Tíminn - 25.10.1924, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.10.1924, Blaðsíða 2
168 T 1 M I N N Gull í jarðveginum. Eftir Sigurð Sigurðsson búnaðarmálastj óra. pá talað er um búnað vorn á liðnum öldum, er sí og æ talað um rányrkju vora. pað verður heldur eigi varið, að til þessa hefir bún- aður vor mest bygst á því, að hag- nýta sér gróður landsins, það er að segja þann gróður, sem náttúran hefir framleitt, án þess að andi og hönd hafi hjálpað þar til. Gróður- inn hefir því gengið til þurðar, en forðabúr náttúrunnar eru eigi tæmd þrátt fyrir það. Fiskiveiðarnar kringum strend- ur landsins voru fyrrum lítt not- aðar. Nú hafa þær auðsuppsprett- ur, með notkun fullkominna fram- leiðslutækja, verið opnaðar, svo að gulli er ausið úr sjónum, en tii þess hefir þurft fé, framtakssemi og nýtísku verkfæri. Hve varanleg' ar þessar auðsuppsprettur eru veit enginn, nokkrir halda að þær séu ótæmandi, aðrir að þær muni ganga til þurðar. Um þetta skulum vér eigi dæma. En vér eigum önn- ur auðæfi, sem enn eru lítt notuð. þær auðsuppsprettur eru vart opn- aðar enn. Eg á hér við hinn ís- lenska jarðveg. I honum er gnægð auðæfa, sem seint ganga til þurð- ar, þó af sé tekið. Lykillinn að þessum auðæfum er þekking á ræktun landsins og framkvæmd þeirra verka, sem gera þarf, svo að hagnýttir verði framleiðslu- möguleikar jarðvegsins. Vér höf- um þessi auðæfi alt í kringum oss, hver einasti bóndi í ríkum mæli á sinni jörð, en þá vantar oft og tíð- um lykilinn að þessum auðæfum hlutaðeigendur hafa eigi fundið hann enn. Fjárhirsla jarðvegsins er því lokaður fjársjóður, þar til manndáð og þekking vex. Til þess að finna þessum orðun: stað, viljum vér í fáum dráttum reyna að skýra, hver auðæfi eru fólgin í jarðvegi vorum. Uppruni jarðvegsins er annað tveggja: bergtegundir (steinefni) eða jurtaleifar (lífræn sambönd). í hvorutveggja eru fólgin frjóefni, sem veita gróðrinum vöxt og við- gang. Bergtegundir þær, sem ísland ev bygt af, eru allar myndaðar við eldsumbrot, það er blágrýti, líparit hraun, móhella o. fl. Að uppruna H. Fátt er nú óheilbrigðara í ís- lensku þjóðlífi en viðhorf sveit- anna við Reykjavík. Ekki skortir úti um sveitir vandlætingu, ríg og hörð ummæli í garð höfuðstaðar- búa fyrir eyðslusemi þeirra, iðju- leysi og öpun erlendra ósiða, og þar sem bændur mega ráða, vilja þeir heldur hafa skóinn niður af Keykjavík. En þessir sömu bænd- ur, sem láta dólgslega í orðum, taka sér Reykjavík til fyrirmynd- ar um húsagerð og heimilisskipan, oft bvert ofan í alla skynsemi, þeir dást oft mest að því, sem óheil- brigðast er í Reykjavíkurlífinu, skyndigróðanum í höndum óval inna manna, þeir leggja fé í tog- araútgerð og — síðast, en ekki sist — þeir senda böm sín óþrosk- uð og ístöðulaus til Reykjavíkur, albúin til þess að elta hvern hrævareld hinnar lökustu bæjar- tísku. pví má nærri geta, að slíkt stefnuleysi getur hvorki orðið bæ né sveit til góðs. Tökum fyrst sveitirnar. Tjón þeirra liggur í augum uppi. Unga fólkið streymir burtu, heimilin verða fámenn, búskapur erfiður, framfarir litlar, lífið fábreytt og dauft fyrir þá, sem heima sitja. Sumt unga fólkið hverfur að vísu heim aftur, en hefir dregið mikla peninga frá heimilunum og kemur í staðinn með siði og kröfur, sero eru ekki miðaðar eftir högum em þær líkar, og allar eru þær tald- ar að mynda góðan jarðveg og eru f r j óef namiklar. í bergtegundunum eru frjóefn- in bundin. pær þurfa að molna niynda möl, sand og leir. pá geta efnisáhrifin auðveldlega leyst þau í sundur, þannig, að frjóefni berg- tegundanna komi að notum fyrir jurtir þær, sem nú ræktum vér og notum. Ýms öfl vinna að þessari sundr- un bergtegunaanna, t. d. loft, vatn jöklar og jarðeldar. Loftmolnunin verkar alstaðar þar sem bergtegundir liggja berar jafnt á láglendi sem hálendi. Hún verkar við aðstoð vatns, hita og kulda, þannig, að á yfirborði steina og bergtegunda myndast skán, úi henni þvær síðan rigningarvatnið meira og minna árlega, af auð- ieystustu og fínustu efnununu petta flyst með vatninu til lægri staða. Jöklamir mylja bergtegundim ar. peir eru einskonar mylna, sem malar þær niður. Jöklarnir flytja leirinn og sandinn niður á undir- lendið. Undirlendi íslands eru víða verk þessa framburðar. Við eldgos bráðna bergtegund- irnar stundum og hraun myndast. Stundum sundrast bertegundirn- ar, svo að fínt mjöl myndast — aska, — sem berst út yfir landið. pessi aska er stundum frjó, t. d Kötlugosaskan síðasta, stundum eru eiturefni í henni, t. d. í Móðu- harðindunum. Alt þetta, og fleira, vinnur að því, að leysa það frjómagn, sem felst í íslenskum bergtegundum,og til að dreifa efnunum sem mest hjálpar svo stormur og vatn. pó að landið blási upp, flytjast efnin frá einum stað á annan, en því aðeins getur jarðvegurinn á þeim stöð- um, sem efnin flytjast til, orðið frjór, ef samblöndun efnanna er hæfileg, og eðlisástand jarðvegs- ins gott (hæfilegur raki og loft \ honum). pegar bergtegundir eru hæfi- lega malaðar og uppleystar,er skii- yrði til þess, að myndast geti jurtagróður. Sá gróður tekur nær- ingu bæði úr jarðvegi og lofti. Ár hvert láta jurtirnar eftir leifar 1 jarðveginum (sinu og rætur). Sé jarðvegurinn þurlendur, rotna jurtaleifamar fljótt og hverfa. Sé hann raklendur, safnast þær fyr- sveitanna og oft alveg óheilbrigð- ar. Hin trausta heimiilsmenning verður fágætari og fágætari. Sú skoðun virðist breiðast út, að sveitirnar séu hentastar fyrir sel- stöðu frá bæjunum.1 sveitum megi afla fjár, en í bæjunum eigi að eyða því, þangað eigi að sækja skemtun og mentun, eða a. m. k. sníða sveitaheimilin sem mest eft- ir bæjaheimilunum. Og gamlir hér- aðshöfðingjar taka sig upp til þess að verða utanveltubesifar í Reykja vík síðustu ár æfi sinnar og eyða þar síðustu reytunum. En Reykjavík, er henni akkur í þessu? Nei. Henni væri betra að njóta meiri sanngirni og minni að- dáunar, fá færra fólk úr sveitun- um og betur þroskað. Bæjarmenn- ingunni stafar hætta af fólki, sem er auðnæmast á lökustu siðina skemtanafíkn, eyðslusemi, óvand- að mál og eirðarleysi, sem lætur sinn síðasta skilding fyrir bíó. hlutaveltur og kaffigildi, en sætt- ir sig við að búa í örgustu kjall- araholum og eiga ekki eina einustu bók. Hér er á síðustu árum að myndast flokkur öreigalýðs, sem stendur á lægra menningarstig' en nokkrir fátæklingar í sveit geta gert, og þetta er svo nýtt fyrir- brigði, að mér er nær að halda, að flest þetta fólk muni vera flutt til Reykjavíkur á tveim síðustu ára- tugum. petta fólk — og fólkið, sem hverfur aftur heim til sín rótar- slitið og veiklað á líkama og sál — er venjulega talið píslarvottar bæjarmenningarinnar. En það e? ekki nema hálfur sannleikur. pað ir frá ári til árs. Á votlendi mynd- ast mólög og mýrar, sem oft eru meira og minna blandaðar með steinefnum. Mýrarnar eru sagðar að þekja yfir 10,000 km.2 — 1 miljón ha stórt svæði. Ef það væri ræktað gæfi það fóður handa einni miljón nautgripa. Tölur þessar eru þj ágiskun, því hve mikið af landi voru eru mýrar, veit enginn, fyr en lokið er nákvæmum mælingurr. af öllu landinu. Herforingj aráðið danska er búið með Suður-, Vestur- og hálft Norðurland, helming Norðurlands og Austurland vant ar því. í mýrunum hafa safnast jurta- leifar á umliðnum öldum, þær geymast þar því nær óbreyttar, á meðan votlendið helst við. í þess- um jurtaleifum er mikið frjóefni, sem jurtirnar aftur geta hagnýtt ef það breytist í það ásigkomulag sem þeim er hagfelt. Hér er eink- um um að ræða hið dýrmæta köfnunarefni, sem keypt er dýrum dómum í Noregs- og Chile-salt- pétri ,og sem er verðmætast allra áburðarefna. í þurefni mýranna er oft 1 til 2% af þessu efni. í mýr unum er því hægt að segja að sé gull, það gull hefir safnast saman á umliðnum öldum og heldur áfram að myndast þann dag í dag. Rán- yrkjan hefir eigi náð til þessara er fyrst og fremst píslarvottar sinnar eigin heimsku, nýjunga- girni og ístöðuleysis, það er písl- arvottar sveitamenningarinnar eins og hún er að verða: skorts sveitafólksins á virðingu fyrir sér og því lífi, sem því er eðlilegast. pað sem sveitirnar skortir nú allramest, er lífsskoðun. Sú lífs- skoðun verður að nokkru leyti að vera trú, trú á gildi andlegs þroska og manndygða, að nokkru leyti ást: ást á þjóðemi, menningu og landi. En ekki sísti þátturinn verður að vera skynsamlegar og beinharðar ályktanir af sögu vorri og aðstæð- um, þjóðháttum og landsháttum. pað er íslensk lifsskoðun ein, sem hér getur átt við: eftir hverjum leiðum liggur sókn þessarar þjóð- ar og einstaklinga hennar til sem mestrar fullkomnunar. Rangar hugsjónir, auðvirðilegar hugsjónir, eru ekkert annað en skortur á lífsskoðun, sem á það nafn skilið. Hún er mælikvarðinn, sem kennir mönnum að greina sönn gæði frá ímynduðum, gott frá iílu. Nú eru menn svo áttaviltir, jafnvel í fjármálum, að þeir meta atvinnu einatt eftir því, hversu mikið fé gengur gegnum greipar þeirra á ári, en hugsa ekki um, hvað þeim verður við hendur fast í árslok. En þegar svo er um sjálf fjármálin, þá er ekki furða, þótt mönnum skeiki í matinu, þegar þeir eiga að vega þau gæði, sem fylgja góðu heimilislífi í sveit skepnueign, bókalestri og auðugra sálarlífi — móti háu mánaðar- kaupi, lifrarhlut og fjörugum fé Alfa^ Laval skilvindur reynast best Fantanir annast kaupfé- lög út um land, og auðæfa. Lykillinn að þessum auðæfum er að vísu kunnur, og hefir verið það meira en heila öld. Aðrar þjóðir hafa notað hann, vér höfum horft á, en lítið aðhafst. Köfnunarefni það, sem felst í jurtaleifum mýranna, er þannig bundið, að engar jurtir geta hag- nýtt sér það, á meðan mýrarnai eru votar, á meðan safnast það fyrir ár frá ári og öld eftir öld. En séu mýramai' ræstar, svo loft geti verkað á jarðveginn, þá leysast hin torleystu köfnunarefnissambönd og breytast í það ásigkomulag, sem jurtunum er hagfeldast. í 1 fets þykku jarðlagi felst forði köfnun- arefnis, sem nægir þroskamiklum jurtagróðri í tugi ára. pess vegna: pér bændur, sem eigið mýrar við túnið ykkar, eða annarsstaðar í landareigninni ræsið þær. Með því grafið þér hið fólgna gull úr jörðu. pað kemur smátt og smátt til ykkar og eftir- komendanna. Að ræsa er jafn þýð- ingarmikið, hvort sem um túnrækt er að ræða eða áveituengjar. Tún þurfa að vísu meiri framræslu. Um þetta vitið þið vel eða getið fengið upplýsingar hjá ráðunaut- um og búfræðingum, eða lesið um það í „Frumatriðum jarðyrkju“ eftir Metúsalem Stefánsson. Fátt er meira vanrækt á þessu lagsskap. par sem sveitamenning vor er traustust, unir fólkið best heima bjá sér. I Mývatnssveit fæst fólk- ið ekki til þess að fara burt. pað vill heldur margbýli á hverri jörð. par hefir það komið heldur illa nið ur, á hrjóstuga sveit, og samt kemst alt vel af. Mývetningar finna ný og ný úrræði, eins og áveituna (með því að hækka vatnsborðið) og silungaklakið. Á Suðurlandi myndi slík trygð við torfuna geta skapað aukna rækt un í stórum stíl og ný menningar skilyrði á allan hátt. Ef Héraðsskóli Suðurlands verð Ur það, sem hann ætti að verða og gæti verið (og nokkru nánar verð- ur vikið að í næsta kafla), væn með því skapaður nýr höfuðstaður fyrir undirlendið, sem taka mætti til fyrirmyndar. Suðurland hefir áður átt slíka staði, Haukadal, Skálholt og Odda — „hinn æðsta höfuðstað í Odda“, eins og einn sagnaritari vor kemst að orði. Frá skólanum ætti að breiðast út djarf- ur og sjálfstæður skilningur á tak- marki sveitalífsins, skyldum unga fólksins við sveitirnar og menn- ingu þeirra, kröfum þess til lífsins og greiningu „hins eina nauðsyn- lega“ frá hégóma og tískutildri. 1 „höfuðstaðnum" ætti að mega sjá fyrirmyndir að heimilisbrag og hí- býlaprýði, sem við ætti í sveit, og þar gæti myndast sveitasiðir, auð- vitað upp úr þeim, sem nú eru best ir, sem yrði metnir til jafns við siði bæjanna. Undir eins og sveitirnar hafa landi en framræslan. Tún eru víða svo rök, að áburður notast eigi. Votlendis þýfi er sléttað, en jarð- vegurinn verður framvegis jafn- votlendur fyrir það. Slíka fásinnu er víða að sjá. Áveitur eru gerðar vatninu veitt á, en ekkert séð fyr- ir framræslu. Verkfræðingar segja fyrir þessum störfum, og leggja blessun sína yfir þau, en grasið gleymir að spretta, því það þarf önnur skilyrði. pað heimtar að fá tilreidda fæðu úr forðabúrum náttúrunnar. 1 einu tilliti enn hefir framræsl- an stórfelda þýðingu. Alt votlendi er kalt, það hefir áhrif á loftslag- ið, það verður kalt og saggasamt. Ef alt mýrlendi á landinu væri ræst fram, myndi loftslagið hlýna um eina til tvær gráður, eða svo hefir reynslan sýnt annarsstaðar. Af framanskráðu er ljóst, að þrátt fyrir alla rányrkju, sem vér höfum rekið í 1000 ár, þá hefir íslenskur jarðvegur þó auðg- ast, og auðgast þann dag í dag sí og æ af auðleystum frjósefnum. Loftmolnunin vinnur sitt kyr- láta starf, að leysa bergtegundirn- ar sundur á yfirborðinu. Jöklarnir mala þær, og jökulárnar flytja mjölið til lægri staða. Við eldgos sundrast bergtegundirnar, eld- fjallaaskan berst út yfir landið. Árlega rotna niður jurtaleifar í mýrunum. par safnast saman forði moldmyndandi efna ásamt köfnunarefni. Af þeim frjóefna- forða, sem hér er myndaður, má ausa í margar aldir, ef hirt er um framræslu. Jarðvegurinn er bestur og frjó- efnaríkastur sé hann sambland af steinefnum og jurtaleifum. pá hef ir hann í sér fólgin öll þau frjó- efni, er jurtirnar þarfnast. Mýrar vorar eru víða þannig blandaðar. Steinefnin hafa borist út yfir þær þannig, að vatn hefir flutt þáu. eða þau hafa fokið með vindi og borist út sem eldfjallaaska. Mýrarnar eru því ágætar til ræktunar. Ef þær eru ræstar, má búa þar til varanleg og frjósöm tún. 1 framanskráðu höfum vér vilj - að gera það Ijóst, að í jarðvegi vor- um finnast feikn auðæfa. par er nær ótæmandi uppspretta af jurta- frjóefnum. pessi frjóefni þarf jarðyrkjumaðurinn að hagnýta þannig, að þau verði notfærð og áttað sig og fengið hæfilega virð ingu fyrir lífi sínu, menningu og hlutverki, og unga fólkinu verður innrætt sú ábyrgðartilfinning, sem þeim skilningi fylgir, eru sköp uð skilyrði fyrir frjósamari sam- vinnu við Reykjavík. pá mun það sveitafólk, er til bæjarins kemur, í lengri eða skemmri dvöl, flytja þangað andlega og siðferðilege heilbrigði, og ekki aðeins líkam- lega. Og þá mun það bæði sem gestir í bænum og líka heima hjá sér, muna að vinsa úr áhrifum bæjarins það, sem gildi hefir, og hafna hinu. Pað er einmitt einn vottur um sljóskygni þjóðarinnar, að hún sér Reykjavík venjulega alla í einni Ijósmóðu frá nafninu ,,höfuðstaður“. En af Reykjavík er ekki nema lítið brot, sem ber það nafn með réttu. Og þó að það brot sé ekki eins fullkomið og æskilegt væri, þá býr það þó yfir miklp af kröftum og verðmætum, sem ávinningur er að kynnast. En mikill hluti bæjarins er kauptún og fiskiver, sem að vonum stendui ekki framar í íslenskri menningu en t. d. Isafjörður eða Siglufjörð ur. 1 þeim hluta lendir flest að komuf ólkið og við hann eru miðað ir flestir dómarnir um „höfuðstað inn“. Öllu er slengt saman. Eu hlutverk sveitanna gagnvart Reykjavík er einmitt að efla hinn sanna höfuðstað, svo að hann haldi hlut sínum gagnvart kaup- túninu og fiskiverinu og verði fylkingarbrjóst í framsókn þjóð- arinnar. Sigurður Nordal. ----o-----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.