Tíminn - 15.09.1923, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.09.1923, Blaðsíða 2
120 T I M I N N Sent um haf (Til Stephans G. Stephanssonar.) Eg kom að sunnan. Sagnir allar sungu mér um fjörðinn. Og himininn var gull og glit og græn, sem Eden, jörðin. AfVatnsskarðieg loksins leit eins langt og augað sér — og Skagafjörður átti alt, sem óskaði eg mér. Eg vildi hvílast, vefja þessa vökusýn að hjarta og láta söngva og sagna dís mér sýna heima bjarta. í ljóma brann hver liðin stund, s v o lýstu n ö f n þar mörg, að sælubirtan seildist inst í Sögu Skuggabjörg. pú veist hvað heillar íslands ást, þín æfigleði verður og æfisorg, er döggvar dýrð, þín drauma Huld og Gerður. í Hliðskjálf æskan sorglaus sest og sér „of allan heim“, en e i n a mynd ber tregi og trygð frá tign og glaumi heim. Og „löng es nótt“ og lundur fjarri lognfara, í höfum. En seg mér: viltu selja hann og sorg, er spratt af töfum? Eg spyr, en veit: pó veröld öll þér væri gefin til, þú létir ekki lundinn þinn í Ijómans fjarra hyl. Eg sel ei minn. — í aftanyndi yfir fjörðinn sá eg, og hjartað sló við brekkublóm, í bliki dagga lá eg. JJá stund er leið eg bað og bað að brenna ei svo skjótt, hún brann — en kertið endist enn, sem átti og gaf sú nótt. I örmum gróðrar eyðibýli ofar sveit við fundum, og mintumst hljóð á horfinn son — hve hörð er gæfan stundum: Mín litla ey, sem átt þau grös, er anga sætast hér, þú sérð þau flutt Hrjórri mold, sem fræ, er stormúr ber. En — skilja höf? Hvað orkar alt, sem aftur tekur moldin ? I listum, sögu, yl og ást skal ættarskuldin goldin. Kosningahorfurnar. Nú mun fullráðið í flestum kjör- dæmum um frambjóðendur. Ná- lega alstaðar eiga þingmannaefni Framsóknar í höggi við Mbl.menn, og á nokkrum stöðum við fulltrúa- efni frá verkamönnum líka. Nokkur aðalatriði er hægt að sjá íyrir fram viðvíkjandi kosningun- um. Fyrst er það, að Framsóknar- flokkurinn er sá eini af þessum þrem keppinautum, sem hefir lagt öll gögnin um skuldir landsins og einstaklinga út á við á borðið fyr- ir kjósendur, og um leið sýnt fram á leiðir til að bjargast frá gjald- þroti landsins og sífallandi gengi. Mbl.flokkurinn reynir að forðast að segja nokkuð um stefnu sína og villir heimildir á nálega öllum sín- um frambjóðendum. Von þess flokks er að koma sem allra flest- um mönnum að með því að villa sýn um voðann, sem er á ferðinni. Láta frambjóðendur afneita flokknum og hvern öðrum, meðan þeir eru að vinna bráðabirgðasigur í kosningunum. Jón á Reynistað, Bjöm á Rangá, sr. Eggert og Sig. ráðunautur segja ekki á kjörfund- unum, að þeir séu í sama flokki og B. Kr., Jón Auðunn, Björn Líndal, Sig. Kvaran o. s. frv. Verkamanna- fulltrúamir hljóta að verða til- tölulega fáir eftir þessar kosning- ar. Og meginið af vinnu þess flokks gengur í togstreitu við sam- kepnismenn í bæjunum um at- vinnumálin. Eg veit þann son, er sveik ei neitt í söng, frá móðurjörð, eg sendi honum sumarkvöld og sýn í Skagafjörð. Hulda. ---o-- Iieiðarþing? að Selfossi. Eins og auglýst hafði verið í Tímanum, hélt 5. landskjörinn þingmaður, J. J., leiðarþing að Selfossi síðastliðinn sunnudag. Veður var hvast og kalt, norðvest- anstörmur, en sólskin og nokkur þurkur. Sintu bændur mikið hevi framan af deginum. Um hádegi voru komnir á fund- arstaðinn margir Mbhmenn úr Reykjavík. Fór þá sá kvittur að breiðast út, að frambjóðandi Mbl. í Árnessýslu vildi láta banna fund- inn fyr en eítir kl. 3, sökum sunnu- dagshelginnar. Um kl. 2 var fjöl- ment orðið af héraðsmönnum. Korn þá hreppstjórinn í hreppnum með skilaboð frá yfirvöldunum, líklega Sig. Eggerz, sem þar var staddur, að fundurinn væri bannaður. Fund- arboðandi sté engu að síður í stól- inn og setti fundinn. Kvaðst mundi stýra samkomunni, fyrst þjóðkirkj an legði bann sitt á, og vildi hann ekki koma ábyrgðinni á aðra. Væri hinsvegar hin mesta fásinna að fresta fundi. Útifund á þessum tíma yrði að boða og byrja snemma. Gömul venja helgaði nauðsynlega vinnu á sunnudögum. Sú þjóðkirkja, sem hefði 3000 messuföll á ári gæti vel þolað slíka notkun helgidagsins. Síst gætu prestar, sem vildu vasast í þing- málum og vera burtu i/4 árs á þingi, áfelt það, þótt stjórnmálin sætu sumstaðar í fyriiTÚmi fyrir kirkjugöngum. það væri beinlínis vel til fallið að hafa slíka messu á sunnudag. Hinir pólitisku prestar og aðrir frambj óðendur hefðu gott af, á helgum degi, að skrifta fyrir kjósendum. Síðan lýsti hann ýtar- lega fjármálaástandinu. Fjórði hlutinn af tekjum landssjóðs færi í vexti og afborganii'. Nálega alt hitt í embættisiaun. Sárlítið gengi til verklegra framkvæmda. Og nú væri ekki einu sinni hægt að standa við fjárlögin. Benti á Flóaáveituna og önnur slík fyrirtæki, sem hefði orðið að stöðva. petta væru synda- Úrslit kosninganna fyrir þjóð- ina eru þess vegna eingöngu kom- in undir því, hve mikið Framsókn vinnur á móti hinu dreifða, dul- búna liði Mbl. En ekki er hægt að neita því, að aðstaðan er tiltölulega góð fyrir bændastétt landsins til sjós og sveita að njóta sín. Kjördæma- skiftingin er þannig, að bænda- stéttin getur ráðið mestu í þinginu, ekki síst vegna hins varanlega klofnings, sem er í bæjunum milli kaupmannaflokksins og verka- manna. Ef bændastéttin kann að halda á spilunum, er henni í. lófa lagið að bjarga sjálfri sér og land- inu með því að standa nú saman, gera upp hreinlega við hluthafa ís- landsbanka, koma starfsmanna- kerfi landsins í nýtt horf, rétta við gengi krónunnar og minka skuld- irnar, svo að hægt verði aftur að byrja á verklegum þjóðarfram- kvæmdum. Alt og sumt, sem liggur fyrir kjósendum í sveitakj ördæmunum er það, að hætta að láta hinn grímuklædda lýð Mbl. leika á sig. Skal nú athuga þá freistingu, sem bændakjördæmin kunna að verða leidd í. Á Suðurláglendinu lítur út fyrir að frambjóðendur Mbl- vpvSí sig. ráðunautur, sr. Gísli Skúlason, Einar á Geldingalæk og sr. Eggert Pálsson. Allir eru þessir menn op- inberlega háðir Mbl. Sr. Gísli mun vera svo hreinskilinn að viður- kenna það, enda hefir hann ekkert fylgi. Sig. búfræðingur Sigurðsson er varalandkjörinn þm. Mbl. Af Samband ísl. gjöldin fyrir óhófsárin 1920—21. Skuldir landssjóðs og einstaklinga væru um 60 miljónir, eftir skýrsl- um, sem legið hefðu fyrir þinginu. Nálega öll þessi skuld væri vegna kaupmanna og útgerðar. Samband- ið, sem keypti inn vörur handa 2/5 eða um 40 þús Islendingum, hefði ekki um síðustu áramót skuldað nema V2 miljón erlendis. Á hverju ári léti það viðslciftabanka sinn hér fá erlenda mynt, en þyrfti aldrei yfirfærslur frá bönkunum. Hið lága gengi íslensku krónunnar væri endurskin af skuldabasli landssjóðs og verslunarstéttarinn- ar. Lága gengið væri nú þyngsta fjárhagsbölið. það gæti eyðilagt þjóðina. Ef öll þjóðin hefði stað- ið eins vel að vígi og samvinnu- bændurnir, þá stæði íslenska krón- an nú í fullu virði. Skuldir væru litlar við útlönd, og framtíðin glæsileg. Skuldaþunginn kæmi fyrst nið- ur á kaupstöðunum. Hallæri sýnd- ist fyrir dyrum þar og hjá lands- sjóði. Fyr en varir gæti samá- byrgð þjóðfélagsins, þ. e. sveit- festin, velt bylgjunni yfir sveit- irnar. Ráðin væru þau að minka innflutning með tollum eða banni, koma skipulagi á fisksöluna, færa stórkostlega saman kvíamar um starfsmannahald. Menn yrðu að einhverjum leyndardómsfullum ástæðum lét hann Mbl. ginna sig í fyrra til að reyna að lyfta J. M. Sigurður féll sjálfur, en hafði þá lyft þeim manni til 8 ára þingsetu, sem ber sérstaklega ábyrgð á þeim íjármálavanda, sem þjóðin er í. Mikill fjandskapur hefir verið með sr. Gísla og Sig. Sig. En nú láta þeir það niður falla til að þjóna sínum herra. Óvild mikil hefir ver- ið síðan um kosningamar 1919 milli sr. Eggerts og Einars á Geld- ingalæk. Átti Eggert meiri sök á því. En í vetur lét miðstjóm kaup- mannaflokksins þá sættast, til að freista að vinna kjördæmið með þeim. — Allir þessir menn munu kalla sig sparnaðarmenn. Um Sig. búfr. og sr. Eggert má telja lík- legt, að þeir myndu verða með ým- iskonar smáspamaði. En þeir hafa báðir. lengi setið á þingi, og engin sýnileg áhrif haft í þá átt. Eii hitt er aðalatriðið, að þeir fylgja eyðsluflokknum, myndu styðja stjórn, sem væri eyðslusöm á það stóra. peim væri trúandi til að spara á því, að hita ekki upp lista- safn Einars Jónssonar og hindra hinn frægasta íslending, sem nú er uppi, frá að njóta sín við vinnu- brögð. En þeir myndu glaðir gefa Jóni Magnússyni heimild til að eyða í einu 600 þús. kr. í veislur, eða láta óátalið, þótt bygt væri yfir einstaka presta smáhús í sveit fyrir meir en 30 þús. kr., eða yfir bróður J. M. fyrir 175 þús. kr. Spamaður er ómögulegur nema stjórnin sé búmaður góður og hafi samhuga stuðning að baki. Nurl- Alfa^ Laval skilvindur reynast best. Pantanir annast kaupfé lög út um land, og samviélaga. vera viðbúnir að fækka í öllum greinum. Fundarboðandi setti í upphafi þá reglu, að engir fengju að tala á þessum fundi nema kjósendur í Ámessýslu, boðnir frambjóðend- ur og þingmenn. Magnús Guð- mundsson afsakaði þá eyðsluna 1920—21 eftir því sem hann gat. Eru þær varnir kunnar úr pésum Mbl. Eggert Claessen vildi fá að tala til að afsaka Islandsbanka, en J. J. neitaði. Sagði að E. C. væri hvorki kjósandi í Árnessýslu, boðsgestur eða þingmaður. Yrðu ekki fundarreglurnar brotnar hans vegna. Reiddist E. C. mjög og heimtaði orðið með frekju. Fund- arstjóri benti honum á, að hér væri hann boðflenna. Ef hann vildi fræða Árnesinga um vilja hlut- hafanna, yrði hann að boða sína eigin fundi. þetta væri ekki ball í Mosfellssveit. En það var tilefnið, að þegar Mosfellssveitaimenn halda sínar samkomur, þyrpast of- látungar og ólátamenn úr höfuð- staðnum þangað, ryðjast inn með frekju og ruddaskap og skeyta lítt um boðsvenjur. Sr. Ingimar á Mosfelli, fram- bj óðandi verkamanna, talaði þá um nauðsyn þess, að hækka verð á kjöti og ull með kæliútflutningi og iðnaði. Jörundur Brynjólfsson ari, sem hangir í bandalagi við mestu eyðslustéttir landsins, verð- ur til einskis gagns fjármálum landsins. Hann getur reynt að spara á einstöku smáum útgjalda- liðum, en stóru liðirnir eru látnir óátaldir hjá húsbændum hans. Fyi’ir Suðurláglendið er hreinn og beinn voði, ef ekki lagast fjár- hagur landsins. þar þarf að rækta mikið land, gera miklar áveitur, samgöngubætur og fjölga býlum. Hvar á sú þjóð, sem skuldar um 60 miljónir við útlönd og er búin að setjá tolltekjur sínar sem trygg- ingu erlendis, að fá peninga til slíkra framkvæmda, þegar einn fjórði hluti af tekjunum fer í vexti og áfborganir, en hitt í starfs- mannalaun að langmestu leyti? Af sveitahéruðum landsins hefir Suðurland mest að vinna og mest að tapa við kosningarnar. jþar eru verkefnin svo stór og aðkallandi, að engum tíma má spilla. Hvað verð- ur um Flóann og Skeiðin, ef ekki er hægt að fjölga býlum á þessum svæðum, og bæta samgöngurnar, um leið og hinar dýru áveitur kom- ast í lag? I stað þess að verða þeim sem þar búa nú til gagns, verður grasið og ræktunarkostnaðurinn til niðurdreps, ef of fáir standa undir byrðinni, og mikið af auðæf- unum liggur ónotað. I Vestur-Skaftafellssýslu er leik- urinn svo ójafn, sem mest má vera. Annars vegar er hinn mikli at- hafnamaður Lárus í Klaustri, sem staðið hefir í fararbroddi í barátt- unni fyrir þeim miklu framförum, sem orðið hafa í sýslunni síðan sannaði, að á nokkrum áratugum hafði skattabyrðin aukist úr 2 kr. á nef, þar til hún er nú 80, og samt ekkert hægt að sinna verklegum framkvæmdum. Mintist hann’á Is- landsbanka, að hann hefði 1916 viljað láta kaupa hann. En hlut- hafapólitíkin hefði verið sterkari, og þessvegna væri nú svo komið, sem allir vissu. Hefði Jörundur gjarnan mátt minnast á það, er hann og fleiri stöðvuðu M. G. 1919, þegar átti að veita bankanum rétt til að auka hlutaféð að vild. Sig. Eggerz gerði sig að píslarvotti fyr- ii það, að ekkert blað styddi hann. Var auðheyrt, að hann var sárreið- ur Tímanum. Vildi reyna að sanna, að alt sitt líf og tilvera væri baggi á Framsókn. Að lokum tryltist hann í ræðustólnum, fölnaði upp, hvæsti og froðufeldi og lýsti bann- færingu yfir einhverjum blaða- manni, sem ritaði í Tímann. Einn bóndi, sem stóð framan við ræðu- stólinn, sagðist hafa orðið blautur af úðanum, þegar Sigurður fékk kastið. Jóni Magnússyni var kalt, og varð nálega ekkert úr ræðu hans. Gísli á Hrauni lýsti yfir, að hann vildi ekki nota rétt sinn til að tala, fyrst E. Claessen fengi ekki að brjóta fundarreglurnar. Ætluðu þeir félagar því að halda annan fund inni í veitingatjaldi, sem stóð þar hjá. þar ætlaði hann að tala og Islandsbankastjórinn. Bað menn fylgja sér þangað inn. Ætluðu þeir að hleypa upp fundin- um með þessum hætti. Eru þeir félagar víst báðir lítið kunnugir öðru en boðflennukurteisi og lcunna lítt að stilla skap sitt. Höfðu þeir leigt tjaldið. En er til kom, vildu engir þar koma, nema fáein- ir búðarstrákar af Eyrarbakka og Lárus Jóhannesson, sem líka vildi fá að tala, en fékk ekki. Sýndi hann þá fundarstjóra plagg, undirskrif- að af Jóh. V., sr. Gísla, Helga í Ingólfi og fáeinum öðrum mönn- um. Skoruðu þeir þar á Lárus til framboðs í Árnessýslu. Vildi hann gera þetta skjal að aðgöngu- miða. Mikið var hlegið að Lárusi og þótti barnaskapur hans sæta fádæmum. Gísli og Claessen komu brátt aftur á fundinn, og þótti þeirra ferð öll hin spaugilegasta. Mikil freisting hefði verið fyrir íundarmenn að fara inn í hlýtt tjaldið úr kulda og roki úti. En svo litla löngun höfðu fundarmenn til um aldamót. Á móti er óþroskaður piltur, sem ekki getur einu sinni skrifað blaðagrein betri en hina mjög spottuðu hugvekju um rott- urnar, sem kaupmenn láta prenta í Mbl. og’ öllum þess vikuútgáfum og kosningadilkum. Á Austurlandi eru þessir 5 menn í kjöri af hálfu Mbl.: Sig. Kvaran, einn hinn auðsveipasti þjónustu- maður Islandsbankahluthafanna, sem setið hefir á þingi, Magnús Gíslason sýslumaður, rammur and- banningur. Er studdur af kaup- mönnum eystra, Alþbl. í Rvík og Sig. Eggerz, sem telur sig eiga hann með húð og hári. þar að auki verður hann aðallega kosinn af stuðningsliði Kvarans. Munu þeir hvorugur líklegri til að verða framarlega í flokki, að þrýsta á óþarfa eyðslu við starfsmanna- haldið. Ekki munu áfengisvamim- ar græða mikið á þeim. Jóhannes á Seyðisfirði er svo gamall og þaul- reyndur stuðningsmaður Mbl.- valdsins, að engir munu villast á honum. Hann er nú í máli við lands sjóð út af þeim 2000 kr., sem hann segir að J. M. hafi lofað sér fyrir að vera í lögjafnaðamefnd. „Spam aðurinn á að byrja heima fyrir“, sagði Guðm. á Sandi, er hann var að betla út aukinn styrk handa sér í vetur, en vildi láta alla aðra spara. Sama má segja um Jóhann- es. Björn á Rangá og Jón á Hvanná eiga sammerkt í því, að geta ekki unnið með samvinnuflokknum í þinginu, og lenda þannig með Bjarna, B. Kr., Jóni Auðunni o. s. írv., hvað sem þeir góðu bændur á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.