Tíminn - 24.03.1923, Síða 3
T 1 M I N N
25
Smásöluverð á tóbaki
má ekki yera hærra en hér segir:
"V in.d.lixxga.3?:
Capstan..............10 stk. pakkinn kr. 0,75
Elephant.............10 — — — 0,50
Lueana...............10 — — — 0,65
Westminster A. A.....10 — — — 1,00
Chief Whip...........10 — — — 0,65
Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn-
ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%.
Landsversl'u.n.
Handayinnunámsskeið,
sérstaklega ætlað kennurum, verður haldið í Kennaraskólanum 5 vikna
tíma í vor (30. apríl til 3. júní). — Kenslutími 6 stundir á dag.
Kenslugjald 60 krónur.
Halldóra Bjarnadóttir
Þingholtsstræti 28.
kerfi ríkisins. Hann á að vera í náinni
samvinnu við alþýðumentunina sjálra
og þroskast í samrœmi vi3 hana. Hann
á að vera frumleg stofnun, sem þarf
að þreifa sig áfram. En til þess að
slikt verði ekki tilgangslaust fálm,
þarf í upphafi að marka grundvöll, er
byggja verður á. Skal þar bent á þessi
atriði:
a. Skólinn þarf að vera fyrir tals-
vert þroskaða œsku, 16—17 ára minst.
b. Skólinn skal vera fyrir bæði pilta
og stúlkur.
c. Skólinn skal vera í tveimur deild-
um, og þó ekki mjög fast samband
milli þeirra, eins og jafnan er milli
bekkja i skólum, þar sem eldri deild-
in er beint framhald yngri deildar.
Skólakunnáttan ein má ekki ráða,
hvernig nemendum er skift í deildir,
iieldur verður þroski þeirra að ráða
þar miklu um líka. Vel þroskuðum
nemendum skal þannig veitt innganga
í eldri deild undir eins og þeir koma
í skólánn, ef þeir æskja þess. í þeirri
deild ættu allir nemendur að vera 18
ára og eldri. í yngri deildinni ætti
kenslan að fara fram eigi ólikt því,
sem nú tíðkast í alþýðuskólum vor-
um, en þess þó vandlega gætt, að
leggja meiri áherslu á heildaryfirlitið
en að festa einstök atriði í minni, og
ennfremur leggja áberslu á, að nem-
endur tileinki sér það, sem lært er á
sjálfstæðan hátt. Kendar skulu al-
mennar fræðigreinar,einkum íslensk
fræði, málið, bókmentirnar og sagan,
og þá undirstöðuatriði félagsfræði,
náttúrufræði og stærðfx’æði. þó skal
eigi leggja of einbliða áherslu á þekk-
ingarþroska nemenda, heldur einnig
glæða tilfinningalif þeirra og viijalif,
og gera þeim ljós þau lög, er standa
bak við alla siðferðilega menningu.
Leiðsagnar kennara og álirifa ætti að
gæta talsvert mikið í yngri deildinni.
í eldri deildinni ætti hinsvegar að
gera nárnð sem allra sjálfstæðast og
að undirbúningi framhaldandi sjálf-
mentunar. þar eiga nemendur ekki
að taka nema fá viðfangsefni hver, en
kynna sér þau þvi betur og sjálf-
stæðar. Við þá deild þarf að vera kost-
ur á fyrirlestrum og góðu bókasafni.
Til þessarar deildar eiga menn að
geta leitað, þótt þeir hafi náð talsvert
mikilli mentun og þroska.
d. Æskilegt að verkleg búnaðarnám-
skeið og heimilisiðnaðarnámskeið
verði við skólann. Ennfremur er ætl-
ast til, að búnaðardeild fyrir konur
komi upp i sambandi við hann.
e. Starfsár hverrar aðaldeildar skól-
ans skal vera 6 mánuðir.
— En eins og áður er sagt: hér er
aðeins grundvöllurinn markaður. það
er reynslan, timinn, aðstaðan og eink-
um alþýðumenningin sjálf, sem á að
byggja skólann upp smátt og smátt.
3. Skólinn er hugsaður sem sjálfs-
eignarstofnun (þ. e. skólinn á að eiga
sig sjálfur), í líkingu við ýmsar frum-
legar mentastofnanir erlendis, t. d.
Askovskólann í Danmörku og N&ás-
skólann í Svíþjóð. Yfirstjórn hans skal
falin nefnd manna, sem til þess er
kjörin samkvæmt fyrirmælum í reglu-
er hægðarleikur að halda arfanum
í skefjum. Ef þessi breyting yrði
upp tekin, væri stigið stórt spor í
áttina til hins betra. Arfasköfur
þær, sem hentugastar eru, kosta
aðeins 3 krónur og 50 aura og ættu
að vera til á hverjum bæ þar sem
garðrækt er stunduð. Arfann á að
skafa í sólskini, áður en hann nær
nokkrum þroska og áður en hann
nær að gera nokkurn skaða. En
eins og nú er ástatt, er venjulega
ekki reyttur arfinn, fyr en hann
er orðinn svo þroskaður, að hann
hefir myndað fræ og hefir þegar
unnið hið mesta ógagn, rænt plönt-
urnar næringu, birtu og raka. Og
þá er það arfinn, sem hagnýtir
sér auðleystustu næringuna, sem
kartöflunum ríður svo á að fá. Arf-
inn er harðgerð planta, sem þarf
minni hita til þess að geta vaxið
heldur en ræktai’plöntumar. J>ess-
vegna kemur arfinn oft upp á und-
an þeim á vörin. En sé nógu skipu-
lega sett í garðinn, má vel sjá
hvar raðirnar eru og eyða ai’fan-
um með verkfærunum. Og sé arf-
gerð hans. Til skýringar leggjum vér
fram tillögur til nefndarskipunar: 1.
skólastjóri, 2. fulltrúi ríkisins, valinn
af skólaráðinu, 3. fulltrúi sýslufélaga
Suður- og Norður-þingeyjarsýslu, 4.
fulltrúi brottfarinna nemenda skólans,
5. fulltrúi ungmennafélaga í Suður-
þingeyjarsýslu (eða maður valinn af
skólanum. — Skólastjóri er sjálfsagð-
ur og sjálfkjörinn i þetta skólaráð.
Einnig er rétt, að rikið liafi sinn sér-
staka fulltrúa, því að gert er ráð fyr-
ir ríkisstyrk til árlegs reksturs skól-
ans (sjá siðar). Gert er ráð fyrir full-
trúa frá sýslufélögunum af sömu
ástæðu. Ef fleiri sýslufélög taka þátt
í árlegum reksturslcostnaði skólans,
verða þau að fá hlutdeild í stjórn
hans á einhvern hátt. Fulltrúi brott-
farinna nemenda i skólaráðinu á að
styðja að þvi, að skólinn haldi sem
best trygð við fortið sína. Af því að
ungmennafélögin í Suður-þingeyjar-
sýslu hafa mest barist fyrir því, að
koma skólanum upp, er a. m. k. sann-
gjarnt að ætla þeim hlutdeild í stjórn
lians. En af því að framtíð félaganna
er ekki að öllu leyti trygg, er líka bent
á aðra leið um val á 5. manni í skóla-
ráðið, að hinn starfandi skóli — nem-
endur og kennarar (að undanskildum
skólastjóra) velji hann. — Skólaráðið
skal sjá um allan rekstur skólans, sjá
lionum fyrir nauðsynlegum tekjum og
vera fulltrúi hans í öllu út á við. En
hinsvegar er ætlast til, að skólanum
verði trygðir fastir tekjustofnar til
reksturs þegar i upphafi. Sem sjálf-
sagða tekjustofna mætti benda á:
a. Kenslugjöld nemenda, 50—100 kr.
frá hverjum yfir veturinn.
b. Styrk frá sýslufélögum. þótt þetta
mál hafi enn fengið mestan undirbún-
ing sinn i þingeyjarsýslu, þar sem
skólinn verður x-eistur, er honum ætl-
að rneira starfssvið. Hann á að verða
skóli fyrir alt landið og einkum Norð-
urland. þessvegna gæti komið til mála,
að hann fengi styx’k frá öðrum hér-
uðum en þingeyjai’sýslu, eftir aðsókn
og fjai’lægð við hann.
c. Ríkisstyrk — að nokkru leyti fast
tillag og að nokkru leyti miðað við
fjölda nemenda og kemxara og fram-
lög annarsstaðar að — nokkuð í lík-
ingu við það, sem íxú gildir um styrk-
veitingu til alþýðuskóla utan Reykja-
víkur, en þó yrði að setja þar nokkru
fastari reglur unx.
Auk þess sem skólinn fengi styrk til
ái’legs rekstui’s, vœri og mjög æskilegt,
að hann fengi á einhvei’n hátt lítils
háttar styrk til að gefa fátækustu
nemendunx eftir skólagjöldin að ein-
liverju leyti.
— Gei't er ráð fyrir, að skólinn verði
reistur á Grenjaðarstað, og hefir náðst
samkomulag við kirkjustjórn og hlut-
aðeigandi prest um það. Staðurinn er
ágætlega valinn til að verða menning-
armiðstöð í héraðinu. Einnig er stað-
urinn valinn með tilliti til þess, að
þar er góð aðstaða til samvinnu kirkju
og skóla.
þegar þannig hefir verið gei’ð grein
fyrir aðalatriðum málsins, skal að
iokum skýrt, hvei-svegna það er lagt
inn skafinn í sólskini, skrælnar
hann og verður að engu; en þýð-
igarlaust er að skafa í rigningu,
því þá festir hann strax rætur aft-
ur. Sé skipulega sett í garðinn, má
koma verkærinu (sköfunni) að
bæði milli raðanna og eins milli
plantanna í röðunum. pá þarf ekki
að reita með höndunum nema þann
arfa, sem vex fast við plönturnar.
Vildi eg óska, að þessi orð mín
yrðu til þess, að einhverjir garð-
eigendur fengju sér arfasköfu, og
sé hún notuð rétt, þá mun starf-
ið léttast og uppskeran og ánægj-
an aukast. Arfasköfur þessar má
panta frá verslun Jóns Zoega,
Bankastræti 12, og eru þær þá
sendar hvert sem er út á landi
Að hlúa að, eða hreykja er þýð-
ingannikið, sé það gert á réttum
tíma. Með því að hlúa að kartöfl-
unum, veitir maður þeim fyrst og
fremst skjól, og í öðru lagi verða
kartöflurnar fleiri. Best er að hlúa
að í fyi'sta sinn þegar grösin eru
innan við 10 cm. á hæð, og má þá
vinna það fljótlega með arfasköf-
fyi’ir fjái’veitingavaldið nú, á jafn-
erfiðunx tímum unx íjárhag ríkis og
þjóðar. Til þess liggja þrjár aðal-
ástæður:
1. Sú hreyfing, sem hak við þetta
mál stendur heinxa í héx’aði, er of
stex’k og lieilbrigð til að verða beygð
í grasið. Sú kynslóð, er hefir vakið
málið, verður og að bera það frain
til sigurs. Ef framkvæmdum verður
enn frestað um langt skeið, hlýtur
álxugi og trú á nxálinu að þvei*ra ]>au
lög gilda alstaðar, að áhugiixn dofn-
ar, þar sem ekkert vinst. Of mikill
áhugi og starfskraftur hefir horl'ið að
þessu nxáli i héi’aðiixu, til þess ?ð því
sé nú öllu hent í hafið.
2. Fjárloforð þau, sc.n þcgar hafa
verið fengin til skólnsl-.fnunarinnai',
iaka nú óðum að f/rnast ineð hverju
ari sem liður, nxá búas' við afföllum
af þeinx, ef ekkei’t er kallað irui. Hins-
vegar verður eigi unt að kalla lofoi'ð-
in inn, nema trygt sé, að féð verði
notað til þess sem ætlað var, þegar
þau voi’u gefin.
3. Skólinn á Breiðumýri getur ekki
haldið áfranx í þeim húsakynnum sem
hann vei’ður nú að búa við. Ber þar
þrent til: þau eru litil og óhentug, og
ekki hættulaust vegixa lieilsu nemenda
að halda þar skóla í hörðum veti-um.
Hinsvegar er það ahnennur vilji í hér-
aðiixu, að láta ekki þann þráð slitna,
senx þar hefir verið tekinn upp með
skólahaldinu. Héraðsbúar vilja ekki
sleppa þeirn kenslukröftum, sem val-
ist. hafa að skólanum, og forstöðumenn
skólans vilja heldur ekki gefast upp
á miðju skeiði, ef annars er kostur.
Rætt hefir verið um að stofna skól-
ann af frjálsum framlögum héraðs-
ins eingöngu, en vegna fjárhagsörðug-
leika hefir það ekki verið talið fæi’t.
Hinsvegar er það öllum ljóst, sem að
málinu standa, að framkvæmd þess
unni. En þá þarf að hlúa að aftur
eftir hálfs mánaðar til þriggja
vikna tíma, og er þá best að gera
það með höggkvísl (þar sem um
stóra garða er að ræða, skal vitan-
lega gera það með hlúplóg). —
Höggkvíslin er fertent og myndar
kvíslin rétt horn við skaftið. Áður
en hlúð er að, þarf að vera búið
að eyða illgresinu.
Næturfrostin hafa oft gert stór-
kostlegan skaða í kartöflugörðum,
þegar þau koma snemma, t. d. í
ágústmánuði. Oft má draga úr
verkun næturfrostsins, ef það ekki
er því meira, með því að dreifa
vatni yfir freðin grösin, svo þau
þiðni hægt, og ef þau eru nógu
lengi að þiðna, má stundum bjarga
þeim. En vart munu kartöflur geta
lifnað við, sem fengið hafa yfir
3—4 stiga frost. Oft sést að kar-
töflugrös frjósa fyrst í görðum
sem hallar til suðausturs, en eru
óskemd í görðum sem hallar til
suðurs eða suðvesturs. Kemur
þetta af því, að loftið nær oft að
þýða grösin í görðum móti suð-
kostar fói’nir og baráttu, þrátt fyrir
það, þótt umbeðinn fjárstyrkur vei’ði
veittur. Og undir það vilja þeir hik-
laust ganga.
Reykjavík 10. rnars 1923.
pórólfur Sigurðsson,
(form. Samb. þingeyskra ungm.fél.).
Arnór Sigurjónsson,
(skólastjóri).
------o-----
Á við og dreífi.
Nýju bilamir.
Stór breyting til bóta hefir í vetur
crðið á í’ekstri fólksflutningabifreiða í
Reykjavík. Hugvitssamur maður í
Ilafnarfirði breytti yfirbyggingu á bíl
sínum þannig, að í staðinn fyrir hin
venjulegu tjöld og þversæti i tveinx
röðum, setti hann timburskýli með
glergluggum, og þægilega bekki með-
Iranx báðum hliðum og fyrir stafni.
Með þessu móti x-úmar billinn miklu
floiri farþega. Fax-gjald milli Reykja-
víkur og Hafnarfjai’ðar var 3 kr., en er
nú 1 króna. Að sanxa skapi er búist
við að fargjöld lækki á langferðum,
verði t. d. ekki nenxa 5 kr. til þing-
valla og 10 ki’. að Garðsauka. þeir
sem vita, að ferðalög á íslandi hafa
vei’ið mikið dýrari en i öðrum lönd-
um álfunnar, munu sklija, hve mikla
þýðingu þessi umbót getur haft fyr-
ir samgöngur hér á landi.
Strandvarnirnar.
A undanförnum þingum hafa sunx-
ir Mbl.menn legið á því lúalagi að
fara að biðja Dani um einskonar öl-
musu í sti’andvönxununx, þ. e. að fá lán
uð fleiri varðskip frá Dönum, heldur
vestri áður en sól nær að skína á
þau. þetta er vert að hafa í huga
fyrir þá, sem búa til nýja garða,
að halli til suðurs eða suðvesturs
er betri en til suðausturs — ef
ekki aðrir staðhættir banna það.
þótt blöðin á kartöflugrösunum
séu fallin, getur dálítill vöxtur átt
sér stað, ef stönglarnir eru lifandi,
þá geta þeir að nokkru ieyti tekið
að sér hlutverk blaðanna, en séu
bæði blöð og stönglar dauðir, þá
vaxa kartöflurnar ekki eftir það
og þá er sjálfsagt að nota fyrsta
tækifæri sem gefst til þess að taka
þær upp.
Uppíakan. Best er vitanlega að
taka kartöflurnar upp í þurru veðri
og aðeins til bölvunar að láta þær
liggja lengi í moldinni á haustin
eftir að grösin eru fallin. Við það
taka þær oft í sig of mikið vatn
og geymast þá ver en ella. Auk
þess ólíkt léttara verk að taka upp
í þurru. Best að taka upp með
kvísl, því of mikið vill stingast
sundur af kartöflum með skóflu.
Ágætt verkfæri til að taka upp
en sambandslögin mæla fyrir um. Úr
þessu nxun þó ekki vei’ða, því að meiri
hluti þings mun andvígur slíkri
sníkjupólitík. í stað þess hefir þeirri
hugnxynd verið hreyft, af einum Fram-
sóknarþingmanni, að nota nú þegar
landhelgissjóðinn til að byggja skip,
sem hæði væri strandvamai’- og
bjöi’gunarskip, er kænxi hér að sönxu
notum og „Geir“. Til að létta útgerð-
ina ennfremur, hefir verið stungið
upp á að nota skipið sem skólaskip,
og að skipstjóraefnin yrðu að vinna
þar árlangt áður en þau fengju að
ganga undir próf. Væi’i þetta sparn-
aður fyrir þjóðfélagið, og nemendur
fengju þannig liina bestu verklega
kenslu. Hugmynd þessi hefir verið
borin undir þann mann hér á landi,
sem best hefir vit á útgei’ð. Telur
hann auðvelt að sameina, svo að all-
vel fai'i, bjöi’gunar- og sti’andvarnar-
stai’fsemi. Skipið myndi liafa geysi-
miklar tekjur fyrir bjöi’gun skipa, og
landið geta risið undir útgerðinni. En
nú er hætt við einu, að landhelgis-
sjóðurinn sé allur uppétinn.
Heimavist við Samvinnuskólann.
Eftir þvi sem kaupgjald og afurðir
lækka í verði, gei’ist fólki út um land
nær ókleift að senda unglinga á skóla
til Reykjavikur. Húsaleiga, ljós og hiti
verður mörgunx námsmanni um 400
krónur yfir vetui’inn. Við Samvinnu-
skólann vei’ður bætt úr þessu næsta
vetur, geta allmargir reglusanxir pilt-
ar, aðkomnir, fengið heinxavist, ljós og
hita nálega ókeypis. En til að fá að
njóta þessara hlurminda, verða um-
sækjendur að láta fylgja vottorð frá
einhverjum af kaupfélagsstjórum Sam-
bandsins, um að piltamir séu í’eglu-
samir og efnilegir til náms.
„30 silfurpeningamir“.
Einna nxestur gnýr hefir staðið í
þinginu i vetur unx það frumvarp J. J.,
að nota áfengisgróðann, senx leiðir af
vínverslun landsins og vínsektum, til
varnar nxóti áfengisbölinu, og til
menningar í'landinu, alþýðuskólabygg
inga í sveitum, tveggja íþróttastöðva,
ódýrrar fræði- og skemtibókaútgáfu, til
að kaupa listaverk handa landinu, og
til að styðja vísindalegar rannsóknir
á náttúru landsins. þetta frumvarp
ætlaði Mbl.flokkurinn í efri deild að
fella við fyrstu umi’æðu, en tókst
ekki, af því að einn flokksmanninn
vantaði þann dag. J. J. hefir flutt
mörg önnur frumvörp, bygð á sömu
stefnu, að spara óþarfa útgjöld, eða
láta fé, sem annars liverfur í fánýta
eyðslu, verða til þjóðargagns og menn-
ingarauka. Móti slikum franxförum
bei'st Mbl.flokkurinn eftir getu. Eru
slík frumvörp þessvegna einskonar
gildrur, sem lagðar eru fyrir fólkið
á „kærleiksheimilinu". Og árangurinn
er töluvei’ður, og vei’ður áreiðanlega
meiri. Dag eftir dag stinga Jón og Jó-
hannes, Kvaran, Björn, Steinsen,
Hjörtur og Ingibjörg höfðinu inn á
milli möskvanna, og sitja föst í nafna-
kalli um viðreisnarmál þjóðarinnar.
El' til vill skilst þessu fólki, að það
með er lxöggkvíslin. — Nauðsyn-
legt er að þurka kaitöflurnar áð-
ur en þær eru settar á geymslu-
staðinn, ef þær hafa ekki komið
vel þurrar upp úr moldinni. Og þar
sem kartöflur eru geymdar yfir
veturinn, má með engu móti vera
svo heitt, að hætta sé á að þær
spíri.
það er margt, sem aflaga fer
hjá okkur. Og margt af því stafar
af því við eigum við erfiða veðráttu
og marga örðugleika aðra að
stríða. En biðja vil eg þá, sem við
kartöfluræktina fást, að hafa í
huga, að það er ekki altaf guði og
náttúrunni að kenna, þó uppsker-
an bregðist, heldur liggur orsökin
til þess oft hjá okkur sjálfum.
Ragnar Ásgeirsson.
----o----
Framkvæmdastjórar S. 1. S. eru
nýlega farnir utan að nýju.
----o----