Tíminn - 02.02.1924, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.02.1924, Blaðsíða 1
©faíbtei 03 afgrei&slur'a&ur Címaits er Stgurgeir ^ri&rifsfon, Smnban&shúsinu, Keyfjauif. ^fgreibsla C í m a n s er í Sambanösífúsinu. ®pin öaglega 9—[2 f. I>. Sími <196. VIII. ár. Keykjayík 2. febrúar 1924 5. blað Kjötmarkaðurinn. Eftir [ón Árnason. Saltkjötsmarkaðurinn norski. Lesendum Tímans er kunnug saga kjöttollsins í Noregi, síðan hann var hækkaður í júlí 1922, og þá jafnframt, að síðan hefir toll- urinn verið hækkaður tvívegis og er nú sem stendur 60 aurar norskir á hvert kg., eða tæpar 72 kr. ísl. á hverja kjöttunnu, eftir núver- andi gengi. það hefir lítillega verið bent á hér í blaðinu, hvaða bragða skuli leita til að herða á Norðmönnum með samninga um þetta mikils- verða mál, og verður gert rækilegar síðar, svo slept verður hér að ræða þá hlið málsins. það getur meir en verið, að samningar náist um kjöttollinn, þó að tómlæti Norðmanna um að vilja tala við okkur um málið, bendi tæp- lega í þá átt. En þótt íslendingar væru yfirleitt svo bjartsýnir, að trúa enn á að samningar takist af- arkostalaust, þá sakar ekki að hafa í hyggju orðtakið: „Bústu við illu, gott skaðar ekki“. Saltkjötsmarkaðurinn í Noregi er mjög mikilsverður fyrir íslensk- an landbúnað, eins og hann nú er rekinn, og þessi markaður hefir aukist ár frá ái’i. Norðmenn fram- leiða ekki nema lítinn hluta af því kjöti, sem þeir þurfa til neyslu í Iandinu. Hafa þeir um langt skeið flutt inn íslenskt saltkjöt, fyrrum þó mest frá Danmörku, og helst til neyslu á skipunum og í fiskiverun- um. Eins og flestir Norðurlandabú- ar, er almenningur í Noregi vanur saltmeti. Á stríðsárunum var þar oft kjötskortur, og verð á nýju kjöti svo hátt, að bjargálnafólk og þaðan af fátækara, átti örðugt með að afla Sér þeirrar fæðu. J>á var það (1917—1918), að íslenska salt- kjötið var skamtað um allan Nor- eg og fékst ekki öðruvísi en eftir seðlum, líkt og sykur, feitmeti og hveiti. Á þessum árum lærði allur almenningur í Noregi að neyta ís- lenska saltkjötsins, og hefir það síðan unnið sér æ meira álit eftir því sem lengra leið. Telja Norð- menn íslenska saltkjötið bestu fæðu þeirrar tegundar, sem hægt er að fá, og framleiða þeir þó salt- kjöt sjálfir og flytja inn saltað nautakjöt frá Bandaríkjunum, sem er góð vara og mjög vel verkuð.*) Hefir og markaðurinn fyrir ís- lenska kjötið stórum aukist í Nor- egi hin síðari ár, og er engum efa bundið, að þangað mætti selja meira saltkjöt en nú er flutt út héðan, ef engar hömlur væru um þá verslun og kjötsölunni dreift yfir lengri tíma en nú er gert. það kann nú einhverjum að detta í hug, að tollurinn „lendi á Norð- mönnum sjálfum", og hefi eg heyrt því haldið fram. Eg ætla ekki að deila um þetta, en vil að eins benda á þann auðskilda sann- leika, að tollurinn gerir kjötið of dýrt fyrir allan þorra almennings, sem af þeim sökum hættir að neyta kjöts og notar 1 þess stað fisk og aðrar ódýrari fæðutegundir. þá hefir því verið slegið fram, að hægt myndi að leggja íslenska kjötið á tollgeymslu („Frilager") og selja til skipa, án þess að greiða *) Nautakjötið írá Bandaríkjunum er venjulega 25—30% ódýrara en ís- lenska saltkjötið. af því toll. þetta hefir við lítið að styðjast. Mjög lítill hluti af ís- lenska kjötinu er notað til skip- anna. þau skip, sem annars nota mikið af saltkjöti, taka fremur ameríska nautakjötið, af því það er ódýrara. íslenska kjötið er notað urn allan Noreg, jafnvel í sveitun- um, og það er ástæðan til þess, að hægt er að selja alla framleiðsluna þangað. Norsku skipin gætu aldrei notað nenta lítinn hluta, eins og var áður en almenningur komst upp á að meta gæði kjötsins á stríðsárunum. það er ekki erfitt að geta sér til afleiðinganna af því fyrir íslenska landbúnaðinn, ef alt í einu tekur fyrir kjötmarkaðinn í Noregi, eða hann minkar stórkostlega, sem hlýtur að verða, náist ekki samning ar um tollinn. Kjötverðið hlýtur að falla afskaplega, bæði utanlands og innan. Saltkjötsmarkaður utan Noregs. Markað fyrir saltkjöt verður ekki fyrst um sinn annarsstaðar að finna en í Danmörku, og lítililega í Svíþjóð og Finnlandi. í hafnai’- bæjum Noi’ður-þýskalands, Belgíu og Hollands mætti ef til vill selja eitthvað til skipa, en bæði yrði það lítið að vöxtum og verðið lágt. Af áðui’nefndum löndum er það helst Danmöi’k, sem gæti tekið á móti talsverðu af saltkjöti. Engar skýrslur eru fyrir hendi um það, hve mikils hafi vei’ið neytt þar í landi árlega undanfarin ár af ís- lensku saltkjöti. þó talsvert sé selt þangað árlega, er mikill hluti kjöts- ins venjulega seldur til Noregs aft- ur. það mun ekki fjarri sanni, að undanfarin 3—4 ár hafi vei’ið selt þar til neyslu í landinu sjálfu 2— 4000 tunnur á ári. Til Svíþjóðar hefir ekkert selst sum árin og að- eins fáein hundruð tunnur, þegar best hefir látið. Ibúar beggja þessara landa framleiða mjög mikið af kjöti, meira en hægt er að nota heima fyrir, og flytja því mikið út. þi’átt fyrir þetta er ekki skotið loku fyrir, að 1 löndum þessum megi selja mikinn hluta af því kjöti sem nú er flutt út frá Is- landi, sé hægt að bjóða það nægi- lega ódýrt. Að verðið hljóti að verða mjög lágt, orsakast aðallega af þrem ástæðum: 1. Almenningur í þessum löndum er ekki vanur mikilli saltkjöts- neyslu, a. m. k. nú um æðimöi’g undanfai’in ár, og myndi því ekki byi’ja á saltkjötsnotkun, nema verðið væri mjög lágt borið sam- an við aði’a fæðu. 2. Fi’á báðum þessum löndum hefir flust mikið af nýju kjöti til Noi’egs, og þó tollurinn hafi ekki eins mikil áhi’if á vei’ðlag þessa kjöts, sem flutt er nýtt til Noregs, af því það er vei’ðmeira en salt- kjötið, og tollurinn þyngdartollur en ekki vei’ðtollur, þá er engum efa bundið, að útflutningurinn minkar a. m. k. í bili og framboð á kjöti vei’ður meii’a heima fyrir en áður var, og verðið lægra. 3. I svo miklum kjötfi’amleiðslu- löndurn, sem Svíþjóð og Dan- mörku, felst ætíð mikið til af ódýru kjöti, einkum í bæjunum, sem fátækari hluti fólks kaupir. það er kjöt, sem orðið er svo gam- alt, að það þykir ekki lengur boð- legt sem fyi’sta flokks vara (,,Overligge-köd“). íslenska salt- kjötið er því ekki eina kjötið, sem fátækt fólk á kost á að fá við lágu vei’ði. það má að sjálfáögðu bæta við fleii’i ástæðum, sem benda í sömu átt, en þetta verður látið nægja að sinni. Finnland þarf ekki að minnast á í þessu sambandi. því þó þar kunni að vinnast nokkur markaður með tímanum, þá er það vitanlegt, að næstu 2—3 árin, vei’ður sala þang- að óveruleg, enda er þjóðin illa stæð fjárhagslega eftir hörmungar stríðsái’anna, þó því sé spáð, að hagur landsins muni batna mjög á næstu árum. Horfurnar. Fáist ekki leiðrétting á kjöttoll- inum nú, er það engum efa bund- ið, að bændur verða þegar á þessu ári að horfast í augu við enn þá alvai’legri fjárhagsörðugleika, en um aldamótin síðustu, þegar tók fyrir sauðaútflutninginn til Bret- lands, sem verið hafði aðaltekju- lind landbúnaðarins um nokkra áratugi. þá var þó hægt að grípa til þess að salta kjötið og flytja það út á þann hátt. þetta var alda- gömul venja, sem þó jafnan hafði í’eynst illa, vegna hii’ðuleysis þein’a, sem með vei’slunina fóru og töldu sig vei’a forgöngumenn og leiðtoga bænda á þessu sviði. það fór þó svo, að bændum tókst með samtökunx og alveg einstökum dugnaði, að breyta svo meðferð þessarar vöru, sem áður þótti varla mannamatur, að nú er hún talin best verkuð af samskonar vöru, senx kemur á heimsmarkaðimx. Til þess að mæta þessum fyrir- sjáanlegu örðugleikum, sé eg ekki nema tvær leiðir: 1. Útflutning lifandi sauðf jár. 2. Útflutning á kældu og fxystu dilkakjöti. Útflutning-ur lifandi fjár. Flestir munu telja fyrri leiðina æskilegri og arðvænlegri. Er það að vonum, því menn þekkja þá verslun frá fyrri tímum, og hafa, einkum á síðai’i ái’um, talið sauða- útflutninginn einu færu leiðina til að leysa úr mesta vandamáli land- búnaðarins, — að konxa kjötinu nýju á heimsmarkaðinn. þessi leið leysir þó ekki yfii’vof- andi vandræði nema að mjög litlu leyti. Bi’etland er lokað fyrir inn- flutningi lifandi sauðfjár héðan til -fitunar, og verður það fyrst um sinn. Veldur því bæði sýkingai’- hættan (fjárkláðinn) og mót- spyrna breskra stóreignamanna gegn innflutningi lifandi penings, einkum sauðfjár. I Belgíu má selia nokkuð af sauðum, þó er markaður þar mjög takmarkaður. Seldi Sam- bandið þangað smáfarm (um 2000 kindur) síðastliðið haust fyrir all- gott verð, og eru líkur til að hægt vei’ði að halda þeim viðskiftum áfram. Til Frakklands, þýskalands og Eystrasaltslandanna kann að mega selja eitthvað lítið eitt, en bæði ei’u hömlur á innflutningi í sumum þessum löndum, sem valda óþægindum, og svo er íslenskt sauðfé óþekt á þessum slóðum, og því vai’t um mikla sölu að ræða fyrst um sinn. þó íxú tækist að fimxa allrúman markað fyrir lifandi sauðfé, þá fylgir sá annmai’ki, að slíkt kemur landbúnaðinum ekki að miklum not um í alli’a nánustu fi’amtíð. Bænd- ur eiga lítið af sauðum og það myndi reynast allörðugt að breyta svo búnaðai’háttunx, sem nauðsyn- legt væi’i, til þess að kjötútflutn- ingurinn kæmist í það horf. En sauðaútflutningui’, þó í smáum stíl sé, getur hjálpað og er því sjálf- sagt að leggja áherslu á, að auka hann eftir föngum. Verðmætasta kjötið á heims- nxai’kaðinum er kjöt af 4—6 mán- aða lömbum. Kjöt af fulloi’ðnu fé er ætíð í lægra vei’ði. þar sem alls ekki getur verið um það að i*æða, að flytja út lifandi dilka, er loku skotið fyi’ir það, að nxeð lifandi fjái’útflutningnum takist að ná i hæsta kjötverðið á heimsnxai’kað- inunx. þegar féð er flutt út lifandi, tapa fi’amleiðendur hér að mestu leyti verði mörs og sláturs. Ei’lend- ir kaupendur miða verðið aðeins við hvað hægt er að hafa upp úr kjöti og gæru. Flutningskostnaður er geysimik- ill, af því sauðféð fyllir svo lítið af lestarrúnxi skipanna, nema þau séu sérstaklega útbúin til sauðfjái’- flutnings, en slík skip munu vai’t fáanleg. Útflutningur verður að fara fram á mjög skömmum tíma, eða frá því, að sauðir hafa náð full- um haustholdum, og þar til veði’- átta fer að versna að haustinu, því varla nxun húseldi á sauðum til út- flutnings reynast arðvænlegt, með þeim kostnaði, sem enn er á fóðui’- öflun hér á landi. Einhver mesti annmarkinn við sauðaútflutninginn er áhætta og umstang, sem honum er samfai’a. Eldri mennirnir munu og fremur hafa fagnað því,*) að losna við að flytja út sauði, eftir að salt- kjötsmeðferð batnaði svo, að kjötið náði sæmilegu vei’ði, enda er það mjög vafasamt, að sauðaút- flutningur til Bretlands hefði i-eynst tekjumeiri en útflutningur á söltuðu dilkakjöti hefir reynst hin síðai’i ár, þó að sjálfsögðu ekki megi ganga franx hjá því, að með framhaldi á sauðaútflutningi voi’U framleiðendur saltkjötsins hér ekki eins háðir markaðinum í Nor- egi og Danmörku, og vei’ið hefir undanfai’in ár. Útllutningur á kældu eða fi’ystu kjöti. Útflutningur á kældu eða frystu kjöti er sú leiðin, sem allar líkur benda til að fai-a vei’ði, ef forða á landbúnaðinum frá yfii’vofandi hallæi’i, sem hlýtur að leiða af toll- hækkuninni í Noregi. Ef til vill vei’ða menn vanti’úaðir á þessa úrlausn kjötsölumálsins, því þó nokkuð hafi vei’ið um það skrifað, þá vantar staðgóða reynslu um slíka flutninga. það eina, sem gert hefir verið í þessu máli, ei’u tilraunir Sam- bandsins tvö undanfarin haust, og þó þær tilraunir væru ekki í stói’- unx stíl, þá má nokkuð af þeim ráða uixx það, hvernig haga verði framkvæmdum þessa máls. Tilraun sú, er gerð var um út- flutning á kældu kjöti haustið 1922, mistókst að mestu. Kjötið var sent með „ísland“, sem hef- ir mjög lélegan kæliklefa, og skemdist það nokkuð á leiðinni til Bi’etlands. þó var það ekki svo *) S. .T. farast svo orð í Tímariti kaupfélaganna I. árg. bls. 91: „Ef neyt- endum geðjast vel að því kjöti (salt- kjötinu), og borga það sæmilega, þá sýnist það taknxark mjög nærri, senx margir liafa þráð: að hætta megi við útflutning lifandi sauðfjár". skemt, að bannað væri að selja það, og salan var tiltölulega litlu lakari en á saltkjöti, sem selt var á sama tíma í Noregi. Síðastliðið haust sendi Samband- ið út tvær kjötsendingar frá Reyðai’fii’ði með Gullfossi, alls um 1800 kroppa. Kjötið var af jafn- vænum dilkum, sem vógu að með- altali 14 kg. Kaupfélag Reyðax’fjarðar sá um sendinguna og var frágangur allur í hinu besta lagi. Kjötski’okkunum var í’aðað í hyllur í kæliklefum skipsins og hitastiginu haldið í kringum 0°. Kjötið, sem sent var með fyrri fei’ð skipsins, var tekið á Reyðarfirði í byrjun sláturtíðar (20. sept.). Skipið var aðeins þrjá daga á leiðinni til Leith, og lét skipstjórinn sér mjög umhugað um alla nxeðferð kjötsins í skipinu, enda líkaði það mjög vel og seldist fyrir hátt vei’ð. Meðal söluvei’ðið var 8(4 d. fyrir enskt pund, að öll- um ei’lendum kostnaði fi’ádi’egnum (ca. kr. 2,50 eftir núvei’andi gengi). Síðari sendingin gekk öllu lakar. Skipið tók þá sendingu 25. okt. það var nokkru eftir sláturtíð og veðr- átta mjög ill, svo dilkanxir voru farnir að leggja af. Kjötið var því útlitsljótax-a og veiTa, en af dilkunx, sem slátrað var fyr að haustinu, en það vai-ð þó ekki fyrir neinum skemdum í skipinu á leiðinni. Markaðurinn í Bi’etlandi var nxjög óhagstæður, þegar þessi síð- ari kjötsending kom út. Hafði geysað þar mjög skæð sýki í sauð- fé (nxunn- og klaufasýki), og var sjúku og gi’unuðu fé slátrað í stór- unx stíl. Mai’kaðurinn var yfii*full- ur af kjöti. Af þessum ástæðum meðfi’am gekk salan ti’eglega á síðari send- ingunni. Um 100 ski’okkar seldust sti’ax, eða næstu daga eftir að kjöt- ið konx í land. það, sem varð að bíða sölu, var fi’yst og seldist það smátt og smátt. Vei’ðið á nýja kjötinu var að meðaltali 7^4 d- fyr- ir enskt pund, en af því frysta 63/4 d., að öllum kostnaði frádregnum (ca. kr. 2,25 og 2,00 eftir núver- andi gengi). Kostnaðurinn við þessar tilrauna sendingar var mjög mikill, en lík- lega má minka hann til muna, ef framhald verður á þessum flutn- ingum, og þá einkum, ef þeir yi’ðu í stæi’ri stíl. — Nokkuð af kostnað- inum stafaði líka af því, að kjöt- ið var sent víðsvegar um Bretland (Glasgow, Manchester, Newcastle, Birmingham, Edinboi’g, Liverpool og London). þetta var skoðað sem tili’aun, en ekki gróðafyi’ii’tæki, og þótti því í’étt að sýna kjötið sem víðast, þó það kostaði nokkurt fé. Vegna oi’ðasveims, sem komist hefir á loft hér, skal það tekið fram, að Sambandið kostaði sjálft þessa tilraun að öllu leyti, án þess að fá til þess nokkui’n styrk úr í’íkissjóði. — Heimild sú, er gefin var á fjárlögum síðasta þings til að styi’kja slíka tili’aun sem þessa, var ekki notuð í þetta sinn. Menn geta nú dregið ályktanir af þessari tilraun um líkurnar fyr- ir kjötsölu héðaix til Bretlands, en þó vei’ður vel að gæta þess, að með þessu er ekki fengin nein allshei’j- ai’vissa um kjötútflutning á þenn- an nátt. Bretar neyta meira kjöts en nokkur önnur þjóð í Evi’ópu, og nxikið af því er innflutt. það væri því mjög nxikilsvei’t að geta náð þar markaði fyrir íslenskt kjöt, og eins og málunum nú er komið, er Frh. á 4. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.