Tíminn - 24.02.1923, Side 4

Tíminn - 24.02.1923, Side 4
10 TlMlNN Notíð að eins íslenskar vörur. Kaupið að eins íslenskar vörur. Hafið þér séð nýju dúkana frá Klæðasmiðjunni Álafoss? Þeir eru bæði til notkunar 1 fatnað, dyratjöld, útsaumsdúka o. m. fl. til prýðis á íslensku heimili. Islenskir dúkar klæða Islendinga best. Klaðasniðjan Alafoss, P. t. Reykjavik. Bínaiarsanbaid flisturlands hefur í huga að ráða til sín ráðunaut á næsta vori til eins eða tveggja ára. Þeir, sem vilja sækja um þessa stöðu snúi sér til formanns sam- bandsins Hallgríms Þórarinssonar, Ketilsstöðum, Suður-Múlasýslu, fyrir lok aprílmánaðar næstkomandi. Jörð til ábúðar. Jörðin Botn í Mjóafirði Isafjarðarsýslu 12 h. að fornu mati með 3 kúgildum er laus til ábúðar í fardögum næstkomandi. Lysthafendur snúi sér til Jóns Fannberg, Bolungarvík. Ódýrustu og bestu o/iúmar eru: Hvítasunna, Mjölnir, Gasolía, Bensín, BP nr. 1, á tunnum og dunkum. Biðjið ætíð um olíu á stáltunnum sem er hrein- ust, aflmest og rýrnar ekki við geymsluna. Landsverslunin. þing og stjórn hafa. þau eru í þjónustu þjóðarinnar, þau vinna fyrir hana, greiða götu hennar, ekki með einhverjum stórstökk- um, sem þjóðin ekki hefir athug- að, og því síður samþykt, heldur með daglegri og stöðugri starf- semi í ákveðna átt. • Um slíka áframhaldandi starf- semi í þjónustu efnalegrar við- reisnar, var rætt á þinginu í fyrra. það réttmætasta í þeirri mótstöðu, sem gerði að verkum, að ekki voru gerðar neinar ráð- stafanir til þess að styðja útflutn- ing afurða og til að draga úr inn- flutning óþarfa, hygg eg hafi ver- ið tilfinning fyrir því, að þær uppástungur, sem komu fram, hafi þótt heimta of lítið samstarf af sjálfri þjóðinni, ráða of miklu varð í höndum þeirra hjóna ágæt- lega húsað og ræktað fyrirmynd- arbýli. í þessu verki kom fram hin skapandi listamannsgáfa, sem á öðrum sviðum gerði hann að fcringja. En þar að auki var Reykhús honum annað og meira, eins konar aðalheimili og þrauta- vígi. Straumur lífsins hafði gert hann að leiðtoga, fyrst héraðs síns, síðar alls landsins. En eng- inn kjörinn leiðtogi stýrir leng- ur, en saman fara skoðanir trún- aðarmanns og þeirra, sem umboð- ið gefa. Hallgrímur hirfi ekki vit- und um völd vegna valdanna. Hvað eftir annað bauð hann sam- herjum sínum bæði í Kaupfélagi Eyfirðinga og síðar í Samband- inu, að hverfa heim í Reykhús, heldur en að framkvæma það, sem hann áleit ógagnlegt fyrir félagsheildina. Eitt síðasta skift- ið, sem mér var kunnugt um að þetta kæmi til mála, var á Sam- bandsfundi 1920. Allmargir merk- ir samvinnumenn vildu að Sam- bandið keypti stórt skip til vöru- fiutninga milli landa. Hallgiámur vissi að þetta var óráð. Hann mótmælti því með rökum, sem reynslan hefir síðar staðfest. Og ef félagsdeildirnar hefðu knúið málið fram, myndi hann hafa sest að búi sínu, heldur en að láta straum almenningsviljans bera sig til að gera það, sem hann vissi, að var misráðið. I fljótu bragði eru hin varan- legu verk Hallgríms þessi: Að koma hér á landi á því kaupfé- lagsformi, sem best hefir gefist erlendis. Að sýna, hve vel rekið kaupfélag getur ummyndað til bóta efnahag og menningu í heilu héraði. Að leysa hið gamla, óeðli- lega band milli veltufjárlána til verslunar og innkaupa. Að brúa í verslunannálum milli hinna ein- stöku sundruðu og oft sundur- þykku héraða. Að skapa íslensk- fyrir þjóðina. En eg er þess full- viss, að þingið einhuga og af fremsta megni vildi styðja út- ílytjendur til þess að koma á og framfylgja skipulagi, sem þeir sjálfir byndust fyrir í hinu mjög svo þýðingarmikla starfi þeirra. Innflutningi má mikið beina í rétta átt með tollum, þannig, að þeir styðji innlenda framleiðslu án þess að auka dýrtíð í land- inu. Menn eru einhuga um bætt- ar samgöngur, sem skilyrði fyrir aukinni framleiðslu; í því efni kann að vera skoðanamunur á getu en ekki á vilja. Minna er talað um, en ekki síður þýðing- armikið, að almenn líðan okkar „standard of life“ geti haldist og skánað. þar rekur maður sig und- ir eins á eitt áhyggjuefnið, hús- um bændum mikið lánstraust í er- lendum og innlendum lánsstofnun- um, sem þeir hafa áður lítið haft af að segja. Og síðast en ekki síst að ala upp og móta fjölda manna í sinni samtíð, gefi þeim trú á landið, lífið og drengilegar hugsjónir.Viðvíkjandi litlum hluta af því starfi er ekki úr vegi að rifja upp dóm eins hins helsta fésýslumanns hér á landi, með- an Hallgrímur lá banaleguna. Hann sagði, að Sambandið hefði verið stórkostleg uppeldisstofnun. þau héruð, þar sem það hefði starfað, væru úrmerkt nú, að fjármálalegu sjálfstæði. þetta er dómur manns, sem aldrei hefir verið félagsmaður í kaupfélagi, en hefir betri aðstöðu, en flestir aðr- ir til að vita glögg skil á fjárhag landsmanna. petta er mikið verk og er þó margt ótalið. En þó hygg eg það rétt vera, að maðurinn hafi ver- ið meiri og merkilegri heldur en afrek þau, sem eftir hann liggja. Hallgrímur var lítill vexti, en fallega vaxinn, manna snarastur í hreyfingum, fölleitur, dökkhærð- ur og dökkeygur. Andlitið í einu frítt og karlmannlegt. Enginn sem kyntist honum tók eftir því, að hann var í raun og veru lítill vexti. Og þegar hann talaði eða hreyfði sig, fanst manni hann verða manna stærstur. Hann var afburða ræðumaður, talaði í einu ljóst og einfalt, en þó með suð- rænni glóð og sannfæringarhita, sem menn annars verða sjaldan varir við á íslandi. Flestir myndu halda að Hall- grímur hafi verið það, sem menn venjulega kalla gáfaður maður, en hér er átt við miklar náms- gáfur og prófhæfileika. En því var ekki svo varið. Mjög margir menn af samtíðarmönnum hans, sem ekkert veralegt liggur eftir. voru honum fremri í þeim efnum, næðisvandræðin í Reykjavík, sem um leið eiga þátt í því, að halda uppi dýrtíð fyrir alt landið. Svona mætti halda áfram lengi, og slcal eg ekki við þetta tæki- færi þreyta menn á því; hér ligg- ur fyrif verkefni svo að ekki sér út úr. það má segja um hvert þeirra, að það sé smátt, en margt smátt gerir eitt stórt: framþróun þessarar þjóðar. í slíkri viðreisnarstarfsemi, sem eg hefi lýst, hefir þingið sinn rikulega verkahring, ekki svo mjög á löggjafarsviðinu, því í eðli sínu er frekar um fram- kvæmdarmál að ræða en löggjaf- ar, heldur með því að halda uppi stefnunni gagnvart öfgum og tildri, sem á hana er reynt að hengja, og gagnvart skiftandi stjórnum, með því að skera úr hvert málefnið skuli fremur tek- ið, þegar um margar nauðsynjar er að ræða, sem þó ekki er hægt að taka allar í einu, og með því að heimila fé og vald til hinna ýmsu framkvæmda. I þessu liggur að eitt þýðing- armesta verk þingsins á svona tímum er þátttaka þess í mynd- un landsstjórnarinnar, í því að stofna hana með starf fyrir aug- enda er það nálega undantekning- arlaus regla í öllum löndum, að afburðamenn hafi ekki almenna námshæfileika nema í betra lagi, og svo var um hann. Aðalyfir- burðir Hallgríms voru fólgnir í miklu, skapandi afli, eins konar listamannsgáfu, afaimikilli sam- úð með mönnum, einkum þeim, sem áttu við erfið kjör að búa, og óbifanlegri festu og drengskap til að vinna að því, sem hann áleit rétt og gott. Menn sem hafa mikið skapandi afl, sjá í huga sér fagrar mynd- ir, sem ekki eru til í hinum sýni- lega heimi. Ef þeir, sem sjá þess- ar myndir, eru skáld, verða mynd- irnar að fögrum ljóðum, leikrit- um eða myndasmiðum verða sýnir andans að málverkum eða högg- myndum. En ef fegurð sú, sem þeim birtist, snertir mannlegt líf, verða þeir endurbótamenn og brautryðjenrar nýrra og hærri menningar. þessa listagáfu hafði Iiallgrímur á háu stigi. Hann sá í andans heimi nýtt og betra skipu lag, og gerði það að veruleika. En þegar verkið var fullgert, hrifu nýjar sýnir hug hans. Síðustu ár- in sagði hann oftar en einu sinni við þann, sem þetta ritar, að eft- ir nokkur ár yrði Sambandið full- myndað og komið í fastar skorð- ur. pá ætlaði hann að hætta að vera forstjóri þess. Einhver yngri maður tæki við af sér. Hann færi þá að fást við nýrækt einhvers- staðar þar sem gera mætti mikla ræktun með skurðgröfum og þúfnabana. Eða þá að hann færi á einhvem útkjálka, þar sem lítið kaupfélag ætti erfitt uppdráttar, og þyrfti manns við. Hann var ákaflega hrifinn af þeirri hug- mynd hjá enska skáldinu H. G. Wells, að enginn maður ætti til lengdar að gegna sama starfi í félagslegri þjónustu. Menn yrðu stirðir og dauðir úr öllum æðum Kirkjuhjáleigan Svarfhóll í þingvallasveit fæst til ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni eru nægar slægjur og góð beit. Semja ber við sóknarprestinn á þingvöllum. Nonni er kominn heim. um, en ekki kyrstöðu. Eg telst til þeirra manna, sem álíta, að okk- ur hæfði best eins manns stjórn, en slíkt liggur ekki fyrir, því stjórnarskráin heimilar það ekki, þar á móti heimilar hún vissu- legga, að þeir séu ekki nema tveir. Einn athugaverðasti þátturinn í pólitík síðari ára hygg eg vera samsteypustjórnirnar, því fyr sem við komumst út úr þokunni, því betur. Mér er heimilt að segja fyrir mitt leyti og þeirra manna, er að mér standa, að við viljum stuðla að hverrt framsóknai’við- leitni einnig á þessu sviði. þegar þeir menn, sem nú ætla að taka til máls, hafa lokið sér af, leyfi eg mér að leggja til, að umræðunni sé frestað og frum- varpinu vísað til fjárveitinga- nefndar. við vinnuna, þegar hún væri ár eftir ár sífeld endurtekning, með engri nýsköpun. Fegurð mannlífsins, eins og hún getur mest orðið, hreif huga Hallgríms Kristinssonar. þess vegna beitti hann allri sinni skap- andi orku til að bæta og fegra mannlegt líf. Menn segja, að hann hafi unnað sveitunum og bænda- stéttinni. það er satt. En hann unni ekki neinum hluta landsins eða þjóðartnnar með þeirri af- brýðissömu ást, sem hatar um leið. Eg- efast um að Hallgrímur hafi hatað nokkuð nema siðleg- an ljótleik. Hann hefði fúslega unnið með hverri stétt og hvaða manni, sem með einlægum hug vildi taka þátt í endurbótastarfi hans. En eins og á stóð vora það nálega engir nema bændumir í betur mentu héraðum landsins, sem gátu verið samstarfsmenn hans. En eg hefi engan Islend- ing þekt, sem fremur hefði ósk- að, að úrlausn hverrar félags- þrautar hefði verið framkvæmd, með vísindalegri nákvæmni og full- kominni sannleiksleit, án bak- hyggju um það, hvaða menn eða hvaða stéttir kynnu að hafa beð- ið augnablikstjón við bestu lausn málsins. ^þegar maður er gæddur þess- um tveim miklu gjöfum: skap- andi afli og sterkri samúð, getur ekki hjá því farið, að hann verði mikill endurbótamaður, ef hann hefir þriðja eiginleikann: dreng- lund og þolgæði. þessi þrenning gerði Hallgrím að mesta afreks- manni sinnar samtíðar. Og þegar þar bættist við hið mesta fjör, mælska og glæsimenska í útliti og framkomu, var síst að furða þótt mikið liggi eftir slíkan mann. í einum af sorgarleikjum Shakespeares er sagt, að dauðinn sæki þá á unga aldri, sem mest Piano frá hinum þektu verk- smiðjum Bogs & Yoigt, Wilhelm Menzel og Pfilsch fyrirliggjandi, verð kr. 1350,00. Orgel frá Leonhardt og Paul Ziinmermann frá kr. 450,00. Spyrjist fyrir um frekari upp- lýsingar. Hljóðfærahús Reykjavíkur, Laugaveg 18. þakkarávai'p. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim sveitungum okkar, sem styrktu okkur með samskot- um á síðastl. sumri, til að kosta Fanney dóttur okkar til lækn- inga. Sérstaklega viljum við þó þakka frænda okkar, Guðmundi Péturssyni í Ófeigsfirði, sem sjálfur gaf mest og stóð fyrir þessum samskotum að öllu leyti. Öllu þessu fólki biðjum við góð- an guð að launa fyrir okkur, á þeim tíma og á þann hátt, sem honum þykir best henta. Hrauni í Ámeshreppi 27. des. ’22. Benedikt Sæmundsson. Hallfríður Jónsdóttir. Nú þegar eg hefi orðið vegna heilsubrests að hætta æfistarfi mínu, bóksalastarfinu, sem eg hefi stundað í síðastl. 39 ár með- al landsmanna, finn eg ástæðu til þess, að senda þeim hugheil- ar þakkir mínar og bið guð al- máttugan að launa þeim hinar góðu viðtökur og þann hlýja hug, sem mér hefir nær alstaðar mætt á ferðum mínum. Elliheimilinu Grund við Reykjav., 9. jan. 1923. Sigurður Erlendsson, fyrv. bóksali. Ritstjóri: Tryggvi þórhallsson Laufási. Sími 91. PrentaTOÍðjan Acta. eru elskaðir. Hallgrímur andaðist á þeim aldri, þegar margir félags- málabrautryðjendur eru að byrja starf sitt. Sumir hafa óttast, ein- stöku ef til vill vonað, að félags- málabygging sú, er hann hefir reist, myndi hrynja til grunna við fráfall hans. Vitaskuld er missirinn þar mikill, því að slík- ir menn eins og Hallgrímur Krist- insson eru sjaldgæfir. pó hygg eg engar líkur til, að þar verði um afturför að ræða. það þarf listamenn til að skapa, en trausta og þolna menn til að halda áfram byrjuðu verki. Og meðal sam- verkamanna og lærisveina Hall- gríms er um marga slíka menn að gera. það er lítið atvik, en þó ekki ómerkilegt, að engir af þeim mönnum, sem mest unnu saman við Hallgrím, tala um hann nú eins og hann væri látinn. þetta er líka rétt. Fyrir þá og í hug- um þeirra lifir hann enn og starf- ar með þeim. Og meðan sú til- finning vaxár, mun lífsverki hans verða haldið áfram, og hvergi hopað frá settu marki. En það skarð sem höggvið er með fráfalli hans, kemur fram á annan hátt. Mesta skáld Islend- inga, Jónas Hallgi'ímsson, annax- Eyfii'ðingui’, andaðist á líkum aldri. þegar menn minnast þess, að hið mikla skáld hvarf burtu á ungum aldri, dettur flestum ósjálfrátt í hug: Hversu mörg snildarkvæði myndi Jónas hafa ort í viðbót, ef hann hefði lifað lengur? En menn þakka þau snildai'ljóð, sem Jónas var búinn að yrkja, og þau snildarlegu fé- lagsmálaafi’ek, sem Hallgrímur var búinn að vinna, þó að allir viti, að með lengi’i æfi hefðu þeir arfleitt þjóðina að enn meiri and- legum auði. J. J. -----0----

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.