Tíminn - 15.09.1923, Qupperneq 4

Tíminn - 15.09.1923, Qupperneq 4
122 H vítárbakkaskól in n Enn er rúm fyrir nokkra nemendur í alþýðuskólanum á Hvítár- bakka, sem eins og að undanförnu starfar frá veturnóttum til sumar- mála. Heimavist er í skólanum og matarfélag jafnt fyrir pilta og stúlkur. Þar til skólinn byrjar, er tekið á móti umsóknum og sendist þær til Guðmundar Jónssonar, Skeljabrekku eða Andrésar Eyjólfssonar, Síðumúla. Þeir gefa og ailar nánari upplýsingar, sá síðarnefndi sím- leiðis, ef óskað er. Að gefnu tilefni eru allir innstæðueigendur í Sparisjóði Árnessýslu hér með boðaðir á fund, sem haldinn verður 1 „Fjölniu á Eyrarbakka laugardaginn 6. októbermánaðar næstkomandi og hefst kl. 12 á há- degi. Fundarefnið er að taka ákvörðun um framtíð sjóðsins. Sparisjóðsbækur þeirra, sem ekki geta mætt sjálfir gilda sem um- boð til handhafa. Eyrarbakka 10. sept. 1923. S^peirisjó<3sstjÓ3?ZA.ixL. Til taupfélaga! H.f. Smjörlikisgepdin i Reykjavík er stofnuð í þeim tilgangi, að koma hér á smjörlíkisframleiðslu, sem geti fyllilega jafnast á við samskonar iðn erlendis, bæði hvað gæði og yerð snertir. Eflið íslenskan iðnað. Biðjið um ,Smára‘-smjörlíkið. T 1 M I N N t Smásöluverð á tóbaki má ekki yera liærra en hér segir: "V"ixicLlinga.r: Pall Mall (Butler-Butler) .... 10 stk. pakki kr. 2.00 Pall Mall (Philip Morris) .... 10 stk. pakki kr. 1.60 Unis................ 10 stk. pakki kr. 1.40 Derby............... 10 stk. pakki kr. 1.05 Norisco....................... 10 stk. pakki kr. 1.05 Golden Floss........ 10 stk. pakki kr. 1.00 Utan Reykjavíkur má verðið vera þvi hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, «n þó ekki yfir 2°/,. ILjeLxicLsverslxzxx. Gódar bækur. þessar bækur eru nýútkomnar og fást hjá bóksölum víðsvegar um land: Ljósmóðurfræði eftir Brandt. 406 bls. með myndum. þýdd af D. Sch. Thor- steinsson. Verð í léreftsbandi kr. 10.00. Hjálp og hjúkrun í slysum og sjúkdómum. Eftir Sigurð Sigurðsson lseknir. Með 54 myndum. Verð ib. kr. 3.50. „Ætti að vera til á hverju heimili og hverju skipi“, segja blöðin. íslenskt þjóðemi, eftir Jón Aðils prófessor. 2. útgáfa ib. kr. 10.00. íslandssaga eftir Jón Aðils prófessor. 2. útgáfa endurskoðuð af þorleifi H. Bjarnasyni kennara og Magnúsi Helgasyni skólastjóra. Verð ib. kr. 10.00 og kr. 11.00. Dýrafræði eftir Bjama Sæmundsson. 2. útgáfa endurskoðuð. Verð ih, kr, 9.00. Gosi. Æfintýri gerfipilts. Hallgr. Jónsson íslenskaði. Með yfir 80 myndum. Verð ib. kr. 4.00. Æfisaga asnans. Bamabók með íjölda mynda. Verð ib. kr. 2.00. Refurinn hrekkvísi. Barnabók með myndum. Verð ib. kr. 2.00. Ljósberinn. I. árg. Með myndum. Verð ib. kr. 6.00. II. árg. Með myndum. Verð ib. kr. 6.00. Myndabækur fyrir böm, við ýmsu verði, frá 0.25—1.20. Helgist þitt nafn. Söngvar andlegs efnis eftir Vald. V. Snævarr. Verð ób. kr. 1.50. ib. kr. 3.50 og 5.00. Hafræna. Sjávarljóð og siglinga. Safnað heíir Guðm. Finnbogason prófessor. Verð ib. kr. 10.00. „þetta kvæðasafn nær svo sem vera ber yfir allar aldir íslands bygðar. Elstu vísumar eru frá landnámstíð, en síðasta- vísan var orkt um leið og bókin var fullprentuð.G. F. hefir leyst verk sitt vel af hendi, og má óhætt íullyrða, að þetta er eitt hið besta ljóðasafn, sem birtst hefir á íslensku“... Skimir 1923. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Reykjavík. ur en þakklætisskuld, sem áður er fullborguð. — þjóðfélagið hefir býsna litið gert fyrir Strandasýslu enn. Hún kvað m. a. vera nálega vegalaus. Ef Framsókn sigrar ekki nú við kosning- amar, stefnir alt að gjaldþroti lands- sjóðs. Og tómur landssjóður leggur ekkí vegi eða brýr, né leggur síma. það ei á valdi íslenskra kjósenda að rétta við, eða siga lengra niður. Úrslitin fara eftir því, hvort þeir meta meir hagsmuni sína og barna sinna, eða ímyndaðar þakklætisskuldir við ein- Btaka menn. ----o----- J>á breytingu er verið að gera á kvennaskólanum á Blönduósi, að þar verða í vetur bæði hússtjóm- alt þetta tap er á síldarbraski ör- fárra manna á ísafirði. Vestra segja menn, að Jón eigi töluverðan beinan þátt í þessu tapi, með því, að hann hafi fremur aftrað en hvatt þá, sem mest áttu í húfi, að selja síldina, þegar góð boð voru fengin. En hvaða afsakanir sem Jón Aúðunn kann að hafa, þá er svo mikið víst, að meðferð Jóns á því pundi, sem landið hefir fengið honum til meðferðar, eru lítil með- mæli á þing, sem þarf að rétta við fjármál landsins. Guðjón Guðlaugsson býður sig fram fyrir kaupmannaflokkinn í Vestur-lsafjarðarsýslu. Fylgis- menn Proppé hafa útnefnt hann. Guðjón er að eðlisfari greindur maður, og kvað töluvert að honum fyr á árum. Nú er hann orðinn gamall maður og næstum hrumur. Á síðustu þingunum, sem hann sat, tók hann nálega engan þátt í umræðunum. þegar Jón M. og M. G. tóku við fjárlögunum nafntog- uðu með 2 miljóna tekjuhalla, var G. G. einn af fylgismönnum þeirra. Ef hann hefði verið í fullu fjöri, myndi hann að öllum líkind- um hafa mótmælt, reynt að stöðva skriðuna. Að hann gerði það ekki, mun hafa komið af því tvennu: að kraftar hans voru farnir að þverra, og að hann var svo blind- ur fylgismaður Mbl., að hann vildi alt til vinna, að'stjóm þess fengi að sitja óáreitt sem lengst. Senni- lega sér það kjördæmi, sem hefir fósrað Jón Sigurðsson, sóma sinn í því, að láta ekki mann, sem búinn ar- og handavinnudeildir. — það er stór þörf á verklegum kvennaskól- um í landinu, svo vonandi er, að þessari nýbreytni verði vel tekið. Sérstaklega er ætlandi, að héraðs- búar noti sér það hagræði, að þurfa ekki að sækja verklega mentun langt að. — Meðan hinn fyrir- hugaði húsmæðraskóli í Eyjafjarð- arsýslu kemst ekki upp, á Norður- land alt í vök að verjast í þessum efnum. — Hér er því bætt úr brýnni þörf, og hlýtur það að gleðja alla þá, sem verklegum framkvæmdum unna. Húnvetningar munu hafa hug á að auka og bæta þennan verklega skóla sinn, er tímar líða. Mættu þeir og kennaramir, er hér eiga er að missa starfsþrek sitt og áhuga, fara með fulltrúavalið. Talið er líklegt, að Hákon verði einn í kjöri. Hann er sá eini þing- maður, sem hefir leikið þá list, að vera eiginlega ekki með neinum málstað, eða móti nokkurri stefnu. Hve lengi það reynist honum góð latína, skal látið ósagt. Bjarni Dalamaður er nú genginn úr 'Sjálfstæðinu. Kaupmenn fylla kosningaskraf hans með auglýs- ingum til að létta útgáfuna. Síðan prentar Mbl. upp helstu rúsínurn- ar. Bjarni hatar alla samvinnu- starfsemi og situr sig ekki úr færi að gefa kaupfélögunum oln- bogaskot. Var það og árás á kaup- félögin og fyrverandi forstjóra Sambandsins, ósönn og ómakleg árás, sem knúði þorstein M. Jóns- son og Láms í Klaustri til að kreppa svo að Bjarna í þingræðum, að hann hljóp úr sjálfstæðishamn- um, og gekk endanlega á hönd Morgunblaðsliðinu. Bjarni er maður, sem frekast allra núlifandi þingmanna hefir gengið fram í að afla sér „beina“ hjá landssjóði. Hann er fyrsti mað- urinn á þeirri braut. Og honum má að miklu leyti kenna um ólagið á fjármálum þjóðarinnar. J. J. -----------------o----- Dráttlistarkensla. Ríkarður Jóns- son myndhöggvari heldur nú í vet- ur dráttlistarskóla hér í bænum. Er það mikilsvert fyrir unga lista- menn og aðra hagleiksmenn, einn- ig hannyrðakonur, heimilisiðnaðar- fólk, kennara o. fl. hlut að máli, bera gæfu til að koma þessari göfugu hugsjón vel áleiðis. ----o--- Yfir landamærin. — Mikið er talað um, hve her/ilega útreið vesalings M. Guðm. hefir feng- ið í þrem málum nú nýlega, ofan á alt annað. Hann vildi sverja fyrir að Bretinn hefði tolltekjurnar. Svo kom fyrirspurnin frá lánveitendum. Hann þóttist hafa skilið vel við landskass- ann. En þá sást hjá gjaldkera, að hann var raunar tómur. Og hann hefir talið sig hreinan af landhelgissjóðnum, en þá sannast skjallega, að einmitt M. G. héfir eytt yfir 300 þús. af honum, ofan á enska lánið, ofan á innanlands- lánið, ofan á hinar venjulegu tekjur landssjóðs. Vinir M. G. í Skagafirði, þurfa síst að lá fylgismönnum Bjarna í Dölum fylgið við eyðslubelginn, því að Magnús stendur framar Bjama, ef nokkuð er. — Mbl. flytur nú einskonar æfiminn- ingu um Kvennabrekku-Jóhannes. Dalamaður undirritaður. Getur verið um tvo að ræða, báða búsetta í Rvik. Skyldi þetta vera einskonar eftirmæli orðabókarinnar? — B. Kr. og Flygenring bjóða sig nú saman fram i Gullbringu- og Kjósar- sýslu. Voru fyrrum fullir fjandmenn. En kaupmenskan bræðir þá saman. Vesalings Einari þorgilssyni sparkað. þykir nóg, að íslandsbanki gaf honum eftir í Fiskhringnum. Hans laun þar. Heldur er spáð íllu fyrir Bimi og Flygenring. — Ekki heíir B. Kr. enn svarað því, hversvegna hann gekk til kosninga með socialistum í Rvík 1916, hvers- vegna hann sóttist mikið eftir stuðn- ingi þess þingmanns, sem þá var kos- inn. Sömuleiðis ætti hann aö segja, hversvegna hann hafði socialista fyrir ritstjóra að „Landinu“ og hvers- vegna hann skrifar í Mbl., þó að aðal- ritstjóri þess hafi ort og þýtt höfuð- söngljóð íslenskra socialista. — Alþýðublaðið vill eiga Magnús sýslumann Sunn-Mýlinga með Mogga. þau um það. Ekki ágimist Tíminn Magnús. Hann fer út í faðmlögum við vin vorn Kvaran, og leggur mikinn fjandskap á þá samvinnumennina Svein og Ingvar. En þetta hefir alt þau áhrif, að Sveinn og Ingvar hafa yfir- gnæfandi meiri hluta i hverjum hreppi nema Fáskrúðsfirði. þar em Magnús og Kvaran sterkir, enda er það lang- mesta íslandsbanka-hluthafahreiður á öllu Austurlandi. — Eitt af yngri skáldunum hefir ort drápu, sem heitir: „Óður hins bersynd- uga“. þar er þetta viðlagið: „Fyr en að djöfsi dánuorðið hlýtur, Dalvikur-Móri verður aldrei hvítur“. — Mbl. segir, að engu skifti hvort Héðinn eða J. J. haíi vitað um kaupin á Viðeyjarfiski landsstjórnarinnar. Komst þar upp um strákinn Tuma. Tilgangurinn að rógbera þá, en ekki að leita að sannindum. — Mbl. segir vísvitandi ósatt um matið á Viðeyjarfiskinum. Sýslumað- urinn í Hafnarfirði útnefndi mats- menn, eftir beiðni þeirra, sem seldu Jóni Kjartanssyni fiskinn. Kaupfélagið átti því ekki minsta þátt í útnefningu þessara dómkvöddu manna. Alt hjal Mbl.manna um Viðeyjarfiskinn er því vísvitandi rógmælgi. Rannsókn myndi leiða í ljós, að iandið ætti að réttu lagi að borga félaginu stórfé i skaðabætur. — Mbl.liðið reynir að verja M. G. i stjómarskrármálinu með því . að Framsókn hafi ekki sett fyrir sig nema fækkun ráðherra. En allir þm. vissu, að það var flokkssamþykt í Framsókn að styðja að breytingu ft stjórnarskránni um þing annaðhvert ár, en engri annari efnisbreytingu. Ef M. G. hefði ekki álpast út með frv. ’ þessari vitlausu mynd, hefði Frem- sókn borið fram frv. í þeirri mynd, rerri það gat sigrað. En M. G. vildi drepa breytinguna og setti því viljandi ann- marka á, því til falls. — Mbl.liðið skrökvar því vísvitandi, að J. J. hafi sagt, að Framsókn þyrfti fleiri ráðherra i stjórn, heldur en . / kaupmannaliðið, af því að hún hefði óvanari mönnum á að skipa. En hinu héldu Framsóknarmenn fram, að Mbl.- liðið gæti komist af með 1 ráðherra til að stjórna eins og M. G. og J. M. — Einn maður getur eyðilagt það, sem marga þarf til að byggja upp. því þarf 3 menn til að stjóma fslandsbanka, ef einn dugir landinu? — Gamlir menn þykjast sjá á músa- Jörð til sölu. Stóra Holt í Holtshreppi í Skaga- fjarðarsýslu fæst til kaups og ábúðar á næsta vori. Jörðin er við- urkend að vera með mestu og bestu jörðum sýslunnar hvað hey- skap, landgæði og landrými snertir. Túnið gefur af sér 200 hesta, en engjar 3—4000 hesta að minsta kosti, og mega þær mest allar telj- ast véltækar og grasgefnar. Á jörðinni er nýbygt vandað timburhús 14XH álnir, jámvarið á kjallara; önnur hús eru í góðu standi. — Menn snúi sér til eiganda og ábúanda jarðarinnar, Guðm. ólafssonar, Stóra Holti, hvað allar upplýsingar snertir, nefndri jörð viðvíkjandi. Hin þjóðlega íslenska útskurðarlist þarf að endurrísa og prýða sem flest heimili. Kaupið því tækifæris- gjafir hjá Ríkarði Jónssyni listamanni í Reykjavík. Hann sker út allskonar skrautmuni, úr tré, homi, beini, og grefur í málm. Verðið er viðráðanlegt. Hlutirnir sendast gegn póstkröfu. Pantið jólagjafir í tíma. Kvenúr fanst á Ljósavatnsskarði 22. júní síðastl. A. v. á. SPÁNSKAR NÆTUR. Nokkur eint. enn óseld. Verð 2 kr. Pantanir sendist Jóni pórðar- syni, Acta, Reykjavík, og fylgi 2 kr. pöntun. Bókin verður þá send burðargjaldsfrítt. Sá sem pantar minst 10 eint., fær 20%. gangi, að harður vetur sé i aðsigi. „Rotturnar eiga bágt í vetur“, sagði roskinn bóndi, „ef þessi Jón, sem Mbl. sendir Skaftfellingum, verður kosinn á þing“. — Alþýðublaðið og Moggi segja, að Framsókn sé að deyja og verða að engu. Ef málgögn þessi tryðu staðhæf- íngunni, myndu þau ekki jafn hrædd við samvinnuflokkinn og raun ber vitni um. Illindi þessara blaða í garð Tímans og Framsóknar, eru vottur um ugg og ótta. — Sig. Eggerz kveinaði við Ölfusá yfir, að ekkert blað væri með sér. Mbl. aumkvast nú yfir hann, líklega fyrir munn Jóa V. Alveg rétt. Sigurður lét Jóa fá nokkra tugi þúsunda úr lands- sjóði í hinn fáránlega og vitlausa Eyr- arbakkaspítala. Jóhann slapp úr ábyrgðinni. — Hversvegna er Mbl.liðið móti al- þýðuskólum í sveitum og vill hafa 6— 12 ár milli kosninga? Af þvi að fáfróð- ir kjósendur eru þess tryggasta fólk, og af þvi að menn, sem fara illa með umboð sitt, óttast reikningsskil. — þegar Vog-Bjarni fer um Dala- sýslu, hvíslar hann í eyra 6—8 helstu skörunga í héraði: „Nú er eg að hugsa um að hætta þingmensku, og þá að mæla með þér sem eftirmanni". Hve lengi heldur Bjarni að þessi aðferö haldi honum á íloti. X. -----o---- Klemens Jónsson atvinnumála- ráðherra skrapp nýlega utan snögga ferð. Áður en hann fór hafði hann fengið tilmæli frá mörgum helstu mönnum í Rang- árvallasýslu um að verða í kjöri nú í haust. Má sjá af þessum stuðningi, að hann er þar alveg viss með kosningu. þannig völdu Rangæingar fyrrum Magnús Step- hensen landshöfðingja. þykir þeim sem von er mikill fengur í að fá slíkan atorku- og áhrifamann fyr- ir fulltrúa. Hvítárbakkaskólinn. Vér viljum benda mönnum á auglýsingu um hann á öðrum stað í blaðinu. Eins og kunnugt er, veitir hann kenslu í flestum þeim námsgreinum, er al- þýðu manna eru nauðsynlegar til framhaldsnáms. Heimavist er í skólanum og matarfélag bæði fyr- ir stúlkur og pilta. Skólastjóri er ráðinn Gústaf A. Sveinsson. Ritstjóri: Trygfvi þárhalljwwu Laufáal Sími 91. Pr&atamigja Actu h/£

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.