Tíminn - 26.01.1924, Page 2
14
T I M 1 N N
Alfa-
Laval
skílTíndur
reynast best.
Fantanir annast kaupfé-
lög út um land, og
Samhand ísl. samv.íélaga.
Um aukna mentun
kaupmanna.
Aðalblað samkepnismanna hafði
haldið því fram, að landinu yrði
sparnaður að því að hætta að
styrkja samvinnufræðslu,en leggja
því meira til kaupmannafræðslu.
Hér í blaðinu var sýnt, að þetta
yrði ekki. Verslunarskólinn og
Samvinnuskólinn eru nú langódýr-
ustu skólarnir í Reykjavík. Hvor
um sig kostar ekki landið nema
þriðjung af því, sem ódýrustu
landsskólar fyrir fullorðið fólk
kosta í sveit, og miklu minna, ef
miðað er við samskonar skóla í
kauptúnunum. þetta er svo áber-
andi, að einn helsti Mbl.maður í
Reykjavík sagði í fyrra, að ef sam-
kepni kaupmanna og samvmnu-
manna í fræðslumálunum hætti,
yrðu útgjöld landsins við annan
skólann margföld við það, sem nú
er. Mbl. hefir nú sannfærst um, að
þetta er rétt. því dettur ekki leng-
ur í hug að halda því fram, að land-
inu yrði sparnaður að byggja hús
yfir kaupmaimaskólann fyrir svo
sem 2—300 þús. og kosta árlegan
rekstur með svo sem 35 þús. í stað
6000, eins og nú hagar til. Jafn-
vel þó landið sparaði sér öll útgjöld
við samvinnufræðslu, yrðu þetta
meiri háttar aukaútgjöld, en vita-
skuld töluverður léttir fyrir kaup-
mannastéttina. Mbl. er alveg búið
að gefast upp með sparnaðinn.
Samt vill það koma sérstakri sam-
vinnufræðslu fyrir kattarnef, en
efna, að því er virðist, til sam-
vinnufræðslu í kaupmannaskólan-
um.
En er það framkvæmanlegt ? Ef
kaupmannaefnin ætla að bæta á sig
því námi, sem nemendur í Sam-
vinnuskölanum hafa nú í samvinnu
fræðum, yrði það töluverður
ábaggi. Kaupmannaefnin yrðu þá í
viðbót við þann litla, skrifaða ís-
lenska pésa í hagfræði, sem þeir
nema nú, að lesa á sænsku 850 bls.
í stóru broti, hagfræði eftir Gide
prófessor í samvinnufræðum við
College de France. þar að auki
yrðu þeir að nema sögu hagfræð-
innar sérstaklega og skrifa ritgerð-
ir um hvorttveggja. f samvinnu-
fræðum yrðu þeir að lesa um 1000
bls. á útlendum málum og íslensku,
halda fyrirlestra og skrifa ritgerð-
ir. í verslunarsögu yrðu þeir að
bæta á sig 800 bls., og í félagsfræði
álíka vinnu, nota að sumu leyti
kenslubækur á venjulegu ensku
fræðibókamáli.
Mbl. ætti að athuga, hvort kaup-
mannastéttin treystir sér til að
Að greiða veginn.
III.
Svar til prestsins.
(Niðurl.)
Vert er að geta þess hér, að nú
stendur til, að hinir íhaldssömu
Englendingar endurskoði sína
gömlu og merkilegu Helgisiðabók
(Prayer Book). Er farið að ræða
það mál í kirkjulegum tímaritum
þeirra.
Mér finst mjög eftirtektarvert,
það sem þér segið um útskúfunar-
kenninguna, að hún sé „svo ókristi-
leg, að fólk sé vaxið upp úr henni“;
og þér fullyrðið, að hún (og frið-
þægingarkenningin gamla) eigi
nú ekkert athvarf í hugum fólks-
ins. Eg rengi ekki ummæli yðar.
En hversu merkileg breyting er þá
orðin í hugum alls almennings á
30—40 árum. Mér er minnisstætt
frá barnæsku minni, að það var
talin hlýðnisskylda við sannan
kristindóm, að efa ekki eilífa út-
skúfun. Og sumt gamla fólkið leit
þá óhýru auga, er gátu ekki sam-
rímt slíka kenning guðshugmynd
guðspjallanna,eða öllu heldur guðs-
hugmynd Jesú. En þetta hefir oss
þokað áfram, að nú finhur allur
fjöldinn, að útskúfunarkenningin
leggja þennan aukabagga á nem-
endur 1 skóla sínum. þetta nám
myndi a. m. k. taka 2/3 af því
vinnuafli, sem unglingar, aldir upp
í kaupstöðum, geta lagt fram við
tveggja vetra nám á aldrinum
milli fermingar og tvítugs. Vita-
skuld myndi slík kensla, í höndum
hæfra kennara, auka stórkostlega
þroska kaupmannastéttarinnar. En
myndi stéttin telja sér þörf svo
mikillar félagslegrar fræðslu? Og
myndu hálfþroskaðir bæjanemend-
ur geta bætt á sig þessu námi, með
því sem þeir nú nema til að búa sig
undir kaupmenskuna ? þegar Mbl.
hefir fyrir hönd kaupmannaskól-
ans svarað þessu, fer að verða
hægt að tala um, að hve miklu leyti
kynni að vera ástæða til fyrir land-
ið, að leggja á sig aukaútgjöld. til
að stórauka félagslega mentun
kaupmannastéttarinnar.
Samvinnumaður.
----o----
Fólkslluíninoar tll Kmdi.
Herra ritstjóri!
Eins og lesendum Tímans mun
kunnugt, hefir kanadiska stjórnin
síðastliðið ár varið stórfé til þess
að eggja fólk í Evrópu til þess að
flytja búferlum til Kanada. Einn
angi þeirrar starfsemi eru Lög-
bergsgreinarnar frægu, sem undir-
ritaður hefir oftlega mótmælt og
gagnrínt.
Margur kann nú að segja, að nú
sé nóg um þetta mál skrifað. Eg er
þar á öðru máli. Svona máli verður
að halda vakandi á meðan vopna-
glam heyrist í óvinaherbúðum. Að
minsta kosti langar mig til að reka
endahnútinn á með því að birta í
þýðingu eftirtektarverða grein,
sem birtist í Kaupmannahafnar-
blaðinu Dagens Nyheder þ. 6. jan.
f. árs. í þeirri grein kemur það
fram, að undirritaður hefir gert
rétt í að gagnrýna skrumgreinaf
leigðra þjóna kanadisku stjórn-
arinnar.
Greinin hljóðar svo:
„Eins og áður er frá sagt, komu
þeir Chr. Reventlon ritstjóri og M.
Gormsen landbúnaðarkandídat um
þ. 1. nóv. síðastl. ár heim úr 3ja
mánaða athugunarferð frá Kan-
ada.
þessir menn fóru sem gestir
kanadiska Kyrrahafs járnbrautar-
félagsins og danska landbúnaðar-
ráðuneytið hafði valið þá til farar-
innar. Tilgangur fararinnar var sá,
að gefa þessum dönsku fulltrúum
færiá að rannsaka skilyrði og mögu
leika í Kanada með fólksflutninga
huga, hvað það er, sem hefir eink-
um valdið breytingunni. Mér er
nær að halda, að „vantrúarmenn-
irnir“ svonefndu hafi lagt drýgst-
an skerfinn til framfaranna. þeir
hafa opnað best augun á oss fyrir
því, hve ljót útskúfunarkenning-
in er.
Og í því sambandi má ekki
gleyma síra Matthíasi Jochums-
syni, er einna fyrstur kirkju-
manna kvað upp úr með andmæli
sín gegn þeim „ljóta lærdómi", og
hlaut opinbera áminning fyrir frá
þáverandi biskupi, en var látnum
þakkað opinberlega fyrir þetta
sama af vígslubiskupi Norðlend-
inga í líkræðunni, er hann flutti
við jarðarför þessa merka prests
og ágæta sálmaskálds.
En margt fleira hefir orðið til að
ýta oss áfram það skrefið. Nátt-
úruvísindin færðu annars vegar
rök að því, hve bamaleg synda-
fallskenning kirkjunnar var, og
hins vegar sýndi fornfræðin og
biblíurannsóknirnar fram á, að
hún var inn í gyðingdóminn kom-
in frá Babýloníumönnum. En af
syndafallskenningunni er sprottin,
í kenningarkerfi kirkjunnar, bæði
friðþægingarkenningin gamla og
útskúfunarkenrtingin. Af biblíu-
er ókristileg. Fróðlegt væri að at-
rannsóknunum er aftur á móti I
frá Danmörku til Kanada fyrir aug
um.
Hin opinbera skýrsla Revent-
lon’s ritstjóra hefir nú verið lögð
fram og prentuð í tímariti utan-
ríkismálaráðuneytisins. Er í henni
mjög greinilega og skilmerkilega
frá skýrt ástandinu í Kanada og
því einnig, við hverju danskir inn-
flytjendur gætu búist. það skal
strax tekið fram, að þeir — og með
al þeirra fyrst og fremst þeir, er
buðu þessum löndum vorum vest-
ur — sem bjuggust við, að skýrsl-
an myndi verða mikil hvöt til
fólksflutninga til hins stóra, fjar-
læga lands, munu verða fyrir sár-
um vonbrigðum.
Kanada er álíka stórt land og Ev-
rópa, en það er aðallega sá þriðj-
ungur landsins, er til suðurs ligg-
ur, sem nú er um að ræða í sam-
bandi við fólksflutningamálin.
Fyrir stríðið komu margir inn-
flytjendur til Kanada, en innflytj-
endum hefir fækkað, og er nú
fólksflutningaaldan aðallega til
Bandaríkjanna. Hinir erfiðu tímar,
er nú eru í flestum löndum, nema
Bandaríkjunum, eru og í Kanada.
Og orsakirnar eru þar taldar of fá-
ir innflytjendur, sérstaklega til
landbúnaðarhéraðanna. Af þessu
hefir leitt, að um þessi mál er nú
svo mikið rætt þar, og er enn óvíst
hvað verða mun. Skoðanirnar eru
skiftar. þeir, sem hafa land til
sölu, svo sem járnbrautarfélögin
og kornræktarmenn, eggja til mik-
illa innflutninga. Vilja þeir selja
lönd sín og hafa nógan vinnukraft
um uppskeruleytið, er segja megi
upp að uppskeru lokinni. Aðrir —
nýja guðfræðin fyrst og fremst
sprottin, og hún hefir komið oss í
skilning um, að vér eigum að setja
boðskap Jesú Krists sjálfs ofar
öllu öðru í biblíunni. Sumt í kenn-
ing Páls postula verður að setjast
skör lægra. En þegar kenning
Krists verður komin í hásætið,
hlýtur ekki aðeins útskúfunar-
kenningin að hverfa, heldur og
friðþægingarkenningin í sinni
gömlu mynd.
Eitt aðalatriði nýju guðfræðinn-
ar er það, að hún heldur fram
friðþægingarlögmálinu — sem þér
segið, að fólkinu gangi vel að
skilja — en hafnar í raun og veru
kenningu Anselms.
Finst yður þá ekki líka það vera
merkilegt tímanna tákn, að lærðir
guðfræðingar skuli teknir að halda
því fram, að friðþægingarkenning
Anselms, sem íhaldssömu trú-
mennirnir ætla, að sé sannasta
mynd kristindómsins, muni runn-
in frá tveim mönnum, er fornkirkj-
an dæmdi villutrúarmenn ?
Eins og þér sjálfsagt vitið, kom
út merkileg bók í Svíþjóð síðast
liðinn júnímánuð, með ritgerðum
eftir fjölda sænskra guðfræðinga,
í tilefni af því, að hinn merki pró-
fessor og dómprófastur Magnus
Pfannenstill varð 65 ára og lét af
embætti. Ein þeirra er eftir Gustaf
ráðvandari menn — fara hægar í
sakirnar og vilja eigi láta fleiri
koma en svo, að staða bíði hvers og
eins og þeir geti „bræðst“ saman
við engilsaxnesku þjóðabrotin, sem
fyrir eru. Einnig kemur til greina,
að margir vilja auka hinn
„enska“ hluta þjóðarinnar svo sem
auðið verður, og ræður þar óttinn
við frönsku Kanadamennina. Halda
þeir trygð við mál sitt og fornar
venjur og eru frjósamir mjög. Af
þessum ástæðum og öðrum vara
fulltrúarnir við að leggja trúnað á
skrumloforð agentanna. Menn
vanti ódýran vinnukraft — vilji
sjá þjóðina aukast og framleiðslu-
getuna.
Hér er aðeins um verslun að
ræða, þar sem innflytj andinn er
nokkurskonar verslunarvara, sem
á að nota, en sem hann sjálfur
með dugnaði og hæfileikum eigi að
láta verða sér að gagni.
það er einnig varað við bréfum
innflytjenda, er aðeins hafa verið
nokkra mánuði í Kanada og kanske
aðeins reynt starf í vist um hásum-
arið með sæmilegum launum. Og
það er ennfremur bent á, að hið
sama gildi að nokkru um bréf gam-
alla innflytjenda. það, sem í þeim
komi fram, sé oft bergmál almenn-
ingsálitsins, en eigi bygt á sjálf-
stæðum athugunum. —
Um preríu-fylkin er farið þess-
um orðum:
þau eru þrjú: Manitoba, Saskat-
chewan og Alberta. Hvert þeirra er
15 sinnum stærra en Danmörk, en
það eru aðallega suðurhlutar
fylkjanna, þar sem hveitið er rækt-
að, sem er arðberandi land.
Aulén, trúfræðiprófessor í Lundi,
sem mér er sagt, að talinn sé frem-
ur íhaldssamur guðfræðingur. Rit-
gerð hans er um Anselm, Aríus og
Marcion. Sýnir hann fram á, að
rit Anselms „Hvers vegna gerðist
Guð maður?“ hafi haft meiri áhrif
á guðfræðihugmyndir miðald-
anna en flest önnur guðfræðirit,
sérstaklega meginatriðið í þeirri
friðþægingarkenning, sem Anselm
setti þar fram: fullnægjugerðin,
að Kristur hafi, með því að taka á
sig þá þjáning, sem hann var eigi
skyldur að þola, veitt Guði þá full-
nægjugerð, sem var skilyrði þess,
að hann gæti gefið mönnunum upp
þá hegning, er á þeim hvíldi.
Hvergi hafi þessi hugmynd komið
betur fram en í hinum svonefnda
rétttrúnaði 17. aldarinnar.
En því næst bendir hann á, að
þessi friðþægingarkenning sé í
beinni andstöðu við trúarjátning-
ar fornkirkjunnar — þar á meðal
við Níkeu-játninguna — og skiln-
ing þeirra á endurlausnarstarfi
Krists. „Hyldýpis-gjá“ sé þar í
milli.
Hann fullyrðir, að sýna megi
samband annars vegar milli frið-
þægingarkenningar Anselms og
aríanismans og hins vegar milli
hennar og Marcions. Sérstaklega
sé þó sambandið við Marcion
Jarðyrkjan er víða á frumstigi,
ekki eingöngu hjá þeim, sem að-
eins hafa komið sér upp bjálka-
kofa, heldur og hjá þeim, sem eru
það langt komnir, að þeir hafa
byrjað á breytirækt á jörðum sín-
um (mixed farming)
Jarðargróðinn er hveiti, hafrar.
mais o. s. frv., en alt er „lotterí“.
Sé of votviðrasamt eða of þurt,
eyðilegst uppskeran alveg; frost og
haglskúrir leiki bændur oft grátt.
Yfirleitt séu bændur þar háðir öfl-
um, er mannlegur kraftur og vit
fái eigi stjórnað. Alt er „spekula-
tion“ og geti bændur selt, flytji
þeir oft búferlum. Víða sé erfitt
um vatn, sumstaðar sé það of salt
og víða sé geypikostnaður við að
ná í það. En nóg land er til sölu.
En alt byggist á ránrækt og
,,spekúlation“.
Yfirleitt sé Austur-Kanada betra
land, en vinnuskilyrði bág sem
stendur. Og erfitt muni Dönum að
keppa við hina dugandi frönsku
Kanadamenn. Ontario sé besta fylk
ið, einkanlega suðurhlutinn, enda
eru þar iðnaðarborgir, og eins í
Bandaríkjunum, og því stut’t á
góðan markað. Og landið gott. En
þar er þegar þéttbýlt.
Að síðustu er ráðlagt, að þeir,
sem fari, ættu að fara til eystri
hluta landsins fyrst og læra má’ið
þar og að þekkja landið, og láta
eigi narra sig vestur í land, neiua
ársvist sé trygð. Annars sé hættan
á, að sumarlaun étist upp að vetr-
inum“. —
Hér er þá enn ein sönnun þess,
að ástand og skilyrði í Kanada eru
ekki þannig, að hægt sé með góðri
samvisku að ráðleggja fólki aö
setjast þar að. Um Bandaríkin er
talsvert öðru máli að gegna, skil-
yrði eru þar betri, en mállaus ætti
þangað enginn maður að fara.
Hinsvegar þýðir ekki að hylma
yfir þann sannleik, að hér á ís-
landi hefir atvinnuleysi undan-
farna mánuði leikið marga svo
grátt, að peningaleysi eitt veldur,
að menn flytja eigi burt. Margir
hugsa sem svo, að verra geti það
ekki verið. En að gylla Kanada
svo sem gert hefir verið, er órétt-
mætt. Væri óskandi, að hið nýja
þing vildi vinna rösklega að því, að
þeir Islendingar — og þeir eru
flestir, — sem helst vilja á íslandi
vera, þurfi eigi að flýja landið —
eða lifa við skort — vegna at-
vinnuleysis. A. Th.
-----o----
Hrossakaup Garðars.
Hún þyrfti vísast að koma ærið
oft yfirbótaauglýsingin hans Garð
ars, til þess að við bændur hér
syðra teldum okkur að bættari. það
auðsætt í þeirri mynd friðþæg-
ingarkenningarinnar, sem hún
hlaut í rétttrúnaði 17. aldarinnar.
I síðasta hluta ritgerðarinnar
farast prófessor Aulén svo orð:
„Sú friðþægingarkenning, sem
reist var á hugmyndum Anselms
á 17. öldinni, hefir þótt vera sér-
staklega „kirkjuleg“ og „rétt trú“.
Hvað það snertir, að hún sé
„kirkjuleg“, þá hefir hún vitan-
'lega aldrei hlotið neina kirkjulega
löghelgun innan evangelískrar
kristni. Engin minsta ástæða er
heldur til þess að auðkenna hana
með þessu virðingarheiti. Jafn-
litla kröfu getur hún gert til þess
að vera talin „rétt trú“. þá væri
nokkuð mikið færst í fang, ef halda
ætti því fram, að sú skoðun væri
sérstakur rétttrúnaður, sem — að
minsta kosti að miklu leyti — á
rætur sínar að rekja til tveggja
manna, er fornkirkjan áleit vera
sína hættulegustu „villutrúar-
menn“, og það ekki að ástæðu-
lausu“.
Sumir vilja koma oss íslend-
ingum í sem nánast samband
við Norðurlandakirkjurnar. Ætla
mætti, að einhver þeirra manna
fyndi köllun hjá sér til að snúa
þessari ritgerð á íslensku og koma
þeirri þýðing í Prestafélagsritið,
íslenskum prestum til athugunar.