Tíminn - 24.02.1923, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.02.1923, Blaðsíða 2
8 T í M I N N Fjármálm. Ræða f jármálaráðherra er han,n lagði fyrir Alþingi fjárlagafrum- varp sitt 20. þessía mánaðar. Framvai'p það til fjárlaga fyrir árið 1924, sem háttvirt deild nú tekur til meðferðar, er að mörgu leyti svipað fjárlögum þeim, er þingið síðast gekk frá, fjárlögun- um fyrir yfirstandandi ár. Er það mjög eðlilegt, þar sem bygt er á hinum sömu tekju- og gjalda- lögum. Fjárhagsleg afkoma lands og landsmanna hefir að vísu nokkuð lagfærst frá því sem var fyrir ári síðan, en þetta kemur ekki fram í tölunum, því jafn- framt hefir peningagildið lagast, þó seigt hafi gengið, þannig, að þær krónur, sem við reiknum með nú, eru meira virði en þær, sem við reiknuðum með fyrir ári síðan. Tekjurnar eru í frumvarpinu áætlaðar 7.630.000 kr. en gjöldin 7.593.000 kr., svo það er gert ráð fyrir hallalausum fjárlögum eða vel það. Eins og á sér stað um flestar áætlanir, er hér vitanlega að mörgu leyti um spádóma að ræða, og það því fremur, sem fjárlögin eru samin óheppilega löngum tíma á undan því að þau koma til framkvæmda, og sökum þingtímans er við samningu frum- varpsins ekki einu sinni hægt að hafa yfirlit yfir afkomu síðasta árs til hliðsjónar, því það yfirlit getur ekki legið fyrir fyr en í janúarlok, en frumvarpið má tæp- ast fullgera síðar en í nóvember- mánuði næst á undan. Yfirlit það, sem nú er fengið yfir tekjur og gjöld árið 1922, haggar þó í engu verulegu við áætlun frum- varpsins. Tekjumegin getur það verið álitamál að breyta eitthvað einstöku liðum í 2. gr., en yfir- leitt bendir afkoma ársins 1922 til þess, að tekjuupphæðin áætl- aða haldi lagi eða vel það, enda eru áætlaðar tekjur samkvæmt 3. og 4. gr. sem helst má búast við að bregðist verulega í ár, áætl- aðar miklu lægri en á síðustu fjárlögum. Eg á við tekjur af skipum og bönkum. Um gjalda- liðina vil eg síður fullyrða. Eklci svo að skilja, að eg efist um áætlunina fyrir 1924 borna saman við 1923, en reynslan á eftir að sýna hvernig gengur að frarm kvæma svo stórfelda lækkun, sem núgildandi fjárlög gera ráð fyrir. það hefst áreiðanlega ekki nema með daglegri yfirlegu og ýtrustu sjálfsafneitun frá bæði dóms-, kenslu- og atvinnumálaráðuneyt- um. Frumvarp það, er hér liggur fyrir, er að því leyti ábyggilegra en fjárlögin fyrir 1923, gjalda- Endurminning um Hallgrím Krisfinsson. Fráfall Hallgríms Kristinssonar kom óvænt og skyndilega. Að vísu hafði hann ekki verið fullkomlega hraustur síðustu árin. En það var ókunnugt nema þeim, sem unnu með honum daglega. ókunn- ugir menn þektu hann aðeins á einn veg: Mann á besta aldri, í einu fjörlegan og alvarlegan, sí- staríandi að mörgum hinum erfið- ustu félagslegu viðfangsefnum. En við fráfall hans var alstaðar sama viðkvæðið, að hans hefði þjóðin síst mátt án vera. Eg hygg það ljósa táknmynd um traust og ástsældir Hallgríms, að merkis- lækni einum utan Reykjavíkur, sem þekti Iiallgrím nokkuð, en hafði þó ekki eiginlega starfað til muna með honum, brá svo við þessa andlátsfregn, að heimilis- fólk hans sagði, að það hefði ver- ið því líkast sem þetta hefði ver- ið fyrsta banasagan, sem honum hefði borist um æfina. Eg hygg það ekki ofmælt, að Hallgrímur Kristinsson hafi verið sá maður megin, að hér er tillit tekið til gengismunar á lángreiðslum og öðrum greiðslum á erlendum gjaldeyri. það nemur á 3. hundrað þúsund króna. Bæði eg og aðrir mintumst á þennan gjaldlið við meðferð fjárlaganna í fyrra. Hann var því miður jafn óum- flýjanlegur hvort sem hann stóð á fjárlögunum eða ekki, og því um það leyti ekkert aðalatriði að fá hann tölulega fram á fjárhags- áætluninni. En gengistap hefði þá varla verið hægt að áætla minna en hátt á 4. hundrað þús- und krónur og hallinn á núgild- andi fjárlögum yrði þá áætlaður um 1/2 miljón kr. I þessu sambandi skal eg minn- ast á dálitla nýbreytni sem menn sjálfsagt hafa tekið eftir í þessu frumvarpi, nefnilega að skulda- listinn er fluttur aftur í athuga- semdirnar, en lánin 1 7. gr. bara flokkuð í erlend og innlend lán. Um ástæður fyrir þessu vísa eg til þess, sem tekið er fram í at- hugasemdunum við frumvai-pið. Eg hygg það handhægra og ljós- ara að flokka lánin þannig 0g óþarfi að vera að síprenta skulda- listann upp frá einni umræðu til annarar. Skuldirnar verða því miður samar við sig hvort sem gert er. Svo sem kunnugt er lágu ekki fjáraukalög fyrir þinginu í fyrra. Nú liggja fyrir fjáraukalög fyrir 3 ár, 1920, 1921 og 1922. Mér þykir það nóg, þó ekki sé bætt við því fjórða, 1923, enda liggja ekki sem stendur ástæður fyrir í þá átt; ef slíkt skyldi koma í ljós meðan þing stendur, sem eg vona að ekki verði miklar upphæðir, er ef til vill hægt að telja þær á fjárlögum 1922, eða þá á fjár- lögunum 1924, og má þá ef nauð- syn krefur greiða slík gjöld á yfirstandandi ári gegn væntan- legri endurgreiðslu þegar fjárlög 1924 eru gengin í gildi. Hér er aðeins að ræða um fyrirkomulags- atriði í þetta sinn, en ekki um að taka þá stefnu upp, að hafa aldrei fjáraukalög fyrir yfirstand- andi ár. þá sný eg mér að fjárhags- ástandi ríkisins, eins og það er nú, og skal eg þá fyrst leyfa mér að gefa eftirfarandi bráða- birgðaskýrslu um tekjur og gjöld 1922. Yfirlitið er gert á vanalegan hátt, meðal annars bygt á sím- skeytum frá gjaldheimtumönnum. það geta enn bæst við upphæðir, sem snerta 1922, en varla svo stórum muni og ekki meira en gerst hefir með samskonar yfirlit. Tekjur (áætlun sett í svigum) : Fasteignaskattur (210.000) 213.- 300; tekju- og eignaskattur (700.- 000) 1.516.500; aukatekjur (150.- hér á landi, sem flestir Islending- ar hefðu viljað gráta úr helju. Giidi hvers afreksmanns er bundið við tvennskonar ýfirburði: Varanleg verk og glæsilega per- sónueiginleika. þetta fer ekki alt- af saman. Til eru menn, sem hafa marga glæsilega eiginleika, og verða að litlu liði þjóð sinni, eða jafnvel til skaða, af því á ein- hverjum stað er þverbrestur í skapgerð mannsins. Sömuleiðis eru til menn með einkennilegum sér- gáfum, sem koma miklu til leið- ar á vissu sviði, án þess að æfi- saga þeirra sé aðdáunarefni. En gildi Hallgríms var bundið jöfn- um höndum við persónulega yfir- burði og mikil verk. 1 augum þeirra, sem þektu hann úr fjar- sýn, voru verk hans aðalatriðið. En í hugum þeirra sem þektu hann best, er enginn efi á því, að hæfileikar hans höfðu enn ekki notið sín til fulls. Eg kem fyrst að þeirri hlið- inni, sem best er kunn, verkum Hallgríms Kristinssonar. þar mun lengst minst áhrifa hans á við- skiftalíf þjóðarinnar. í hérumbil 7 aldir hefir íslenska þjóðin að miklu leyti verið undirlægja er- lendra þjóða í. verslunarefnum. 000) 324.200; erfðafjárskattur (20.000) 36.400; vitagjald (140.- 000) 180.000; leyfisbréfagjald (10.000) 14.600; útflutningsgjald (600.000) 793.400; áfengistollur (250.000) 367.100; tóbakstollur (600.000) 305.700; kaffi- og syk- urtollur (800.000) 878.400; vöru- tollur (1.200.000) 1.315.900; ann- að aðflutningsgjald (60.000) 118.- 900; gjald af konfekt- og brjóst- sykurgerð (10.000) 26.000; stimp- ilgjald (500.000) 353.600; lesta- gjald (40.000) 34.600; pósttekjur (300.000) 392.100; símatekjur (1.000.000) 1.102.200. — Samtals (6.590.000) 7.972.900. Tekjur af fasteignum (40.050) 45.000; tekjur af bönkum (250.- 000) 70.258; tekjur af ræktunar- sjóði (20.000) 24.289; vextir af bankavaxtabréfum (41.000) 36.- 085; útdregið banlcavaxtabréf (15.000) 45.800; arður í Eim- skipafél. (6.000) 0.000; vextir (5.000) 10.000; tóbakseiknasala og greiðsla frá Landsversl. (390.- 000) 755.000; óvissar tekjur m. fl. (22.400) 139.400. Hagsmunatrygg- ing Strelings 350.000; ýmsar inn- borganir 723.000. — Áætlaðar tekjur alls 7.379.450, en urðu 10.171.732. Gjöld (áætlun sett í svigum): Greiðslur af lánum ríkissjóðs (1.529.400) 1.760.000; til konungs (60.000) 60.000; Alþingiskostnað- ur (276.000) 204.800; gjöld sam- kv. 10. gr. fjárl. (305.400) 334.- 400; gjöld samkv. 11. gr. fjárl. (734.400) 830.400; til læknisskip- unar og heilbrigðismála (826.000) 774.900; póstmál (480.600) 458.- 600; vegabætur (437.900) 436.- 600; strandferðir m. fl. (300.000) 252.800; sími (1.018.600) 1.054.- 400; vitamál (267.600) 239.300; andlega stéttin (402.500) 437.- 100; kenslumál (1.270.200) 1.163.- 800; vísindi, bókmentir og listir (281.000) 252.600; verkleg fyrir- tæki (745.800) 623.600; skyndi- lán og lögboðnar fyrirframgreiðsl- ur (4.000) 36.600; eftirlaun og styrktarfé (230.400) 201.400; óviss útgjöld (100.000) 188.300; áætl. gjöld samt. 9.369.800, en urðu 9.309.600; gjöld skv. lögum fjáraukalögum 0. s. frv. 686.100, eða alls kr. 9.997.700. Auk þess, sem hér er talið, hefir aðallega á 24. gr. verið borguð rúm 1 miljón til ýmsra framlaga samkv. lögum, einkan- lega hluta, sem innlenda lánið sæla, 3 miljóna, átti að fara til, eins og eg strax skal minnast á. 1 byrjun síðasta þings fór fyr- irrennari minn með réttu ýmsum óloflegum orðum um fjárlögin fyrir 1922, taldi útlitið mjög ískyggilegt og bjóst við að minsta kosti einnarmiljónarhallaá árinu Arðurinn af striti fólksins til lands og sjávar hefir runnið úr landi, venjulega til sárfárra manna. Að dómi hinna bestu sagn- fræðinga hefir ,,verslunarólagið“ á íslandi verið höfuðmeinsemd þjóðlífsins, síðan þjóðveldinu lauk, þungbærara en eldur, hafís, drepsóttir og kúgun kirkju og konungsvalds. Eftir 1600 og fram á æskuár þeirra manna, sem nú eru aldr- aðir, réði illa ment, drambsöm og eigingjörn gróðamannastétt úr öðru landi yfir fjármálum flest- allra heimila á landinu. Höfuð- skáld íslendinga lýsti fyrir miðja 19. öld tilfinningum þjóðarinnar gagnvart þessari erlendu ránfugla- stétt: „Klækin er kaupmannslund, kæta hana andvörp föðurleysingj- anna“. Frá því seint á 18. öld hefir mikið af orku þróttmestu manna í landinu eyðst í baráttunni við að gera verslun landsins frjálsa og réttláta. þar eru þrjú afreks- verk mest unnin, þrír áfangar á leiðinni. Og hver af þessum þrem sigi'um hefir unnist fyrir for- göngu glæsilegs brautryðjanda. Fyrsta þrautin var að brjóta nið- fyrir utan allan óvissan en vænt- anlegan tekjumissi og gjaldauka. Sérstaklega var ekkert gert fyi'ir fyrirsjáanlegu gengistapi. Miðað við þáverandi ástand, held eg að þessi lýsing hafi í öllu verulegu verið nærri réttu, en e ns og yfirlitið ber með sér, hefir betur ræst úr þessu en áhorfðist. Við höfum komist klaklítið yfir árið, ef afborgun á lánum er talin frá eiginlegum gjöldum eins og vant er að gera; þó eklci sé allskostar rétt, þá er um veru- legan tekjuafgang að ræða. Auk þess, sem talið er í yfirlitinu, hefir allstórum upphæðum verið varið til framkvæmda, sem inn- lenda láninu, 3 milj., átti að verða til, en það er löngu uppétið, sem kunnugt er. Síðastliðið ár hefir því orðið bæði að renta það og afborga, og auk þess leggja fram fé til þess, sem lánið átti að fara í. Bæði sökum þessa og sök- um tekjueftirstöðva, einkum af tekjuskatti, voru töluverðar skuld- ii í viðslciftaliðum ríkissjóðs um áramótin. þær verður hægt að greiða, en það er ógemingur að halda því áfram af árlegum tekj- um að verja fé til framkvæmda. sem áttu að gerast fyrir löngu brúkað lánsfé. þó ekki væri annað, þá er það reikningslega alveg skakt. Annaðhvort verður að veita nýtt lán til framkvæmda samkvæmt brúalögum, vitalögum, ef þau koma, áveitulögum, síma- lögum o. s. frv., eða þá að gera fyrir þessum gjöldum á árlegum fjárlögum. Viðvílcjandi hinum einstöku liðum á reikningsyfirlitinu fyrir 1922, skal eg taka það fram, að af tekjuliðunum í 2. gr. eru það aðeins tveir, sem hafa brugð- ist verulega, og er hvorugt eig- inlega sorgarefni. það er nefni- lega tóbakstollurinn, sem ekki nemur nema 305.400 kr. móts við tæp 400.000 kr. 1921 og áætlaður 600.000 kr. Ríkissjóður hefir þama orðið af tekjum, en þess- konar tekjumissi má hann vel við una, því landið í heild hefir þama auðsjáanlega losnað við stóra útborgun til útlanda fyrir tóbak. Stimpilgjaldið nýja hefir lílca alveg brugðist; af því höfð- ust ekki nema 353.600 kr. móts við áætlaða i/2 milj. Líklega er hér aðeins um skakka áætlun að ræða, en ef nokkurt breytt ástand ligg- ur til grundvallar fyrir þessu, þá er það minna „brask“ og er þá bættur skaðinn. Hinir aðrir tekjuliðir í 2. gr. hafa að meira og minna leyti farið fram úr áætlun og fram yfir tekjurnar 1921, vel flestir, að svo miklu leyti sem þeir eru sambærilegir sökum breyttra laga- ur þá hugsun, að danska ríkið ætti að reka alla verslun á ís- landi, eða selja á leigu gæðing^ um sínum. þennan fjötur braut Skúli fógeti. Næsta skrefið var stigið um miðja 19. öld, að brjóta niður þá skipun að það væru að- eins þegnar Danakonungs, (en í framkvæmd var það sama og danskir kaupmenn), sem versla mættu á íslandi. Sá sigur er tengdur við nafn Jóns Sigurðs- sonar, En hinn þriðji sigur er unninn á tveim fyrstu tugum tuttugustu aldarinnar, undir for- ustu Hallgríms Kristinssonar. pá sýnir íslenska þjóðin í verki að hún getur ekki einungis rekið sína verslun sjálf, heldur einnig á þann hátt, að hver einstaklingur njóti til fulls ávaxtanna af erfiði sínu, fái sannvirði fyx-ir vönir sínar og aðfluttan varning með því verði, sem á hverjum tíma er á heims- markaðinum. Skúli fógeti og Jón Sigurðsson bjuggu þannig í hag- inn, að verslunin gat orðið inn- lend. En þrátt fyi'ir þá miklu framför gat arðurinn af fram- leiðslunni samt lent í höndum fá- mennrar efnamannastéttar. En með fullkomnum nýtísku félags- skap bæði um smásölu og heild- ákvæða. Tekjuskatturinn er langt fram úr áætlun, en þar er sá ljóður á, að eftirstöðvarnar enx miklar. Einn gleðilegasti tekju- liðui’inn er útflutningsgjaldið, ekki svo að skilja að þeir pen- ingar séu betri en aðrir, þvert á móti, en upphæðin 793.400 kr. borin saman við ca. 600.000 kr. 1921, þegar frá er dreginn end- urgi'eiddur síldai'tollur í ár, en sem réttilega á heima á 1921, bendir á, að útfluttar vönir okkar síðastliðið ár hafi numið að minsta lcosti 10 milj. meii'a en 1921. Sama máli er að gegna um kaffi- og sykurtollinn, sem hefir farið verulega fram úr bæði næsta ári á undan og áætlun. Hann er góður mælikvarði á afkomu al- mennings og bendir til þess, að hún hafi þrátt fyrir alla örðug- leika verið töluvert skárri síð- astliðið ár en undanfai-andi. Tekjur af bönkum í 4. gr. eru einar 70.000 kr., þar af ágóða- hluti af Landsbankanum ca. 34,- 000 kr., hitt seðlagjald, og er þetta langt fyrir neðan 175.000 kr., sem tekjunxar voru 1921 og 250.000 kr., sem áætlað var. þetta er að vísu sorglegt, en ekki sorglegt nú, því hér er verið að afplána gamlar syndir, töpin 1919 og 1920, auk þess sem Landsbankinn hefir afskrifað tap sitt á enska láninu. þessi töp voru vágestir miklir á sínum tíma og aðalundir- rót okkar meina, en það eitt út af fyrir sig að þau séu gei'ð - upp og-þá tekin eins og þau ei’U, er skref í áttina til heilbrigðai’a ástands og því fremur gleði- en sorgarefni. Gjaldamegin hafði, eins og eg gat um, í 7. gr., ekki verið gert neitt fyrir gengismun, enda fer sú gi’ein í’úm 200 þús. kr. fram úr áætlun.Annars er í flestum gjalda- gi’einum minna greitt en áætlað. pað er aðallega í 11. gr„ sem um- framgi’eiðsla er, nefnilega til auk- innar landhelgisgæslu 70.000 kr„ og til gjalda samkvæmt 77. og 78. gr. fátækralaganna 127.000 kr. 9. gr„ alþingiskostnaður, er rúm 71.000 kr. undir áætlun, það getur stjórain ekki talið sér til heiðurs, hann á þingið í fyrra óskiftan. Að öðra leyti má nefna 12. gr„ sem er rúmum 50 þús. kr. undir áætlun, 13. gr. ca. 75.000 ki’. þar eru símagjöld þó ca. 35 þús. kr. yfir áætlun. 14. gr. og 16. gi’. með 72.000 kr. og 122.000 kr. undir áætlun. í stuttu máli er þá afkoma landssjóðs þetta ár sú, að olckur hefir tekist að halda við eða vel það, okkur hefir tekist að stansa á þeirri óðfluga ferð niður í glöt- un fjárhagsleg ósjálfstæðis,og við lxöfum fengið svigi’úm til þess að sölu, bæði um innkaup erlendis og sölu til útlanda, er framleið- endum og neytendum trygt sann- vii’ðið. Hitt skiftir minna máli, að það ei’u ekki allir Islendingar sem að svo vöxnu máli kæi’a sig um sannvirðisverslun. Hitt er að- alatriðið, að mjög mikill hluti þjóðarinnar er búinn að slíta af sér þá verslunarfj ötra, sem mest hafa þjáð þjóðstofninn allar síð- ustu sjö aldirnar. Tuttugu og fimm árum áður en Hallgrímur Ki’istinsson ’ mynd- breytti kaupfélagi Eyfirðinga, höfðu þingeyingar stofnað hið fyrsta kaupfélag, sem lífvænt hef- ir orðið hér á landi. það varð fyrirmynd margi’a pöntunaifélaga víðsvegar um land. Flest af þess- um félögum skiftu við danskan stórkaupmann í Englandi, sem keypti vörur handa þeim, seldi ís- lenskar vörur, en lánaði jafnframt allmikið af höfuðstólnum. það var lán pöntunai’félaganna að maður þessi var drengskaparanaður, sem fór vel með sitt mikla vald. En ágallarnir á þessu skipulagi vonx tveir. þar var blandað saman verslun og bankastarfsemi. Sá sem keypti vaminginn, var líka lánardrottinn um mikið af veltu-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.