Tíminn - 29.11.1924, Blaðsíða 2
188
T I M I N N
VII.
Úrslitastundin var nú komni.
:vibl.flokkurinn hafði hagað rn.Vs
meðferðinni þannig, að Norðmenn
ícru fram á þær „útskýringai1 á
landhelgisgæslunni, sem vitanlegt
var að þingið gat ekki gengið að.
h’ramsóknarílokKurinn hélt tvo
iundi um dagmn, en fundur í sain-
c-múðu þingi var um kvöldið. Allir
v.'ssu, að tvær skoðanir drotnuóu
í þinginu. þeir sem settu síldina
hæst, vildu slífa samningum. þeir
•jji virtu búnaoinn meir en síld-
víuðina, vildu c-kki slíta samning-
um meðan nokkur von var um
árangur sem gæti bjargað at-
vinnu bændanna.
Framsóknarmenn komu sér sam
an um að reyna af fremst megni
að hindrr að slitið yrði samning-
um. Voru til þess ýmsar lerðir
með því að draga málið eða taKa
það upp á nýjum grundvelii.
Flokkurinn fól formanni sínum.
þorleifi Jónssyni, að koma með
tillögur þar að lútandi. þegar
þoileifur hafði reifað málið, stóð
upp Benedikt Sveinsson og iagði
til, að tillögu Framsóknar yrði vís-
að til stj ómarinnar. En það var
annað form að eyða málinu, þar
sem vitanlegt var, að stjórnin
vildi slíta samningum og lýsti því
yfir sjálf. Eftir allheitar umræð-
ur var tillagan borin upp. Með
því að vísa máiinu frá greiddu
þessir 22 menn játandi atkvæði:
Jóh. Jóh., Flygenring, Árni í
Múla, Ben. Sveinsson, B. Kr., Lín-
dal, sr. Eggert, Halldór Steinsson,
Hákon, Hjörtur, Jóhann Vest-
mannaeyingur, Jón Auðunn, Jón
Kjartansson, Jón Magnússon, Jón
þorláksson, M. Guðm., Magnús
dócent, Magnús Torfason, Ottesen,
Sig. Eggerz, Sigurjón, þórarinn á
Hjaltabakka. Með tillögunni var
allui' Framsóknarflokkurinn og
fulltrúi verkamanna, Jón Bald-
vinsson. Bjarni frá Vogi var veik-
ur meginhluta þingtímans. Ingi-
björg H. Bjarnason kom ekki á
þennan fund, og Jón á Reynistað
hafði þá sómatilfinningu eftir frá
þeim tíina, þegar hann var Fram-
sóknarmaður, að forða sér undan
að fylgja húsbændum sínum að
þessu verki. Hann fór af fundi er
hann sá að til atkvæðagreiðslu
kæmi.
Nú var auðséð að hverju fór.
Mbl.flokkurinn hafði tilbúið skeyti
u n að slíta samningunum, og urðu
nú um málið heitar deilur, fram
yfir miðnætti. Sá sem þetta ritar
benti á, hvað hér væri um að vera.
Meirihluti þingsins ætlaði að fórna
atvinnu bændanna og þeirri menn
ingu, sem þrifist hefði í sveitun-
um í meir en þúsund ár, fyrir
vaíasama hagsmuni nokkurra
síldarspekúlanta. Væri þó ólíku
saman að jafna, og ólík þýðing
þessara tveggja atvinnuvega.
Annar hefði verið þjóðinni giftu-
drýgstur í þúsund ár, hinn ógæfu-
samastur þann stutta tíma, sem
hann hefði verið stundaður.
Stundum hefði þar græðst fé, en
ílotið jafnharðan úr landi aftur í
miljónaskakkaföllunum. Bankarn-
ir liefðu tapað miljónum á síldar-
rnönnunum, sem nú yrði að vinna
upp aítur með okurvöxtum frá
skilamönnunum. Og þetta svokall-
aða sjálfstæði gagnvart útlendum
síidveiðamönnum væri ekki meira
en það, að allir Islendingar sem
vildu gætu „leppað“ fyrir útlend-
ingana. Og reynslan sýndi, að
„síldarleppar“ væru margir til.
Auk þess gætu 3 miljónir danskra
„samþegna" komið til greina í
landhelginni. I þriðja lagi væri á
almanna vitorði, að sumir „ís-
lensku“ síldarmennirnir væru nán-
ast í þjónustumannsaðstöðu við þá
síldarhringa erlendis, sem jafnað-
arlega feldu íslensku síldina á
markaðinum. í fjórða lagi væru
síldarútvegsmenn yfirleitt á því
menningarstigi, að þeim kæmi ald-
rei saman um neitt. Engin atvinnu
samtök gætu þeir haft til að
tryggja framleiðslu sína, eins og
bændur hefði til að vernda atvinnu
sína. Væri því hastarlegra fram-
ferði þeirra þingmanna landbúnað
arkjördæma, sem Mbl.flokkurinn
hefði hér að ginningarfífli. Líndal
og Sigurjón reyndu að bera sakir
af hinum seku, en urðu flaumósa
einkurn Björn, svo sem vandi hans
var til. Að lokum knúði ritstjóri
Tímans fram endanlega atkvæða-
greiðslu um skeyti stjórnarinnar,
þar sem lagt var til að „slíta“
samningum. Framskón vildi, að í
stað þess að „slíta“ væri samþykt
ekki að slíta. En atkvæðagreiðslan
fór eins og hin fyrri, nema að
Magnús Torfason og Hákon komu
í þetta sinn yfir til Framsóknar.
þeir sem í þetta skifti gáfu síld-
inni dýrðina, voru: Jóh. Jóh., Flyg-
enring, Árni í Múla, Ben. Sveins-
son, B. Kr., Líndal, sr. Eggert,
Halldór Snæfellingur, Hjörtur,
Möller, Jóhann, Jón Auðunn, Jón
Kjartansson, Jón Magnússon, Jón
þorláksson, M. Guðm., Magnús
dócent, Ottesen, Eggerz, Sigurjón,
þórarinn.
Stjórnin hafði að vísu unnið sig-
ur við atkvæðagreiðsluna, en meiri
hlutinn var lítill. Mótstaðan hafði
verið hörð, og af þeirri tegund, að
Mbl.mönnum var augljóst, að hug-
ur fylgdi máli. þegar fundi var
felitið, var hjartað lágt í mörgum
„fulltrúum sveitanna“, sem greitt
höfðu atkvæði með samningsslit-
%
,S\’Ír rfr •ir 'Sr *3r ~ír •3r 'Sr "3r 'Sr *3r y\r •3r -3r ítr ýr -\\r “tr ‘3r f3r r\r *3r *3r *3r rlr^
’ m
Þótt þér eigið heima langa vegu frá Reykjavík,
vÚsSjafnvel úti á ystu nesjum, eða inni á meðal fjalla,
^ þá minnist þess, að þér eigið kost á að gera jafn-
Ig} góð kaup og höfuðstaðarbúar á öllum þeim vörum,
iý sem verslun mín hefir á boðstólum. Eg sendi vörur
gegn eftirkröfu til þeirra, er þess óska, hvar sem
þeir eiga heima á Islandi.
Ef yður vanhagar um einhverja þá vörutegund,
sem fæst í verslun minni, þá sendið mér pöntun
yðar. Hún skal verða afgreidd fljótt og með hinni
irv. mestu nákvæmni.
4^ Reynsla viðskiftavina minna undanfarin ár, sannar
v|-' Irest, að vörur þær, sem eg hefi að bjóða, eru vand-
aðar, vel valdar og seldar sanngjörnu verði.
Yður til rninnis, skulu hér taldar upp nokkrar
vörutegundir, senr nú eru til.
ULLARTAU í Kápui' tVá 9,75
mtr., í Kjóla l'rá 5,50 mtr., í
Svuntiir, svart og' mislitt. Iílá
clieviot í karlmannaföt, kven-
dragtir og drengjaföt. Mislit
knrlnianiiiil'atatan frA 13,50
mtr. — Drengjafatatau frá 10,90
mtr. Regnhelt ullartau í kápur,
karla og kvenna, frá 18,50 mtr.
Alklæði og Dömuklæði í peysu-
föt. Silkiflauel á peysur 3,50
—9,50 á peysuna. Sjiil við
íslenska jijóðbúninginn.
PIUÓNAGARN, afarmikið úr-
val, og allskonar prjónuð vara,
svo sem: Nærfatnnðiir og
Sokkar kvenna, karlm. og
barna. Prjónatreyjur. Vesti.
Peysur og m. fl.
RADMULLARVÖRUR: Léreft,
3(5 tegundir. Einbreitt frá 1,40
mtr., séi'lega gott í milliskyrtur
karla á 1,75 mtr. Tvíbreið laka-
léret't frá 3,90—5,50 mtr. Þrí-
breið undirlakaléreft frá 5,00
— (5,50 í lakið. Fiðurlielt léreft
2,75—3,15 mtr — Sængurdiík-
ur (boldang), besta tegund á
31,50 í fullstór ver. Dúnliebl
léreft, góð frá 21,00—27,50 í
verið.
-4,50 í
í sæng-
í verið,
Tvisttau í skyrtur frá 1,75
mti'., í svuntur 2,60-
streng-sv untu. Tv isttau
urver, frá 9,00—14,50
Si rs í sængurver, pique og
bomsoie. Flonel livít og mislit frá
1,65 metr, Slitfataefni. Fóður-
tau allskonar. Morgunkjólatau
frá 8—16 kr. í kjólinn. Rorðdiík-
ar, hvítir og mislitir. Gardínutau,
Mandklæði ogDreglar allskonar.
Riimteppi. Vatttepi. Vefjagarn,
hvítt óbl. á 5,40 pd., blegjað á
6,40 pd., mislitt á 7,80 pd.
Reiðjakkar, Regn- og Vetrar-
kápur, kvenna og karla. Höf-
uðföt fyrir yngri og cldri. —
Hattar, haröir og linir. linskur
húfur og liúfur með glaus-
skygni. Manchettskyrtur,
fallegar. Hnlslín allskonar, lint
og stíft. Hálsbindi og Slaufur.
Sportskyrtur, brúnar með flibb-
um. Axlabönd, Erinabönd,
Sokkaböiul.
Einkasali A íslandi fyrir hina
góðu, þýsku Frister & Ross-
ínan’s Sauinavélar og Claes-
prjónvélar.
Vélar þessar hat'a reynst sér-
lega vel, enda eru fleiri hundruð
ánægðir notendui' þeiri'a hér A
landi.
Þér sem hafið
sendið mér línu.
kunningja yðar.
eða í hvað þér
í huga, að reyna viðskifti við mig,
&4
(!í
m
m
m
m
fá'*
)§4
m
m
m
$4
m
í§4
m
)i4
£4
m
m
)Í4
m
/%■>
m
•i4
m
m
m
m
$34
Stýlið bréfið eins og það væri til
Gfetið um, ef með þarf, til hvers,
ætlið að nota það, sem þór æskið
eftir, svo hægt sé að velja vörurnar sem best eftir
ósk yðar, og þér munuð, eins og aðrir, sannfærast
um, að best er að versla við HARALD.
m
m
m
m
m
m
m
m
73Ý
m
m
m
Q%S> Q%S) Q%S> Q%S)Q%S> <ÍXS) Q%sÍ%S>H%S> Q.%S>1*%S) ~Q%S> Q%S> Q%S>Q%S> Q%S> QAS) Q%S> Q%S) a^S>! ££
J^ Jf* J^ J^ J^ J^ J^ Jf* J^ J^ J^ Jf* Jjþ J^ Jfr J^ J^ J^ Jfr J^ J^ Jfrr Jjþ J^
um. Umhugsunin um kjósendur í
Skagafirði, Vestur-Húnavatns-
syslu, Norður-Múlasýslu, Snæfells-
nesi og Borgarfirði, að ógleymdri
Skaftalellssýslu og Rangárvöllum
mun hafa gert vart við sig. ihaldiö
dreymdi áreiðanlega illa um nótt-
ina, því aö næsta morgun, þegar
sjávarútvegsnefnd lauk við skeyt-
ió til Noregs, var því breytt í að-
aiatriöum eins og sr. Tr. þ. hafði
krafist fyrir lokaatkvæöagreiðsl-
una. Nú var lögð áhersla á að
„slíta' ekki þráðinn. En til vondra
vara var M. Guðm. næstu daga
látinn dreifa út í þinginu vélrit-
uðu frv. pað var varaskeiía þeirra
Mbl.manna, hin gamla liugmynd
sr. Tr. þ. um uppbót á kjötverði,
með tolii á sjávarafurðir. En svo
voru allar ástæður og meðferð
málsins breytt, að tillagan stóð nú
i sömu afstöðu við frumhugmynd-
ina, eins og áttræður umskiíting-
ur við heilbrigt barn. Frh.
J. J.
----0----
Fimia brer iil Kr. a.
Sumiilega lialda ýmsir menn, að við
l'iamsóknamienn, sem viljum auka
\ ald liinna dreiíðu hygða, séum þar
með óvinveittir sjávarútveginum.
þetta lieyrist oit sagt, en ekki rök-
stutt, 1 aíturhaldsblöðunum. Reynslan
er einmitt sú, að þar sem reynir á um
framsýna iijálp írá þinginu til lianda
útve6inum, þá hefir forgangan orðið
atí koma irá Framsóknarmönnum.
Nú vita aliir, að varðskipið „þór“
hefir gert mikið gagn bæði fyrir norð-
an og vestan. Nú eru eða iátast allir
vera sammála urn, að sjálfsagt sé að
nota „þór“ yiirleitt til strandvarna.
þtógar Vestmannaeyingar keyptu skip-
ið, var það i trássi við Grimsby-lýð
Rvikur. Frá hálíu þeirra manna hér
voiu lagðar margskonar liindranir í
vog þtíssa íyrsta varðskips. I þinginu
uiðu Framsóknarmenn aðalhjálpar-
menn þessa fyrirtækis, en Jón Magn-
iisson og lians nánustu fylgifiskar
voru hinir tregustu. Einn naínkend-
asti iæknir hér i bænum sagði þá við
Sigurð lyisala i Eyjum, að mótstaða
togaraeigenda í Rvik stafaði af því, að
þeir vildu enga strandgæslu. þeir
vildu geta sópað landhelgina sér til
augnabliksgróða. Af þessu má marka
menninguna og hina almennu um-
liyggju. Fyrir atfylgi Framsóknar á
þingi, og einkum M. Kr. i sjávarút-
vegsnefnd, fékk „þór“ verulegan styrk
úr landssjóði hin fyrstu ár. Samt átti
hann eríitt uppdráttar, þvi stjórn J.
M. vildi ekki nota hann til neins. Lá
skipið því aðgerðalaust, nema á ver-
tiðinni. Vorið 1922 buðu Vestmanna-
eyingar landinu skipið enn til gæslu
norðanlands um sildveiðatimann. Sig.
Eggerz og ráðuneyti hans studdist þá
Samband
kaupfélaganna á íslandi.
„Konur kunna með ýmsu móti
að leita eftir ástum“, sagði
Ilvamms Sturla, er þorbjörg í
Reykholti veitti honum áverkann.
Mega þau orð vel eiga við um
framkomu kaupmanna og blaða
þeirra gagnvart samvinnufélög-
unum íslensku.
Er það alkunnugt að jafnan
hefir það verið haft á orði að alt
úr þeirri átt í félaganna garð
væri sprottið af „einlægri ást og
umhyggju“ fyrir bændastéttinni.
Umhyggja og ást Björns Krist-
jánssonar á samvinnufélögunum
er t. d. meir en 30 ára gömul og
öll skrif hans um þau hafa verið
framin samkvæmt „kærleikslög-
málinu“!
Nú er hafin ný „samúðaralda“
slík fyrir samvinnufélögunum í
blöðum kaupmanna.
Morgunblaðið, Isafold og hvað
þau nú heita öll málgögn kaup-
manna og landsstjórnar, hafa birt
ákaflega margar og ákaflega lang-
ar greinar um samvinnufélögin. 1
hverri einustu grein er það sér-
staklega tekið fram að þetta sé alt
skrifað af einlægri umhyggju
fyrir félögunum.
Er ekki ánægjulegt að sjá það
þarna svart á hvítu hvað kaup-
mennirnir elska samvinnufélögin
innilega?
það lítur meir að segja svo út
sem kaupmannamálgögnin launi
beinlínis til þess sérstakan mann
að skrifa þessar „samúðargrein-
ar“ um kaupfélögin.
Vissulega á það við um kaup-
mennina og kaupmannablöðin að:
konur kunna með ýmsu móti að
leita eftir ástum. —
Mikið dæmalaust eru þessir
menn grunnhygnir. því að það
þarf meir en litla grunnhygni til
þess að ætla að bændur og sam-
vinnumenn trúi því að í kaup-
mannablöðunum fái þeir rétta og
óhlutdræga fræðslu um samvinnu-
félagsskapinn, að kaupmenn verji
stórfé í það að gefa út blöð og
verji miklu af rúmi þeirra til þess
að rita af „samúð“ um samvinnu-
félögin.
Heyr á endemi!
Og þó að kaupmenn fái til þess-
arar þjónustu mann, sem eitt sinn
starfaði fyrir samvinnufélögin,
en þau létu fara frá sér af því að
hann var gersamlega óhæfur tii
þess starfs, þá kemur það fyrir
ekki.
Umhyggja kaupmanna fyrir
bændum og samvinnumönnum er
aldrei og verður aldrei önnur en
umhyggja úlfsins fyrir lambinu.
Munurinn á skrifunum um þau
mál úr þeirri átt er aðeins sá, að
því meiri ósönn samúðarslepja
sem í þeirn er, því andstyggilegri
eru skrif þessi. —
Atriðið sem nú er einkum tönnl-
ast á er það, að fyr meir hafi sam-
vinnufélögin verið góð, en nú sé
öðru máli að gegna. Nú séu leið-
togar samvinnumanna að fara
með þau út á villustigu með Sam-
bandinu og samábyrgðinni. þau
liggja á því lúalagi kaupmannblöð-
in nú að segja ao fyrri foringjar
samvinnumanna, Pétur Jónsson á
Gautlöndum o. fl., hafi viljað eitt-
hvað alt annað en nú er að kept
með Sambandinu og kaupfélögun-
um. Mun þetta einkum ætlað til
þess að hræða hina eldri menn inn-
an félagsskaparins.
þykir rétt að taka í eitt skifti
fyrir öll fyrir kverkar þessum
ummælum. Fer hér á eftir grein
sem Pétur Jónsson ritaði í „Ófeig“,
hið ritaða blað sem Kaupfélag
þingeyinga gaf út árum saman, og
gefur út enn. þarf ekkí frekari orð-
um um þá grein að fara, því að
hún ber sjálfri sér og Pétri Jóns-
syni best vitni. Hún sýnir að þeg-
ar svo snemma hafði Pétur Jóns-
son hugsað sér hver framtíð sam-
vinnufélagsskaparins ætti að verða
og eins hitt, að nákvæmlega á
þeim grundvelli standa samvinnu-
félög íslands nú.
Hitt er alkunnugt, að Pétur
Jónsson hvarflaði ekki frá þessum
hugsjónum. Ilann var meir að
segja foramður Sambandsins
þangað til hann dó, í jan. 1922.
Hann var einmitt forystumaður-
inn um að koma samvinnufélög-
unum í það horf, sem nú er.
Ritstj.
Samband kaupfélaganna á íslandi.
þessi hugmynd er ekki ný, og
heíir verið gerð tilraun til að
ganga fyrstu sporin í þá áttina
með sambandi því, sem komið var
á stofn meðal íslenskra kaupfélaga
fyrir nokkrum árum, og tímariti
kaupféiaganna, sem var eini
ávöxturinn af þessu sambandi. En
hvorutveggja þetta virðist dautt í
bráð. Kaupfélagi þingeyinga verð-
ur nú síst um þetta kent, því að
tillögur þess og tillög komu þess-
ari hreyfingu á sem varð og
studdu hana best. — En þó býst
eg við, að menn hafi eigi alment
gert sér ijóst hverja þýðingu
l'ullkomið samband kaupfélaganna
getur haft, og hver skilyrði eru
fyrir því, að sambandið geti orð-
ið meira og lífskröftugra en þetta
naí'n, sem komið var á stofn hér
um árið. —
það samband var eiginlega
pappírssamband, og átti að miða
að því, að útbreiða kenninguna um
kaupfélagsskapinn víðsvegar um
land, efla kunnugleika kaupfélag-
anna hvers á öðru og auðvitað:
vera fyrsta spor til meira og veru-
legra sambands síðar meir. En í
svona löguðu sambandi var ekki
nægur lífskjarni. það hefði þurft
að grípa yfir verklegar fram-
kvæmdir félagsins að meira eða
minna leyti, taka að sér verkefni,
sem talsvert mikla þýðingu hafði
fyrir verslun félaganna sjálfra. —
En stofnun þannig lagaðs sam-
bands strandaði á vantandi skil-
yrðum hjá hinum einstöku félög-