Tíminn - 05.07.1924, Qupperneq 3

Tíminn - 05.07.1924, Qupperneq 3
T 1 M I N N 107 vatnssýslu tal við Garðar Gísla- son um, hvoi*t ekki væri mögulegt, að hann gæti keypt þar hesta sem fyrst, því nú vildu margir selja vegna hræðslu við harðindi“ o. s. frv. Garðar Gíslason er altof mikið þektur af viðskiftum sínum við landsmenn, til þess að nokkur undraðist yfir, þótt aðrir (en hann sjálfur) hefðu ekki heill af hesta- kaupum hans. — þau útaf fyrir sig gáfu að vísu tileíni til þess að þeirra væri opinberlega getið, þótt tnginn hal'i enn orðið til þess. En eftir að verkamaður lians er nú bú- inn að skrifa það, er að framan greinir, m. fl. oflæti kaupin áhrær- andi, og síðar Garðar sjálfur í sömu átt, er ekki hægt að láta þvi ósvarað, því að „þögn er sama og samþykki“, segir gamalt máltæki. Eins og Blöndal segir, sendi Garðar hann hjer norður í Ilúna- vatns- og Skagafjarðarsýslur í byrjun júnímánaðar til hesta- kaupa, og mun þá hámarksverð á 4—8 vetra hestum hafa verið lítið yfir 240 krónur, og meðalverð talsvert neðan við 200 kr., bví að verðið fór þá ofan í 140 kr. að sögn á minstu hestunum. Að þessu sinni mun hafa átt að kaupa sem flest, enda er útlit fyr- ir, að kaupin hafi verið gerð svona cnemma til þess að þau væru af- staðin áður en almenningi væru kunnar ensku markaðshorfurnar. þetta mistókst þó að nokkru leyti, því að hjer um bil samtímis komu fregnir um þær frá Sambandinu til kaupfélaganna, en ekki 'nógu snemma til þess að hægt væri að vara allan almenning við að selja. Ýmsir höfðu ekki frétt neitt um söluhorfurnar, og þeir einir urðu til að selja, svo að alls munu þá hafa fengist nær 100 hestar. Strax „um hæl“ kemur svo sami maðurinn til hestakaupa, eins og hann sjálfur kemst að orði. þá var öllum orðið vitanlegt gegnum Sam- bandið, hvernig stóðu á enska markaðnum,og hvernig farið hafði verið með þá, sem búnir voru að selja, og nú var líka verðið hjá Garðari hækkað upp í 300 króna hámarksverð í orði, þótt ekki væru mörg dæmi, að svo hátt verð væri útborgað. Að þá voru nokkrir hest- ar seldir kom af því, að bersýni- legt þótti, að ekki kæmust að í Sambandinu nema nokkur hluti þeirra mörgu markaðshesta, sem um var að ræða hér í sýslunum Ýmsir urðu því til að koma á mark- aðina með hesta sína. En þangað komu líka fleiri en nú höfðu hesta sem sje þeir, er selt höfðu á fyrri mörkuðunum. ))eir væntu þess, að fá uppbætur eða liækkað verð á þá þá eru þrjár stuttar ritgerðir eftir búnaðarráðunaut Theódór Arnbjarnarsoíi, tvær um hrossa- lækt og ein um hrútasýningu á Vestf jörðum. Ilöfundurinn er ekki i vafa um það, að það er hestur- inn, sem er líklegastur til hjálpar landbúnaðinum í samkepninni við sjávarútveginn, en hrossaræktin verður að stefna að því, að gera hrossin starfhæfari en þau eru nú. Seinni ritgerðin er svo mikil ætt- Jræði, að það er ekki nema fyrir grúskara að hafa henriar not, en vafalaust er þar að finna ráð sem duga. Um sauðf járrækt ritar Jón bóndi J'örbergsson; segir hann frá at- hugunum sínum í fjárrækt, en harin er orðinn kunnur fjárrækt- inni um alt land. Um úrkomu á íslandi ritar þor- kell þorkelsson forstöðumaður veðurfræðisathugana í Reykjavík. Skipulegar veðurathuganir víða um lönd, í sambandi við síma og loftskeyti, valda miklum og skjót- um framförum í veðurfræði. Gróðurathuganir á túnum 1923. Skýrsla eftir Klemenz Kr. Kiist- jánsson búfræðing, ungan mann og ötulan, er sérstaklega hefir lagt stund á grasræktarfræði, enda er hann óvenjulega slingur að þekkja grös á ýmsu þroskastigi. Má vænta hesta, er þeir voru nýbúnir að selja svo lágu verði, þar sem sami maðurinn kom ,,um hæl“ og iceypti n ikið hærra. Við þessa meim þurfti Blöndal ekki síður að taJa markaðsdagana en hina, er þá seldu, og þar sem engum penii gum mátti offra til að gera rnenn ánægðari með sína fyrri sölu, geta aílir sjeð, hve rjett þau áður til- vitnuðu ummæli markaðshaldar- ans muni vera, að hann hafi ekki orðið „var við annað en ágæta við- kynningu og besta samkomulag'“ út af fyrri sölunni. Vægast sagt eru þau ummæli líkust því að vera „garðarisk“, sem og' það, að nokkr- ir og síst „margir“, eins og Blönd- al kemst að orði, liafi óskað eftir þá, að Garðar sendi norður til hestakaupa í þriðja sinn, á sama tíma og' Sambandið keypti. það virðist alveg- óhugsandi, að nokkrir hafi séð sér hag í að fara þá enn að selja Garðari hesta fyr- ir lægra verð en Sambandið borg- aði. Svo sé þetta rétt, að einhverj- ir hafi þá viljað fá Garðar, hefir það líklega verið til einhvers ann- ars en að selja honum hesta í það sinn, og hafa þá líklega viljað fá hann sjálfan norður. Vetrar-hestakaup Garðars urðu sem betur fór aðeins nafnið eitt, þrátt fyrir mikinn tíma og fyrir- höfn, enda var verðið þá að sögn eitthvað lækkað aftur, frá síðari mörkuðunum í sumar. Er það og skiljanlegt, þar sem ekki þurfti nú að keppa við Sambandið eða aðra. Ilvað sárfá hross fóru þá hér úr Norðurlandi, kemur illa heim við það, að „margir“ hafi geymt Garð- ari hesta sína frá í sumar, eins og Blöndal segii', enda er hitt það sanna, að framboð hesta til Sam- bandsins í sumar varð mikið meira en þar var hægt að taka á móti, og af úrgangi þeim, er þar varð, getur vel verið, að Garðar hafi fengið einhvern hest eða hesca i vetur, um slíkt er ekki hægt að segja. Annars er á fleira að líta við sölu útflutningshesta að vetrinum en verðið eitt, og er þar margt réttilega framtekið hjá Theódór Arnbjarnarsyni. Sakir þeirra vandkvæða, sem eru á að flytja út hesta frá íslandi á vetrum, án þess þeim á ýmsan hátt sé misþyrmt í meðferðinni, þótt til hennar sé vandað, eru sem betur fer fæstir hestaeigendur fáanlegir til að selja hesta sína þannig. það er því ótrúleg saga, að eftir að þessi síðustu hestakaup voru af- staðin í vetur, hafi „einn af merk- ustu bændum Húnavatnssýslu" viljað fá Gai'ðar til að kaupa hér hesta aftur í vetur og' talið, að sér g'óðs af starfsemi hans í fram- tíðinni. Um sandgræðslu eru tvær stutt- ar ritgerðir, önnur eftir skógrækt- arstjóra Kofoed Hansen, hin eftir sandgræðsluvörð Gunnlaug Krist- mundsson. Skógræktarstjórinn hafði yfir- umsjón sandgræðslunnar með höndum um mörg ár, varð síðan að láta af henni samkvæmt ákvörð- un alþingis. Eðlilegt að honum hafi leiðst það, enda ekki sýnileg ástæða til að svo þyrfti að verða. Óhætt má fullyi'ða það, að skóg- íæktarstjórann vantaði hvorki vit né vilja til að vinna gagn bæði skógræktinni og sandgræðslunni. Síðan hann lét af yfirumsjón sand- græðslunnar hefir hún heyrt und- ii Búnaðarfélag' Islands. Hefir sandgræðsluvörður Gunnlaugur Kristmundsson framkvæmd þeirra mála, duglegur trúleiksmaður, sem unnið hefir mikið gagn á þessu sviði. Hefir sandgræðslunni verið haldið í sama horfi síðan Búnað- arfélagið tók hana í sínar hendur, eins og áður var hjá skógræktar- stjóra. Friðun sandanna fyrir beit hefir gert mest að verkum við græðslu þeirra. það var Koefoed Ilansen, sem byrjaði á því að hefta sandfok með gaddavír. Búnaðailiagir íslendinga, eftir föearf -> -at- ELEPHANT CIGARETTES Mest reyktar. Fást allsstaðar. Smásaluverð 55 aura pakkinn. THOMAS BEÁR & SONS, LTD. ^jLONDON. 1 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ■á T. W. Bucli (ldtasmiðja Buchs) Tietgensg'ade 64. Köbenhavn B. Lítir til heimalitunar: Demantssorti, hrafnssvart, kastorssorti, Parísarsörti og allir lith', fallegir og sterkir. Til heimanotkunar: Gerdul’t, „fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matar- litir, „Sun“-skósvertan, „ ö konom “ -skós v ertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „IIenko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduft,ið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, Hlaanelse, Separatorolie o. ii. Brúnspónn. Litarvörur: Anilinlitir, Catecliu, blásteinn, brúnspónslitir. Gljálakk: „Unicuinf á gólf og liúsgögn. Þornar iljótt. Agæt tegund. Fæst alstadar á íslandL Kaupið íslenskar vörur! Hreini Blautsápa Hreini Stangasápa Hreini Handsápur Hreini Ke rti Hreini Skósverta Hreini Gólfáburður Drnm Styðiið ísienskan ntlNN iðnað! margir vildu selja af liræðslu við harðindi o. s. frv. Trauðla munu hér svo ómerkir bændur, að fram á þetta hefðu farið í alvöru, og bændur hér yfir höfuð virðast eiga heimtingu á, að nafn umrædds bónda sé tilgreint, sé það rétt. Hér var engin hræðsla við harðindi, enda voru menn lieybirgir og gátu Sigurð Sigurðsson búnaðarmála- stjóra. Verðmæti búsaíurðanna reiknast honum til að verið hafi árlega að meðaltali á árunum 1907—1921: Af nautpeningi 8 miljónir króna, af sauðfé rúmar 9 miljónir kr„ af hestum 780 þús. kr., af kartöflum 503 þús. og af rólum 170 þúsund kr. þá eru í Búnaðarritinu fundar- gerðir félagsins „Landnám“ og lög þess. Uni Jón Guðmundsson í Ljár- skóguiri ritar Ólafur prófastur Ól- afsson. Segir þar frá ýmsum að- ferðum og brellum, er Jón hefir í frammi á refaveiðum. Ilefir hon- um lánast 'afburðavel að ná í refi unga og gamla. Mynd er þar af Jóni með melrakka í fanginu. Frænkurnar, kvæði eftir Halldór Ilelgason. Hann yrkir um frænk- urnar Rönku á Reykjanesi og Siggu í Sunnufelli. Ranka er tild- urdrós en Sigga sæmdarstúlka. það er hégómaskapurinn, sem höf- undurinn vill kveða niður, en hann hefir verið svo lífseigur hingað til, að vafalaust er óhætt fyrir skáld- ið að fara að fitja upp annað kvæði við tækifæri. Einar Helgason. ----o---- þolað harðan vetur, án þess að selja af skepnum sínum, og svo mun einnig hafa verið í Skagafirði. Sannar það sig líka sjálft, að fyrst Gai'ðar gat ekki fengið hér keypta hesta, er hann sendi snemma vetr- ar, mundi það ekki frekar hafa orðið er lengra leið á veturinn. Annars vii'ðist, hvernig sem á er litið, hafa verið ástæðulítið af nú- verandi stjórn, að leyfa nefndan hestaútflutning í vetur. Vegna hestanna var siðferðisleg skylda að neita um hann, og eigendanna vegna var þarflaust að leyfa hann, eftir svo mikla útsölu í sumar og góðan heyjaforða í haust. það leyfi getur varla skoðast öðruvísi en sem þakklætisviðurkenning til Garðars fyrir hestakaupin í sum- ar, en slíkt mun þó ekki vel í sam- ræmi við þjóðarviljann. Broslegt er að heyra, hvað markaðshaldarinn segir um ánægju manna yfir því, að Garð- ari hafi tekist að „mynda markað fyrir hesta í Hull!“ Er eftir þessu engu líkara en sá mikli maður Garðar hafi ráðið því, að farið var að vinna þar í gömlu kolanámun- um, svo að þörf yrði íslenskra besta! En í þeim námum mundi nú hafa verið unnið þó að Garðar hefði ekki verið til. Ilitt er þess vert að muna, að einmitt það, að sá maður verður fyrstur til að semja um hestasölu til Englands. nú þegar markaður þangað opnast aftur, það virðist óhamingjan fyr ir okkar íslensku hestasölu árið 1923. Fáum öðrum en honum hefði þótt sér samboðið að reka það ár slíka hestaverslun sem hann gerði. þar er ekki um neinar smávægis upphæðir að ræða, sem hestaeig- endur hafa verið skaðaðir um, samanborið við að hestarnir hefðu verið keyptir sanngjörnu verði. Má þar og taka til dæmis hesta- sölu Sambandsins, og hefir þó milliganga þess við slíka sölu aldrei reynst kostnaðarminni en annara. þeir sem þar seldu hesta síðastlið- ið sumar, fengu þá um leið útborg- að fyrir bestu markaðshesta 320 kr. og hlutfallslega lægra fyrir lak- ari hesta, eins og tíðkanlegt er, og síðar verðhækkun yfir 50 krónur á hvern hest, svo að hámarksverð þar hefir verið yfir 370 kr., sem þannig er yfir 70 krónum liærra en Garðar keypti á síðari mörkuðun- um, og 130 kr. hærra en á fyrri mörkuðum hans, á hvern hest. Er sýnilegt, að skaði hestaeigenda við að selja Garðari eru fleiri tugir þúsunda króna, og er þó á fleira að líta en þann skaða, við hestakaup hans. Ilestakaupin fyrst í júnímán- uði, sem sýnilega virðast gerð svo snemma til að geta keypt hesta sem mest neðan við sannvirði, áð- ur en mönnum er kunnugt um heilbrigt vei'ðlag, skaða og að lík- indum hestasölu til Englands framvegis, auk þess sem það er slæm meðferð á hestunum, að taka þá svo snemma til útflutnings. Á þeim tíma eru hestar ekki farnir að fitna og lítt gengnir úr hárum, Gg sakir lítils gróðurs leggja þeir mjög af, frá því þeir eru teknir hér á markaðina, þar til þeir eru komn- ir á skip. Á sjóferðinni megrast hestar ætíð, og má nærri geta, hvernig þessir hestar hafa litið út er þeir komu í hendur kaupenda. Og þeir í það sinn hafi orðið að standa við kaup sín, spillir þetta fyrir framtíðarsölu. Vetrar-hestakaupin eru einstök í sinni röð, og mikið er þar til unn- íð að ná undir sig hestum án sam- kepni, á sem ódýrastan hátt. þar er ekki verið að taka tillit til, á hvern hátt hagnaðurinn næst. það er út af fyrir sig, þótt hestar séu keyptir neðan við sannvirði. En að sækj ast eftir gróða á kostnað hest- anna, með því að flytja þá út um hávetur, sem landslögin þó eiga að vernda þá frá, til þess munu sem betur fer fæstir vilja sækja um leyfi. Hafi eitthvað af þessum hestum komist lifandi til áfangastaðar, voru nýársóskir Garðars 2. þ. m. í 1. tbl. Lögréttu best komnar til Hull, sem síðasta kveðja til hesta hans. Óvíst að hestaeigendur meti þær svo, að meiri von verði hér þess vegna til hestakaupa, á þessu ári, sem bvrjað er. Maðurinn vill nú auðsjáanlega gefa fögur loforð fyrir framtíðina og nota sína pólit- isku aðstöðu til að villa mönnum sýn á, hveniig hestakaup hans í raun og veru voru síðastliðið ár. Af því að ekkert blað nema Tíminn hefir getið þeirra að verðugu, vill hann sbr. „Yfirlýsinguna“, láta líta svo út, í augum almennings, að þetta séu aðeins gamlar væringar Tímans, án þess nokkuð sé við hestakaupin að athuga. — „Yfir- lýsinguna“ ættu sem flestir að at- huga, þá mun hún virt sem verð- ugt er. í janúar 1924. Magnús Stefánsson, Flögu, Vatnsdal. ----o----- frð IwMiím II. M. f. (. Sámbandsþing U. M. F. í. var háð í llvík dagana frá 16.—19. júní s.l Jón Kjartansson sambandsgjaldkeri setti þingið. 24 fulltrúar voru mættir á þing- inu. ])etta var það helsta, sem gerðist: 1. Forseti var kjörinn Björn Guð mundsson kennari frá Núpi í Dýra- firði og ritari Aðalsteinn SigmundssoVi skólastjóri á Eyrarbakka. 2. Jón Kjartansson káupfélagsstjóri skýi'ði fi’á störfum sambandsstjórnar s.l. 3 ár og lagði fram endui'skoðaða reikninga sambandsins. 3. Kosnar þingncfndii". Starfsmála- nefnd, sambandsmerkisnefnd, -kóg- ræktarnefnd, fjárhagsnefnd og laga- nefnd.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.