Tíminn - 28.06.1924, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.06.1924, Blaðsíða 1
(öfaíbferi 09 afgrei&slim’a&ur Cimans et Sigurgeir ^rifcrifsfon, Satnbanösbúsinu, Reyfjauíf. ^fjgrcibsía íimans er í Sambanbsþúsinu. ©pin baglega 9—12 f. h). Sími 496. YIII. ár. Reykjavík 28. júní 1924 2ö. bluð Kjötmarkaðurinn enn. f ♦ ♦ ELEPHANT CIGARETTES Mest reyktar. Pást allsstaðar. Smáseluverð 55 aura pakkinn. THOMAS BEÁR & SONS, LTD., ^LONDON.^ ^ ^ ▼ t ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Tollurinn á íslensku kjöti í Nor- egi heíir nú verið lækkaður niðm í 38 aura norska á kg., eða um 2ú aura, og er þá í bráð yfirstigin su ltæita, sem íyrirsjáanleg var, cl ír,gin rýmkun hefði í'engist á kjöt- col'inum. Verið getur og að mer-n lili tvo á, sem nú sé leyst úr ölli.m Vciida um kjötsölu Islendinga og þvl máli þurf'i þess vegna ekki að gef'a í'rekari gaum. En það er einmitt saga kjöttolls- ins í Noregi, sem best hefir kei t, hversu óheilbrigt það er, að vera háður takmörkuðum markaði í einu landi með sölu á aðalfram- leiðsluvöru landbúnaðarins. Og þó ekki verði gert ráð f'yrir, að Noið- menn liækki kjöttollinn á ný, þá geta ýmsar ástæöur orsakað verð • fall og sölutregðu þar í landi, s. s. vmkloil, ilt árferði til lands ug sjávar, óhagstætt gengi, og, siðast en ekki síst, aukin kjötframleiðsiu Noiðmanna, sem getur orðið okkur hættuleg síðar, ef ekkert er að- liaíst. í vetur sem leið skrifaði eg g ein hér í blaðið um þetta sama efni og' reyndi þar að sýna fram á, að eina leiðin til að koma kjötsölunni í sæmilegt horf, væri sú, að geta f'lutt kjötið út í því ásigkomulagi, að liægt væri að selja það í Bret- landi. Skýrði eg þar frá tilraunum Sambandsins um útflutning á kældu kjöti tvö undanfarin haust. og hugmynd hr. Emil Nielsens f ramkvæmdast j óra Eimskipaí'é- lagsins, um smíði á nýju skipi með frystiútbúnaði, sem svaraði til þarfa okkar í þessu efni. Samband- ið hefir í vor látið athuga söluhorf- ur á kældu og frystu kjöti í Bret- landi, talsvert nánar en áður hefir verið gert. Niðurstöðurnar af þessum at- hugunum, ásamt reynslu þeirri, sem fengist hefir af tilraunum Sambandsins, eru í stuttu máli sem hér segir: 1. það er hægt að selja því nær ótakmarkað af lTosnu dilkakjöti í Bretlandi, miðað við framleiðslu Islendinga, og talsvert af kældu kjöti, eða alt að 10,000 dilka- skrokka með hverri skipsferð. j^essu til skýringar skal þess get- ið, að eitthvert stærsta kjötfirmað í London flutti til Bretlands á jiremur vikum í vor um 750,000 dilkaskrokka frá Nýja Sjálandi. 2. Kjöið má að líkindum senda úfrosið og frysta það í Bretlandi. j)ó bar ekki saman áliti allra um jietta atriði. Sumir telja að kjötið muni tapa sér við þessa meðferð, on aðrir — og þar á meðal firma j>að, sem seldi kjötið fyrir Sam- bandið síðastliðið haust — telja t’iiga hættu stafa af því, þó það sé í'ryst eftir móttöku í Bretlandi. \'ar og þannig farið með nokkuð af því kjöti, sem flutt var til Bret- la.ids síðastliðið haust. 3. þegar kjötið er orðið þekt, : 11,1 n vera hægt að selja það fyrir- !i:m, þegar markaðsástæður eru j ■anig, að ekki þyki ástæða til að ':aga söluna. Annars þolir frosið k.jG-t mjög langa geymslu, ef þörf ! i íur, án þess að skemmast. í. Geymslukostnaður á kjötinu í 1 iiliúsi mun vera um V4 d.*) pr. . fyrir fyrsta mánuðinn, þar með ■) I d. = 131/3 eyrir eítir núverandi talinn allur kostnaður við móttöku (uppskipun etc.). Kælihúsleiga fyr ir lengri tíma er i/4 d. pr. lb. um mánuðinn. Umboðslaun fyrir sölu eru alment 2 —3 %. 5. Verð á frosnu nýlendukjöti var í maímánuði síðastl. 8 J/> d. pr. Ib. í heildsölu. Að dómi þeirra kjöt- kaupmanna, sem selt hafa íslenska kjötið, nálgast það að gæðum mjög skoskt kjöt, sem þykir best í Bret- landi. Verðið á íslenska kjötinu ætti því ekki að vera lægra en á nýlendukjöti. Sé gert ráð fyrir, að frosið ís- lenskt dilkakjöt seljist fyrir sama verð og breskt nýlendukjöt, en það mun fremur lágt áætlað, þá yrði verðið á því nú, á breskri liöfn, ísl. kr. 2,27 fyrir kg., að frádregnum umboðslaunum (3%) og 2 mánaða geymslukostnaði, en á kældu kjöti kr. 3,33. , Að svo komnu máli er ekki hægt að áætla nákvæmlega flutnings- kostnað og frystingu á kjötinu, en ekki mun þurfa að gera ráð fyrir að þessi kostnaður nemi meiru en 30 aurum á kg. af írystu kjöti og 50 aurum á kg. af kældu. Yrði þá verðið á frysta kjötinu kr. 1,97 og á því kælda kr. 2,83 íyrir kg. kom- ið á skipsfjöl hér. 6. Vátryggingargjald í Bretlandi á frystu kjöti með fyrsta flokks kæliskipum er lJ/2%. Vátrygging- argjald þetta er miðað við að tryggingarfélagið beri alla ábyrgð á hugsanlegum skemdum, er kunna að koma fyrir í kjötinu. Bresk tryggingarfélög vátryggja þó því aðeins kjöt, að kæliskipin og frysti- húsin séu með fyrsta flokks útbún- aði. Hr. Guðmundur Vilhjálmsson framkvæmdastj óri Sambandsins í Leith, sem manna mest hefir at- hugað kjötsöluhorfurnar í Bret- landi, sendi Sambandinu nýverið bréf, sem hann hafði fengið frá gömlu og þektu firma í London, Messrs Weddel & Co., og af því að bréf þetta er allítarlegt og stað- festir í flestum greinum umsögn annara firma um sama efni, þykir rétt að birta hér þann kafla bréfs- ins, sem um þetta fjallar: „Okkur er ánægja að staðfesta samtal, sem við áttum við yður, um væntanlegan flutning á kældu og frosnu lambakjöti frá Islandi og um horfur um sölu þess á Stóra- Bretlandi. Frásögn yðar um samtalið er rett. Við endurtökum það, lið fyrir lið, með einni eða tveim smávægi- legum breytingum: 1. Alt að 5000 skrokka sending- ar af kældu kjöti mætti hæglega selja í London í einu. 2. Reyndust erfiðleikar á að losna við kælda kjötið, mætti frysta skrokkana áhættulítið. En að sjálfsögðu myndi kjötið missa mikils í útliti og verðið lækka í hltufalli við það. Vér gætum ekki mælt með þein’i frystingu. 3. Ótakmarkaða sendingu af frosnu kjöti (segjum 100000 skrokka) mætti hæglega selja í London. I þrjá mánuði er ávalt hægt að geyma frysta kjötið í ís- húsiján nokkurrar áhættu að kjöt- ið rírni að gæðum. Enn mætti geyma kjötið alt að því í 12 mán- uði, en á þeim tíma missir það nokkurs í, um lit og gæði. Vér mæl- um þar af leiðandi ávalt með því að selja frá skipi, eða svo fljótt eft- ir komu skips sem unt er. 4. þá er íslenska kjötið væri orð- ið þekt á markaðinum, og hefði unnið sér álit, myndu engir erfið- leikar verða á því að selja farm- ana áður en þeir koma. þegar svo væri komið, yrði kjötið selt frítt á höfn í Bretlandi, helst London. 5. Frystihúsleiga fyrsta mánuð- inn ásamt uppskipunarkostnaði, innflutningsgjaldi o. s. frv. myndi verða hér um bil V4 d. fyrir enskt pund. Iiúsaleiga fyrir hvern mán- uð, sem umfram er, er J/4 d. um mánuðinn. 6. Nú sem stendur myndi mark- aðsverð á vel útlítandi kældu ís- lensku dilkakjöti vera 12 d. fyrir enskt pund og 6—9 d. fyrir það frosið. þetta er áætlað verð; frosið lambakjöt af góðri tegund myndi líklega vera meira virði. 7. Umboðslaun fyrir sölu og um- sjón er 2J/>%. 8. Verðið er greitt strax að lok- inni sölu og' afhendingu kjötsins. F. h. Weddel & Co. Ltd. G. C. Kean forstjóri. þó ekki sé enn fengin mikil reynsla fyrir kjötsölu héðan til Rretlands, þá mun enginn lá þeim mönnum það, sem hafa kynt sér þetta mál eftir föngum, þótt þeir telji bráða nauðsyn að gera ís- lenskum kjötframleiðendum mögu- legt að notfæra sér þennan mark- að, sem er heimsins stærsti og besti kjötmarkaður. Að undan- skildum Dönum standa íslending- ar best allra þjóða að vígi með að senda kjöt á breska markaðinn, ef þá ekki vantaði í'Iutningatækin. Með þeim flutningatækjum, sem nú er kostur á, er ekki hægt að flytja nema svolítið kjöt (c. 1500 —2000 dilkaskrokka á ári), að á þeirri' reynslu einni verður lítið bygt um kæli- og frystiflutninga í stórum stíl, og þó að þessar smá- tilraunir gefist ágætlega, þá vant- ar öll tæki til að auka útflutning- inn, meðan þjóðin ekki eignast full- komið frystiskip. Að tilhlutun framkvæmdastjóra E. Nielsens var í vetur sem leið gerð áætlun um, hvað flutninga- skip með fullkomnum kælitækjum myndi kosta. Skip á stærð við Goðafoss er áætlað að kosti um d. kr. 1400 þús. Af því hér virðist full þörf á að bæ'ta einu flutninga- skipi við flotann, vegna venjulegra vöruflutninga, þarf ekki að telja, að af kæliútbúnaðinum leiði önnur útgjöld en verð véla og klæðning- ar, og sá hluti af rúmi skipsins, sem eyðist við það, að skipið er klætt innan. Vélar og klæðning er áætlað að kosti um d. kr. 100 þús. Áætlað er að farmrúm slripsins sé um 74000 teningsfet, og frá því gangi vegna klæðningar um 5000 teningsfet. Má þá telja, að nota- gildi skipsins rýrni að verðmæti um ca. kr. 94000. þessar tæpar 200 þús. krónur, sem liægt er að telja, að eytt sé vegna kæliútbúnaðarins, verður fyrst og fremst að gera ráð fyrir að ríkið leg'gi til, ef að því ráði verður horfið, að koma þessu nauðsynjamáli í framkvæmd. Og þess getur varla orðið langt að bíða, þjóðin getur ekki horft upp á það árum saman, að besta mark- aði heimsins fyrir aðalframleiðslu- vönirnav sé algerlega lokað. Jón Árnason. ■---O-— „Hver seni seglr mér til synda þeirra, þ. e. kaupmannanna, iær af mér mikla syndalausn sjálf- ur“. Jón Sigurðsson forseti. Rréf .1. Sig'. l>ls. 58. Á miðvikudaginn var er grein í danska Mogga sem heitir: Afurða- sala og markaðsleit. Hefir blaðinu orðið. bumbult af því, að á aðal- fundi S. í. S. var landsstjórnin í einu hljóði vítt fyrir að hafa geng- ið algerlega fram hjá samvinnufé- lógunum, er sérstakur maðui' var sendur í markaðsleit fyrir land- búnaðarafurðir. Greinin er sjáanlega rituð af ein- um yfirritstjóra blaðsins. Hún er óvenjulega fávíslega skrifuð, jafn- vel eftir því sem er að venjast þar, og er þá langt jafnað. Stunurnar í Garðari Gíslasyni heyrast í gegn um raupið um kaupmanninn sem á að hafa haft forgöngu á öllum sviðum verslunarinnar, þótt hverg'i sé hann nefndur, og svo sé látið líta út sem verið sé að verja kaup- mannastéttina fyrir einhverri ímyndaðri árás. Höf. tekur upp nokkrar vöru- tegundir svo sem til að sanna að kaupmenn hafi haft forg'öngu á flestum sviðum, um að bæta mark- að fyrir afurðir bænda. Skulu vörutegundirnar nú taldar upp í sömu röð, til þess að hrekja verstu staðleysurnar. Ullin. Höf. láist að geta þess, hverjii' áttu fyrst þátt í því að bæta ullarverkunina. það var Kaupfélag þingeyinga, sem þar hafði forgöngu. Setti félagið fast- ar reglur hjá sér um aðgreiningu á ullinni löngu áður en talað var um opinbert ullarmat hér á landi. Önnur kaupfélög á Norðurlandi tóku sér K. þ. til fyrirmyndar, og vera kann, að einstakir kaupmenn hafi farið í slóðina, en fágætt mun það hafa verið, því á þessum tím- um kvarta forgöngumenn þessa máls yfii’ því, að ekki sé hægt að koma þessum endurbótum í fram- •kvæmd vegna kaupmanna, sem engan mun gerðu á vel verkaðri ull og illa verkaðri, einkanlega ef efna- menn, sem slægur þótti í til við- skifta að öðru leyti, komu með illa þvegna og vota ull í kaupstaðinn. Lögin um ullarmat eru líka verk kaupfélaganna. Pétur heitinn Jóns- son á Gautlöndum átti mestan þátt í þeim. þó því sé ábótavant, þá er það til bóta frá því, sem áður var, og ætti því frekar að hlúa að því, að það næði tilgangi sínum, en spilla því. Til þess að ullarmatið nái tilgangí sínum, þarf að meta ullina áður en bændur selja hana, svo að hver njóti eða gjaldi þess, hvernig ullin er verkuð. það er líka sú regla, sem alment hefir verið fylgt, og und- antekningarlaust af kaupfélögun- um. Aftur á móti hafa einstakir kaupmenn brugðið út af þessari reglu síðari árin og' tekið ullina óflokkaða af bændum. Er það tví- mælalaust beinn vegur til að eyði- leggja það aðhald, sem ullarmatinu er ætlað að veita. Greinarhöf. reynir eftir megni að sparka í Sambandið. Telur hann kaupmenn alment selja betur og hafa haft forgöngu um að opna markað fyrir ull í Bandaríkjunum. Nú er þetta vitanlega rangt. Sam- bandið hefir haft forgöngu um ull- arsölu til Bandaríkjanna og stund- um selt þangað mikið af ull, þó engir aðrir gerðu, fyrir hærra verð en hægt var að fá á Evrópumark- aðinum. Er skemst að minnast ull- arsölunnar 1922. þá er það fullyrt, að Samband- ið hafi oft leitað aðstoðar Berlé- mes um ullarsöluna. þetta eru ósannindi. Berléme hefir aldrei selt eyrisvirði af vörum fyrir Sam- bandið. Aftur á móti hefir hann • nokkrum sinnum keypt ull af Sam- bandinu, af því að hann hefir get- að boðið samkepnisfært verð. En enginn mun vita hver sá kaupmaður er, sem höf. segir að hafi leyst úr ullartollsmálinu í Eandaríkjunum 1921. Reyndar var kaupmaður einn fyrir nokkrum ár- um að gorta af því, hve margar ferðir hann hefði farið til Was- hington, til að tala við Bandaríkja- stjórn um málið. Var alment bros- að. að því, eins og' svo mörgu öðru raupi úr þeirri átt. Gærur. það er rangt, að kaup- maður hér í bænum hafi 3 undan- farin ár stundað gærurotun í tals- vert stórum stíl. það sanna er, að tvö fyrstu árin var þetta mjög óveruleg't, en síðastliðið ár í allstór- um stíl.En Sambandið átti þó að því leyti upptök þessa máls, að fyr ir 5 árum var ákveðið að byrja á þessu verki, þó það drægist svo með framkvæmdir, að ekki væri byrjað fyr en síðastliðið haust. Drátturinn stafaði að talsverðu leyti af þeirri sjálfsögðu fyrir- Lyggju, að Sambandið sendi mann til Bandaríkjanna til að læra iðn þessa til hlýtar og var hann í þeirri för um tvö ár. Slettur höf. um að Sambandið hafi ekki viljað selja Garðari Gísla- syni gærur síðastliðið haust, taka víst fáir sér nærri. Að minsta kosti myndu bændur þeir, sem trúðu Sambandinu fyrir vörum sínum í fyrra haust, hafa kunnað því litla þökk fyrir að selja Garðari gær- urnar fyrir 10—15% lægra verð en hægt var að fá fyrir þær á sama tíma erlendis, eins og þeir gerðu, sem „létu af hendi“ gærur sínar til G. G. síðastliðið haust. Kindargarnir. það mun fáum vera kunnugt neina höf. Morgun- blaðsgreinarinnar, hverjir byrjuðu garnahreinsun hér fyrir 10 árum. En hvernig- stendur á, að þessir „ýmsir“, sem hann talar um, hafa hætt? Svarið lig'gur beint við: Frh. á 4. ttlðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.