósum, var og á sýning-
unni; þessar vélar þykja hentugar
á rjómabúum og gerðin góð.
Mjólkurflát þóttu best frá
Frederiksbergs Metalvarefabrik í
það voru mjólkurbrúsar, mál, síur
o. fl.
þá má geta þess, að á sýning-
unni var niðursoðinn rjómi frá s.f.
Mjöll í Borgarfirði. Rjóminn var á
hálfflöskum. Hann reyndist ó-
skemdur eftir 3ja mánaða
geymslu. Fitan er 12%y2. það er
gleðilegt, að þessi tilraun hefir
hepnast ágætlega.
Jámbrautin frá Kristjaníu til
Björgynjar hefir lengi þótt eitt af
mestu snildarverkum verkfræðing-
anna. I miðjum síðastliðnum mán-
uði var opnuð hin nýja járnbraut
sem liggur yfir Dovrafjöllin frá
þrándheimi til Kristjaníu, og þyk-
ir ekki minna til hennar koma.
Hefir það verið draumur norsku
þjóðarinnar í hálfa öld að járn-
braut yrði lögð eftir þessari gömlu
þjóðleið milli Niðaróss og Oslóa,r.
Á leiðinni fer lestin gegnum 23
jarðgöng. Lengstu göngin eru
1400 metrar á lengd og þau næstu
1000 metrar. Á leiðinni eru 87
brýr og geysimiklar sumar.Vinnan
við brautina hefir staðið í 10 ár
og fjöldi vinnumannanna verið
frá tveim til átta hundruð. Braut-
in hefir kostað um 50 milj. kr. —
Hefir áður verið sagt frá hinu
sorglega slysi sem varð þegar
brautin var vígð. Áreksturinn varð
svo nálægt þrándheimi, að hávað-
inn hefði vafalaust heyrst þangað,
ef ekki hefði staðið svo á, að há-
tíðahöldin voru að enda með geysi-
miklum flugefldum. Má nærri geta,
hvílíkum óhug sló á fólkið að fá
fréttina um slysið í lok hátíðahald-
anna.
— Nánari fregnir eru komnar af
hinni miklu sprengingu, sem varð
um 20. f. m. í litarverksmiðjunni
í Oppau á þýskalandi. Er talið að
sprengingin sé mesta slys sem
komið hafi fyrir þýska iðnaðinn.
Bærinn Oppau er svo gjörhruninn
að ekki stendur steinn yfir steini.
þrjár járnbrautarlestir voru á
anna úr báðum deildum síðasta
þings klofnaði, eins og vænta
mátti eftir skipun hennar. I henni
voru meiri hluta mennirnir frá
1919, þeir Bjami Jónsson og Jón
þorláksson, en Sveinn frá Firði úr
minni hlutanum. Alls voru nefnd-
armenn 12, en einn þeirra fatlað-
ist allan þingtímann frá starfinu,
og kom því til klofnings með þeim
11. Urðu þeir Bjarni og Jón við 6.
mann í meiri hluta, en Sveinn við
5. mann í minni hluta. þótti þar
mörgum kynlega við bregða, er
þeir Sigurjón Friðjónsson og
Hjörtur Snorrason töldu sig til
meiri hluta, eins þótt einhvem
fyrirvara hefðu; en um samvinnu
þeirra J. Möllers og Guðj. Guð-
laugssonar við meiri hlutann var
áður kunnugt. í minni hluta voru:
Sveinn Ólafsson, Eiríkur Einars-
son, þorleifur Jónsson, Guðm. Guð-
finnsson og Guðm. Ólafsson. Báðir
nefndarhlutar skiluðu áliti og
lögðu til breytingar á stjórnar-
frumvarpinu; minni hlutinn fáar
og einkum til samræmis stefnu
frv., en meiri hlutinn gjörbreyt-
ingar, sem færa frumvarpið í lög-
leysubúninginn frá 1919. þó vill
meiri hlutinn nú veita landeiganda
öllu rýmri notarétt að vatni en áð-
ur, sem hann þó á að þiggja eins
og vilkjör frá ríkinu. Hvortveggi
nefndarálit og breytingartill. eru
einkennilegar og hvort þó með sín-
leiðinni til Oppau, þegar slysið bar
að höndum, því að nýr verka-
mannaflokkur átti að taka til
starfa í verksmiðjunni. Járnbraut-
arlestirnar urðu nálega kaffærðar
af leifum húsanna úr borginni, sem
þeyst höfðu upp í loftið og duttu
svo niður. Loftþrýstingurinn frá
sprengingunni var svo mikill, jafn-
vel í mílufjarlægð, að fólk sem var
á gangi, kastaðist 5—10 metra eft-
ir jörðinni. Borgin Ludwigshafen
liggur nokkra kílómetra frá Oppau.
þar varð loftþrýstingurinn svo
mikill, að þök sviftust víða af hús-
um, eða hús hrundu. Um 10 þús.
verkamenn unnu í verksmiðju
þessari.
— Páfinn hefir skorað á for-
mann þjóðabandalagsins að vinna
að því, að ríki þau sem eru í
bandalaginu, veiti Rússlandi
skjóta hjálp.
— Um miðjan síðastliðinn mán-
uð lýsti enska flotamálaráðuneytið
því yfir, að búið var til fulls að
hreinsa burt öll sprengidufl með-
fram ströndum Englands og í
Norðursjónum. I Miðjarðarhafinu
er nálega alveg búið að hreinsa
burtu sprengiduflin. Aftur á móti
verður enn ekki siglt um Svarta-
hafið, því að þar eru sprengidufl
enn á stórum svæðum.
— Á fundi í ungverska þinginu
24. f. m. var skotið fimm skotum
frá áheyrendunum á fyrverandi
forseta þingsins. Ekkert af skot-
unum hitti. Tilræðismaðurinn er
talinn vitskertur.
— Seint í september sendi her-
málaráðuneytið franska nefnd her-
foringja til Ítalíu til þess að leggja
blómsveiga á grafir hermanna í
nánd við Feneyjar og Mílanó. Hef-
ir það vakið hina mestu gremju á
Frakklandi að almenningur á Ítalíu
tók alls ekki vingjamlega á móti
þessari nefnd. Minna frönsku blöð-
in ítali á það, að eigi Frakkland
yfir sér vofandi hefndina, þá eigi
Ítalía það eigi síður.
— Franskur flugmaður hefir
nýlega sett met í flughraða. Meðal-
hraðinn á löngu flugi var 330 kíló-
metrar á klukkutíma. Lætur nærri
að það sé vegalengdin frá Reykja-
vík og norður á Húsavík. Til sam-
anburðar má geta þess, að við
kappakstur nýlega í Berlín ók einn
bíllinn um 138 kílómetra á klukku-
tíma.
— Enskur flugmaður, sem áður
hefir flogið frá Englandi til
Ástralíu, hefir áformað að fljúga
von bráðar alla leið kringum hnött-
inn. Vélin er þannig smíðuð, að
hún getur bæði lent á vatni og
-landi. Áætlunin er að fara frá
um hætti. Meiri hlutinn (þskj.
400) fer utan um efnið mjög, fær-
ir engin rök fyrir gjörbreytingum
sínum, en gefur í skyn, að stefnan
réttlætist af umhyggju þeirri fyr-
ir félagsheildinni, sem hún beri í
sér. Hann finnur hvergi í eldri lög-
um viðrukenningu á rétti landeig-
anda til vatns framar öðrum, en
líkur fyrir því í vatnsveitulögum,
að kauplaust megi taka vatn af
annara löndum til áveitu, þegar
landeiganda sé það meinlaust.
Hann heldur eignarhugmyndina á
vatni boðflennu frá Noregi, komna
með síðustu skipum; telur íþrótta-
lega notkun vatnsins ávöxt mann-
vits og þekkingar síðari ára, sem
líta verði á eins og almennings-
eign, en ekki einstaklinga, og loks
að eðlilegra sé og þjóðfélaginu
hollara, að sá mikli auður vatns,
sem hér er í landi, skiftist jafnara
milli landsamnna en að einstakir
menn ráði yfir meiru en þeir nota.
Minni hlutinn (þingskj. 531)
gengst gegn kenningum þessum,
sýnir fánýti þeirra og hálfvelgju
og bendir á þá einu sæmilegu leið
til úrlausnar málinu eins og hér er
ástatt, þá leið, sem grannþjóðir
vorar hafa farið og reynst hefir
þeim örugg. Tekur minni hlutinn
miklu fastar á efninu, — enda mál-
staður hans allur betri, — og sýn-
ir hann, hve léttvægar eru stað-
leysur meiri hlutans um hollustu-