Tíminn - 09.08.1924, Síða 2

Tíminn - 09.08.1924, Síða 2
124 T í M I N N Landvættir islands og heimsdugio. Eítir síra Sigurð Gunnarsson. í Landnámu er skýrt þannig frá: „Maðr hét Garðar Svavars- son, sænskur at ætt; hann iór at ieita Snæiands at tilvísun móður sinnar i'ramsýnnar; hann kom at iandi fyrir austan iiorn et eystra; þar var þá höfn. Garðar sigldi umhverfis landit, ok vissi, at þat var eyland“. Að tímatali fræðimanna vorra heíir þetta gerst h. u. b. árið 870, og heíir Garöar hlotið aö koma íyrst að landi, þai' sem síöar hét Alltaíjöröur og heitir enn. Garö- ar heíir veriö á segl og róðrar- skútu, líkri þeim, er tiðkuöust um iNioróuríönd í þá daga. En 2. ágúst 1924, eða h. u. b. 1054 árum seinna, ber að sömu slóðum (Alftafirðinum) samlanda hans, tívíann Erik H. Nelson (Eirík H. Níalsson), ekki á segl- skútu, ekki á eimskipi, ekki á sei, eins og Sæmund íróða, heldur um loftieiðir, á ílugdreka eigi ali- litlum, úr suðurátt. Sneri Nelson þar við og lenti heilu og höldnu á Hornafirði, svo sem ætlað var. Sama dag höfðu tveir ílugdrekar aðrir lagt á stað frá Orkneyjum, samtímis Nelson, en urðu aö hverfa aftur til sama lands. Lögðu þeir enn á stað næsta dag, og komst þá annar flugdrekinn undir stjóm Smiths (Smiðs) beina leið til Hornafjarðar á skömmum tíma, en flugdrekanum hinum fataðist flugið sakir bilun- ar, og urðu þau ömurleg forlög hans að lokum að sökkva í sæ, var þó sá, er íyrir réði drekanum, hinn vaskasti maður. Alt er þetta stórmerkxlegt, (ekki síst fyrir oss á aískektri ey á norðurhjara veraldar), fyrst sakir þess, að þetta er fyrsta heimsflugið, 1 annan stað sakir þess, að iand vort er kosið að áfangastað, í þriðja lagi sakir þess, að það eru Vínlendingar sem þreyta flugið, og í fjórða lagi sak- ir þess, að maður norrænn verður hlutskarpastur loftleiðina yfir fs- landsáia, þótt fyllilega beri að játa, að hinir eru og kappar miklir. Enn er þess að gæta, að þar sem hinn frægi faðir íslands- bygðar, Ingólfur Arnarson, lenti hið fyrra sinnið, bar Nelson yfir, er hann fyrst kendi lands. Fimta ágúst í ár tóku þeir félagar, Nel- son og Smith sig upp frá Horna- iirði, og ef miðað er við Ingólfs- höföa flugu þeir þaðan og til lieykjavíkur h. u. b. á 4 kiukku- stundum; en sömu leiöina fói Ing- ólfur — aðeins ekki í loftinu — og tók það hann 3 vetur að íikra sig vestur tii Iteykj avíkuiy þar sem hann fann öndvegissúlur sín- ar við Ai’narhól, enda þuríti hinn gjörhuguli og spaki maður aö mörgu að hyggja á leið sinni, og hafði vetursetu á 3 stöðum. þessa sömu vegalengd mundx vel- ríðandi maður komast á 4—5 dög- um um hásumar, ef ekkert teíði, og væri óslitinn bílvegur, mundi mega komast sömu leiðina á h. u. b. 24 kl.stundum, en hefðu þeir fé- lagar, flugmennirnir, hrept logn alia leið eða meðbyr hefðu þeir flogið þessa vegalengd á 2—3 kl.stundum. Mikilil er mununnn! það var trú .forfeðra vorra, að landið ætti sér hollvætti, máttuga og athafnaríka, er nefndir voru landvættir, sinn fyrir hvern lands- fjórðung, svo sem kunnugt er. Nú varð það hlutverk Drekans*) austfirska að vera á verði, gá til veðurs og athuga nafna sinn, flug- drekann spánnýja, er stefndi á iandið. Sá hann skjótt á svip þess, er fyrir réði, að maðurinn var norrænn og hafði ekkert ilt í hug; hefti því ekki för hans, en teygði hann þó lítið eitt af leið tii þess eins, að hann fengi fyrst að líta lendingarstað þeirra Garðars og Ingólfs áður en hann næði fyr- irhuguðum lendingarstað í Horna- firði. Ekki hefti hann heldur för Smiths næsta dag, sá að hann kom í góðum hug eins og Nelson. En hví þá hefta för Wades? það mun ekki hafa verið af neinum ill- vilja, heldur hefir landvætturinn viljað með því minna á, að flug- iistinni væri enn of skamt komið og að íslandshaf væri ehkert lamb að leika við. Jötuninn sunn- lenski lét ekkert til sín taka fyr en lítilsháttar, er kom vestur um Vestmannaeyjar;blés hann þá góð- látlega í slteggið, seinkaði með því lítilsháttar förinni, vildi aðeins láta þá félaga vita, að hann væri til, og komust þeir hamingjusam- lega að settu marki. örninn ey- firski og griðungurinn breiðfirski létu ekkert á sér bæra öðruvisi en til samþykkis. Sagt mun verða að þetta tal um landvætti íslands sé skáldskap- *) Landvættur Austurlands. Er ekki eins og þar sé dreymt íyrir fluglist- inni? T. IV. Bucli (Iiitasmidja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. Lítír til heimalitunar: Dernantssorti, hi'afnssvart, kastorssorti, Parísai’sorti og allir litir, fallegir og sterkir. Til heimanotkunar: Gerduft, „fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matar- litir, ,,Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persilu, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörui’, Blaanelse, Separatorolie o. fl. Brúnspónn. Litarvörur: Anilinlitir, Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. Gljálakk: „Unicum11 á gólf og húsgögn. Þornar fljótt. Ágæt tegund. Fæst alstaðar á íslandi. Smásöluverd má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: "V" iixd-lizxg'SLr. Capstan med. (í pappaumbúðum) do. — (í dósum) . . . Thi’ee Castles (í bréfaumbúðum) do. (í dósum) . . . Embassy (í do. .) . . . Garriek................... Elephant ................. Lucana 66................. Kr. 93.75 pr. þús. — 107.50 pr. — — 105.00 pr. — — 120.00 pr. — — 125.00 pr. — — 131.25 pr. — — 60.00 pr. — — 75.00 pi’. — Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2°/0. Laudsversluu íslands. ur einn eða þjóðsögn. Gott og vel. En á bak við felst raunveruleiki, sá, að hér er í uppsiglingu afar- merkilegt menningartæki, ef vel ei’ á haldið og mun þjóðin taka því með gleði, því meir er lengra líð- ur. Verður tæplega fullum getum um það farið, hve geysilegum breytingum margt kann að taka í heimi þessum, er fluglistin hef- ir náð hámarki sínu. Eg var staddur á Arnarhóli við líkneski Ingólfs, er flugmennina bar að sunnan og vestan yfir Austurbæinn. Eftir að þeir höfðu ílogið tvo hringa til að athuga lendingarstaði, rendi Nelson sér beint yfir Ingólf, svo sem værx hann að heilsa honum og í sömu svipan lenti hann vélinni snildar- vel á innri höfninni nær mynm hennar, og var Smith þá lentur nokkrum mínútum áður nokkru innar með sama snildarbragði. Eg mun aldrei gleyma þessari sjón, og orð hefi eg engin til að lýsa þeim hugsunum, er þá streymdu gegnum heila minn. Og að lokum: þökk sé Iðnaðar- mannafélaginu, er af stakri höfð- ingslund og fagurri ræktarsemi við höfuðstað og land höfðu kom- ið Ingólfi í fastar skorður á Arn- arhól í tæka tíð áður en sá stór- viðburður varð, er hér ræðir um. ----------------o---- Knútui’ Kristinsson hefir verið settur héraðslæknir í Nauteyrar- Léraði frá 1. þ. m. Félagsmái bsnda. ----- NiðurL Ull. Hér að framan var þess get- ið að mikið verðfall hefði orðið á ull samtímis hallærinu sem af gos- inu leiddi. það verðfall náði um land alt. En aðstaða kaupfélagsins hefir batnað um ullarsölu eftir að það gekk í Samband ísl. samvinnufél. Hefir Sambandið oft getað kom- ist að betri kjörum á heimsmark- aðinum en kaupmenn, vegna þess að það hefir haft meira vörumagn til framboðs. Besta dæmið er ull- arsala þess árið 1922. þá sendi það heilan skipsfarm til Ameríku, en kaupmenn urðu að sæta svo miklu lakari kjörum hér í Norðurálfu að mismunurinn nam 140 þúsundum króna á þeim eina skipsfarmi. Munu kaupmenn þá yfirleitt hafa gefið c. 75 aurum lægra fyrir hvert kíló heldur en kaupfélögín. Hér í Vík var þó undantekning sem vikið skal að nánar. Kaupfélagið hlýtur eðlilega að fylgja altaf þeirri reglu að gefa fyrir hverja vöru sannvirði henn- ar að frádregnum kostnaði. Kaup- menn geta aftur á móti gefið hærra verð fyrir hana í eitt og eitt skifti heldur en kaupfélagið, þótt þeir selji hana ekki betur eða jafnvel lakar. Er slíkt kallað yfir- borgun. þetta ár, 1922, urðu kaup- menn hér í Vík að sæta jafnlágum kjörum með ull á heimsmarkað- inum og kaupmenn annarsstaðar á landinu. Sannvirði á ull þeirra lxlaut því að verða að mun lægra en kaupfélagsins. Samt borga þeir hana þetta sinn eins hátt, og hafa því hlotið að yfirborga. En þessháttar yfirborgun er mjög viðsjárvert atriði í fram- komu kaupmanna. því það er aug- ljóst að ekki geta þeir bætt mark- aðinn erlendis næsta ár, né nokk- urn tíma síðar þótt þeir yfirborgi vöru þetta árið. Ekki getur slíkt heldur verið gert í góðgerðaskyni við bændur, því þá mundu kaup- menn afhenda þeim þessa yfir- borgun sem hreina gjöf og þá að sjálfsögðu gefa þeim mest sem fá- tækastir væni. En getur þá verið önnur ástæða til yfirborgunar kaupmanna en sú að ná augna- blikshylli bænda og tæla þá til við- skifta við sig með ósönnu yfir- varpi? En slíkt gæti heiðarlegur kaupfélagsskapur aldrei látið sig henda. Smjör. Kaupfélagið hefir tals- verða útsölu á smjöri nú síðustu árin. Er óhætt að fullyrða að sú útsala hefir orðið bændum til mik- ils hagnaðar. Verðið hefir oítast verið hærra hjá kaupfélaginu en hjá kaupmönnum, og stundum svo miklu hefir munað. Selskinn og lambsskinn hef :x fé- lagið altaf selt mjög vel. Og þótt þessar vörur séu ekki umfangs- miklar, er hægt að sýna fram á það, að félagið hefir fært almenn- ingi talsvert fé aðeins í hækkuðu verði þessara vara undanfarin ár. Var svo komið 1922, að afiið af skinnum sýslubúa var selt í félag- inu, vegna verðsins. það ár gaf fé- lagið 20 kr. fyrir I. fl. selskinn og 9 kr. fyrir II. fl. þá var verðið hjá kaupmönnum að minsta kosti 2 kr. lægra á hverju skinni. 1 fyrra voru selskinn í aðeins lægra verði, Samt borguðu kaupmenn þá — af einhverri ástæðu — sama verð fyrir þau, sem félagið hafði gefið fyrir þau árinu áður. þetta sama ár borgaði félagið kr. 2.60 fyrir I. fl. lambskinn. Er það töluvert hærra verð en áður hefir þekst á þessari vöru. Á sama tíma munu lambsskinn hafa verið bofguð innan við 1 kr. hjá kaup- mönnum. Enn fremur má geta þess að kaupfélagið hefir tekið að sér sölu á skinntegundum sem kaupmenn hafa alls ekki viljað. Síðastliðið ár seldi það af þessháttar skinnum — svo eitthvað sé tilnefnt — bæði kálfsskinn og folaldaskinn og gaf 8 kr. fyrir stykkið. Skal nú látið staðar numið um afurðasöluna. Framanrituð frá- sögn er fullgild sönnun þess að með kaupfélagsskapnum hefir bændum tekist að fá miklu betra verð fyrir afurðir sínar en kaup- menn hefðu nokkru sinni gefið ella ótilneyddir. En það hefir farið eins með þessar síðasttöldu vörur og kjöt- ið, að þegar kaupfélagið og Sam- bandið hefir verið búið að hækka markaðsverð þeirra — oft grxðar- mikið — þá hafa kaupmenn neyðst til að bjóða svipuð kjör skömmu síðar vegna sinnar eigin tilveru. III. Verðlag á erlendri vöru. Ef gerður væri nákvæmur sam- anburður á verðlagi erlendu vör- unnar hjá kaupfélaginu og kaup- mönnum mundi það krefjast meiri tíma og fyrirhafnar en nú er hægt að láta af hendi rakna. En hítt er vitanlegt, að slíkur samanburður hefði afarmikið gildi við að skýra áhrif kaupfélagsins á verðlagið. Verður í þetta sinn látið nægja að gera samanburð fyrir árið í fyrra á tveimur aðal matvörutegundun- um. þá í vorkauptíðinni seldi kaupfé- lagið tvær tegundir af hveiti, aðra á 70 kr. hestburðinn, en hina á 66 kr. Á sama tíma seldu kaupmenn sitt hveiti á 72 kr. og mun sú teg- und hafa verið svipuð að gæðum og ódýrari tegundin hjá kaupfé- laginu. Kaupfélagið seldi þá rúg- mjöl á 50 kr. hvern hestburð en Islenskur kaffibætir. það er mikið gleðiefni í ixvei’t sinn sem það tekst að hefja fram- ieiðslu innanlands á þeim vörum sem fluttar eru til landsins. Flest- um þjóðum fremur höfum vxð Is- lendingar hingað til verið háðir öðrum þjóðum í þessu efni. En síðasta mannsaldurinn hafa verið stigin mörg spor í áttina. Mun mega íullyrða að nú sé stigið eitt í viðbót. Pétur M. Bjarnason verksnúðju- eigandi hefir undanfarið rekið kaffibrenslu og kaffiverslun hér i bænum í stórum stýl. Fyrir all- löngu hóf hann tilraunir um fram- leiðslu kaffibætis. Var þeim svo langt komið síðari hluta vetrar að hann sendi nokkuð af þessum inn lenda kaffibæti á markaðinn. Lík- aði hann oft vel, en framleiðslan var þó ekki enn orðin nógu trygg og kom fyrir að ekki var nógu góð. Til þess að ná fullkomnun um framleiðsluna sigldi P. M. B. í vor og kyntist enn rækilega slíkri framleiðslu ytra. Og nú má telja að sá innlendi kafibætir sem hann framleiðir, standist fullkomlega samanburð við þann kaffibæti sem mest hefir verið notaður hér á landi — sem kemur frá þýska- landi — og auk þess er hvert kíló þessa innlenda kaffibætis 50 aur- um ódýrara en útlendi kaffibætir- inn. P. M. B. hefir ferðast með þenn- an nýja kaffibæti, til þess að kynna hann sem víðast og hvar- vetna hafa menn lokið á hann hinu mesta lofsorði. — Hefir hann fengið vottorð frá mörgum sem reynt hafa og borið saman. Og þessa dagana gefur Pétur M. Bjarnason kaffi í Báruhúsinu, hverjum sem hafa vill, til þess að kynna innlenda kaffibætirinn og bera hann saman við þanrx sem mest hefir verið notaður hér hingað til. Að sjálfsögðu munu allir góðir Islendingar telja sér skylt að hlynna að þessari framleiðslu eins og öðrum innlendum fyrirtækjum. ----------------o---- Flogið til Islands. Undanfarna daga hefir ísland verið á hvers manns vörum um heim allan, vegna flugmannanna amerísku sem hingað eru komnir. Svo mikla athygli vekur um heim allan heimsflug Bandaríkjamanna. þeir lögðu af stað 6. apríl frá kaupmenn seldu það á 52 kr. þó var alment talið að þeirra rúgmjöl ixefði verið miklu lakara að gæðum. Við þennan samanburð er enn- fremur að athuga að þetta ár greiddi kaupfélagið félagsmönn- um sínum 6% í verslunararð, svo liið raunverulega verð hjá kaupfé- iaginu verður: Á hveiti kr. 65,80 og kr. 62,00 á móti kaupmannaverðinu 72 kr. Á rúgmjöli 47 kr. á móti kaup- mannaverðinu 52 kr. En í haust sem leið — rétt fyr- ir alþingiskosningarnar — fengu kaupmenn dálitla vörusendingu. Innkaupsverð þeirrar sendingar hlaut að vera svipað og á vorvör- unum, þegar tekið er tillit til þess að gengið var þá orðið miklu óhag- stæðara. Auk þess lagðist á þær sérstakt flutningsgj ald frá Reyk- javík og umskipunarkostnaður sem vorvörurnar voru lausar við, því þær komu beint frá útlöndum. þessar haustvörur hlutu því að yerða dýrari hingað komnar. Samt voru þær seldar með lægra verði. Er erfitt að gera sér grein fyr- ir því að slíkt verðlag hafi verið bygt á heilbrigðum grundvelli, þegar það er borið saman við vor- verðið. Var það til þess að draga úr óánægju manna yfir háa vorverð- inu? Ef sá hefir verið tilgangur- inn er ekki ólíklegt, að einhverjir

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.