Tíminn - 05.05.1923, Blaðsíða 2
44
T í M I N N
Hrossasýningar.
A þessu vori verða haldnar hrossasýningar í þessum héruðum:
Vestur-Húnavatnssýslu ....
Austur-Húnavatnssýslu ....
Skagafjarðarsýslu (í Hegranesi).
Múlasýslum (á Héraði) ....
Austur'-Skaftafellssýslu (Meðalfelli).
Búfjársýning í Möðruvallaplássi í Eyjafirði 21.
Ráðunautur vor Theódór Arnbjarnarson verður á þessum sýning-
um. Þeir, sem kynnu að óska einhverra upplýsinga í hrossa eða sauð-
fjárrækt eru beðnir að snúa sér til hans.
11. jÚllí
15. júní
18. júní
3. júlí
9. júlí
jum.
r
Búnarðarfélag Islands.
Hugur
rsður hálfum sigri
og ósigri.
I.
Morgunblaðið hefir verið á bið-
ilsbuxunum undanfarið. það hef-
ir flutt langar greinai' um nýja
flokksmyndun á móti Framsókn
arflokknum. Undir merki nýs
flokks vildi það safna öllum hin-
um sundurleitu þingmönnum utan
Framsóknarflokksins. Síðan ætl-
aði blaðið að leggja blessun sína
yfir þennan söfnuð, leiða hann
fram fyrir kjósenduma og segja:
Lítið á! þarna er samstæður flokk-
ur sem fær er um að ná meiri hluta
við kosningarnar og mynda nýja
stjórn. það er altaf gaman að
frétta hvemig úrslitin verða af
bónorðsför. 1 þetta sinn fara þau
ekki milli mála. Morgunblaðið hef-
ir sjálft skýrt frá úrslitunum —
hryggbrotinu. Birtist grein um
þetta í Morgunblaðinu á þriðju-
d.aginn var. Greinin er svo merki-
legt sýnishorn um ástandið hjá
andstæðingum Framsóknarflokks-
ins, að Tíminn getur ekki stilt sig
um að prenta aðalkafla hennar hér
á eftir:
„því miður er útlitið til þess ekki
sem best, eins og nú standa sakir, að
hin nýja þingflokksmyndun, sem
þetta blað hefir verið að halda fram,
komist í framkvæmd. Veldur því sund-
urlyndi og valdastreita í þingmanna-
hópnum. Utan þingsins hafa grein-
arnar um nauðsyn þessarar nýju
flokksmyndunar fengið góðar undir-
tektir, bæði hér í bænum og úti um
land. Menn sjá ekki og skilja ekki,
hvað það sé, sem þurfi að kljúfa and-
stæðinga þeirra flokka, sem stefna að
því að eyðileggja borgaralegt frelsi í
landinu, í marga smáhópa, sem ýta og
stjaka hver við öðrum, í stað þess að
vinna saman og skapa fastar stefnu-
linur í stjórnmálunum. En svo mikið
þykjast menn sjá og skilja, að það séu
ekki nauðsynjamál landsins, sem þess-
um tvístringi valda, heidur innbyrðis
metingur og þverúð milli þinghóp-
anna, sem ekki eigi rót sína í ósam-
Framsöguræða
Einars Árnasanar frá Eyrarlandi,
í efri deild, um tillögu til þings-
ályktunar um skipun nefndar til
að íhuga f járhagsaðstöðu íslands-
banka gagnvart ríkinu.
Atvikin hafa hagað því svo, að
við, flutningsmenn þessarar til-
lögu, höfum orðið að fara nokkuð
aðra leið í þessu máli, en við höfð-
um helst kosið. En þó að sú leið,
sem við töldum æskilegasta, reynd-
ist útilokuð, þá gátum við þó ekki
látið þetta mál með öllu niður
falla, vegna þess, að við teljum,
að hér sé um svo mikilvægt al-
þjóðarmál að ræða.
í fyrsta lagi liggja þau drög til
þessa máls, að við teljum það
skyldu hvers einasta þingmanns,
og þá þingsins í heild, að gera sér
sem ljósasta grein fyrir fjárhags-
ástandi landsins, bæði út á við og
inn á við.
En þar sem fjárhagur ríkissjóðs
og fjármálaviðskifti þjóðarinnar
er svo samtvinnað þeirri peninga-
stofnun, sem tillagan ræðir um,
þá verður ekki hjá því komist að
athuga hvorttveggja í senn, ef
hugsanlegt á að vera, að vita deili
á öðruhvoru. Um fjárhagsástand
ríkissjóðs verður því ekkert sagt
með vissu, öðruvísi en að kynna
sér að einhverju leyti þá peninga-
stofnun, sem hefir haft í hendi
sér viðskiftafjöregg þjóðarinnar,
og spunnið hefir örlagaþræðina
um fjárhagslega afkomu hennar á
síðustu tveim áratugum.
1 öðru lagi er það vitanlegt, að
mikill meiri hluti þjóðarinnar hef-
ir vænst þess, að þetta þing tæki
bankamálin til rækilegrar athug-
unar og gerði sitt ítrasta til þess
þýðanlegum stjórnmálaskoðunum,
heldur einhverju öðru.
pað fer nú t. d. án efa að verða öll-
um þorra manna óskiljanlegt, að þing-
menn séu enn að burðast við að halda
uppi flokki, sem kennir sig við sjálf-
stæðisstefnuna gömlu. Ekki er það
heldur vel skiljanlegt, að þörf sé á
stofnun nýs bændaflokks, sem berjist
um völdin innan þeirrar stéttar við
Timaklíkuna. þörfin er á stofnun
flokks, sem nái til allra stétta og kvcði
niður hatrið og úlfúðina, sem upp hef-
ir kontið á síðari árum milli stétta
landsins, en taki fyrir verkefni, sem
liefji liugi þeirra yfir það óheillavæn-
lega stríð og beini þeim að víðtækari
áhugamálum, sem þarfnast samstarfs
þeirra allra. þetta er það, sem koma
þarf, í stað þoss lubbalega úlfúðar-
krits, og þeirrar nagdýrastjórnmála-
mensku, sem nú er ríkjandi.
En samt er það ekki nýr bænda-
flokkur, sem þörf er á, heldur flokk-
ur, sem nái til allra stétta. Og að-
staðan virðist vera góð til þeirrar
flokksmyndunar einmitt nú. M. a.
hefði slikur þingflokkur nú fyrirhafn-
arlaust getað fengið mikið blaðafylgi.
En miðflóttaaflið í þingliópunuin virð-
ist vera svo sterkt, að þeir geti ekki
unnið saman.
Afleiðingin er sú, að við kosning-
arnar í haust verður aðstaðan miklu
erfiðari en hún ella hefði getað verið,
og svo verður alt í sama glundroðan-
um og nú er, þegar næsta þing kem-
ur saman, og að líkindum þarf heilt
kjörtimabil í viðbót til þess að leið-
rétta þetta.
Eða þá hitt, sem þetta blað hyggur
þó að ekki muni verða, þrátt fyrir
alt, að Framsóknarflokkurinn nái
meiri hluta.’).....................
II.
Pað mun vera sjaldgæft, að
pólitiskt blað fari svo berum orð-
um um heimilisástandið í sínum
eigin herbúðum, og getuleysi og
galla sinna eigin flokksbræðra.
Fyrir andstæðingana og fyrir all-
an almenning eru því slík um-
mæli sem þessi mjög lærdón.srík.
Til glöggvunar skal það nú rak-
ið í nokkrum liðum, hvaða ályktan-
iv draga má af þessum ummælum
*) Leturbreyting hér.
að leysa viðskiftalífið úr þeim læð-
ing, sem það er nú í lagt.
Úr flestum kjördæmum landsins
voru kröfurnar um þetta ótvíræð-
ar og ákveðnar. þjóðin horfði til
þingsins með þeirri von og vissu,
að það léti endurbót þessara mála
sitja fyrir öllu öðru. Enda má
óhætt segja, að ef þessu þingi
hefði auðnast að greiða vel úr
banka- og viðsl .ftamálunum, þá
hefði það unnið ómetanligi siór-
virki og leyst mikil vandræði af
höndum þjóðarinnar.
Eg verð að játa, að þegar eg
fór til þings í vetur, taldi eg víst
að þetta mál yrði eitt aðalvið-
fangsefnið. Eg þóttist þess full-
viss, að bæði landssjórnin og leið-
andi menn bankanna myndu hafa
einhverjar tillögur að gera þessu
ástandi til umbóta. En því miður
hefir þetta alt brugðist. Ekkert er
gert. þingið veit lítið um málið,
og þjóðin enn minna. það eina,
sem þjóðin veit, er það, að fjár-
mála- og viðskiftalífið sigldi í
strand fyrir þremur árum. Að
skilamennimir hafa orðið að
greiða á þessum áram óhæfilega
háa vexti til bankanna, vegna van-
skila annara. Að þjóðin borgar
miljónir á ári út úr landinu vegna
gengismunar, sem skapast hefir
af óheilbrigðri fjármálastjórn. Að
hún hefir lánað íslandsbanka fé,
sem nemur fullum 7 miljónum
króna eftir núgildandi verðlagi á
íslenskum peningum. Að fjár-
kreppa og dýrtíð er að drepa all-
an framkvæmdaþrótt í landinu.
þetta er sjúkdómur í viðskifta-
lífinu, sem ekki má láta ráðast
hvemig snýst. jþað þarf að þekkja
rætumar til meinsins og byrja
þar lækninguna. Og það er trú
mín, að ef bankamir, landsstjórn-
blaðsins, og verður jafnan vitnað
í orðrétt ummælin hér að framan.
1. Enginn nýr flokkui'. Mbl. seg-
ir að „útlitið til þess sé ekki sem
best“ að nýi flokkurinn myndist.
Er bersýnilegt að blaðið er orðið
alveg vonlaust um það. Hin hörðu
ummæli sem á eftir fara, um skoð-
anabræður flokksins, sanna það og
greinilega. Afleiðing af þessu er
sú, að allar vonir blaðsins um
meiri hluta við kosningarnar eru
að engu orðnar. parafleiðandi er
blaðið alveg vonlaust um að flolcks-
menn þess geti myndað sterka
stjórn. þetta er gjaldþrotayfjrlýs-
ing sem hlýtur að hafa í för með
sér fullkominn flótta um a’.t liðið.
2. Sundurlyndi og valdastreita.
Ástæðan til þess að ekki tekst að
mynda nýja flokkinn er „sundur-
lyndi og valdastreita í þingmanna-
hópnum“. Er það næsta mikils-
virði fyrir Tímann að fá skýlausa
játningu Mbl. um þetta, því að
þetta er einmitt það, sem Tíminn
hefir altaf haldið fram að væri
höfuðeinkennið á Morgunblaðslið-
inu á þingi og utan þings. Hitt er
vitanlega vafasamara hvað flokks-
bræður blaðsins verða því þakk-
látir fyrir bersöglina. Og fyrir
kjósendur landsins er þetta mjög
merkilegt. það er ekki beinlínis
aðlaðandi fyrir þá að senda slíka
menn á þing, sem að dómi þeirra
eigin blaðs,hafa þessa höfuðeigin-
leika að vera sundurlyndir og sækj-
ast fyrst og fremst eftir völdum.
in og þingið vildi hefja heilhuga
samstarf til að greiða úr þessum
málum, þá megi komast langt í
endurbótum á tiltölulega skömm-
um tíma.
Eg hefi heyrt það utan að mér
síðan þessi tillaga kom fram, að
fyrir okkur flutningsmönnum
hennar vaki það eitt að veikja
traust íslandsbanka og gera hon-
um erfitt fyrir. Með öðrum orð-
um, að hér sé ofsókn á ferðinni.
þessu vil eg eindregið mótmæla.
Við erum reiðubúnir til að styðja
bankann að hverju góðu verki. Við
teljum það skyldu okkar gagnvart
þjóðinni. En aftur á móti viljum
við krefjast þess, að okkur sé sýnt
fult traust af bankanum, og eng-
in leynd sé viðhöfð gagnvart full-
trúum þjóðarinnar. það er viss-
asti vegurinn til þess, að bankinn
vinni aftur það traust, sem hann
áður naut, en sem óneitanlega hef-
ir rírnað á síðustu áram.
það er ekki úr vegi í þessu sam-
bandi að athuga lítið eitt, hvað
það er, sem þjóðin hefir látið Is-
landsbanka í té, og hvað hann
hefir veitt henni í staðinn.
Iionum hefir verið veittur
einkaréttur til seðlaútgáfu; það
hefir verið látið óátalið, þó hann
ræki sparisjóðsstörf; það hefir
verið létt af honum innlausnar-
skyldunni, og honum hefir verið
veitt undanþága frá því að greiða
nokkra opinbera skatta.
Af þessum fríðindum er seðla-
útgáfan mikilvægust. Framan af
starfsáram bankans var hún all-
mikið takmörkuð, en þegar á leið
var smámsaman rýmkað um þetta,
og að lokum lét þingið þetta að
mestu eða öllu leyti í vald lands-
stjómarinnar o^ bankans. Með
þessari takmarKalausu eða tak-
3. Ekki nauðsy.njamál landsins.
Enn herðir Mbl. á hinum hörðu
ummælum um flokksbræður sína.
Orðin eru þessi: „En svo mikið
þykjast menn sjá og skilja, að
það séu ekki nauðsynjamál lands-
ins sem þessum tvístringi valda“.
Að ástæðulausu getur það ekki
verið að blaðið fellir svo afarharð-
an dóm um skoðanabræður sína.
þeir hugsa ekki fyrst og fremst
um nauðsynjamál landsins. það er
varla að Tíminn hafi verið svo
þungorður um andstæðinga sína,
og þykir hann þó fullharður
stundum. En Morgunblaðinu má
vera þetta best kunnugt. þetta er
sem sé einhver þyngsti dómur sem
kveðinn verður yfir þingmanni, að
hann láti annað („valdastreitu")
sitja í fyrirrúmi fyrir nauðsynja-
málum landsins. Kjósendur hljóta
að festa í minni þessi ummæli
Morgunblaðsins um Morgunblaðs-
liðið. Slíka menn munu þeir ekki
senda á þing í annað sinn.
4. Metingur og þverúð. Og enda-
laust sígur á ógæfuhlið og altaf
harðna ummæli Mbl. um samherj-
ana. „Innbyrðis metingur og þver-
úð“ er einkennið á Mbl.liðinu og
veldur því, að það er óhæft til að
mynda nýjan flokk. Kemur þetta
alveg heim við ummæli Tímans
um þessa „háttvirtu“ þingmenn.
Væri nú fróðlegt að vita hvað af
þessum einstöku skammaryrðum
ætti við hvern einstakan af þess-
um samherjum Morgunblaðsins.
markalitlu seðlaútgáfu er bankan-
um fengið í hendur nokkurskonar
einveldi í fjármálum þjóðarinnar
út á við. það liggur í hlutarins
eðli, að undir honum var þá að
miklu leyti komið, hvernig fjár-
hagnum reiddi af, því það var
hans hlutverk sem seðlabanka að
hafa vald á fjárreiðum landsins
gagnvart útlöndum.
Eg hefi enga tilhneigingu til að
draga fjöður yfir það gagn, sem
íslandsbanki hefir gert landinu.
þvert á móti, eg viðurkenni fús-
lega að hann hefir hrundið hér á
stað ýmsum gagnlegum fram-
kvæmdum; hann hefir eflt og auk-
ið sj ávarútveginn að miklum mun
og með því aukið framleiðsluna.
En hann hefir líka stofnað til
ýmsra tvísýnna verslunarfram-
lcvæmda, og ennfremur lánað mik-
ið fé til húsabygginga í kaupstöð-
um og sjávarþorpum, og með því
beint fólksstraumnum úr sveitun-
um til sjávarsíðunnar. Er það álit
margra, að á sumum þessum svið-
um hefði bankinn þurft að gæta
meiri varúðar. En tilhneiging
hans til að græða á seðlaútgáfunni
hefir farið með hann í gönur.
Á stríðsáranum, sem voru að
mörgu leyti veltiár í verslun,
græddi bankinn því meir, sem
hann setti meira út af seðlum.
Freistingin var mikil, en varhygð-
in lítil. pegai' svo verðfallið skall
yfir, kom það í ljós, að gróði
stríðsáranna var falskur, því pen-
ingamir, eða réttara sagt seðlarn-
ir óinnleysanlegu, höfðu verið sett-
ir í fyrirtæki, sem hrundu í rúst-
ir við fyrsta vindkast örðugleik-
anna. þá fyrst varð það ljóst, að
bankinn hafði ekki gætt þeirrar
skyldu, sem á honum hvíldi, sem
seðlabanka, sem sé þeirrar, að
því miður hefir Mbl. ekki enn ver-
ið svo hreinskilið að segja það. En
það mætti giska á og er Mbl. hér-
með beðið um að leiðrétta ef í ein-
hverju er bragðið út af. Aðdrótt-
anir Mbl. um sundurlyndi eiga
sennilega við Bjarna frá Vogi,
Jón þorl. og Steinsen o. fl. Um-
mælin um valdastreitu eiga vafa-
laust fyrst og fremst við gömlu
átrúnaðargoð blaðsins: Jón Magn-
ússon, Bjöm Kristjánsson og
Magnús Guðmundsson. Ummælin
um metinginn gætu átt við um
Magnús Pétursson, Proppé, Kvar-
an, þórarinn og Einar þorgilsson.
Og loks eru ummælin um þverúð-
ina, sem eiga líklega við Hjört,
Sig. Stefánsson, Pétur Ottesen og'
Jón Auðunn. En allir sameiginlega
eiga þeir sennilega ummælin að
nauðsynjamál landsins sitji ekki í
fyrirrúmi.
5. Mikið blaðafylgi. Sársaukinn
hjá Mbl. kemur allra berlegast í
ljós þegar það segir frá því, að
þessi nýi þingflokkur hefði „nú
fyrirhafnarlaust fengið mikið
blaðafylgi“. þarna er Mbl. að tala
um sjálft sig og dilkana — Lög-
réttu, Islending o. s. frv. Vesalings
Moggi! þeir vildu þig þá ekki með
dilkana þína. þeir mátu þig ekki
svo mikils og dilkana, að þeir
vildu stofna nýjan flokk til þess
að nota þetta „mikla blaðafylgi“.
Mikið svíður þig í hryggbrotið. Og
það skyldi nú ekki vera að það sé
þessvegna sem þú varst alt í einu
svona berorður um skoðanabræður
þína á þingi.
6. Miðflóttaaflið í Mbl.Iiðinu.
Síðustu ummæli Mbl. eru þau, að
„miðflóttaaflið í þinghópunum
virðist vera svo sterkt, að þeir
geti ekki unnið saman“. Veit sá
gjörst sem reynir og sannar Mbl.
þarna greinilega það sem Tíminn
hefir margsagt áður um sambúð-
ina á „kærleiksheimili“ Morgun-
blaðsliðsins.
7. Aðstaðan við kosningarnar.
Og loks lítur Mbl. fram í framtíð-
ina og gerir sér grein fyrir hvern-
ig fara muni um kosningarnar og'
hvernig umhorfs verði eftir kosn-
ingarnar. það sér sýnir um það,
hvemig umhorfs verður bæði í
þess eigin flokki og flokksbrotum
gefa ekki meira út af verðmiðli
en hægt var að rísa undir, þó að
eitthvað bjátaði á. Síðan hefir
seðlamergðin verið bankanum hið
mesta harmabrauð.
Vitaskuld kemur mér ekki í hug
að halda því fram, að bankinn
hefði getað komist í gegn um þá
fjárhagsörðugleika, sem gengið
hafa yfir öll ríki veraldarinnar,
án þess að verða fyrir einhverju
tjóni; slíkt var óhugsandi. En
hann hefir tapað óþarflega miklu
og þjóðinni hefir blætt of mikið
í það fórnartrog.
Sakir standa þá þannig: Íslands-
banki er lamaður, — vanmegna
þess að bæta úr viðskiftaþörfum
þjóðarinnar. þjóðin er búin að
bíða 3 ár eftir því að þetta ástand
lagaðist. Ríkissjóður hefir lánað
bankanum allmikið fé. Landsbank-
inn sömuleiðis. pó virðist engin
breyting til batnaðar. Er þá ekki
ástæða til þess, að þingið láti sig
einhverju skifta, hvernig því er
varið með þessi lán?
Nú er þess ekki að dyljast, að út
á meðal þjóðarinnar er nokkur
uggur um það, hvort þessi lán til
bankans séu svo trygð sem skyldi.
Sé þessi uggur ástæðulaus, þá er
nauðsynlegt að kveða hann niður.
það er báðum málspörtum betra.
það er næsta líklegt, að fyrsta
spurningin, sem fyrir okkur þing-
rnenn verður lögð, þegar við kom-
um heim af þingi, verði eitthvað
á þessa leið: Hvernig eru lánin
til íslandsbanka trygð, og hverjar
vonir eru um, að svo fari að rakna
fram úr fyrir bankanum, að hann
geti greitt eitthvað fyrir viðskift-
um manna? Ef sama þögnin og
sama leyndin á að hvíla yfir þessu
máli áfram eins og hingað til, þá
sé eg ekki annað en að svarið hjá