Tíminn - 31.01.1925, Blaðsíða 2
18
T 1 M I N N
Aðalfundur.
Aðalfundur Hlutafólagsins Eimskipafélag íslands verður haldinn í
Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 27. júní
1925 og hefst kl. 1 e. h.
Dagskrá:
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu
starfsári, og frá starfstilhöguninni á yflrstandandi ári, og ástæðum
fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstrar-
reikninga til 31. desember 1924 og efnahagsreikning með athuga-
semdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úr-
skurðar frá endurskoðendunum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins.
3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr
ganga samkvæmt félagslögunum.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins vara-
endurskoðanda.
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að
vera borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöugu-
miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hlut-
hafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 24. og 25. júní næstk.
Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn hjá
hlutafjársöfnurum fólagsins um alt land, og afgreiðslumönnum þess,
svo og á aðalskrifstofu fólagsins i Reykjavík.
Reykjavik, 27. janúar 1925.
Stjórnin.
aði þrengri en hinir þrengstu
flokkar, sem innan þjóðkirkna
myndast. Ekki er fátítt að þar
ráði meiru tilfinningasemi og fá-
fræði æstra ílokksmanna og
hræsni og valdafíkn ómentaðra
auðmanna, sem nota hvern félags-
skap til að njóta þess valds, sem
auðurinn veitir. þessa eru að vísu
ekki dæmi hér á landi, því hér
hafa fríkirkjur fremur risið upp
af því að biskupum þjóðkirkjunn-
ar hefir láðst að fjölga prestum
og kirkjum, þar sem þörfin kref-
ur. Svo er a. m. k. hér í Reykja-
vík. Er það ilt að söfnuðir sprengi
utan af sér hinn ytri búning. En
bæta má þetta með því að taka
íríkirkjuprest í tölu þjóðkirkju-
presta og taki þá hinn sameinaði
söfnuður að sér báðar kirkjur.
þessa er þó ekki þörf nema í
Reykjavík, og væri það eðlilegust
lausn ónáttúrlegrar tvískiftingar.
pað er eitt verkefni þjóðkirkju að
láta ekki ganga undan sér söfn-
uðina að þarflausu. 1 fámennu
landi ber nauðsyn til að forðast
allan tvístring. Flestir söfnuðir
eru hér svo litlir, að ekkert bol-
magn væri til að halda hæfan
prest ef ekki eru allir í samtökun-
um. Margflokkuð fríkirkja myndi
ala upp óhæfa presta og illa ment-
aða,ósjálfstæða kaupamenn helstu
burgeisanna í hverju héraði. það
er og engrar margskiftrar frí-
kirkju þörf, þar sem alþýða
manna er svo samlit í trúarefn-
um og hér. Vort þjóðfélag er í fáu
likt Norður-Ameríku, þar sem býr
íólk af öllum þjóðum, kynflokk-
um og trúarfélögum. Fríkirkjur
Norður-Ameríku geta ekki verið
oss nein fyrirmynd, enda eru sum-
ir þeir einlægustu þjóðkirkju-
menn, er þekkja þær best. En þó
menn séu samlitir þegar borið er
saman við óskylda, þá er það eðli
þjóðkirkna að vera rúmgóðar.
Þj óðkirkj a er ekki sama og sér-
trúarflokkur. Innan þjóðkirkju
Kirkjan.
Islensk kirkja þarf ekki að vera
feimin í hóp systra sinna. Hún
hefir ekki ástæðu til að vera eins
og feimin sveitastúika, sem í
fyrsta sinn kemur í kaupstað,
gagnvart öðrum Norðurlanda-
kirkjum. En þó að margt sé gott
um hana og sumt betur en tíðkast
meðal stærri þjóða, þá má samt
um margt bæta. í því getur hún
sýnt yfirburði sína að taka öllu
því betur, sem rétt horfir, en
venja er til um þunglamalegar
stórkirkjur. Henni ber að fylgjast
vel með í öllum þeim vísinda-
greinum er kirkjuleg mál snerta.
i sögulegum rannsóknum stóð 19.
öldin fremst. Útlit er fyrir að sál-
ræn vísindi verði aðal 20. aldar-
innar. þessi vísindi standa kirkj-
unni næst, rannsóknin í biblíu-
fræðum og kirkjusögu og sálræn
fræði. I þeim efnum er nauðsyn
að íylgjast vel með, og hefir
prestastétt vor sýnt að hún er til
þess líkleg að taka betur nýrri
þekking en títt er annarsstaðar.
Vísindin eru að vísu ekki sálu-
hjálpleg, en það verður heldur
enginn hólpinn af því einu saman
að vera ókunnugt um það sem
réttast er og heíir við mest rök
að styðjast. það er skylda kirkj-
unnar að hafa það alt heldur, er
sannast reynist. Til þess var höf-
undur hennar í heiminn borinn, að
bera sannleikanum vitni. Kirkj u-
byggingar eru hér hvorki vegleg-
ar né varanlegar. það er eitt verk-
efni vorrar aldar að reisa stíl-
fagrar steinkirkjur, sem varðveiti
góða gripi betur en verið hefir.
Góður gripur, sem komist hefir í
kirkjueign, skyyldi aldrei af hendi
látinn. Guðsþjónustum og helgi-
siðum má og að ýmsu leyti breyta
til hins betra svo áhrif þeirra
verði öflugri. Helgisiðir mega
verða veglegri og söngur meiri.
Væri ekki síður ástæða til að
standa, þegar sungið er og krjúpa
þegar bæn er lesin, en að standa
þegar farið er með pistil og guð-
spjall. En þá mætti ekki syngja
tíu vers af sama sálminum, enda
er aldrei bót að slíku; það er og
fagur siður að krjúpa í kirkju;
það fer illa á því, að þessi hinn
óbrotnasti og áhrifamesti helgi-
siður, sem upp hefir komið meðal
Vm g'ulrófur.
þegar eg hef ferðast um Suður-
landsundirlendið að sumarlagi
hefir mig oft furðað á því, að mér
hefir virst gulrófnaræktinni vera,
víðast hvar, meir ábótaant heldur
en kartöfluræktinni. Og álít eg þó
gulrófnaræktunina vandaminni og
ætti hún allvíðast ekki að þurfa
að bregðast hér á Suðurlandi.
Alment var kvartað yfir lélegu
fræi — gulrófurnar sem af því
spruttu, þóttu ekki bragðgóðar- og
voru mjög oft trénaðar. Hér hlaut
það því að vera, annaðhvort að
læktunin væri í ólagi, eða að kvart
anir um fræið væru á rökum
bygðar.
Mér var þetta áhyggjuefni,
því gulrófan er sú jurt sem við Is-
lendingar ræktum mest af næst á
eftir kartöflunni. Hér var því, og
er í raun og veru um stórmál að
ræða. Hvorki meir né minna en
gulrófnauppskera landsins 1 veði,
að meira eða minna leyti. Eg
ásetti mér því að reyna að fá vit-
neskju um af hverju þetta staf-
aði og hvort ekki væri hægt að
ráða á þessu bót. Og eg hafði vit-
anlega góða aðstöðu til þess, þar
sem það hafa verið ræktuð frá
8—13 afbrigði af gulrófum í
Gróðrarstöðinni á hverju sumri.
Við tilraunirnar með gulrófna-
afbrigðin kom ekki einungis í ljós
hve þau eru frábvugðin hvert öðru
hvað þyngd og bráðþroska snerti,
heldur einnig hve mjög ólík þau
eru að bragðgæðum og öbrum kost
trúaðra manna, sé ekki tekinn upp
i guðsþjónustuna. Helgisiðum má
i ýmsu breyta til batnaðar. Má til
dæmis nefna að illa fer á því, að
látinn bróðir er síðast kvaddur
með þessum orðum, sem örfáir, ef
nokkrir, trúa á: „Af jörðu skaltu
aftur upp rísa“. 1 Mynsters hug-
leiðingum eru þegar færð rök
gegn upprisu holdsins og mun það
snemma hafa breytt skoðunum
margra í þessu efni. Færi betur á
því, að hin hinsta ósk, sem fylgdi
framliðnum manni, væru andláts-
orð Jesú: „Faðir í þínar hendur
fel eg minn anda“. Mætti auðveld-
lega snúa þeim upp á hinn látna
svo þau hljómuðu sem síðasta
kveðja kirkjunnar. Sálmabókina
er brýn nauðsyn að endurskoða.
þar er of mikið af lélegum skáld-
skap og ýmislegt úrelt, en vantar
það gott, sem bæst hefir á síðai'i
árum. Ef settur væri sæmilega
langur fyrirvari, má og búast við
að við bættust nýir sálmar, sem
hefðu nútímablæ. Fræðslu til
fermingar þarf og að bæta, og er
það vanvirða hversu lengi hefir
dregist að setja nýjar og hæfar
kenslubækur 1 stað gamalla og úr-
eltra. Kirkjan á á hverjum tíma
að vera sönn, og ber því hiklaust
að sníða stakk hennar eftir kröf-
um tímans. Gömul villa er henni
hættuleg, en ný sannindi halda
henni ungri. Og eru hin nýju sann
indi þó oftlega ekki yngri en það,
að þau eiga rót sína í gömlum
sannleik, sem um tíma hefir legið
í þagnargildi. Hvert félag, sem
lengi vill lifa verður að líkjast
múr, sem bygður er upp í annan
endann meðan tímans tönn vinn-
ur á honum við hinn. En þá má
nota steina úr gömlum guðshús-
um í hinn nýja vegg, og verður
hann þannig traustastur. En
bygginarstarfið má aldrei niður
falla. Ein kynslóðin getur ekki
leyst aðra af því ómaki að hugsa
og starfa.
þó er ein breyting, sem oftast
er ráðlögð til viðreisnar, þegar
kvartað er um deyfð kirkjunnar,
sem eg get ekki gert mér miklar
vonir um. En það er að afnema
bráðum þúsund ára gamla þjóð-
kirkju og láta fríkirkjur rísa upp
í staðinn. Fríkirkjur bera ekki
nafn með rentu. þær eru „fríar“
við styrk ríkisins en ekki frjálsar
að sama skapi. þær verða að jafn-
um, sem vert er að taka til greina
þegar þau eru dæmd; því þyngdin
ein er enganveginn nægiiegur
mælikvarði. Sérstaklega finst mér
einn eiginleiki vera þungur á meta
skálunum: hve hverju einstöku
gulrófna afbrigði sé hætt við trén-
un.
Nú horfir málið þannig við fyr-
ir mér, að mér finst að eg geti
skýrt frá nokkrum árangri — sem-
reynslu — af þessum gulrófnaaf-
brigðatilraunum sem ná yfir 5 ár.
En mér hefir þótt réttara að skrifa
ekki opinberlega um tilraunir
þessai’ fyr, því eg veit vel hve
mikil ábyrgð hvílir á mér ef það
sem eg segi um þetta, ekki reyn-
ist rétt. Hér í þessari grein skýri
eg ekki ítarlega frá þeim afbrigð-
um sem verst hafa reynst, heldur
aðeins frá þeim bestu, því það hef
ir mesta þýðingu að það berist
sem fljótast um bygðir landsins
hvaða gulrófnaafbrigði séu arð-
vænlegust og eigi best við á landi
hér.
Og það þarf ekki langt mál til
þess að skýra frá því, að Islenska
gulrófnaafbrigSið hefir mjög skar-
að framúr hinum öllum. En sá
hængur er á að hér er ræktað altof
lítið af íslensku gulrófnafræi, svo
að á vorin er vöntunin á því stór-
lega mikil. Og það hlýtur að taka
langan tíma þangað til að gulrófna
frærækt verður komin í það horf
hér á landi að nægilegt fræ fáist
af íslenska gulrófnaafbrigðinu fyr
ir alt landið. Og þangað til verð-
um við, að svo miklu leyti sem ís-
lenskt gulrófnafræ ekki fæst, að
H.f. Eimskipafélag Islands.
nota erlent gulrófnafræ af þeim
afbrigðum sem best reynast hér.
Sé eg spurður að hvaða gulrófna-
afbrigði eg telji heppilegast af
þeim erlendu, svara eg hiklaust að
það sé aíbrigði sem heitir Kras-
nöje Selsköje.
Afbrigði þetta sá eg í fyrsta
sinn nyrst í Svíþjóð, sumarið 1919
við Piteá. Piteá er smábær (á 65.
br.stigi) sem liggur um 30 km.
sunnar en Luleá, og er mikill garð
ræktarbær. Gulrófnaafbrigði þetta
var mjög þroskamikið að sjá og
talsvert frábrugðið öðrum gul-
rófum að vaxtarlagi. Eg keypti
fræ af henni í Svíþjóð og reyndi
það í fyrsta sinn í Gróðrarstöð-
inni sumarið 1920. Gafst það þá
mjög vel. Og síðan hefir það
reynst ágætlega. Eins og nafn af-
brigðisins bendir til, er það ættað
frá Finnlandi; en af misskilningi
hefir hún oft verið nefnd Rúss-
neska gulrófan hér og ef til vill er
það nafn orðið svo fast á henni að
erfitt verður að leiðrétta það, enda
skiftir það heldur ekki miklu
hvort hún er nefnd Finsk eða
Rússnesk gulrófa — en skemtileg-
ast er þó að halda hinu rétta
nafni.
Haustið 1923 athugaði eg í
fyrsta sinn nákvæmlega trénunina
í 12 gulrófnaafbrigðum og þá
reyndust aðeins 3 þeirra algerlega
ótrénuð og það voru þessi:
Nr. 1, Islenskar gulrófur
— 4, Krasnöje Selsköje og
— 8, Gul Æble.
Nr. 8 er að öllu leyti mjög líkt
nr. 4, gæðin hin sömu en uppsker-
an minni. Hin 9 afbrigðin voru öll
trénuð, meir eða minna og set eg
hér trénunar-„prósentinn“ til fróð
leiks:
Nr. 2, prándheims gulr. . . 6%
— 3, Svensk gulr..... 20%
— 5, Bangholm
(danskt fræ) .. 100%
— 6, Sheepherds
Golden Globe .. 60%
— 7, Edina................ 90%
— 9, Champinon .. .. 100%
— 10, Smalz gulrófa .. 21 %
—11, Bangholm
(skoskt fræ) .... 100%
—12, Smiths Aber-
deenshire............100%
Útlenda gulrófnafræið sem
hingað flyst — og aðallega frá
Danmörku — hefir oft að miklu
leyti verið af nr. 5 (Bangholm),
en einnig hefir flust mikið af nr.
2 og nr. 3, en þó minna af hinu
síðarnefnda. Mig skal því ekki
undra þótt gulrófnaræktin hafi
brugðist vonum manna, þar sem
fræ af þessum afbrigðum hefir
verið notað. En skylt er þó að
geta þess, að nr. 5 hefir oft gefist
miklu betur en þetta.
I sumar reyndist trénunin:
í nr. 1, 5%, í nr. 2, 20%
I nr. 3, 40% en í nr. 5, 86%
Nr. 4, (Krasnöje Selsköje) og
nr. 8 (Gul Æble), voru algerlega
ótrénaðar.
í þau 5 ár sem Krasnöje Sel-
sköje hefir verið ræktuð hér, hef-
ir ekki fundist ein einasta trénuð
rófa í þeim. Og síðustu 2 árin hef
eg ekki selt fræ af öðrum gul-
rófnaafbrigðum en íslenskum og
rísa upp flokkar, hver með sínum
blæ. Flokksöldurnar stíga og
falla. En þjóðkirkjan stendur
óhögguð. það á eftir að verða
sama breyting á hugmyndum
manna um kirkjuna og heíir orð-
ið á ríkishugsjóninni. Sú var eitt
sinn trúin, að ríki gæti ekki hang-
ið saman, nema allir þegnarnir
væru einnar trúar og sannfærðir
um að einveldið væri hið besta
stjórnskipulag. það voru drottin-
svik að boða betra skipulag og oft
launað með fangelsi eða iífláti. En
nú er hverjum frjálst að mynda
sér skoðanir og gera tillögur til
bóta, og verður ekki annars vart
en að ríkin standi jafnföstum fót-
um og á tímum einveldisins og
öllu fastar þó. Ríkiskirkjur eru
sumstaðar enn með einveldisblæ.
þær eiga ófarið í gegn um þaxm
hreinsunareld, sem ríkishugsjónin'
er búin að ganga í gegn um. En
annað tveggja liggur fyrir þeim:
þessi hreinsunareldur eða frí-
kirkjufyrirkomulagið. Hér á landi
er þessi þróun komin langt. Hún
er svo langt komin að eg þori að
fullyrða að siglt sé framhjá frí-
kirkjuskerinu. Hér göngum vér
lslendingar á undan. Kirkja vor
er þegar orðin „demokratisk“. þar
myndast að vísu flokkar, sem eiga
í höggi hver við annan. Svo er í
hverjum lýðfrjálsum félagsskap.
En drengileg barátta er góð. I
þeirri trú ber kirkju vorri að
starfa sem hinu unga ríki voru, að
drengileg barátta leiði til þess, að
það haldi velli, sem hæfast er, og
að allir flokkar, sem rísa, séu full-
næging einhvers þess, sem á ræt-
ur sínar í djúpi þjóðarinnar.
það verður aldrei nógsamlega
---o---
Sýníngar.
það er gleðilegt tákn tímanna
og vottur um vaxandi menningu
og þroska, að íslendingar eru á
seinni árum farnir að beita sér
fyrir sýningum af ýmsum tagi:
Búfjár- og áhaldasýningar, iðnað-
ar- og heimilisiðnaðarsýningar,
garðávaxta- og blómasýningai’,
auk listasýninganna. þá er það
orðin föst regla, að skólar og nám
skeið hafi sýningu í lok hvers
skólaárs.
Krasnöje Selsköje. Allir þeir sem
hafa keypt fræ hjá mér á þeim
tíma, hafa skýrt mér frá að
reynsla þeirra sé á sama veg. Eng
inn þeirra hefir neitt út á þær að
setja. Og hvað gæðin snertir álíta
flestir Kranöje Selsköje standa
fyllilega jafnfætis þeim íslensku.
Og hún hefir enn fleiri kosti; hún
er bráðþroska og rófan fær
snemma talsverðan gildleika og
getur því frekar komið að notum
en önnur afbrigði, sem gildna
seinna. Hún er aldrei öngótt og
kálið er ekki hávaxið. Blöðin
liggja að jafnaði fast við moldina
og þarafleiðandi ætti hún síður að
skemmast af ofviðrum en þær
rófur sem hafa hávaxið kál (t. d.
nr. 1, 2, 3 og 5). Mér og öðrum
sem reynt hafa, þykir hún geym-
ast mun betur en aðrar gulrófur.
Að útliti er hún ekki eins skraut-
leg og ísl. gulrófan, en fögur þó,
græn-brúnleit það sem ofanjarðar
er. I lögun er hún lík næpu en þó
ekki eins flöt.
1 gulrófnasvæðinu, þar sem til-
raunin var gerð, voru rófumar
settar í 120 cm. breið beð, 5 raðir
í hvert. Verða þá 80 cm. milli
raða, en 25 cm. bil var milli
plantna í röðum. Götur milli beða
50 cm. Álít eg það mjög hæfilegt
vaxtarrými fyrir gulrófur í smá-
görðum. Settar þannig varð upp-
skeran af:
Nr. 1. 430 kg. af 100 M*
n 347 n ji n n
n 3. 341 n n n n
n 325 n n n n
n **• ^86 n n n n