Alþýðublaðið - 16.05.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.05.1927, Blaðsíða 3
ALEÝÐUBLAÐIÐ Kekken 09 Rsngerui o c p’jk M Ifi *__ Sæsasks. £lati>pant&ið (Knackebröd) skemmist ekki við langa geymslu. Söfnunarsjóösins til ársloka 1931- Til sama tíma hér frá var Þórar- inn Kristjánsson hafnarstjóri kos- inn í stjórn mjnningarsjóös Jóns Sigurössonar frá Gautlöndum í stað | Kristjáns heitins Jónssonar dóms'tjóra meÖ 16 atkv. Jón Gauti Pétursson, sonarsonur Jóns Sig- urðssoniar frá Gautlöndum, fékk 10 atkv. Við fyrri kosningu, sem ó- nýttist, fékk Þórarinn 13 atkv., Jón Gauti 11, Jömndur Brynjólfs- son eitt og einn seðill var auður. EfrS deild. Frumv. um heimild til pess að veita leyfi til veðmálastarfsemi í sambandi við kappreiðar var til 3. umr. og endursent n. d. vegna smábreytinga, sem gerðar voru. J. Baldv. bar fram svo hljóðandi dagskrá um málið: „Þar sem mál þetta virðist eigi nægilega undir- búið og meðal annars engar upp- týsingar eru um pað, hvernig er- lendri löggjöf um veðmálastarf- semi er háttað, pá telur deildin eigi rétt að sampykkja frv. og tekur pví fyrir næsta fnál á dag- skrá.“ Var dagskráin feld með 7 atkv .gegn 5. Frv. um landamerki iviar afgr. sem lög og frv. um gjald af innlendum tollvörum endursent n. d. vegna breyting- nnna, sem urðu við aðra umræðu. „Litla ríkislögreglan“, frv. um varðskip rikisins og sýslunarmenn á peim, var afgr. sem lög við eina umr. eftir töluvert pjark. J. Baldv. greiddi atkv. á móti. Frv. urn varnir gegn berklaveiki var einnig afgr. sem lög.gerskemt pó, og greiddi J. Baldv. atkv. á móti. Frumv. um sorp- og salerna- hreinsun á Akureyri, frumv. um samp. á landsreikningum 1925 og frv. til fjáraukalaga fyrir 1925 var öllum vísað til 3. umr. Var svo fundi slitið í miðjum umr. um frv. um heimavistir við hirtö al- menna mentaskóla. 15 ár, en ekki 25, eins og misrítast hafði í síðasta blaði, voru í gær frá dánardegi Ágústs Strindbers. Sparar fé fima og erfiði. Listasýningia 09 Aípýðubiaðiö. Einhver mannverutegund, sem ekki lætur nafns síns getið, skrifr aði um listsýninguna — sem var fyrir nokkru __og kallar stíl sín- um til styrktar meistara Kjarval í byrjun greinarinnar. Mannveru- tegund pessi byrjar með að á- byrgjast Listvinafélagshúsið sem hættulaust til sýninga og vill par með gera aðvörun mína tií Reykjavíkurbúa marklausa um, að hætta væri að fara inn í pað vegna sprunginna veggja og rangrar byggingar á paki. ÞaÖ, sem nafnleysingi pessi segir í á- minstri grein um málverkin á sýn- ingunni, er komið frá jafn-pekk- ingarlausu brjósti um listif — eins og óðfýsi hans er bersýnileg til að forsvara hrun rafta sinna, er hann svo nefnir í húsi Listvinafé- lagsins. Alt skrif manns þessa um sýninguna er tilbúningsverk, bygt á andúð og skeytingarleysi um að pegja, — pví pað, sem hrósað var til hægri og vinstri í grein hans, voru verstu verkin á sýn- ingunni og ekki listaverk, — en ekki minst á myndir, sem báru sýninguna uppi, utan eina, sem búið var aÖ gefa forskrift á. Er pað skaði mikill alpýðu okkar, að fá skriffinsku, sem vantar „ytri og innri sjón". Niðurlagsorð skriffinsku-greinar um hugarflug íslenzkra lista- manna er og verður hjálparhella svona lagaðra skrifara, — pegar peir byrja að skilja, hvað pað er, sem á að vegsama. Jóh. S. Kjarval. Kjarval málari er lítið upp með sér af pvi, að hann skuli vera talinn meistari í list sinni, og skartar pað lítillæti vel, pó hann annars ekki hafi pað fyrir sið að setja Ijós sitt undir mæliker. Hjá nafninu kemst hann þó varla, pví að hann er sannkallaður lista- maður, pegar hinir góðu eiginleg- leikar hans fá að njóta.sín fyrir peim, sem miður eru, sem ekki er alt af. Um listasmekk Kjarvals er pað að segja, að hann er nokkuð reikuil, hvort sem er um sjálfan hann eða aðra, svo að það væri að miða við skýin að fara nokkuð eftir honum. Myndir Kjarvals bera pess Ijósastan vottinn, sumar eftir \ sm®tnr og sterk. Verð að eins 11,50. Hvannbergsbræður. annan Kjarval, sem hér skal ekki frekar lýst. Alpbl. skal fallast á, að pað sé ekki hægt að bregða Kjarval um hugmyndaflugsleysi, en hitt er jafnvíst, aÖ hugmynda- flug Kjarvals fer oftast nokkuð hærra en flestir fuglar fljúga, svo að ekki sé pað orðað á annan veg. Alpbl. er mesta ánægja að pví að flytja greinar Kjarvals, pvi að öll- um pykir gaman að peim, jafn- vel pótt menn boíni ekliert í, hvað hann sé að fara. Sérvizkan fer Kjarval nefnilega vel. En að pví, er til listvinafélagshússins kemur, pá er haft fyrir satt, að hann hafi ekki flutt úr húsinu fyrir pá sök, að hann óttaðist að verða undir rústunum. Mannverutegundin, sem Kjarval kallar, biður að heilsa honum. Iinftlend' tíðissdi. Akureyri, FB 14. mai. Erindi um ósjálfráða skrift. Þingeysk böndakona, Teódóra Þórðardóttir frá Kampsmýri, fluttí erindi í gærkvöldi um dularfull fyrirbrigði. Skýrði hún frá dul- rænni reynslu sinni og las upp bundið mál og óbundið, er hún hefir ritað ósjálfrátt, að pví er hún fullyrðir. Var pað mest andlegs efnis, ræður og sálmar. Eignaði hún ræðurnar séra Páli Sigurðs- syni frá Gaulverjabæ, en sálmana séra Hallgrimi Péturssyni, Jónasi Hallgrímssyni, Mattíasi Jochums- syni, Þorsteini Erlingssyni. Hannes Hafstein hafði sérstöku. Kvæði, er hún eignaði honum, var áfellis- dómur á alpingi. Afli og mjólkurverð. Mokafli við Grímsey og sæmileg- ur afli hér á firðiiium. — Mjólk er seld hér á 36 aura litrinn, og er pað lægsta mjólkurverð hér á 12 ára tímabili. Um dagbm ©g v©||Sian. Næturlæknir er í nótt Níels P. Dungal, Sól- eygjargötu 3, sími 1518- Fulltrúaráðsfundinum er frestað til miðvikudagskvölds. Togararnir. „Austri“ kom af veiðum á laug- ardaginn með 90 tunnur lifrar og „Otur“ í gærkveldi með 87 tn. Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkirami. Brjósísyfeursgsrðm KÓÍ Sími 444. Smiðjustíg 11. ewwvwwwwwi Sænska flatbrauðið (Knáckebröd) er jafnTódýrt og annað brauð. Skipafréttir. »Tjaldur« kom í gær og »ísland« í nótt, bæði frá útlöndum. Kola- skip, íVard«, kom í gær tíl Guð- mundar Kristjánssonar. >Gullfoss« fer héðan aðra nótt kl. 12 til Vest- fjarða, Gsland* annað kvöld kl. 6 í Akureyrarför og »Tjaldur« á miðvikudagskvöldið kl. 8 til Eng- lands og Skotlands. Togari tekinn. . »Óðinn« kom hingað í morgun með enskan togara, er hann hafði tekið , nálægt Eldey. Var hann fsikiaus, en hafði veríð í færum um að byrja á veiðum i landhelgi. tiengi eriendra mynía í dag: Sterlingspund...........kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,70 100 kr. sænskár .... — 122,07 100 kr. norskar .... — 117,93 Dollar . ..............~ 4,56* * 3/4 100 írankar franskir. . . — 18,07 100 gyllini hollenzk . . — 182,86 1(X) gullmörk pýzk. . . — 108,13 „Morgunblaðið" segir pað í gær í grein, sem heitir „Vikan, sem leið“, að B. Bl. Jónsson komist í grein sinni hér um daginn helzt að peirri nið- urstöðu, að Héðinn „hafi sem sé við haft hin alræíndu ummæli með pað fyrir augum, að hanu gæti fengið tækifæri til að éta pau ofan i sig aftur.“ En vill ekki „Mghl.“ hafa upp pað i greininni, par sem petta sé gefið í skyn? Þetta stendur nefnilega hvergi! Héðinn endurtók ummæli sín við 2.umr.um „litlu ríkislögregluna" í n. d. og pau standa óhögguð enn. En hvar er nú „lausnari“ íslenzkr- ar blaðamensku, Kristján Alberts- son? Skyldi honum ekki pykja pörf á að láta svipuna dynja á „Mgbl.“? Theódór Friðriksson I rithöfundur er staddur hér í bæn.-, um, kom í gær með bifreið frá I Stokkseyri, en pangað úr verinu | í Vestmannaeyjum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.