Tíminn - 05.07.1924, Side 2
106
T I M I N N
Stutt svar
til Bjarma-ritstjórans.
1 síðasta tölubl. „Tímans“ er enn
svar frá hr. Sigurbirni Á. Gísla-
syni. Eg er á fömm burt úr bæn-
um og má ekki vera að eyða meiri
tíma í stælur við hann. J>ess gerist
heldur ekki þörf. I síðustu grein
minni rakti eg málið svo sundur,
að lesendunum er það algeríega
lióst.
Htnn fer undan í flæmingi, eius
og honum er svo tamt, smeygir
sér fram hjá aðalatriðunum, en
snýr út úr einhverju auka-atriði og
reynir að hanga á þeim skækli.
Eg lagði fyrir hann um 20 bein-
ar spurningar í síðustu grein
minni; þeim gengur hann fram
hjá — af skiljanlegum ástæðum.
þeim gat hann ekki svarað nema
á einn veg: með því að kveða upp
áfellisdóm yfir sjálfum sér og sín-
um málstað.
Gott dæmi ritháttar hans er
þetta. Eg hafði spurt, hvort hann
óskaði þess, að dómstólarnir yrðu
spurðir að því, hvort það sé með
öllu saklaust að bera rakalaus
brigsl út um náungann, og hvort
honum mundi ekki veitast erfitt að
sanna, að sá orðrómur væri á rök-
um bygður, að Einer Nielsen væri
„harla brögðóttur miðill, ef ekki
hreinn loddari“. Svarið við þessu
er svona hjá Bjarma-ritstjóran-
um: „H. N. lætur sem mér mundi
erfitt að sanna, að kunnugir hafi
haft harla misjafnt álit á miðils-
störfum E. N.“ — Nei, það var
ekki það, sem sanna átti, heldur
hitt, að þau svikabrigsl, sem rit-
stjórinn hleypur með eftir öðrum,
séu á rökum bygð. Eg sýndi íram
á, að óheimilt væri að bera út um
aðra óhróður, sem á engum rökum
er bygður.
Háttvirtur andstæðingur minn
kemur nú með yfirlýsing frá
„Kristniboðsfélaginu“ um, að það
hafi ekki gefið bæklinginn út. En
sú yfirlýsing er honum ónóg; því
að í grein minni stóð:
„Kristniboðsfélagið eða menn úr
því önnuðust útgáfuna, og þeirra á
meðal Bjarma-ritstjórinn“.
Hér er hangið í orðinu „Kristni-
boðsfélagið“ og ritstjórinn hygst
að blekkja menn með því. Hann
læst gleyma, að það stóð „eða menn
úr því“. Yfirlýsing félagsins neit-
ar því ekki. Orð mín standa því
óhögguð. Eg skora á hann að koma
með skriflega yfirlýsingu frá út-
gefendum bæklingsins, þar sem
þeir votta eftir bestu samvisku, að
enginn úr „Kristniboðsfélaginu"
hafi haft nein afskifti af útgáfu
hins umrædda bæklings og alls
Bunaðarritifl 38. ár.
Ánægjulegt er að sjá kápuna
færða í líkan búning og fyrrum.
Útlit hennar undanfarin ár hefir
verið miklu líkari því, að þama
væri reyfari eftir Sir Conan
Doyle, heldur en alvarlegt og fræð-
andi rit um ýms velferðarmál.
Að vöxtunum er þetta Búnaðar-
rit ekki stærra en áður, hefir það
líka minst að segja, en árangur-
inn er þarna allur í einu, og það
munu sumir telja til bóta.
Fremst í ritinu er góð mynd af
Hermanni Jónassyni, stofnanda
þess, og æfiágrip Hermanns eftir
Jón Jacobson. Á því er sami snild-
arbragurinn (að undanskildum
kaflanum um þegnskylduvinnuna),
eins og öllu því, er landsbókavörð-
urinn ritar.
Um verkfæraval skrifar verk-
færaráðunautur Árni G. Eylands.
Honum er trúandi til að fara ekki
með neina vitleysu í þessum efn-
um. Ritgerðin gefur ljóst yfirlit
yfir helstu algeng verkfæri og
vinnuvélar, sem notaðar era og
hann telur ráðlegt að nota hér á
landi fyrst um sinn. Hann telur
Akureyrarplóginn sönnun þess, að
hér megi smíða allgóða plóga, vel
við okkar hæfi. þessi plógur hefir
Menn og mentir selst nú
meira en nokkur önnur íslensk bók.
Svo tugum skiftir hafa menn keypt
öll bindin með afborgunum, 5—10
krónum á mánuði. — Er yður um
megn að kaupa þau þannig? Þá geta
lægri afborganir komið til rnála!
Fyrir hvern mun megið þér ekki láta
þau vanta í bókaskápinn! Af fyrsta
bindinu er tæpur þriðjungur eftir af
upplaginu og getur það því þrotið
< þegar minst varir. — Fæst hjá bók-
sölum eða
Bókaverslun
Arsæls Arnasonar,
Reykjavík.
Frá la.XYcissiiri.a.xú.-Lim.
Frá 1. júlí liækka talsímagjöld, eins og hér segir:
25 aura gjald upp í 35 aura
75
100
150
175
225
100
- 125
- 175
- 200 —
- 300 —
en 35 aura og öO.aura gjöldin haldast óbreytt. Frá sama tíma lækkar
loftskeytagjald að því er snertir símaviðskifti við skip, skrásett hér á
landi, eins og hér segir:
Strandargjald frá 40 ctm. niður í 25 ctm. fyrir orðið, minsta gjald
2 fr. 50. Skipsgjald frá 40 ctm. niður í 10 ctm. l'yrir orðið, minsta
gjald 1 l'r., en innanlands gjaldið (10 aurar fyrir orðið, minsta gjald
kr. 1.00), helst óbreytt.
Reykjavík, 1. júli 1924.
s Bergens Skillíngsbank
Bergen
Stofnaður 1 85 7.
Veitir viðtöku
innlánsfé
með sparisjóðskjöruin, G mánaða uppsagnarl'resti og folio.
Umsetur erlendan gjaldeyri.
Annast innheimtur innan lands og utan og öll venjuleg
bankastörl'.
B. A. E.
Biðjið um:
„Columbus Brand“.
Besta niðursoðna mjólkin danska. — — — S. í. S. annast pantanir.
enga hlutdeild í henni átt. þangað
til hann gerir það, verður því al-
ment trúað, að það séu menn úr
„Kristniboðsfélaginu“, sem hafi
annast um útgáfu ritlingsins og
fengið hr. Friðjón Kristjánsson til
að þýða hann.
það er satt, að hr. Hendrik J.
Ottósson nefndi ekki félagið, held-
ur sagði að „þeir (þ. e. menn úr
Kristniboðsfélaginu) hefðu fengið
hjá sér (eða pantað) 200 eintök“
af bækling hans. —
Nei, Bjarma-ritstjóri góður, það
tekst eklci að koma vanviröunni
fyrir útgáfu ritlingsins af „mönn-
um úr Kristniboðsfélaginu“ yfir á
„nokkura stúdenta úr guðfræði-
deildinni“.
Ritstjórinn byrjar raunar að
dreifa öðrum guðfræðisstúdent við
bæklinginn. Mig granar, að það
muni vera sami stúdentinn, sem
kom heim til mín fyrir nokkuru og
sýndi mér yfirlýsingu, sem hann
vildi fara að birta í einhverju blað-
inu. Eg kvað það óþarft; eg mundi
mótmæla þessu fyrir hönd deild-
arinnar og segja frá, hverjir út-
gefendurnir væru, þó að þeir hafi
viljað leynast í skúmaskoti. En
hann afhenti mér yfirlýsinguna, og
er hún geymd hjá mér. Bjarma-
ritstjóranum er velkomið að sjá
hana, ef hann vill ómaka sig 'neim
til mín. Hún er dagsett 22. maí
1924 og tekur það fram, að stú-
dentinn hafi „ekkert verið viðrið-
inn þýðingu og útkomu skýrslu
rannsóknarnefndarinnar í Krist-
janíu um Einer Nielsen".
Fer nú ekki ritstjórinn bráðum
að þreytast á útúrsnúningunum og
á því, að hörfa svona undan í flæm-
ingi?
Eg vona, að hann hafi lært dá-
lítið á þessari ritdeilu; meðal ann-
ars skiljist honum nú, að það var
ljótt að gefa út ritlinginn, eins og
ástatt var, svo og það, að slcrifa
Bjarmagreinirnar eins og hann
gerði.
það skal verða unun að ræða við
liann áhugamál okkar annað sinn,
þegar hann liefir tamið sér rneira
drenglyndi, er hættur að snúa út
úr, en heldur sér við efnið, og iegg-
ur með öllu niður þann ljóta sið að
leynast í einhverju fylgsni og vega
þaðan að andstæðing sínum.
Nei, göngum eins og „riddarar“
fram fyrir skjöldu, og berjumst
með drengskap. þá verður barátt-
an sannleikanum til sigurs.
Reykjavík 2. júlí 1924.
Haraldur Níelsson.
----o----
líka náð töluverðri útbreiðslu,
mörgum plægingarmanninum hefir
líkað vel við hann, einkum á
óbrotnu landi. Dönsku Fraugde-
plógarnir þóttu afkastameiri í áður
brotnu landi. Ritgerðina prýða
nokkrar myndir, bæði af plógum,
herfum, steingálgum, steinklípum
o. fl. — Stefán Stefánsson smiður
á Akureyri smíðar og selur hent-
ugar hestarekur.
Sláttuvélarnir „Deering“, „Cor-
mick“ og „IIerkules“ hafa verið
notaðar hér um mörg ár og náð
meiri útbreiðslu en aðrar sláttuvél-
ar. Verksmiðjur þeirra hafa orðið
\el við okkar sérkröfum. Vill höf-
undurinn auðsjáanlega að vér höld-
i-m trygð við þessar vélar á meðan
ekki er full vissa fyrir, að vér fá-
um aðrar hentugri. Sérkröfur vor-
ar eru, að breyta þeim vélum, sem
erlendis eru notaðar, fyrir einn
hest, þannig, að hér verði þær
dregnar af tveimur; ennfremur að
vélunum fylgi greiður af sérstakri
gerð, með þunnum fingrum og
styttra millibili milli þeirra en
ella. — þá er í ritgerðinni talað
um brýnsluáhöld, smergelhjól og
hverfisteina. — Um rakstrarvél-
arnar getur höfundurinn þess, að
lítil von sé til, að þeim, sem nú
tíðkast, verði breytt þannig, að
þær verði nothæfar til að raka
Síðasta ágreiningsatriðið milli
okkar Haraldar Níelssonar er það,
hver sé höfundur ummæla þeirra,
er eg mótmælti í Mbl. 10. maí. —
Um það atriði er þetta að segja
frá minni hálfu:
Eins og gengið er frá þeim kafla
greinar hr. H. K. Laxness, sem
þessi ummæli eru í, verður ekki
annað séð,en að þau séu eftir grein
arhöfundinn sjálfan, en ekki kardín
álann, enda mun það hafa verið al-
óþurkað gras. Við samantekning á
fullþurru heyi geta rakstrarvél-
arnar tæplega kept við haganlega
gerðar heyýtur.
þá er kafli um ílutningatæki,
kerrur, vagna og sleða. Eg heíði
kosið, að höfundurinn hefði með
meiri krafti en hann gerir mælt
með fjórhjóluðum vögnum. Auk
þess að nota þá til vöruflutninga í
og úr kauptúnum og við heyakstur
ætti að nota þá í kauptúnunum
miklu meira en gert er, t. d. hér í
Reykjavík. Alt af finst mér hálí-
álappalegt að sjá marga kerru-
hesta í halarófu, surna með aftaní-
hnýting, 1 staðinn fyrir nokkra
fjórhjólaða vagna.
Við útbreiðslu verkfæranna get-
ur höfundurinn þess; sem tíðkast
hefir undanfarið, að búnaðarfélög-
in kaupi verkfærin og eigi. Iiann
er ekki hrifinn af því fyrirkomu-
lagi; er eg honum alveg samdóma
í því og þykist hafa þar við all-
mikla reynslu að styðjast. Betra er
að nokkrir bændur, t. d. 3—5, eigi
verkfærin saman. Með hentugum
lánum til verkfærakaupa má koma
slíku í framkvæmd.
Um ræktun garðávaxta skrifar
Pálmi Einarsson búfræðiskandídat.
það er hvatning um að færast í
aukana og rækta meira en gert er.
þar er sundurliðaður reikningur
menn skoðun. (Sjá grein hans í
Mgbl. 29. apríl, síðustu málsgrein:
framan við hana er ekkert tilvitn-
unarmerki, en næsta málsgrein á
undan lokuð með tilv.merki, eins
og ummælum kardínálans sé þar
lokið). þess vegna eignaði eg hr.
Laxness ummælin, er eg mótmælti
þeim í Mgbl. 10. maí. Svo fjarri
fer því, að ummælin beri það með
sér, að þau séu „orðrétt þýðing úr
bók kardínálans“, að sá maðuriim
(H. N.), sem mest hefir látið sér
umhugað um að vi.ta, eftir hvern
þau væru, virðist ekki hafa getað
yfir kostnað við ræktun kartaílna
á einni dagsláttu; væri vel, ef sá
kostnaður yrði ekki meiri, ef aila
vinnu þarf að kaupa. — 1 ritgerð-
inni eru ýrtísar þarfar og góðar
leiðbeiningar, sem sjálfsagt verða
ekki of oft brýndar fyrir inönnum.
það er eins og íslendingum sé ekki
tamt að fara eftir því, sem skrif-
að er, enda máske ekki von; það er
á síðustu tímum orðið svo mikið
og misjafnt. þessum orðum er þó
auðvitað ekki beint að því, sem
skrifað heíir verið um garðrækt.
— það er ekki alveg rétt, sem höf-
undurinn segir, að ekki hafi enn-
þá verið selt íslenskt íræ af því
gulrófnafyrirbrig’ði, sem ræktað er
í gróðrarstöðinni í Reykjavík.
Sama afbrigðið er ræktað á Rauð-
ará og þar selt árlega töluvert af
fræi, Frú Ingibjörg Jensdóttir lief-
ir árlega í nær því 20 ár ræktað
þetta afbrigði, sem bróðir hennar,
Jón heitinn Jensson yfirdómaii,
fékk í gróðrarstöðinni og ræktaði.
Ragnheiður Jensdóttir hefir um
f jöldamörg ár haft fræsölu á hendi
og árlega selt töluvert af íslensku
fræi. Á meðan eg var við gróðr-
arstöðina, ræktaði eg fræ af þessu
rófnaafbrigði; seldi flest árin
iiokkuð af fræi og gaf töluvert.
Ragnar Ásgeirsson hefir síðan
hann tók við stöðinni selt nokkuð
gengið úr skugga um það, fyr en
eftir að hafa fengið um það sím-
skeyti frá greinarhöf. sjálfum (11.
K. L.) og þar eftir borið sig sam-
an við „yfirmann katólska trú-
boðsins hér á landi“, sem mun vera
einn þeirra örfáu manna hér, er
hafa sjálfa „Ferðasögu kardínái-
ans“ í höndum.
l>etta er svo ljóst og auðskilið
roál, að væntanlega þarf ekki að
fara um það fleiri orðum. En sama
er þörfin og skyldan að mótmæla
umræddum ummælum, þótt kardín-
áli sé frumhöfundur þeirra.
Reykjavík 2. júlí 1924.
Árni Jóhannsson.
--o----
Hrossaverslun.
Nú fyrir síðustu áramót hefii
„Tíminn“ og' „Lögrjetta“ flutt
greinar með þessari fyrirsögn frá
þeim Theódór Árnbjarnarsym ráðtt
naut, og verslunarmanni Ólafi
Blöndal, er síðastliðið ár hefir
komið þrjár ferðir hér norður í
Ilúnavatns- og Skagafjarðarsýslur
til hestakaupa fyrir Garðar Gísla-
son. Er ekki laust við, að oss er til
þekkjum þyki greinar þessar og'
efni þeirra að ýmsu leyti broslegt.
Enginn getur öfundað ráðunaut-
inn af þeirri viðureign, enda þótt
„Tíminn“ vafalaust muni leggja
mjúka plástra við kaun hans, og
fáum þykir verslunarmaðurinn öf-
imdsverður af sínum málstað, eða
atvinnu hans hjá G. G., sem vart
mun svo góðum dreng samboðin,
sem Blöndal er. En í skrifum sín-
um verður honum alt „að vopni“,
cg af því leiðir svo um leið það, að
sumt af vörnum hans er þannig,
að betra var að þurfa ekki að nota
þær opinberlega, eins og hér á stóð.
þar stendur t. d.: 1. Að þá hann
í annari ferð sinni hér hafi keypt
hesta, og þá af ýmsum sóma
bændum, er seldu á fyrstu mörk-
uðunum, hafi hann ekki orðið „var
við annað, en ágæta viðkynningu
og besta samkomulag“. 2. Að hann
hafi heyrt mjög almenna ánægju
hjá bændum yfir því, að Garðari
hafi „tekist að mynda markað fyr-
ir hesta í Hull“. 3. Að eindregin
ósk ,margra fyrir norðan' haí'i ver-
ið sú, að Garðar sendi norður til
hestakaupa síðastliðið sumar á
saina tíma og Sambandið keypti,
cg þegar ekki hafi orðið af því,
hafi „margir“ geymt Garðari
hesta sína þar til í vetur. Og loks
segir hann þá hann skrifar grein
sína 11. desember: „Nú nýskeð
eftir að eg kom heim, átti einn
af merkustu bænduui í Húna-
af gulrófnafræi og gefið líka. Síð-
an eg hætti við stöðina, hefi eg
haldið áfram með frærækt, þótt í
smærri stíl sé en áður, af því mig
hefir skort Iandrými. Síðustu ár-
in lrafa verið fremur óhagstæð
fyrir garðrækt, fræþroskunin hef-
ír ekki orðið í góðu lagi; það c-r
ekki nema tiltölulega lítill hluti af
cllu fræinu, sem hefir þroskast
vel. Nokkuð af íslensku fræi seldi
eg í vor, en meiru útbýtti eg þó
ókeypis fyrir hönd Garðyrlcjufé-
lagsins.
Um líkanismenniiig ritar Jiorgils
Guðmundsson ráðsmaður og fim-
leikakennari á Hvanneyri. Uppörí'-
un til eldri og yngri um það, að
auka rækt við íþróttir. Gera æsku-
lýðinn glaðan og þróttmikinn, og
hver veit nema gamla fólkið yrði
það þá líka, svona með tíð og
tíma.
Ferð um Jótland 1923 er næsta
ritgerðin “ eftir Gunnlaug Krist-
mundsson sandgræðsluvörð. Segir
hann þar frá sandgræðsluaðferðum
Jótanna og ýmsu öðru fróðlegu, er
fyrir hann bar á ferðinni.
Um líf- og helstrauma íslands
nefnir landsbókavörður Jón Jacob-
son grein, er hann ritar um heitu
og köldu straumana, úr suðri og
norðri. Merkileg athugun til úr-
iausnar gátunni um ísinn.