Tíminn - 29.09.1923, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.09.1923, Blaðsíða 2
128 TÍMIKM Alfa- Laval skil^indnr reynast best. Pantanir annast kaupfé- lög út um land, og Samband ísL samviélaga. Mjög er nú rætt um héraðaskól- ana. Allir munu orðnir á einu máli um nauðsyn þeirra. Ríkið hefir tekið sérstaklega að sér Eiðaskól- ann, styrkt nýlega þingeyska skól- ann myndarlega og skólinn í aust- ursýslunum stendur fyrir dyrum. En vegna þessara nýrri héraða- skóla má ekki gleyma hinum eldri. Verður hér vikið að einum eldri skólanna: Iivítárbakkaskólanum. Félag áhugasamra manna keypti og tók stofnunin að sér, þá er gamli eigandinn og skólastjórinn fór í burtu. Síðan hefir skólinn hvílt á herðum þessara fáu manna, sem tekist hafa þetta í fang ein- ungis til þess að efla menningu héraðsins. þeir hafa tekið á sig miklar fjárhagsbyrðar. þeir hafa látið umbæta töluvert, en vildu gera miklu meira. Skólasetrið er á ágætum stað og svo mikið hefir þar þegar verið gert, að ekki verð- ur héðan af um deilt, að þar á hér,- aðsskólinn að vera í þessu næst- stærsta undirlendi landsins. Um vegalagningar og margt ann að gildir sú regla, að ríkið styrk- ir í ákveðnu hlutfalli við framlög héraðsmanna. Borgfirðingamir, sem standa að Hvítárbakkaskólanum, hafa svo vel gengið undir það mál, að ríkinu ber fylsta skylda til að styrkja þessa viðleitni þeirra myndarlega. þetta er einmitt fyrirmyndin, að áhugamenn í héraðinu taki skóla- málið að sér, enda njóti þeir þá maklegs styrks af almannafé. þá verður skólinn samgrónastur hér- aðinu og líklegastur til að vinna því gagn, er sjálfir héraðsbúarnir bera hann uppi. Slíkan áhuga á rík- ið að verðlauna. það hefir alvar- legar afleiðingar í för með sér, verði áhugamennirnir að kikna undir byrðinni og njóti ekki þess stuðnings, sem þeim ber hlutfalls- lega á við önnur héröð. Hin hlið málsins veit að almenn ingi í héraðinu. Mikil er sú fá- sinna, að kosta unglingana frekar til miklu dýrara náms í Reykjavík, en að senda þá á héraðsskólann. pað á að vera metnaðarmál héraðs- ins að láta skólann vera sameigin- legt heimili héraðsins, sem einn vetur eða tvo mótar unglingana. Um slíkt mál sem þetta má allra síst rísa klofningur innan héraðs, í hvaða mynd sem pt Víkur-fundurínn. Sunnudaginn 23. sept. var leið- arþing haldið í Vík í Mýrdal, að boði 5. landkjörins þm. Mbl.me'nn í Vík óttuðust, að fundur sá kynni að hafa óheppilegar afleiðingar fyi'ir kosningu Jóns Kjartansson- ar. Vildu þeir fá liðsstyrk úr Rvík, og tæpti einn þeirra á, að gott myndi að senda Árna á Höfðahól- um. En stjórn flokksins áleit, að það myndi lítið bæta fyrir Jóni, og sendi í stað þess Jón Magnússon, Hjalta skipstjóra og Eggert Claes- sen. Veður var gott um daginn, og fjölmenni úr Mýrdalnum, líklega 3—400 manns. Var fólk komið fyr- ir hádegi. En litlu áður negldi Gísli sýslumaður auglýsingu á staur einn í bænum, bann að hefja fundinn fyr en kl. 3, sökum helgi sunnudagsins. Fólki leiddist að bíða, og þótti nóg um dutlunga Gísla. Var töluvert haft á orði, að sýslumaður væri nokkuð misminn- ugur á þessa lagagrein, því að all- títt kvað vera, að málfundafélag í Vík haldi umræðufundi á þessum banntíma, og sýslumaður sjálfur enda tekið þátt í hinum brotlegu samkomum. þar að auki hafði Sig- urður ráðunautur haldið fund í Litla-Hvammi sunnudaginn áður og byrjað laust eftir hádegi. En á þeim bæ býr einn af helstu fylgi- fiskum Gísla, og símasamband á milli. Vitneskjan um alt þetta gerði það að verkum, að Mýrdælingar Larsen Ledet Getið hefir áður verið komu hans hingað til landsins, þessa ágæta forystumanns danskra bannmanna og bindindisfrömuða. Hann hefir flutt hér nokkra fyr- irlestra um horfur bannmálsins í heiminum. Ilann er ágætlega mælskur maður og áhugi og þekk- ing á efninu með afbrigðum. Eink- um mun mörgum manni hafa þótt fróðlegt að heyra lýsingar hans á því, hve geysirríiklu fé hinir auð- ugu áfengisframleiðendur verja árlega til þess að spilla fyrir fram- gangi bannmálsins. Að stjómir og ritstjórar mjög víða um heim eru beinlínis á mála hjá áfengisfram- leiðendunum og reka þeirra erindi. Mörg dæmi nefndi hann um það, að blöð þessi búa til lygafregnir um málið og dreifa um heim allan og beinlínis snúa sannleik í ósann- indi vísvitandi. Undan þeim riíjum eru vitanlega runnar margar þær fregnir, sem Morgunblaðið hefii hingað flutt um þetta mál. Hann lýsti því ennfremur, hve hugsunarháttur manna um heim allan hefir gerbreyst um bindindi og barm á allra síðustu árum, að miljónir manna standa reiðubúnar til að fylkjast um framkvæmd málsins. Og sú breyting, sem orðið hefir víða um lönd, upp úr styrjöld- inni, í áttina til meira þjóðfrelsis myndi stórlega flýta framgangi málsins. JJrátt fyrir hina afskaplegu mót- spyrnu peningavaldsins var hann vongóður um áframhaldandi sigra bannhugs j ónarinnar. ----o---- Merkileg rökfræði. Morgunblaðið og önnur blöð and- stæð Framsóknarflokknum hafa árum saman undanfai’ið tönnlast á því, að eitthvað leynisamband væri milli Framsóknarmanna og jafnað- armanna. þau hafa fært það til, að Tíminn hefir lítt skift sér af Al- þýðublaðinu og þeim kenningum sem þar hefir verið haldið fram, og Alþýðublaðið hefir sjaldnar nartað í Tímann en bæjarblöðin. Og vitanlega er það svo altaf, að einhverjir verða til að trúa. En nú nýlega brá Alþýðublaðið út af venjunni og réðist á Tímann og Framsóknarflokkinn með mikl- um stóiyrðum og litlu viti. Og þá hlaupa þessi sömu blöð upp til litu á forboð Gísla eins og eitt af „köstum“ þeim, sem hann hefir hneigð til að fá hin síðari missiri. Gísli og menn hans munu brátt hafa fengið vitneskju um, að bann- ið þótti kýmilegt, og bætti ekki málstað þeirra. Kemur þá Jón Kjartansson til fundarboðandi og segir, að fólkinu leiðist og stingur upp á, að J. J. reyni að hefja samninga við yfir- -valdið um að fá að brjóta helgina a. m. k. einn klukkutíma. En J. J. taldi líklegt, að lögin yrðu að vera ósveigjanleg í Vík, þótt hægt hefði verið að semja við Björgvin. Ábyrgðin fyrir dráttinn væri öll á Gísla og hans ráðunautum. Venjulega eru fundir í Vík haldnir í barnaskólahúsinu. Nú var sýnilegt, að ekki mundi komast inn helmingur gestanna í það húsrúm. pá datt Lárusi Helgasyni í hug það snjallræði, að halda fundinn í sláturhúsinu, uppi á lofti. Var horf ið að því ráði. Fór þar vel um alla, og var ekki þröngt. Gátu sendi- menn og lið Mbl. séð þar mátt sam- takanna, því að það eru samvinnu- bændurnir í Skaftafellssýslu, sem hafa reist þetta myndarlega hús, og Lárus Helgason haft forgöng- una. Klukkan 3 setti fundarboðandi leiðarþingið. Kvað hann hér betri aðstöðu en á útifundunum. Hægt að halda áfram fram á kvöldið og nóttina. Fjarlægðin frá Reykjavík hindraði aðstreymi þaðan, sem um munaði. Væri því ekki form fund- handa og fóta og segja: Sjáið þið til, hvort ekki muni vera eitthvert leynisamband milli Tímans og Al- þýðublaðsins. — Er þetta svo fá- ránlega vitlaus rökfræði, að mestu furðu gegnir að flutt skuli vera, jafnvel af þessum aðilum. Allir skynsamir menn skilja þessa afstöðu vel alla. Tíminn og Alþýðublaðið eiga nálega enga les- endur sameiginlega. Tíminn er bændablað, Alþýðublaðið er blað verkamanna í kauptúnum. Enn er það svo, að barátta þeirra í milli er eins og viðureign fíls og hvals. Og hinsvegar veit Tíminn fullvel, að jafnaðarmannakenningamar eiga engan jarðveg á Islandi utan við mjög þröngan hóp. Tíminn hef- ir því horft á það rólegur, að jafn- aðarmennirnir og Morgunblaðs- mennirnir í Reykjavík myldu tenn- urnar hverir úr öðrum, með blaða- skömmum. Hvorugur aðilinn getur verið án þeirrar skemtunar. En hinsvegar hefir Tíminn lagt sitt til málanna þegar þær deilur hafa ris- ið svo hátt, að þjóðfélaginu hefir staðið hætta af. Og þessi síðasta árás Alþýðu- blaðsins á Tímann er mjög skiljan- leg. Jafnaðarmennirnir óttast að Framsóknarflokkurinn fái meiri- hluta nú við kosningamar. pess- vegna ganga þeir nú hispurslaust í lið með Mbl. og ráðast á Tímann. þeir sjá fram á ósigur sinn. Vitan- lega óttast þeir ákveðinn meiri- arins til fyrirstöðu, að þeir fáu ut- ansveitarmenn, sem slæðst hefðu þangað, gætu tekið þátt í umræð- um, ef fundarstjóra sýndist. Nefndi hann þá til fundarstjóra hreppstjórann í sveitinni, Einar Finnbogason. Stýrði hann fundin- um skörulega. Fundarboðandi sagði nú frá ýmsum þingmálum, einkum þeim, þar sem orðið höfðu átök milli flokkanna. Framsóknarmenn í Ed. höfðu komið í gegn áskorun til stjórnarinnar um að koma sem mestu af skrifstofum landsins, sem byggju við dýran leigumála, fyrir í hinu nýja Landsbankahúsi. Marg ir starfsmenn sæktu á að leigja landinu í heimahúsum. Talið væri, að hús lögreglustjóra hefði kostað eigandann 16 þús. En landið borg- aði 6000 fyrir neðstu hæðina. Eitt af húsum áfengisverslunarinnar hefði verið boðið fram með 20 þús. kr. ársleigu. J. M. og lið hans hefði verið fremur andvígt þessari til- lögu. þó hefði hún náð fram að ganga. þá höfðu J. J. og E. Á. flutt frumvarp, sem hefði gert landinu kleift að nota Nýborg fyr- ir vínverslunina og spara með því tugi þúsunda. Mbl.menn hefðu lagst á móti og eyðilagt tilraun- ina. En eftir á hefði byggingar- nefnd Rvíkur séð, að hún yrði kúg- uð, ef hún héldi við neitun sína, og nú væri verið að breyta Nýborg. Hefði þetta hafst upp úr aðhald- inu. þá væri húsaleigan í Reykja- vík bæði að eyðileggja framleiðsl- hluta og sterka stjórn frá Fram- sóknarflokknum.Vitanlega sjá þeir að fremui' muni þeir geta komið ár sinni fyrir borð, þó fáir séu, haldist sami glundroðinn sem verið hefir. þeim gengur nákvæmlega sama til sem Morgunblaðsliðinu. Reykja- víkurvaldið, öfgarnar til vinstri og hægri, sameinast í andstöðunni gegn bændavaldinu. Kjósendur landsins skera úr hvort þeir láta blekkjast af fortölum þessara há- væru manna, sem ekkert eiga sam- eiginlegt annað en að vera á móti Framsóknarflokknum. Ójafn leikur. þorleifur bóndi Jónsson frá Hólum í Hornafirði hefir nú lengur en flestir aðrir set- ið á alþingi og farið með umboð Austur-Skaftfellinga. Hann hefir setið þar við hinar mestu virðing- ar, tók við formensku fjárveitinga- nefndar af Pétri heitnum Jónssyni og verið formaður Framsóknar- flokksins á þingi árum saman, enda verður hann hiklaust talinn í hóp hinna allra þjóðnýtustu þing- manna. það er á allra vitorði, að hann á öldungis vissa kosningu í Austur-Skaftafellssýlu, hver sem á móti væri. En engu að síður vill Mórgunblaðsliðið hér í bænum gera sig hlægilegt með því að tefla fram á móti honum Sigurði nokkr- um Sigurðssyni frá Kálfafelli, sem kunnur er að því að hafa hvergi una þar, og annarstaðar á landinu. Húseigendur í Rvík legðu með þess ari voðaleigu — 2—3000 kr. fyrir meðalíbúð — herskatt á alla lands- menn. Með því að ætla húseigend- um 12% af fasteignaverði hús- anna, hefði leigan orðið í samræmi við annað verðlag í landinu. Móti þessu hefði J. M. og allir Mbl.- menn barist af alefli, og getað hindrað framgang málsins. þá tók ræðumaður nokkur dæmi til að sýna, hve fast launamenn þingsins, flestir, stæðu sáman móti öllum sparnaði í launagreiðslum. Verslun B. Kr. borgar 19 þús. kr. í tekjuskatt. En J. M. og samherj- ar hans vildu samt ekki svifta hann öreigaeftirlaununum. Árni Theódór kennari í kjördæmi B. Kr. fékk ekki veitingu sökum viður- kends drykkjuskapar. þá vildi Bjarni frá Vogi og flestir Mbl.- menn láta manninn fá eftirlaun, og hann fékk þau. þar með var fest sú regla, að láta þá líka fá eftirlaun, sem reknir voru úr embættum fyr- ir óhæfilega vínnautn. I þetta skifti var J. M.. með samvinnu- mönnum í Ed., sér til sóma. En slík happdrætti hlaut hann sjaldan. þá reyndu E. Á. og J. J. að fella niður laun aðstoðarlæknis fyrir vestan, sem ekkert hefir að gera, en er sannur að sök um vínsölu í stórum stíl. En Mbl.menn björguðu launum hans. J. M. hafði sett sem dyravörð Jón nokkurn Gíslason, en hann var ekki kominn í stjómar- ráðið er Sig. Eggerz tók við. Sig. getað tollað við neitt. Var kosning- in undirbúin með þynkuskrifum eftir Sigurð í kosningapésa Magn- úsar Guðmundssonar. Sést best bændaumhyggjan í herbúðunum þeim af þessu, að bjóða fram slík- an mann gegn þorleifi á Hólum. Mörg verður fýluferðin Morgun- blaðsmannanna að kjörborðinu í haust, en engin háðulegri en sú sem þeir fara í Austur-Skaftafells- sýslu. Merkileg kosning. í Suður-Múla- sýslu eru í kjöri af hálfu Fram- sóknarflokksins: Sveinn bóndi Ól- afsson í Firði, einhver þjóðnýtasti maðurinn, sem setið hefir á undan- förnum þingum, og Ingvar Pálma- son útgerðarmaður á Norðfirði, maður í ágætu áliti austur þar. Á móti þeim berjast tveir embættis- menn sýslunnar: Sigurður Kvaran læknir, frægur einkum, á sína vísu, af afskiftum sínum af Islands bankamálinu, og Magnús Gíslason sýslumaður. Um þann síðarnefnda gerast þau stórtíðindi, að Morgun- blaðið og Alþýðublaðið mæla með hdnum bæði mjög sterklega. Hið síðarnefnda vitanlega af því, að það segir hann vera jafnaðarmann, og hefir það eftir honum sjálfum. „Á þeim degi urðu þeir Heródes og Pílatus vinir“, má segja um þessi tvö blöð Reykjavíkurvalds- ins hvorttveggja, til hægri og til vinstri. Ef það þykir vænlegt til sigurs, semja þau vopnahlé sín í milli til þess að berjast á móti hinum sameiginlega óvin, Fram- sóknarflokknum — bændavaldinu. Bæði eru hrædd við meirihlutasig- ur Framsóknai’flokksins við kosn- ingarnar. þessvegna sameinast þau nú á móti frambjóðendum Fram- sóknarflokksins í Suður-Múlasýslu og bjóða fram sinn manninn hvort. En það hlýtur að hefna sín að ætla að leika slíkan leik frammi fyrir kjósendum landsins. Kosningin í Reykjavík. Tveii' listar eru komnir fram hér í bæn- um. Mbl. og Vísir hafa sameinast um annan og eru á honum þessir: Jón þorláksson verkfræðingur, Jakob Möller ritstjóri, - Magnús Jónsson dóeent og Lárus Jóhann- esson eand. jur. Jafnaðarmenn bera fram hinn og eru á honum þessir: Jón Baldvinsson forstjóri, Héðinn Valdimarsson skrifstofu- stjóri, Hallbjöm Halldórsson rit- stjóri og Magnús V. Jóhannesson. ----------------o----- skipaði þá í stöðuna náinn vensla- mann Bjama frá Vogi. En í vetur bar J. M. fram tillögu um að veita Jóni Gíslasyni 2000 kr. í skaðabæt- ur, og kom hann því fram með at- fylgi flokksbræðra sinna. Eftir þessu ætti hver maður, sem sett- ur er í embætti, en fær ekki veit- ingu, að eiga rétt til skaðabóta. En raunar ættu J. M. eða S. E. að bæta manninum tjón, ef nokkurt var, en ekki landið. þá kom fækkun dómara í hæstarétti. J. J. hafði borið fram frumvarp um að fækka starfsmönnum úr 6 í 3, þ. e. leggja niður tvö dómaraembættin og rit- arann. En J. M. og S. E. lögðust á móti þessu með öllu afli, og fengu eytt málinu. þótti ræðumanni ein- sýnt af dæmum þessum, að erfitt yrði að létta af landssjóði launa- byrðinni, ef Mbl.menn hefðu meiri hluta á þingi. Lárus í Klaustri bar fram frv. um að leggja niður starf- ið við mál og vog. það komst til Ed. Mbl.menn svæfðu það. Sveinn í Firði vildi leggja áfengisverslun- ina undir landsverslun. En M. G. og' Jón þorl. settust á málið í nefnd. B. Kr. vildi stofna nýtt prestsem- bætti í Mosfellssveit. En Framsókn tókst að fella það. þá mintist ræðu- maður á afnám bannlaganna. Kjósendur hans hefðu vel vitað, að hann vildi ekki hvika í því máli, og ekki sett það fyrir sig. Sig. Eggerz hefði játað, að hann vildi ekki þjóðaratkvæði, af því hann var hræddur um, að kjósendur stæðu með banninu. Og lítil hyggindi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.