Tíminn - 05.05.1923, Page 4
46
T í M I N N
Strandferðaskip ríkissjóðs
B íi
... M.sja
Burtfarartími skipsins frá Reykjavík verður framvegis
kl. 10 árdegis.
E n g u m v ö r u m verður veitt Aiðtaka sama daginn og
skipið íer, heldur verða allár vörur að vera komnar í síð-
asta lagi kl. 4 síðdegis daginn áður.
Earþegar, sem pántað liafa far með skipinu, verða
að sækja farseðla þann dag, sem auglýst er að þeir skuli
sóttir, aunars verða þeir seldir öðrum. Ef einhver, sem pant-
að hefir far, hættir við að fara, verður hann að tilkynna
skrifstofu vorri þuð minst 2 dögum áður en skipið á að fara.
Þeir farþegar sem þess óska, geta fengið f a r a n g u r
sinn skrásettan gegn 50 aura gjaldi fyrir hvert stykki,
og verður þá að afhenda farangurinn í pakkhús vort í síð-
asta lagi kl. 5 síðdegis daginn áður en skipið fer.
H.f. Eimskipafélag íslands.
Orðsendín
tíl kaupmanna og kaupfélaga.
Vér leyfum oss hérmeð að vekja athygli yðar á því, að vér höf-
um fyrirliggjandi töluverðar birgðir af íslenskum niðursuðuvörum
frá niðursuðuverksmiðju vorri, svo sem:
Kjöt beinlaust í 1 kgr. dósum. Kæfu í 1 kgr. dósum,
-------Í V. - - - í v* -
og Fiskbollur í 1 kgr. dósum.
Vörugæðin standast allan samanburð. G-erið svo vel að spyrja um
verð hjá oss áður en þér festið kaup á erlendri niðursuðu. Vörurnar
sendar út um land gegn eftirkröfu.
Styðjið innlenda framleiðslu.
Virðingarfyllst.
Sláturfélag Suðuriands.
Moelven Brug,
Moelv, Norge,
anbefaler sine sommer og vinterarbeidskjöredskaper, hjul og axler.
Prisene betydelig reduceret. Porlang katalog og prislister.
Te'legramadresse: „Aktiebruget14, Norge.
Aðalfundur
Sambands ísl. Samvinnufélaga
verður haldinh á Akureyri dagána 2.-6.
júlí þessa árs.
Sam'bá.ndsstjórnm.
Frh. af 1. síðu.
laun, og láta þó söfnuðinn hafa
engu dakari þjónustu heldur en
títt er úti um land. J. M. taldi öll
tormerki á þessari aðferð, og lét
sér ekki segjast, þótt sannað væri,
að í Rvík eru margir rosknir merk-
isprestar, sem vinna fyrir sér með
iila borgaðri tímakenslu, og myndu
fegins hendi taka slíku boði.
„þannig myndi hver einstakur
maður hafa farið að, sem átt hefði
að borga úr sínum vasa“, sagði
einn af þessum prestum við þm.
úr Framsóknarflokknum. Fram-
sóknarmenn og S. E. drápu frv.
B. Kr. í höndum Jóns, og var þar
með forðað frá mesta hneikslinu.
pá lýsti S. E. því yfir, að hann
vildi í samningum um prestsþjón-
ustuna gæta fylstu hagsýni og
sparsemi. Höfðu Framsóknaraienn
þá náð tilgangi sínum, eftir því
sem við varð komið, og var tillag-
an tekin aftur. En glögt sást á
þessu litla máli, hve lítinn skiln-
ing „dótið“ hefir á því, að starfs-
mannafjöldinn er að sliga landið,
og er þó fæstum vel borgað. Er
þar eina ráðið að færa mikið sam-
an störf og stöður, en launa jafn-
framt sæmilega.
Tillaga þeirra Framsóknar-
manna í efri deild um að skipa
þingnefnd til að rannsaka veðið
fyrir enska láninu hjá íslands-
banka, beið lengi í efri deild eftir
að koma á dagskrá, þótt lítið væri
að gera. Var það á almanna vit-
orði, að vinir hluthafanna vildu,
málið kæmi fyrst til umræðu í Nd.
þar var annríkið meira og því
hægt að tefja tímann. Halldór
Steinsen sór og sárt við lagði, að
ekki hefði hann dregið málið. Ef
tii vill hefir það verið stjómin eða
þá J. M. og M. G„ sem teljast
mega lánveitendur, þar sem þeir
köstuðu fénu í bankann. Sennilega
hefir Halldór rétt fyrir sér í því,
að aðrir hafi ráðið þessu í raun og
veru, þó að öll framkoma hans
sýni, að hann var í málinu engu
betri en flokksbræður hans. S. E.
tók málið eitt sinn opinberlega út
af dagskrá. Síðan var helsta rök-
semd þeirra, sem ekki vi4du neitt
um veðið sjá, að of stuttur tími
væri til rannsóknar.
——— —
Drykkjuskapur vex enn afar-
mikið í bænum. Sum kvöldin er
vart gangandi um götur bæjarins
fyrir áreitni drukkinna manna.
Lfftrygglngarfél, ANDVAKA h.f.
Kristianiu — Noregi
Allar venjulegar líftryggingar, barnatryggingar
og lífrentur.
s-
Xsla.zxcis3c5Leilci.iix
Löggilt af Stjórnarráði Islands í desember 1919.
Ábyrgðarskjölin á ísiensku! —Varnarþing í Reykjavík!
Iðgjöldin lögð inn i Landsbankann og islenska sparisjóði.
„Andvaka” og öll norsk líftryggingarfélög eru fjárhagslega vel
stæð og trygg. Þau eru öll leyfð og löggilt af norska ríkinu eftir ná-
kvæma rannsókn á fjárhag þeirra og stofnskipulagi. Þau standa öll'
undir sameiginiegu opinberu eftirliti (,,Tryggingaráðinu“) auk fulltrúa
hins opinbera í stjórn hvers félags. Lífakkeri félaganna, t r y g g i n g-
ar s j ó ð u rinn, er „handleikinn“ á hverjum ársfjórðungi af opinber-
um eftirlitsmönnum ríkisins, og mega félögin sjálf eigi ráðstafa hon-
um nema með samþykki Tryggingaráðsins. Reikningar félaganna eru
endurskoðaðir og samþyktir af því opinbera og birtir áriega. --
„Andvaka“ býður ábyggileg, liagfeld og refjalaus viðskifti!
Besta félagið er það, sem reynist best! — Láttu reýnsluna
skera úr málinu!
Forstjóri: Helgi Valtýsson,
Pósthólf 533 — Reykjavík — Heima: Gruudarstíg 15 — Sími 1250
A.V. Þoir sera panta tryggingar skriflega sendi forstjóra umsókn og
má ekld yera hærra en hér segir:
Mellemskraa (Augustinus, B. B., Kriiger eða Obel) kr. 22.00 kg.
Smalskraa (Frá sömu íirmum)............—• 25.30 —
Hjól (B. B. eða Obel)..................— 10.20 bit.
Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn-
ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2°/0.
Xja.nd.s'verslxixi.
A víð og dreíf.
Merkileg tillaga.
Nielsen framkvæmdastjóri Eim-
skipafélagsins hefir nýlega ritað
merkilega grein í eitt af dagblöðunum.
Sýnir hann þar fram á, að landið
þurfi að eignast hentugt skip, með
kælivélum, tii að flytja kælt kjöt og
fisk á enska markaðinn. Erfitt sé að
leigja skip erlendis, við liæfi íslend-
inga, þ. e. a. s. að fá nógu lítil skip.
Alítur forstjórinn þessvegna, að heppi-
legast yrði að láta smíða sérstakt skip
tii þessara flutninga. Jafnfram mætti
nota það sem venjulegt vörsukip, þeg-
ar ekki væri um kælifiutning að ræða.
Heppilegast myndi að Eimskipafélag-
ið ætti skipið, en væri styrkt af land-
inu. Heyrst hefir, að útvegsmönnum
lítist vel á þessa tillögu. Bændum
mun áreiðanlega finnast miklu skifta
að fljótlega yrði hægt að koma nýju
kjöti á enska markaðinn.
Bankaráðsmaður heimilislaus.
Bjarni frá Vogi er nú flosnaður upp
úr sjálfstæðisflokknum — genginn úr
honum. Er sú saga sögð í því máli, að
þegar J. J. talaði um rannsókn á veð-
inu fyrir enska láninu, og dæmdi all-
liart um skýrslu Bjarna frá 1920, þá
hafi höf. skýrslunnar beðið þá S. E.
og J. M. að svara fyrir barnið. Sigurð-
ui liafði nóg að verja sínar gerðir, en
Jón varði skýrsluna eftir þvi sem
málefni stóðu til. þótti honum frammi-
staða Bjarna allgóð. Kom i ljós, að
Jón hafði upprunalega beðið um þessa
rannsókn. Undi Bjarni illa sínum
hlut og fann sér siðan tilefni að ráð-
ast á stjórn Sambandsins með dylgj-
um og illindum, sem sagt er frá
annarsstaðar í hlaðinu. Var auðséð að
Bjarni vildi ráðast á minningu Hall-
gríms Kristinssonar. þorsteinn Jóns-
son og Lárus í Klaustri réðust með
mikilli hörku á Bjarna, en enginn
mælti honum bót, og frumvarp það,
sem hann haíði notað sem skjálka-
skjól, var steindrepið, til að sýna hon-
um, hvaða skoðun deildin liefði á
frammistöðu hans. Daginn eftir bið-
ur Bjarni um fund í „Sjálfstæðinu",
en annars eru þeir sjaldgæfir, þvi að
ekkert bindur þá menn, sem þar eru,
lengur saman nema endurminning-
arnar. Kveður Bjarni sér hljóðs og
lýsir yfir, að hann vilji ekki lengur
vera í þeim i'lokki, þar sem enginn
veiti honum lið, þó að liann sé hvað
eftii' annað skammaður eins og eitt
ónefnt húsdýr. pótti öllum, sem við
voru, Bjarna hafa mæist vel og undu
fegnir burtför hans. Einum degi síð-
ar var árásarræða iians á Samband-
ið komin út í Mbl. Mun standa til að
hann endurfæðist bráðlega sem einn
at' Moggadótinu. En sem stendur er
hann húsviltur. Munu landsmönnum
þykja það góð tiðindi, að Bjarni hætti
að villa á sér heimildir og þjóni nú
opinberlega þeim málstað, sem hann
fyr hefir unnið fyrir í leyni.
Húsaleigmnatið og skólamir í Rvík.
Framsóknarmenn í Ed. hafa ekla
komið fram frv. sínu um að iækka
húsaleiguokrið í Reykjavik. Mun þvi
sjst breytast til batnaðar fyrir þeirn,
sem hér þurí'a að búa næsta vetur.
líemui' þetta liart niður á skólafólki,
sem leitar hingað til náms. Við einn
sliólann (Samvinnuskólann) er nú ver
ið að gera ráðstafanir til að bæta úr
þessu. Verður að öllu forfallalausu
komið upp heimavist fyrir a. m. k.
20 pilta næsta vetur. Húsaleiga, ljós
og hiti ætti ekki að verða nema um
10% af því, sem skólafólk verður ann-
ars að borga. Ráðstafanir hafa og ver-
ið gerðra til að þeir nemendur, sem
vilja, geti haft mötuneyti saman. Til-
gangurinn er sá, að þrýsta svo niður
verðinu, að skólagangan verði litið
dýrari en vist á Hólum eða Hvanneyri.
Hiæðsla Björns og Bjarna.
Kaupmannasinnum og þeirra sendi-
snáðum virðist standa allmikill st.ugg-
ur af starfi Samvinnuskólans. þeir
virðast óttast aukna þekkingu og
manndóm. Frá þeirra sjónarmiði er
þetta máske rétt. Nemendur úr Sam-
vinnuskólanum eru nú starfsmenn hjá
flestum kaupfélögum, og alstaðar þar
sem vantar unga aðstoðarmenn, er úr
lióp að velja. par að auki eru marg-
ir ungir myndarbændur, sem gengið
hafa gegnuin skólann, endurskoðend-
ui' í félögum, í stjórn eða á annan
hátt beint og óbeint styrktarmenn
lireyfingarinnar út um land. Er starf
skólans fyrir þessa menn eitt af þýð-
ingarmestu verkum hans. Mjög marg-
ir af útskrifuðum piltum úr þessum
skóla halda áfram námi erlendis, sem
miðar að því, að efla samvinnuhreyf-
inguna hér heima síðarmeir. Tveir
hafa gengið á samvinnuskóla í Eng-
Ssgurður Magnússon
læknir írá Patreksíirði tekur að sér
allskonar
tanníækningar og tannsmíoi.
Til viðtals á Uppsölum 10%—12
og 4—6. Sími 1097.
£*akkarávarp.
Hjartans þakklæti ; vottum viö
öllum sen: á einn eða annan liátt
liafa sýnt okkur bjálp í veikind-um
okkar.
Selparti 17. apríl 1923.
Pálína Guðmundsdóttir.
Magnús Bergsson.
Happdrætti Hvítabandsins
urðu þessi: 1. 2590; 2. 9896; 3.
604; 4. 9067; 5. 2594; 6. 5635; 7.
5616. Vinninganna sé vitjað til
Sæunnar B j arnadóttur, Laui as-
veg 4.
landi og siðar unnið þar og í Dan-
mörku við kaupfélög. Annar þeirra'
hefir síðan starfað hjá félagi nyrðra,
liinn á Suðurlandi. Einn nemur liag-
fræði i þýskalandi. Annar hefir nú í
íneir en ár starfað i Samvinnubank-
anum i Hamborg. þriðji hefir verið
sumarlangt í Iiovedstadens Brugsfor-
ening í Höfn, og er nú hjá þýsku kaup-
íélagi. Fjórði er á vegagerðarskóla i
Kristjaníu, og er síst vanþörf slíkra
manna hér heima. Fimti nemur niður-
suðu í Danmörku og Noi-egi. Sjötti er
á Spáni til að kynna sér fisksöluna og
búa sig undir að geta lijálpað útvegs-
mönnum úti um land, sem mjög eru
aðþrengdir af fiskbröskurum. þegar
þess er gætt, að allir þessir menn eru
eínalitlii' piltai', sem ekki hafa við
a.nnað að styðjast en þekkingu sína
og manndóm, verður manni skiljan-
legt, að menn eins og Bjarni og B.
Kr. vilji fegnir að Samvinnuskólinn
ltgöist niður.
B. Kr. ög „barnið“.
Piltui’ að nafni Steinn hefir gengið
a hönd „öreiganum" og gefur nú út
timarit, sem er einstakt í sinni röð,
mest krakkaleg ónot um samvinnu-
menn. Sýnist litill vafi á, að B. Kr.
noti þennan ungling til ritstarfanna,
en alstaðar gægjast setningar öreig-
ans í gegn. Steinn þessi flosnaði upp
úr mentaskólanum fyrir geðríki, stökk
aí' landi bui't og vildi fara í stríðið, en
mun ekki hafa þótt hermannlegur. Að
lokum komst hann til Noregs og basl-
aðist þar gegnum nám t eðlisfræði
með virðingarverðri elju. Að þvi búnu
i'ékk hann námsstyrk til þýskalands,
fyrir aðheina samvinnumanna, sem
hugðu að mannsefni væri í piltinum.
þegar hingað kom heim, vildi Steinn
komast á landssjóðinn, og vinna að
silfurbergsverslun landsins. En þar
var maður fyrir og fékk hann eklci
vinnuna. Lund piltsins var æst og
yfirspent. Ró og hvild uppi í sveit, og
5 vikna vatnskostur og köld böð hefði
aö öllum iikindum gert honum mikið
gott. í stað þess var hann í Rvík, reið-
úi' við Klemens Jónsson fyrir atvinnu-
synjun við silfurbergið, reiður við
samvinnumenn, sem þá voru taldir
stuðuingsmenn þessarar stjórnar, sem
ekki hafði neitt með Stein að gera, at-
vmnulaus og peningalaus. í þessum
svifum var Steinn svo heppinn að
lcynnast hinum miskunnsama sam-
verja, B. Kr. Síðan hefir Steinn ver-
ið skuggi velgerðamanns síns. Og
tímaritið, sem þeir gefa út, er spegill
af sjúkleik og hrörnun beggja.
Tíðin. Hlýindin era nú aftur
komin, eftir hið væga kuldakast
sem kom úr sumarmálunum. Má
geta þess til marks um tíðina í
vetur, að á einum efsta bænum í
Borgarfirði var fé slept til fulls
um miðjan febrúar. Um sumar-
mál voru komin þverhandar horna-
hlaup á gemlingana. 80 ær og 8
hross voru við eitt hús og’ fengu
samtals um 30 hesta af heyi. En í
morgun hófst norðangarður.
Ritstjón: Tryggvi pórhallsson.
Laufási. Sími 91.
Prentsmiðja Acta h/f.