Tíminn - 17.05.1924, Blaðsíða 4
80
TlUINN
T. W. Buch
(Xiitasmiðja Buclts)
Tietgensgade 64. Köbenhavn B.
Litir til heimalitunar:
Demantssorti, hrafnssvart, kastorssorti, Parísarsorti og allir
litir, fallegir og sterkir.
Til heimanotkunar:
Gerduft, „fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, „soya“, matar-
litir, „Sun“-skósvertan, „öhonom“-bláminn, sjálfvinnandi þvotta-
efnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dexin“-sápuduftið, „Ata“-
skúriduftið, kryddvörur o. fl.
Litarvörur:
Anilinlitir, „Catechu“, blásteinn, brúnspónslitir.
Gljálakk:
„Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar fljótt. Ágæt tegund.
Fæst alstaðar á íslandi.
LíftryggingarféI. ANDVAKA h.f.
Kristianiu — Noregi
Allar venjulegar líftryggingar, barnatryggingar
og lífrentur.
Isla.n.ci.sd.eilciÍTX
Löggilt af Stjórnarráði Islands í desember 1919.
Ábyrgff"rskjölin á íslensku! —Varnarþing í Reykjavík!
Iðgjöldin lögð inn í Landsbankann og íslenska soarisjóði.
Viðskifti öll ábyggileg, hagfeld óg refjalaus!
Dýrmætasta eignin er starfsþrek þitt og lifið sjálft. Trygðu það!
Gefðu barni þinu liftryggingu! Ef til vill verður það einasti arfurinn!
Liftrygging er fræðsluatriði, en ekki hrossakaup! Leítaöu þér fræðslu!
Liftrygging er sparisjóður! En sparisjóður er engin liftrygging!
Hygginn maður tryggir líf sitt! Heimskur lætur það vera!
Konur þurfa liftrygging eigi siður en karlar! Með þvi tryggja þær sjálfstæði sitt!
10.000 króna liftrygging til sextugsaldurs kostar 25 ára gamlan mann um G7
aura á dag!
5000 króna liftrygging kostar þritugan mann tæpa 80 aura á dag.
Forstjóri: Helgí Valtýsson,
Pósthólf 533 — Reykjavík — Heima: Gruudarstíg 15 — Sími 1250
A.Y. Þeir sem panta tryggingar skriflega sendi forstjóra umsókn og
láti getið aldurs sins.
Tuennskonar saoniodi.
hi.
í undangengnum köflum hefir
verið fylgt nákvæmlega þeirri
sjálfsögðu reglu að láta höf. æfi-
skifti, — mun þá ekki ástæða til að
hafa eftirlit með gengisskráning-
unni?
Niðurlag.
Eg vona nú, að hv. þm. skilji,
hvers vegna og að hverju leyti eg
tel ófullnægjandi skipað til með
frv. þessu, og hvers vegna eg hefi
viljað láta þetta um mælt.
Eg hefi sagt það til að sýna fram
á, hvað það er óeðiilegt, að bank-
arnir hafi meirihlutaráð um geng-
ismálið.
Eg hefi sagt það til að sýna hver
það er í raun og veru, sem hefir
styrk eða stuðning af gengisfallinu
og hver tapið, — sagt það til að
benda á, hvað eðlilegt og réttmætt
það væri að setja lágmark fyrir
gengisfallinu, segja við bankana:
Hingað og ekki lengra.
Eg hefi sagt það til að benda á,
hverjir muni hafa ávinning af
gengissveiflunum og hverjir tap,
og hvað það væri réttmæt krafa til
bankanna að halda uppi stöðugu
gengi.
Eg hefi sagt það til að sýna,
hvað hæpið er með árangurinn af
frv., en það veltur aftur á því
tvennu: 1. hversu heppilega stjórn-
skipaði maðurinn verður valinn, og
2. hversu nefndin beitir — að hve
miklu leyti og hve heppilega —
íhlutunarrétti sínum.
Eg fylgi þó frv. og mæli með því,
sem spori í rétta átt — aðeins ekki
fullstignu spori.
Frá minni hendi er það að skoða
sögunnar njóta verðleika sinna og
verka. Hæla honum fyrir yfirburði
og dugnað þar sem það átti við, en
fordæma illindi hans um dauða
menn og hégómlegt lof um sjálfan
hann og Pétur tengdaföður hans.
Eg hefi lýst p. Th. blátt áfram.
sem aðeins það mesta, sem hægt
er að koma fram að þessu sinni.
Reynslan sýnir, að hverju haldi
frv. kemur. En það þarf ekki að
skoða þá reynslu, sem fæst, sem
mælikvarða fyrir því, hvert gagn
gæti orðið að slíkum ráðstöfunum,
ef rétt og ítarlega væri til skipað,
heldur árangur af frv. eins og það
er og eins og það verður notað.
Eg býst nú engan veginn við að
menn fallist að öllu á ýmsar þær
skoðanir, sem eg held fram, né
heldur að tækifæri sé til að gera
upp þann skoðunarmun, né heldur
þörf, þar sem hann snertir ekki
framgang málsins, mun eg því lítt
hirða um að taka til andsvara, þótt
aðrar skoðanir eða mótmæli komi
fram.
----o----
Fimtugsafmæli átti Einar Jóns-
son myndhöggvari síðastliðinn
sunnudag. Eru vinir hans að stofna
sjóð þeirrar minningar, sem verja
á til að geyma betur listaverk hans.
Gnæfir Einar himinhæst allra ís-
lenskra listamanna og mun lifa
lengst allrar núlifandi kynslóðar
íslands. Á afmælisdaginn komu
um 2000 gestir að skoða lista-
safnið.
Bárðdælingar og Berléme. Út af
tilefni í blaði Berlémes og Coplands
skal það tekið fram, að Bárðdæl-
ingar komu sér saman um það á
almennum fundi,' að kjósa allir
bænda- og samvinnulistann við
landkjörið 1922.
ILTýkomnar vörur
með e.s. „Gullfoss“ og „Lagarfoss“:
Byggingarvörur af öllu tagi, þ. á m. þakjárnið góðkunna,
Herkúles-pappinn alkunni, Eskilstúna-huiðarhúnarnir, sem aldrei
kemur nóg af, Skrár af öllum gerðum, Hjarir, allar gerðir, Steypunet,
Sandsigti, Girðinganet, afar ódýr, Rúðugler, Málaravörur af öllu tagi.
— Ljáblöðin þjóðfrægu, með B. H. B.-stimplinum, Ljáklöppur, Steðj-
ar, Ljábrýnin þjóðkunnu, Brúnspónn, Hverfisteinar, Skóflur, Hnoð-
naglar, allar stærðir, Naglar, allai’ gerðir, „Graetz“-gasvélarnar,
3-kveikjur, Mjólkurbrúsar, góðir og hálfu ódýrari en annars staðar.
Búsáhöld af öllu tagi.
Laxa- og Silungsveiðiáhöld af öllu tagi. Landsins stærsta og f jöl-
breyttasta úrval.
Hvergi betri vörur. Hvergi meira úrval.
Hvergi lægra verð.
"VersÍLiii IB. H. Bja.rxLa.soix.
H.f. Jón Sigmundsson & Co.
Millui'
og alt til uppliluts
sérlega ódýrt.
Skúfhólkar
úr gulli og silfri.
Sent með póstkröfu
út um land ef óskað er.
Jón Sigmundsson guUsmiður.
Sími 383. — Laugaveg 8.
Mjarakaup.
Sláttuvélar frá útlöndum kosta nú kr. 700.
Notið því tækifærið og kaupið hinar viðurvendu Milwaukee
sláttuvélar, sem kosta að eins kr. 550 hjá
Sambandi ísl. samvínnuíélaga.
Sagt um hann þau alviðurkendu
sannindi, sem hver hlutlaus mað-
ur í landinu hefir viðurkent rétt
vera.
Sr. M. H. skoðar þ. Th. sem vin,
og ef til vill sem venslamann. Hann
þolir þess vegna ekki annað en lof
um þennan aðstandanda. þegar um
er að gera að meta hvort þ. Th.
eigi að minka af illyrðunum um
Ben. Sv., H. Hafstein, Björn Jóns-
son, dr. H. P., sr. Jón Bjamason,
Hjaltalín, Arnljót, Jón á Gautlönd-
um o. s. frv., þá kemur upp í sr.
M. H. presturinn við útförina.
Hans skjólstæðíngur má ekki
minka, hvað sem öðrum líður.
Við það eitt, að eg hefi mótmælt
sem sjúkri söguheimild hinu ein-
hliða mannlasti og öfundarorðum
þ. Th. um flesta helstu samtíðar-
menn sína, kemst sr. M. H., sem
annars er flestum mönnum prúð-
ari og orðvarari í umgengni, í svo
æst skap, að hann kann sér ekki
hóf. það, að minning nokkurra
tuga af helstu mönnum íslands fyr-
ir og eftir aldamótin, er varin fyr-
ii ósvífinni árás, kallar M. H.
,,níð“, talar um að koma „ófögn-
uði af stað“, „níðið ótrúlega ramt“,
minnist á „Lygamörð" og „Leitis-
Gróu“, um „níðstöng", sem þ. Th.
hafi verið reist o. fl. o. fl. Sr. M.
H. gætir þess ekki, að það er skjól-
stæðingur hans þ. Th. sem gefur
hið sanna tilefni til þessara hrak-
yrða. Hann hefir rist samtíð sinni
„níð“ svo ramt, að enginn vanda-
laus maður mælir því bót. En það
þarf mikla geðshræringu til að
greindur og vel mentur maður, eins
og sr. M. II., skuli rugla því sam-
an, að með skýringargreinunum í
Tímanum hefir samtíð þ. Th. ver-
ið varin fyrir óskammfeilnu lasti,
en þ. Th. annars látinn njóta sann-
mælis. það last um þ., sem sr. M.
H. finnur svo mjög til, er að láta
þ. Th. tala, tilfæra hans eigin orð
um menn og málefni. Nl.
----o-----
Tollvörður einn hér í bænum,
Björn Friðriksson, varð fyrir illu
tilræði aðfaranótt þriðjudags.
Veittist að honum maður með op-
inn hníf og í sviftingunum særð-
ist Björn töluvert á hendi. Tilræð-
ismaðurinn var handsamaður og
bíður dóms.
Myndina af Framsóknarflokkn-
um, sem prentuð er á fyrstu síðu
þessa blaðs, tók Ólafur Magnússon
ljósmyndari stuttu fyrir þinglokin.
þegar íhaldsmenn fréttu um það,
ætluðu þeir líka að láta taka mynd
af sínum flokki. Er sagt að þeir
hafi gert tvær tilraunir til þess að
ná flokknum saman í þessu skyni.
En það reyndist með öllu ómögu-
legt. Samkomulagið var ekki til
tvískiftanna. Var altalað að sumir
íhaldsmanna hefðu verið ófáanleg-
ir til að láta sjá sig á mynd með
þessum og þessum, sem þeir tóku
til, en aðrir vildu helst ekki við
„selskapinn“ kannast yfirleitt. Ein-
hver gárungi hafði stungið upp á
því að John Fenger væri hafður í
miðju, eins og heiðursfélagi eða
nokkurskonar pólitiskur forustu-
sauður.
Eins og vant er þarf alt að koma
öfugt og vitlaust í pennann hjá
„ritstjórum" Morgunblaðsins.Jafn-
vel símskeytin frá útlöndum koma
öll á afturfótunum. Á miðvikudag-
inn var kemur t. d. svohljóðandi
skeyti frá Frakklandi: „Úrslit þau,
sem þegar eru frétt af kosningun-
um frönsku benda ótvirætt í þá átt
að vinstri flokkarnir — andstöðu-
flokkar stjórnarinnai- — muni
vinna sigur“. En tveim línum neð-
ar stendur: „Hafa stjóniarandstæð
ingar .... aðeins unnið fá kjör-
dæmi“. Eru þetta álög á vesalings
mönnunum, að jafnvel þegar þeir
þurfa ekki annað að gera en þýða,
skuli vitleysurnar alt af loða við
þá?
Borgfirsku skólarnir hafa gengið
ágætlega í vetur. Hvanneyrarskól-
anum var sagt upp um síðustu
mánaðamót. Starfaði frá 15. okt.
Nemendur voru 43. Luku 12 fulln-
aðarprófi en 24 luku prófi til eldri
deildar. Dagfæði pilta kostaði kr.
1,17, en skólakostnaður alls um
veturinn 314 kr. — Hvítárbakka-
skólanum var sagt upp síðasta
vetrardag. Sóttu skólann í vetur 25
nemendur, piltar og stúlkur. Fæði
pilta varð kr. 1,31 á dag, en
stúlkna kr. 1,10. Allur vetrar-
kostnaður pilta kr. 382 og stúlkna
kr. 315. — Báðir þessir skólar
geta tekið við fleiri nemendum og
er óhætt að mæla með þeim hið
besta. Er enginn samjöfnuður á því
að senda unglinga á skóla þessa
eða til Reykjavíkur — hvort sem
litið er á gagnið eða kostnaðinn.
Ný kvæðabók. Páll J. Árdal skáld
á Akureyri er fyrir löngu þjóð-
kunnur orðinn fyrir kvæði sín.
Bókaforlag prentsmiðju Odds
Björnssonar á Akureyri sendir nú
á markaðinn ljóðmæli hans, gömul
og ný, 14 arka bók í meðalbroti,
prýðilega að frágangi með tveim
myndum af höfundi. Verður mörg-
um kærkomin bók. Hafa flogið um
alt mörg kvæði og vísur Páls og
hlotið alþjóðarhylli.
Valdimar Sveinbjainarson rekur
nú í sumar mötuneyti kennara- og
samvinnuskólans í ungmennafé-
lagshúsinu. Ungmennafélagar, að-
komnir kennarar og samvinnu-
menn utan af landi ættu að venja
er eina sjálfvinnandi þvot.ta-
efnið, sem liúsmæður eru á-
nægðar með. Það sparar eldi-
við, vinnu, tíma og peninga.
Látið ekki bjóða yður annað
en það besta, það er ekki
dýrara en eftirlíkingarnar.
Persil fæst alstaðar.
Samvinnuskólinn.
Kensla sjö mánuði frá 1. okt. til
aprílloka. Skólagjald 100 kr.
Heimavist fyrir 15 pilta, húsnæði,
ljós og hiti 25 kr. á mann um vet-
urinn. Aðgangur að mötuneyti
kennara- og samvinnuskólans fyrir
alla nemendur.
þeir, sem eru búnir að eiga hjá
mér til viðgerðar í 1 ár eða lengur
Vasaúr, Stundaklukkur og fleira,
verða að vitja þess fyrir 1. sept-
ember þ. á. Annars má búast við
að slíkir hlutir verði seldir fyrii
viðgerðarkostnaði án frekari fyrir-
vara.
Reykjavík 16. maí 1924.
MAGNÚS BENJAMÍNSSON
Veltusun'd 3.
þangað komur sínar er þeir þurfa
hressingar við.
i. .\’l ;!-'i...cb; :
Hannes þorsteínsson hefir verið
skipaður yfirskjalavörður þjóð-
skjalasafnsins frá 1. júní.
Skemdir hafa orðið töluverðar af
sandfoki á Rangárvöllum. Hefir
mikið graslendi sokkið í sand.
Vj i. ' l S'./xit .... UÍ.W. 1 ,
Símskeytagjöld til útlanda hafa
verið hækkuð frá 16. þ. m. vegna
gengisfallsins. Fyrir orðið til Eng-
lands og Danmerkur kostar nú 65
aura, en kostaði 55 aura, til Fær-
eyja 35 aura, kostaði 30 aura, til
Noregs 80 aura, kostaði 70 aura.
Aðrar hækkanir eftir þessu.
Fiðluleikari, sænskur og dansk-
ur að ætt, Johan Nilsson, dvelst
hér í bænum og heldur hljómleika.
Er mikið af látið.
Embætti. Jón Benediktsson frá
Grenjaðarstað hefir fengið veit-
ingu fyrir Hofsóslæknishéraði,
Árni Vilhjálmsson fyrir Vopna-
fjarðarlæknishéraði og Guðni Hjör
leifsson hefir verið settur læknir í
Hróarstunguhéraði. — Steinn M.
Steinsen verkfræðingur hefir verið
ráðinn forstjóri Flóaáveitunnar
eftir Jón þorláksson fjármálaráð-
herra.
Ritstjóri: Tryggvi þórhallaaon.
Prentsmiöjan Acta h/f.